Morgunblaðið - 29.07.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.07.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN SKOÐUN LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 33 Kristnihátíð Eftir því sem fleiri _______segja sig úr______ þjóðkirkjunni, segja ________Björgvin_________ Brynjólfsson og Friðrik Þór Guðmundsson, styttist í að samband ríkis og kirkju verði rofíð. komu um 3.200 bílar og ef gert er ráð fyrir 3,5 að meðaltali á hvern bíl, sem er djarflega áætlað, komu með bílum þessum um 11.200 manns og auk þess fluttu hóp- ferðabílar um 1.200 manns. Um 12.400 manns mættu því fyrri dag- inn. Síðari daginn voru bílarnir um 3.600 með um 12.600 manns og um 2.200 komu með hópferðabílum eða samtals um 14.800. Báða dagana komu því samtals um 27.200 manns. Þar af hátt í tvö þúsund starfsmenn (söngfólk, hljóðfæra- leikarar, leikarar, prestar, lög- reglumenn, fjölmiðlafólk og fleira). Varlega áætlað má gera ráð fyrir því að 8-10 þúsund manns hafí mætt báða dagana og ef miðað er við lægri töluna var heildarfjöldi hátíðargesta um 19.200. Rétta svarið Þannig svaraði þjóðin hinu há- væra kalli talsmanna ríkis og kirkju, sem keppst hafa við að bregðast kynlega við allri gagnrýni á kristnihátíðina - þar sem herra Sigurbjörn Einarsson gekk allra lengst og líkti gagnrýnendum við nasista og kommúnista og stimpl- aði þá and-kristna. Talnabólgan hjá sömu mönnum leiddi síðan séra Bernharð Guðmundsson til að halda því fram í Kastljósi að 95% þjóðarinnar tilheyrðu þjóð- kirkjunni. Hann veit betur, því 1. desember sl. var þjóðkirkjan skráð hjá Hagstofu íslands með 89,4% þjóðarinnar og er hún enn að tapa fylgi. Talsmaður þjóðkirkjunnar hallaði þarna réttu máli uppá 5,6 prósentustig, eða um 15.600 manns, sem er álíka mikill mann- fjöldi og kom á Þingvallahátíðina, þegar skemmtikraftar og annað starfandi fólk er undanskilið. Þjóðin hefur fellt sinn dóm. Hún hefur og í hendi sér einfalt og áhrifaríkt svar við öllu þessu brölti þjóðkirkjunnar. Það er að segja sig úr þjóðkirkjunni. Eftir því sem fleiri fara þaðan styttist í að sam- band ríkis og kirkju verði rofið. Jafnrétti í trúmálum verður að tryggja og það sem fyrst. Jafnrétti verður að ná til trúmála líkt og stjórnmála. Höfundar eru oddviti og vara- oddviti Samtaka um aðskilnað ríkis og kirkju (SARK). í STEFNUMÓT- UN, sem Slysavarna- félagið Landsbjörg samþykkti á fulltrúar- áðsfundi hinn 25. -26. febrúar síðastliðinn, var samþykkt að stefna að því að koma upp einni stjórnstöð til samræmingar björg- unaraðgerða á lands- vísu. Þar er átt við samræmingu á öllum bj örgunarstörfum hvort sem er á sjó eða landi. Þetta er að mati samtakanna eitt mikil- vægasta hagsmunamál allra þeirra aðila sem að björgunar- málum starfa hér á landi. Staðan í dag Mikið hefur áunnist í samræm- ingu björgunarmála á síðustu ár- um. Vandamálið er fyrst og fremst skortur á samhæfingu aðila sem þessum málum sinna. Skipta má verkefninu í þrjá þætti; leit og björgun á landi, á sjó og leit að flugvélum. Landið Leit og björgun á landi er kannski það flóknasta af þessu öllu. Engin samræmd löggjöf er til um stjórnun í leit og björgun. Hins vegar eru til lög um almannavamir nr. 94 frá árinu 1962 og lögreglulög nr. 90 frá árinu 1996. Þar segir í 6. gr, 3. tölulið: „Lögreglustjórar fara með yfirstjórn leitar- og björgunar- aðgerða á landi. Um björgun sem heyrir undir skipulag almannavarna gilda sérstök lög. Ráðherra setur reglur um sam- starf lögreglu og björgunarsveita". I daglega lífinu virkar það þannig að stjórnun leitar og björgunar á landi er í höndum lögreglu á hverjum stað. Lög- regla ber ábyrgð á leit að týndu fólki og einn- ig á því að brugðist sé til hjálpar ef aðra neyð ber að höndum. Til aðstoðar hefur lög- reglan ýmsa aðila og þar má nefna björgunarsveitir, heilbrigðisstarfsfólk, starfsmenn Landhelgisgæslunnar og síðast en ekki síst slökkviliðs- og sjúkra- flutningamenn. Ef hins vegar meiriháttar áfall verður á landi hef- ur lögreglustjóri sér til aðstoðar kerfi almannavama til að samhæfa og kalla til nauðsynlega aðstoð. Þegar fólk týnist leitar lögregla til björgunarsveita sjálfboðaliða sem starfa innan Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Slysavamafélagið Landsbjörg hefur innan sinna raða innra stjómkerfi í leit- og björgun á landi. Þetta er svokallað lands- og svæðisstjórnarkerfi. Þetta kerfi settu samtök björgunarsveita, sem þá voru þrjú, á laggirnar árið 1986 þegar Ijóst var að samræma þurfti starf samtakanna. Allir eru sam- mála um það að þetta kerfi hefur orðið til mikilla bóta við skipulagn- ingu og samræmingu björgunar- SKOÐUN Eitt mikilvægasta hags- munamál þeirra aðila sem að björgunarmálum starfa hér á landi, segir Þorsteiim Þorkelsson, er samræming á öllum björgunarstörfum, hvort sem er á sjó eða landi. starfs sveita samtakanna. Slökkvi- liðs- og sjúkraflutningamenn í daglegu starfi vinna samkvæmt sínu eigin kerfi. A síðustu tveimur árum hafa Almannavarnir ríkisins ásamt fulltrúum lögreglu, slökkvi- liðs, heilbrigðisstétta og björgunar- sveita unnið að mótun samhæfðs vettvangsstjórnarkerfis til að nota við allar aðstæður. Aður fyrr voru almannavarnir með vettvangs- stjórnarkerfi sem virkjað var við meiriháttar áföll sem kom inn þeg- ar skipulag almannavarna var virkjað í stóráföllum. Þetta sam- hæfða kerfi hefur verið tekið í notkun hjá þessum aðilum og lofar góðu. Samhæfing og stjórnun á lands- visu er hins vegar flóknara mál. Slysavarnafélagið Landsbjörg rek- ur stjórnstöð til að samhæfa útköll björgunarsveita félagsins. Á www.mbl.is EITT LAND - EITT STJÓRNKERFI? Þorsteinn Þorkelsson Barnaljátíi iTV m Mrsl«Mrni«NR«Íi«l|iu 2000 Um versiunarmannaheÍ9ina verður haldin skemmtun sem eingöngu er skipuiögð fyrir bern. Hátíðin verður í 09 við Arnes i Ön|ú|»verjahrep|»i sem er u.|>.b. klukkustundar akstur frá Reykjavlk. Við Arnes er mjÖ9 gott tjald- 09 tjaldvagnastæði, gisting 09 ny sundlaug. iaugardaginn 5. agúst 10—12 FáíiaKy!ling, ratleikar og ýmsir leíkir sem skátar sjð um 12-14 HðdegisverðarHé 14-16 Skemmtidagskrá Ávaxtakarfan The Mi§hty Careth , Prúðir trúðar |! Songur 16—18 Fondur 09 hestaleiga 18-20 Örill 09 undirbúningur fyrir grímudansleik 20-21í0 Grímudansleikur Sunnudaginn 6. ágúst 09-12 Fánahylling Ferð í þjéðveldicbieinn 09 Búrfelltvirkjun 6réður$etnin§ Hádegisverlsrhll Skemmtidagskrá Pétur Pékut Helga Arnaids - Brúðuieikhús Hó|>avogsleikhót>urinn Ouðrún Heigadéttir les fyrir bérnfn Sengur Föndur og hestaleiga Orill og andlitsmálum fyrir dýrabali. 20-21*° Oýradansleikur. v«rti i tvníinu «9 haegt «r ú far* í itvHir fsríir í þjéÍv»Uiib#iwi «9 BSrfellivirkj- un þ»r sem virkjunitt virivr skoiai oj börniR frædd um j»ai Hvernig r»fmi$«ii voriur (il. Auk jrass veriur f«HÍ f jróiursotoinju m«i Uuds- virkjun. Sriliii veriur beil kvdldin, kljimsviiHn Fjdr- ktrltrnir liiki ilnjinju birnilij 09 fort f Itiki moi bdrnum 09 fnrcidrum. Skimmtilij og upp- byggtleg dtgtkri m«Í mitnitirfulium atrlium. HátíÍ sem þessi veriur árlego og eingöngu fyrir j\r\ börn. Verii er ei skipuleggja allt svæðið mei y(vJ) börn og fjölskyldufólk í huga. M.a. veriur reist barnaþorp og útileiksvið vii tjaldstsiii. Haldin var samkeppni í hönnunardeild linskólans í HafnafirÍi j>ar sem 10 hðpar komu mei hugmyndir og unnu tillögur. Fram komu mjög skemmtilegar og frumlegar hugmyndir. Dómnefnd, sem Þráinn Hauksson landslags- arkitekt fór fyrir, valdi úr hugmyndum og verður þorpið reist næsta sumar. Frábært tækifæri fyrir fjölskylduna til að njóta útiverunnar saman í fallegu umhverfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.