Morgunblaðið - 29.07.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 5
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg norðlæg eða breytileg átt og létt-
skýjað víðast hvar á landinu. Hiti á bilinu 10 til 17
stig, hlýjast í uppsveitum á Suðurlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag verður norðlæg eða breytileg átt, 3-
5 m/s og víða léttskýjað, en þokuloft á annesjum
norðan- og austantil. Hiti 8 tiM8 stig, hlýjast til
landsins. Á mánudag og þriðjudag, hægur vindur
og bjart og milt veður. Á miðvikudag og fimmtu-
dag, vestlæg átt og dálítil væta vestanlands, en
þurrt fyrir austan.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
H Hæð L Lægð Kuídaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Skammt út af Nýfundnalandi er hæð og frá henni
teygir sig hæðarhryggur i átt til landsins. Norður af
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. M
Til að velja einstök .1 *3
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt
og síðan spásvæðistöluna
Færeyjum ersmálægð, sem hreyfist lítið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tín
°C Veður °C Vfeður
Reykjavík 15 léttskýjað Amsterdam 20 hálfskýjað
Bolungarvik 12 skýjað Lúxemborg 18 skýjað
Akureyri 11 skýjað Hamborg 15 rigning
Egilsstaðir 11 Frankfurt 21 skúr
Kirkjubæjarkl. 11 alskýjað Vín 21 skúr
JanMayen 6 skýjað Algarve 29 heiðskirt
Nuuk Malaga 28 heiðskírt
Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas
Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 26 léttskýjað
Bergen 17 skýjað Mallorca 29 léttskýjað
Ósló 19 léttskýjað Róm 30 heiðskírt
Kaupmannahöfn 21 skýjað Feneyjar 24 þokumóða
Stokkhólmur 21 Wlnnlpeg 20 léttskýjað
Helslnkl 13 alskýjað Montreal 20 léttskýjað
Dublin 21 skýjað Hallfax 17 skúr
Glasgow 20 mistur New York 19 skýjað
London 20 skúr á síð. klst. Chlcago 22 léttskýjað
París 22 skýjað Orlando 25 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðlnnl.
29. júli Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 4.38 3,3 10.52 0,4 17.06 3,8 23.31 0,3 4.26 13.34 22.40 11.58
ÍSAFJÖRÐUR 0.45 0,4 6.39 1,9 12.55 0,3 19.04 2,3 4.06 13.39 23.08 12.03
SIGLUFJÖRÐUR 2.46 0,2 9.11 1.1 14.56 0,3 21.15 1,3 3.48 13.22 22.53 11.46
DJÚPIVOGUR 1.41 1.7 7.46 0,4 14.14 2,1 20.33 0,4 3.49 13.04 22.15 11.26
SjÁvarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
fBóyýimftlaftift
Krossgáta
LÁRÉTT:
I kurr, 4 brattur, 7 fugl-
um, 8 sitt á hvað, 9 guð,
II tætti sundur, 13
hræðsla, 14 deilur, 15
óveðurshrina, 17 hagnað-
ar, 20 blóm, 22 stigagat-
ið, 23 bíll, 24 kaka, 25
hima.
í dag er laugardagur 29. júlí, 211.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
„Svo sannarlega sem ég lifi, segir
Drottinn, fyrir mér skulu öll kné
beygja sig og sérhver tunga veg-
sama Guð“.
Skipín
Reykjavíkurhöfn: í dag
er væntanleg Saga Rose
og fer hún aftur út í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: I
gær kom Ránin.
Viðeyjarfeijan. Tíma-
áætlun Viðeyjarferju:
Mánudaga til föstu-
daga: til Viðeyjar kl. 13,
kl. 14 og kl. 15, frá Við-
ey kl. 15.30 og kl. 16.30.
Laugardaga og sunnu-
daga: Fyrsta ferð til
Viðeyjar kl. 13, síðan á
klukkustundar fresti til
kl. 17, frá Viðey kl.
13.30 og síðan á klukku-
stundar fresti til kl.
17.30. Kvöldferðir
fímmtud. til sunnud.: til
Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30
og kl. 20, frá Viðey kl.
22, kl. 23 og kl. 24. Sér-
ferðir fyrir hópa eftir
samkomulagi; Viðeyjar-
ferjan, sími 892 0099.
Lundeyjarferðir dag-
lega, brottför frá Við-
eyjarferju kl. 16.45 með
viðkomu í Viðey u.þ.b. 2
klst.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyking-
um í Heilsustofnun
NLFÍ Hveragerði,
fundur í Gerðubergi á
þriðjudögum kl. 17.30.
Sæheimar. Selaskoð-
unar- og sjóferðir kl. 10
árdegis alla daga frá
Blönduósi. Upplýsingar
og bókanir í símum 452-
4678 og 864-4823 unnur-
kr@isholf.is.
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á 150
ára afmæli á næsta ári
og þarfnast kirkjan
mikilla endurbóta. Þeir
sem vildu styrkja þetta
málefni geta lagt inn á
reikn. 1105-05-400744.
Mannamót
Fólagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum frá
Kirkjuhvoli kl. 10.
FEBK. Púttað verður
á Listatúni kl. 11 í dag.
Mætum öll og reynum
með okkur.
LÓÐRÉTT:
1 fyrir neðan, 2 gaf sam-
an, 3 vftt, 4 heitur, 5 sé í
vafa, 6 náði í, 10 öfgar, 12
lengdareining, 13 gruna,
15 helmingur, 16 vatns-
flaumur, 18 klettasnös,
19 skyggnast um, 20
elska, 21 skaði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 værukærar, 8 útlit, 9 innbú, 10 ann, 11 tágin,
13 garns, 15 senna, 18 ólgan, 21 pól, 22 safna, 23 ennið,
24 vaðsekkur.
Lóðrétt: 2 ærleg, 3 urtan, 4 æfing, 5 agnir, 6 fúlt, 7 húns,
12 inn, 14 afl, 15 sess, 16 nefna, 17 apans, 18 óleik, 19
gengu, 20 níða.
(Róm. 14,11.)
ganga frá Perlunni
laugardaga kl. 11. Nán-
ari upplýsingar á skrif-
stofu LHS frá kl. 9-17
virka daga, s. 552-5744
eða 863-2069.
Viðey: í dag verður
gönguferð um Vestur-
eyna. Hún hefst við
kirkjuna kl.14.15. Geng-
ið verður um Klifið, yfir
Eiðið og síðan með suð-
urstönd Vestureyjar.
Listaverk Serra verða
skoðuð og einnig verður
litið á tvo steina með
áletrunum frá 1810 og
1842. Þá verða gömul
ból lundaveiðimanna
skoðuð. Síðan verður
gengið heim að kirkju
aftur. Sýningin Klaust-
ur á Islandi er opin síð-
degis, einnig veitinga-
húsið í Viðeyjarstofu.
Þar er sýning á fornum
íkonum. Hestaleigan er
að starfi og hægt að fá
reiðhjól að láni end-
urgjaldslaust. Bátsferð-
ir frá kl. 13.
Minningarkort
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra barna.
Minningarkort eru af-
greidd í síma 588-7555
og 588-7559 á skrif-
stofutíma. Gíró- og
kreditkortaþjónusta.
Samtök lungnasjúkl-
inga. Minningarkort
eru afgreidd á skrif-
stofu félagsins í Suður-
götu 10 (bakhúsi) 2.
hæð, s. 552-2154. Skrif-
stofan er opin miðvikud.
og föstud. kl. 16-18 en
utan skrifstofutíma er
símsvari. Einnig er
hægt að hringja í síma
861-6880 og 586-1088.
Gíró- og kreditkorta-
þjónusta.
MS-félag íslands.
Minningarkort MS-fé-
lagsins eru afgreidd á
Sléttuvegi 5, Rvk., og í
síma 568-8620 og
myndrita s. 568-8688.
FAAS, Félag aðstan-
denda alzheimersjúkl-
inga. Minningarkort
eru afgreidd alla daga í
s. 533-1088 eða í bréfs.
533-1086.
Gerðuberg, félags-
starf. Lokað vegna sum-
arleyfa, opnað aftur 15.
ágúst. I sumar á þriðju-
dögum og fimmtudög-
um er sund og leikfimi-
æfingar í
Breiðholtslaug kl. 9.30,
umsjón Edda Baldursd.
íþróttakennari. Á
mánudögum og mið-
vikudögum kl. 13.30
verður Hermann Vals-
son íþróttakennari til
leiðsagnar og aðstoðar á
nýja púttvellinum við
íþróttamiðstöðina í
Áusturbergi. Kylfur og
boltar fyrir þá sem vilja.
Allir velkomnir.
Félag hjartasjúklinga
á Reykjavíkursvæðinu,
540 1990 og á skrifstof-
unni í Skógarhlið 8.
Hægt er að senda upp-
lýsingar í tölvupósti
(minning@krabb.is). «
Minningarkort
Sjálfsbjargar, félags
fatlaðra á höfuðborgar-
svæðinu, eru afgreidd í
síma 551-7868 á skrif-
stofutíma og í öllum
helstu apótekum. Giró-
og kreditkortagreiðsl-
Minningarkort For-
eldra- og vinafélags
Kópavogshælis
fást á skrifstofu end-
urhæfingadeildar Land^
spítalans Kópavogi
(fyrrverandi Kópavogs-
hæli), síma 560-2700 og
skrifstofu Styrktarfé-
lags vangefinna, s. 551-
5941 gegn heimsend-
ingu gíróseðils.
Félag MND-sjúklinga
selur minningarkort á
skrifstofu félagsins á
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 565-5727.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
Landssamtökin
Þroskahjálp. -
Minningarsjóður Jó-
hanns Guðmundssonar
læknis. Tekið á móti
minningargjöfum í síma
588-9390.
Minningarsjóður
Krabbameinslækninga-
deildar Landspítalans.
Tekið er við minningar-
gjöfum á skrifst. hjúkr-
unarforstióra í síma
560-1300 alla virka daga
milli kl. 8 og 16. Utan
dagvinnutíma er tekið á
móti minningargjöfum á
deild 11-E í síma 560-
1225.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi
stöðum: Á skrifstofu
Flugfreyjufélags ís-
lands, s. 561-4307/fax
561-4306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, s. 557-
3333 og Sigurlaugu
Halldórsdóttur, s. 552-
2526.
Heilavernd. Minning-
arkort fást á eftirtöld-
um stöðum: í sima 588-
9220 (gíró) Holtsapót-
eki, Vesturbæjarapót-
eki, Hafnarfjarðarapót-
eki, Keflavíkurapóteki
og hjá Gunnhildi Elías-
dóttur, ísafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Is-
landi eru afgreidd í
síma 552-4440 og hjá
Áslaugu í síma 552-7417
og hjá Nínu í síma 564-
5304.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs þjónanní^^
Sigríðar Jakobsdóttur
og Jóns Jónssonar á
Giljum i Mýrdal við
Byggðasafnið í Skógum
fást á eftirtöldum stöð-
um: I Byggðasafninu
hjá Þórði Tómassyni, s.
487-8842, í Mýrdal hjá
Eyþóri Olafssyni,
Skeiðflöt, s. 487-1299, í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 551-1814 og
hjá Jóni Aðalsteini
Jónssyni, Geitastekk 9,
s. 557-4977.
Slysavarnarfélagið
Landsbjörg, Stangar-
hyl 1, 110 Reykjavík. S.®
570 5900. Fax: 570 5901.
Netfang: slysavarna-
felagid@landsbjorg.is
Minningarkort Sam-
taka sykursjúkra fást á
skrifstofu samtakanna
Tryggvagötu 26,
Reykjavík. Opið virka
daga frá kl. 9-13, s. 562-
5605, bréfsimi 562-5715.
Krabbameinsfélagið.
Minningarkort félags-
ins eru afgreidd í síma
Minningarkort Rauða
kross Islands eru seld í
sölubúðum Kvenna-
deildar RRKÍ á sjúkra-
húsum og á skrifstofu
Reykjavíkurdeildar,
Fákafeni 11, s. 568-
8188.
Minningarkort Hvfta-
bandsins fást í Kirkju^.-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562-1581 og hjá Krist-
ínu Gísladóttur, s. 551-
7193 og Elínu Snorra-
dóttur, s. 561-5622.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakict - —....