Morgunblaðið - 29.07.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 37
MINNINGAR
ÁSTA BJÖRNSDÓTTIR
nemendahópi hættu
einhveijar og aðrar
bættust í hópinn, eftir
aðstæðum hverrar og
einnar, en hann útskrif-
aðist úr fjórða bekk vor-
ið 1944 á vori lýðveldis-
stofnunar. Á tímabili
leið stundum langt á
milli þess að þessi hópur
námsmeyja hittist, en
seinni árin höfum við
reynt að bæta það upp,
nýlátin er. Það var lífga gömul kynni og
óvenjustór hópur ungra námsmeyja njóta samvistanna. Það hafa og verið
sem hóf nám í Kvennaskólanum í fagnaðarfundir.
Reykjavík haustið 1940 þannig að í Ásta var falleg stúlka með ljúf-
fyrsta sinn var íyrsti bekkur tvískipt- mannlega framkomu. Þær systur
ur, A- og B-bekkur. Úr þessum stóra voru nærgætnar dætur sem hlúðu að
+ Ásta Björnsdótt-
ir fæddist á Vík-
ingavatni 17. júní
1927. Hun lést á
heimili sínu 17. júlí
síðastliðinn og fór
útför hennar fram
frá Dómkirkjunni 27.
júlí.
_ Við viljum minnast
Ástu Bjömsdóttur
skólasystur okkar sem
foreldrum sínum af alúð og skyldu-
rækni sem kostur var. Þegar minnst
er þessara daga og þessa fríða hóps
fer ekki hjá að hugsað sé til þess hve
margt hefir breytzt og hve fárra kosta
var völ á þeim tíma. Allar voru þessar
ungu stúlkur að ganga á móti lífinu
með bjartar vonir í bijósti á þessu
sjálfstæðisins vori og þráðu að upp-
fylla allar þær ströngu siðferðiskröf-
ur sem gerðar voru og betra en ekki
var að hafa gengið í Kvennaskólann
sem þótti þá góð menntun. Margar
þessara stúlkna höfðu ekki aðstæður
til að ljúka öllum vetnmum, ef vinna
eða aðrar skyldur buðu. En Ástu var
margt til lista lagt, hún lagði einnig
stund á músíknám því hún hafði mikið
yndi af tónlist. Eins og alsiða var á
þeim tíma hjá fámennri þjóð í stijál-
býlu landi ræktaði hún sinn frænd-
garð vel og lagði sitt af mörkum til að
gleðja sína nánustu og halda sinni
reisn. Hamingja hennar var sonurinn
Gunnar og fjölskylda hans og yndi
hennar voru Útlu sonardætur hennar,
þær Gunnhildur Eva og Stefama.
Við höfum nokkrar bekkjarsystur
hin síðari ár gróðursett tré í Heið-
mörk á sumrin til að minnast þessara
skólaára okkar, og hefir Ásta tekið
þátt í því svo oft sem við varð komið,
sem nú er gott að minnast. Þá fann
maður líka að þó að tíminn liði og við
værum orðnar eldri var einmitt slík
samvera dýrmæt og eins að hlú að
dýrmætum gróðri á okkar kalda
landi. Ástu verður nú saknað er við
hittumst í Heiðmörk eða í Laugardal.
Um leið og við þökkum henni sam-
fylgdina og blessum minningu hennar
sendum við ástvinum hennar samúð-
arkveðjur.
Kvennaskólasystur 1940-1944.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ilagnarsson
Bridsdeild Félags
eldri borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Glæsibæ. Mánud. 17. júlí. 22
pör. Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S:
Júlíus Guðmundss. - Olíver Kristóferss. 264
Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 258
J ón Andrésson - Sæmundur Bjömss. 252
Árangur A-V:
Þorsteinn Erlingss. - Ingibjörg Kristj. 262
Viggó Nordquist - Hjálmar Gíslas. 246
BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 242
^)mb l.is
ALUTAG GITTHX&X0 HÝTl
i
j
RAÐAUGLVSIIMGAR
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Rútubílstjóri
Sérleyfis- og hópferðabíla Helga Péturssonar
ehf. vantar bílstjóra sem fyrst.
Upplýsingar gefur Haukur í símum 561 8000
og 892 5270.
Vantar strax!!!
5 enskumælandi aðila, sem hafa gaman
af að ferðast. Sími 881 5950.
0
ÝMISLEGT
w
Oskilahross
í Eyjanesi er í óskilum húsvön 3-4 vetra ómörkuð,
rauð meri, vindfext, hálfmáni vinstra megin í
enni. Nánari upplýsingar í síma 451 0020.
Hafi eigandi ekki gefið sig fram og fært sönnur
á eignarrétt sinn í síðasta lagi 8. ágúst nk., verð-
ur óskað eftir því við sýslumanninn á Blönduósi
að merin verði auglýst og seld á opinberu upp-
boði.
Sveitarstjóri Húnaþings vestra.
Sumarbústaðalóðir
í Biskupstungum
Á Reykjavöllum er verið að útbúa nýtt sumarbú-
staðahverfi. Þar er ævintýralegt útsýni yfir Ármót
og til jökla og Heklu. Lóðirnar eru leigulóðir og
eru ca hálfur hektari að stærð. Innifalið í stofn-
gjaldi er vegur og lagnir fyrir heitt og kalt vatn
að lóðarmörkum og heildargirðing umhverfis
hverfið. Innifalið er tengigjald fyrir heitt vatn.
Greiðslukjör. Verið velkomin að skoða.
Uppl. í símum 897 3838/486 8706 og 861 8689.
JttorgtmbbiMb
Blaðbera
vantar í afleysingar
• Eskiholt, Garðabæ
Upplýsingar fást í sfma
569 1122
Hjá Morgunblaöinu starfa um 600 biaðberar á
höfuðborgarsvæðinu
Fosshótel
í Stykkishólmi
Staða yfirmatreiðslumanns við hótelið er laus
í haust. Skemmtilegt starf á nýuppgerðu hóteli.
Nánari upplýsingar veitir hótelstjóri í síma
430 2100.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Tíl leigu
skrifstofuhúsn.
í Ármúla
Húsnæðið er af stærðinni 64 fm
(tvö samliggjandi herbergi).
Upplýsingar í síma 897 2917 og
einnig í s. 567 4576 eftir kl. 19.00.
Sumarhúsalóðir
viö Ásgarö í Grímsnesi
Kynnum sumarhúsalóðir, tilbún-
ar til afhendingar. Rafmagn og
vatn komið að lóðarmörkum.
Ennfremur áhugaverðar lóðir á
nesjum við Sogið, hentugar fyrir
starfsmanna- og/eða félagasam-
tök.
Sjá kynningarskilti við gatnamót
vegar 36 og Búrfellsvegar.
Fulltrúar seljenda veröa á
staðnum frá kl. 12 til 16 á
laugardag 29. júlí.
Búgarður ehf, s: 899 0029 og 862 5990
FJÖLBRAUTASKÓLINN
VIÐ ÁRMÚLA
HEILBRIGÐIS-
SKÓLINN
Amth ÍJ. it* Wl <WI • Hf M»5
Stæ r ðf r æð i ke n n a r a
vantar
Óskum eftirað ráða stærðfræðikennara í fullt
starf frá og með næstu haustönn 2000.
Ekki þarf að sækja um starfið á sérstökum um-
sóknareyðublöðum.
Frekari upplýsingar gefur aðstoðarskólameist-
ari í síma 898 8965 og á skrifstofutíma eftir
helgina í síma 581 4022.
Skólameistari.
TILKYNNINGAR
KÓPAVOGSBÆR
Vatnsendi — „milli vatns
og vegar"
Breyting á aðalskipulagi og tillaga
að deiliskipulagi
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Kópavogs
1992 - 2012 auglýsist hér með samkvæmt 18.
gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
m.s.br. Breytingin nærtil svæðisins suðaustan
Vatnsendavegar og norðaustan Elliðahvamms-
vegar. í tillögunni felast eftirfarandi breytingar:
Afmörkun landbúnaðarsvæða og opinna
svæða breytast og inn koma svæði fyrir íbúða-
byggð, opin svæði til sérstakra nota og
blandað svæði opinberrar stofnunnar og opins
svæðistil sérstakra nota. Gönguleið meðfram
vatni er óbreytt en þeim fjölgar inni á svæð-
inu.
Einnig er þætt við undirgöngum við Vatns-
endaveg og reiðleiðum. Hluti reiðleiðar í n.v.
horni svæðisins erfelld út.
Uppdráttur í mkv. 1:10.000, dags. í júlí 2000.
Þá auglýsist jafnframt, í samræmi við 25. gr.
ofangreindra laga, tillaga að deiliskipulagi
svæðis sem afmarkast annarsvegar af Elliða-
vatni til austurs, Vatnsendavegi og hlíð austan -
Vatnsendavegartil norðvesturs, Elliða-
hvammsvegi til suðvesturs og vatnsverndar-
línu „grannsvæðis" frá 1998 til suðurs.
í tillögunni er m.a. gert ráð fyrir nokkurri íbúða-
byggð á svæðinu, leikskóla, göngu- og reið-
leiðum ásamt núverandi landbúnaðarstarf-
semi, opnum svæðum o.fl.
Uppdrátturí mkv. 1:2000, ásamt greinargerð,
dags. í júní 2000.
Ofangreindar tillögur verða til sýnis á Bæjar-
skipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá
kl. 8.30—16.00 alla virka daga frá 31. júlí—
1. september 2000. Athugasemdir eða ábend-
ingar skulu hafa borist eigi síðar en kl. 16.00
föstudaginn 15. september 2000.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir tillögunum.
Skipulagsstjóri Kópavogs.