Morgunblaðið - 29.07.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.07.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 39 UMSJÓN ARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Trygeva- götu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kL 9-12 og miðvikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÍSINGAMHfSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrætí 2, opið alla daga frá 15. maí -14. sept kl. 8.30-19. S: 562- 3045. Bréfs. 562-3057. _______________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætíuð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hitt- ist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu 7 ____________ _______________________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartimar SKJÓL H J ÚKRUN ARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeUd er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóiaiartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-1980, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914._____________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: EfUr sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: KL 14-21 (feður, systídni, ömmur og afar). VÍFlLSSTADASPfTALI: KL 18.3IL20. SUNNUHLÖ) Kjúkrunarhcimili f Kópavogi: Hcimsúknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 10- 1930._______________________________________ SJÚKRAHÓS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsólmar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 1830-1930. Á stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður- nesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkmnardeOd aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, 8.462-2209.___________________________________ BILANAVAKT ___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN__________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safm'ð er opið í júní, júlí og ágúst sem hér segir: laug-sun kL 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánudög- um em aðeins Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. BÖRGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lokað vegna flutninga til 18. ágúsL BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 10-20, fósL 11-19. S. 557-9122._________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fósL 11- 19. S. 553-6270.____________________________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.- fim. 10-19, fóstud. 11-19.__________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-fimL kl. 14-17.__________________________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna sumarleyfa í júlí og ágúsL FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fun.kl. 10-20, fósLkl. 11-19._________________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í júlí og ágúsL BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fósL 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: MánutL-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okL-30. apríl) kl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.- fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga ti! fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13—16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. bVgGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsínu á Eyrarbakka: Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júu og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. uppl. í s: 483 1504 og 8917766. Fax: 4831082. www.south.is/husid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-hús, Vest- urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. sept- ember er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggu- bær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið lauganl.- sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safhsins verða opnar alla virkadagakl. 9-17.____________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 1380-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eflir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og með 14. ágúsL Sími 551-6061. Fax: 552-7570.__________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fósL kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laugard. S: 525- 5600. Bréfs: 525-5615. LISTAS AFN ÁRNESINGA, Tryggvagðtu 23, Sclfossi: Op- ið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhið er opið alla daga nema mánudaga frá kL 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirkjuvegL Sýningarsalir, kaff- istofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánu- daga. Slaifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.- Tóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: httpVwww.natgalI.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kL 11- 17 alla daga nema mánudaga. kl. 10-17, miðvikudaga kl 10-19. Saíhaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggva- götu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR • Ásmundarsafn (Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll sömin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131. LISTASAFN SIGUBJÓNS ÓLAFSSONAR: Saftdð er opið daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma 553-2906. LISTASAFNH) á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kL 14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opi8 alla daga frá ld. 13-16. Sími 663-2630. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR: Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið dag- lega kL 11 -17 og á miðvikudagskvöldum til kl. 21. í safninu em nýjar yfirutssýningar um sögu Eyja- Qarðarog Akureyrar og sýning á ljósmyndum Sigríar Zoega. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 till. september. Álla sunnuaaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverksmun- um. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir samkomu- lagi.S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garðl Safnið er opið maí-sepL kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYEI, Dalsbraut 1 cr opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRffASAFNH), s^ningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 1380-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSto. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sjn- ingarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistof- an opin mán.-laug. kL 8-17, sun. kL 12-17. Skrifstofan op- in mán.-fósL kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstun nh@nordice.is - heima- síða: hhtpV/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13- 18 Laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágúst- loka. Uppl. í s: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s, 5518644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. ópin laugardaga og sunnudaga kl. 1380-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgðtu 8, Hafnarfu-ði, er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið april, maí, september og október frá kl. 14-17 laugaraaga og sunnu- daga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vik- unnar. Á öðmm tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.is/ sjominjasafn. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. em veittar hjá Sjómipjasafninu á Eyrarbakka. S: 4831165 og 861 8678. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins er lokað vegna endurbóta. ÞJÓÐMENNINGAHÚSH) Hverfisgötu 15, Reykjavík. Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun. Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sfmi 545-1400. AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sepL Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSH) í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17. ORÐ DAGSINS______________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.____________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 2180, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Qrafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frí- dögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörð- un hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fósL 7-2080. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt háíftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fijsL 680-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virku daga kl. 6.30-7.45 og kl.16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN f GRINDA VÍK:Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-880 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMtoSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fósL 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-1780. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl 11-20, helgar kL 10-21. UTIVISTARSVÆÐI_______________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757- SORPA________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kL 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og föst 6.30-16.15. Endur- vinnslqstöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða ÁnanausL Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvamar eru opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kL 10-18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá kl. 1480-2080. Uppl.sími 520-2205. ■ • Ljósmynd/Jón Páll Ásgeirsson Snoðklipptur í blíðunni GÓÐA veðrið má nota til margra þarfra verka, snyrta tún og garða og dytta að hlutum utandyra. Einn- ig má taka fram rakvélina og snyrta hár skipsfélaganna uppi á dekki, eins og Hilmar Sigurðsson, vélstjóri á varðskipinu Ægi, gerði í blíðunni á dögunum, en hann sést hér fara fagmannlega um kollinn á Guðbirni Ólafssyni, smyrjara. Hátíð jarðar við Úlfarsfell SUMARIÐ 1999 hófst við Úlfars- fell uppgræðsla undir merkjum Skil 21. Skil 21 er verkefni sem stýrt er af uppgræðslusamtökun- um Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs og unnið í samráði við Reykjavík - menningarborg 2000. Menning og náttúra eru kjörorð Reykjavíkur. Skil 21 snýst um að nýta lífrænan úrgang sem fellur til í daglegum rekstri. Efnin eru nýtt sem áburður og jarðvegsbætir til uppgræðslu. Sextán fyrirtæki eru nú þátttakendur í verkefninu. Frumþættir náttúrunnar, loft, jörð, vatn og eldur koma mjög við sögu viðburða menningarborgar- innar hér á landi. Undir merkjum Skil 21 verður haldin hátíð jarðar við Úlfarsfell í dag, 29. júlí. Þar verður fagnað góðum árangri við uppgræðslu sem náðst hefur með aðferðum Skil 21. Dagskráin hefst kl. 13 og stend- ur til kl. 17. -----*-++------ Fjölskylduhá- tíð í Hvammi HELGINA 28.-30. júlí heldur Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna sína árlegu fjölskylduhátíð í Hvammi í Vatnsdal, A-Húnavatns- sýslu. Dagskrá er eftirfarandi. í dag, laugardaginn 29. júlí, verð- ur veiði í Hnausatjörn, heimsókn í Kántrýbæ á Skagaströnd og útsýnis- flug í Vatnsdal og sælgætisregn. Farið verður í ýmsa leiki og leiktæki fyrir yngstu þátttakendurna verða á staðnum. Útreiðartúr frá Þingeyr- um. Hestar teymdir undir óreyndari knöpum, yngri sem eldri, við tjald- stæðið. Grillveisla verður um kvöldið í boði Sölufélags A-Húnvetninga og einnig varðeldur með tilheyrandi söng og fjöri. Sunnudaginn 30. júlí verður Hvammshátíð slitið og haldið verður heim. Hjónin Jón Orri Magn- ússon og Sigríður Bjarnadóttir verða mótsstjórar. Olympíuleikarn- ir í stærðfræði ÍSLENSKA landsliðið í stærð- fræði er nú komið heim af Ólymp- íuleikum í stærðfræði sem haldnir voru dagana 16. til 25. júlí í Suður- Kóreu. Sjálf keppnin fór fram 19. og 20. júlí, en hvorn daginn glímdu keppendur við sett af þremur afar strembnum dæmum. Lokaathöfn og verðlaunaafhending fóru fram 24. júlí eftir að dómnefnd hafði í þrjá daga unnið að því að meta lausnir hvers og eins. Efsti maður íslendinga í keppninni, Pawel Bartoszek, var aðeins einu stigi frá bronsverðlaunum í ár, en hann hlaut hins vegar viðurkenningu fyrir lausn sína á fjórða dæmi keppninnar. Aðrir íslenskir kepp- endur komu í humátt á eftir hon- um, en þeir voru Guðni Ólafsson, Ingvar Sigurjónsson, Eyvindur Ari Pálsson, Bjarni Kristinn Torfason og Indriði Einarsson. Dæmin í keppninni í ár þóttu ansi snúin, sér í lagi reyndust þrjú þeirra erfið atlögu og hefðu þau eflaust vafist fyrir mörgum góðum stærðfræðingnum. Fjórða dæmið féll hins vegar nokkuð vel í kramið hjá Islendingunum, en það fer hér á eftir: Töframaður hefur hundrað spjöld Töframaður hefur hundrað spjöld merkt með tölunum frá ein- um upp í hundrað. Spjöldin lætur hann ofan í þrjá kassa, rauðan, hvítan og bláan, þannig að í hverj- um kassa sé alla vega eitt spjald. Áhorfandi er látinn velja tvo kassa og draga eitt spjald úr hvorum, síðan tilkynnir hann summu taln- anna á spjöldunum. Út frá þessari summu ákvarðar töframaðurinn úr hvaða kassa var ekki dregið spjald. Á hversu marga vegu getur töframaðurinn raðað spjöldunum ofan í kassana þannig að töfra- bragð hans virki alltaf? ísland hefur tekið þátt í Ólymp- íuleikum í stærðfræði síðan árið 1985. Hvert þáttökuland má senda allt að sex framhaldsskólanemend- ur undir tvítugu til keppninnar og hafa íslenskir keppendur nokkrum sinnum unnið til verðlauna. Keppnin er einstaklingskeppni I raun er keppnin einstakling- skeppni, en séu stig keppenda lögð saman reyndust Kínverjar með besta árangurinn í ár en Rússar komu þétt í kjölfarið. Nokkru neð- ar voru svo Bandaríkjamenn. Með tilliti til stigafjölda var ísland í 61. sæti af 82 þáttökuþjóðum og náði til að mynda betri árangri en Dan- ir, írar og Ný-Sjálendingar. Til að íslenskir nemendur eigi erindi í keppni sem þessa þurfa þeir tals- verðan undirbúning og er nokk- urra vikna þjálfun yfirleitt undan- fari. Keppendur voru styrktir til ferðarinnar af menntamálaráðun- eytinu, Seðlabanka |slands, Tryggingamiðstöðinni, íslands- banka-FBA og VISA Island. KÆLISKAPAR OG RAKATÆKI fyrir tölvu- og J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.