Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 51 hefur einnig þurft að bijóta sínar eig- in reglur um aldur starfsmanna ...síðasta árið hafa verið ráðnir starfsmenn, allt niður í 17 ára gaml- ir.“ Hér er því verið að ráða til starfa einstaklinga, sem samkvæmt lögum (160/1998) flokkast sem böm og gilda um þá lög um barnavemd (58/1992). Ekki er ég lögfróður maður, en tel þó rétt að kannað verði hvort upp geti komið aðstæður í starfi þessara ein- staklinga sem brjóta gegn lagabók- staf barnaverndar. Það er sem sagt álitamál hvort ráðningar af þessu tagi séu ekki bara siðlausar, heldur líka ólöglegar. Á flestum sambýlum fer fram vinna sem krefst skilnings á hárfín- um vinnubrögðum meðferðaráætlana sem fylgja þarf af vandvirkni ef til- skilinn árangur á að nást. Andlegt og líkamlegt álag getur orðið mikið og því þarf starfsfólk að hafa þroska til að takast á við erfiðar tilfinningar sem upp koma. Vinnan grandvallast á virðingu fyrir þiggjendum þjónust- unnar í öllum aðstæðum daglegs lífs og krefst þess að trúnaður ríki milli allra aðila. Hvernig getum við rétt- lætt það að leggja líf annarra í hend- ur þeirra sem hvorki hafa aldur né reynslu tii að taka ákvarðanir varð- andi eigið líf? Má kannski líta á þessi atriði sem ég hef nú talið upp, sem raunsanna yfirlýsingu félagsmálaráðherra, hvað sem hann svo kann að láta til sín heyra í fjölmiðlum? Verkin tala nefni- lega líka og reynast öllu marktækari en fjölmiðlagjálfrið. Með hliðsjón af þeim raunvera- leika sem við blasir, vona ég svo sannarlega að ráðherra fari með rangt mál þegar hann lýsir því yfir að málaflokkur fatlaðra hafi algeran for- gang. En ef það er rétt, hvemig sinn- ir þá stjórnsýslan öðram mikilvæg- um málum sem aftar kunna að vera í forgangsröðinni! Höfundur er þroskaþjálfl. Mjúk og góð í margunsárið ... og fram á kvöld - beint úr bakaríinu okkar! (fsso) Olíufélagiðhf NESTI Gagnvegi, Stórahjalla og Ártúnshöf&a ICELANDAIR HÖTELS Upplýsingar og bókanir í síma 50 50 910 biðlistum, ekki í mánuðum eða árum heldur áratugum! Ég endurtek; er ekki augljóst að þessi málaflokkur hefur algeran forgang í stjómsýsl- unni? Telur félagsmálaráðherra virki- lega að áfallið sem því fylgir að eign- ast fatlað bam sé ekki nægjanlegt? Er ástæða til að auka á erfiðleikana með því að kyrrsetja fólk á biðlistum sem ekki sést framúr á næstu árum, jafnvel áratugum? Sjálfur hef ég ekki reynslu af að eignast fatlað barn og get því einung- is skilið brot af þeim sársauka sem því hlýtur að fylgja. Eitt sinn heyrði ég foreldri lýsa þessu á þann hátt, að maður næði aldrei að sætta sig við fötlun bamsins, maður yrði bara læra að lifa með henni. Hvemig væri nú að háttvirtur fé- lagsmálaráðherra léti af yfirlýsing- um í fjölmiðlum, en hrinti því í fram- kvæmd sem lög segja til um? Hvemig væri að ríkisstjóm þessa lands færi að sýna þegnum sínum þá virðingu að fylgja þeim lögum sem hún sjálf setur? Þessir einstaklingar eiga ótvíræðan rétt á þaki yfir höfuð- ið, þjónustu og fagmenntuðu fólki sér til aðstoðar. Fyrir skömmu (15.07. 2000) birtist frétt í Morgunblaðinu, sem skýrði lesendum frá þeirri óhæfu, að þroskaþjálfa vantar á fjölmörgum sambýlum. Á stöku stað hefur þurft að mæta neyðinni með því að leita til aðstandenda. Er virkilega hægt að gera slíka kröfu til þeirra? Ekki nóg með það, heldur hafa menn nú leyft sér að kasta fyrir róða sjálfsögðum og eðlilegum skilyrðum um lág- marksaldur þeirra sem starfa á heim- ilum fatlaðra. í frétt Mbl. segir m.a.: „Skrifstofan Fullkomið kerfi með helldarlausn fyri[ lagerrymið UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN AUÐBREKKU 1 200 KÓPAVOGI SlMI: 544 5330 FAX: 544 5335 I www.straumur.is I iföAVV- Gæðavarci Gjafavara — matar- og kaffislell. Allir verðflokkar. . Hcimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. c^/t/x VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. ÉG ER einn af hinum fjölmörgu sem skil ekki yfirlýsingar félagsmála- ráðherra varðandi mála- flokk fatlaðra. Ég hef nú nýverið lokið háskóla- prófi á sviði þroskaþjálf- unar og hef því reynt að tileinka mér þekkingu á málefnum þessa hóps. Óneitanlega hefur mér sýnst mikið á vanta að umönnun fatlaðra væri sinnt sem skyldi. Mikill skortur er á hæfum starfskröftum, enda fagfólki borgað í upp- hæðum sem teljast móðgun við hugtakið vasapeningar og þjónusta að flestu leyti í lamasessi. Lítum sem snöggvast á launamál fagfólks. Ég gerði það að gamni mínu að athuga hvers virði háskólagráða mín væri í augum atvinnurekenda sem ekki starfa innan málaflokks fatlaðra, eða á sviði menntunar og umönnunar. í ljós kom að ungur maður með háskólamenntun, sem hann vill nýta, kemst varla neðar í launum en kr. 160.000 á mánuði (rit- arastarf hjá tölvufyrirtæki). Önnm- störf borguðu betur. Ég legg áherslu á að þetta voru störf sem koma menntun minni ekkert við; greitt er fyrir gráðuna, burtséð frá inntaki námsins. En hvað skyldi ég fá fyrir störf sem koma menntun minni og starfs- reynslu beint við? Jú, grannlaun mín sem þroskaþjálfi ná 100.000 kr. á mánuði og ráði ég mig sem yfirmann á sambýli kemst ég í um 120.000 kr. Sem yfirmaður á sambýli ber ég m.a. ábyrgð á daglegu lífi 4-6 heimilis- manna, sé um ráðningar og hand- leiðslu 10-20 starfsmanna og sinni faglegri ráðgjöf til handa starfs- mönnum, aðstandendum og öðram sem að málaflokknum koma. í stuttu máli sagt; ætli ég að ráða mig í þau störf sem ég hef menntað mig til að vinna, verð ég að sætta mig við launalækkun á bilinu 40-60.000 kr. á mánuði, að lágmarid. Þetta ástand hefur leitt til þess, að í dag telst tíl tíðinda ef þroskaþjálfar era fleiri en 1-2 á hveiju sambýli. Margir yfir- menn hafa haft heppn- ina með sér og náð að ráða ófaglært starfs- fólk til að mæta þörf- inni. Þar er yfirleitt um gott fólk að ræða, en flestir staldra stutt við, enda niðurlægðir með launum sínum. Aðrar stofnanir og heimili hafa þurft að miða ráðningarkröfur Baldur sínar við að umsækj- Rafnsson endur hafi greinanleg- an hjartslátt og séu af tegundinni homo sapiens. :gUi I eldlínunni starfa síðan yfirmenn svæðisskrifstofa sem neyðast til að Fatlaðir Til eru fjölskyldur sem telja dvölina á biðlistum ekki í mán- uðum eða árum, segir Baldur Rafnsson, heldur áratugum! velja og hafna. Þær smánarapphæðir sem þeir hafa úr að moða, valda því að skammirnar dynja á þeim úr öllum áttum, en ráðherra fríar sig með yfir- lýsingum sem ekki standast nánari skoðun. Félagsmálaráðherra heldur því fram að málaflokkur fatlaðra hafi al- geran forgang hjá ráðuneytinu. En á sama tíma og yfirlýsingar ráðherra hljóma svo faguriega í fjölmiðlum, festast fjölskyldur fatlaðra á lang- tímabiðlistum, í veikri von um þjón- ustu sem lögum samkvæmt á að veita þeim. Þessir biðlistar ættu, ef allt væri með felldu, að minnka og endur- nýja sig á nokkurra mánaða fresti. En er því svo háttað? Ó nei, ó nei! Til era fjölskyldur sem telja dvölina á Fólk í fyrirrúmi? r-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.