Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 68
68 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Kiodak ■ vfalr.i® ■ 'f ó k u liMííHíci'as' POOUE Hagatorgi SWEETAND LÖWDOWN FILMUNDUR www.haskolabio.is sími 530 1919 KVIKMtyimi! li ÓIIT K.is i ra/if f HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO mr'- BÍfeHOil NYTT OGBETRA^^m^ Álfab-ikka 8, sími 587 8900 oij 587 8905 10. B. i. 16. Vlt nr. 111. SHdígital Sýnd Vitnr. 103. Sýnd kl. 4,6 og 8. Enskt tal. Enginntexí.VitnEiœ. FRA FRAMLEIDENDUM THE MATRIX KEMUR SPENNUTRYLLIR í HÆSTA GÆDAFLOKKI MED JET Ll ÚR LEATHAL WEAPON 4. Sýnd kl.3.40, 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit nr. 104. BKÐdigital Sýnd kl. 10. Vit nr. 95. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Sýnd kl. 4. Vitnr. 14 wmm FRÁ PEIM SÖMU OG GERÐU THE MATRIX JETEI AALYAH X ★★★ KVIKMYNDIR.IS r HREIN ORKA! Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. Leppin hentar öllum Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar öllum aldurshópum. Allir geta neytt þessa svalandi drykkjar til að baeta athyglisgetuna og til að auka og viðhalda orku í lengri eða skemmri tíma. Micro-húðfegrun Guðrún er búin að fá Micro-húðfegrun og Tattoo á brúnir, augu og varir. Hún er ánægð - hvað með þig? Upplýsingar í s. 561 8677 SNYRTI & NUDDSTOFA Tlönnu Krístínðr Didríksen Leynilegar tilraunir LEIKKONAN Elisabeth Shue mætti ásamt Kevin Bacon til frumsýningar nýjustu kvikmyndar þeirra, Hollow Man, í gær í Los Ang- eles. Myndin fjallar um mann sem notaður er til mjög leynilegra rann- sókna á tilraunastofu nokkurri. Ástæðan fyrir leyndinni er sú að vís- indamennirnir telja sig hafa uppgötv- að hvemig hægt er að gera fólk ósýnilegt. Bacon og Shue voru hins vegar mjög sýnileg á frumsýningunni og brostu sínu blíðasta til viðstaddra. Gwyneth sér eftir gamla kærastanum Brosir í gegnum tárin HOLLYWOOD-gyðjan Gwyneth Paltrow segir í væntanlegu hefti kvikmyndatímaritsins Vanity Fair hvernig henni var innan brjósts eftir að ástarsambandi hennar og Brad Pitt lauk hér um árið. Hinn myndarlegi Brad sleit sambandinu og sagði gullhærðu óskarsgyðjunni upp vegna þess hversu uppáþrengjandi hún var og segir Gwyneth að hin opinbera niðurlæging hafi níst sig inn að hjartarótum og hafi f kjölfarið breytt lífí sínu. „Þegar leiðir okkar skildu breyttist eitthvað innra með mér sem mun aldrei verða eins aftur. Hann braut hjarta mitt og þau sár munu aldrei gróa um heilt.“ Þessi orð Gwyneth munu að öll- um líkindum varpa skugga á brúðkaupsferð Brads en hann kvæntist sem kunnugt er Vininum Jennifer Aniston í afar laumulegu brúðkaupi. Gwyneth virðist einn- ig vera búin að átta sig á að pressan sem hún lagði á ástar- sambandið hafi orðið því að fjör- tjóni og segir „ég held að það sé nauðsynlegt að vera svolftið út af fyrir sig til að halda sambandi heilbrigðu og það gerði ég ekki. Reuters Söknuðurinn skín úr heiðbláum augunum. Ég elskaði hverja einustu mínútu sem við vorum saman en sam- bandið var aldrei heilbrigt. En ég myndi ekki breyta neinu, ekki einu sinnu því versta í fari mfnu eða myrkustu augnablikunum sem ollu því sem gerðist, því þau hafa gert mig að því sem ég er í dag.“ Allir bolir aðeins 1.200 kr. Nýir bolir í MOGGABÚÐINNI I Moggabúðinni getur þú keypt boli, töskur, klukkur o.fl. á einstöku verði beint af Netinu með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þfn eða á vinnustað. EINFALT OG ÞÆGILEGT! Þú getur Ifka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, og keypt vörurnar þar. MOGGABÚÐIN Á mbl.is rmTmrn minii iih.i.ih».u.ihj imiiTiinn m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.