Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 09.08.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2000 65 FÓLK MYNPBONP Dauðinn dregur lappirnar Endastöðin (Final Destination) Spennumynd ★★ Leikstjóri: James Wong. Handrit: Glen Morgan og James Wong. Að- alhlutverk: Devon Sawa, Ali Lart- er, Kerr Smith. (97 mín.) Banda- ríkin 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. FLUGVÉL á leið til Frakklands springur í loft upp í flugtaki. Meðal farþega er hópur skólakrakka - allir nema sjö sem fóru frá borði vegna þess að einn krakkanna Alex sá slysið og dauða sinn fyrir, fylltist örvæntingu og var dreginn bandvitlaus frá borði og á eftir íylgdu flmm aðrir félagar hans og kennari. En þeirra vitjunartími var kominn - maðurinn með ljáinn missti bara af þeim. Húsbóndinn sá er hins- vegar ekki vanur að draga lappirnar á slíkan hátt og gengur því vasklega til verks við að leiðrétta misgjörðir sín- ar. Þetta er enn ein þessara vinsælu unglingahrollvekja þar sem hver und- urfríði táningurinn fellur af öðrum á milli þess sem þeir eru að springa úr töffarastælum og aulahúmor. Hug- myndin er þó nokkuð lunkinn að þessu sinni og margur hryllingurinn vel útfærður - en þó með því skilyrði að þeim gráu sé geflð gott frí. Skarphéðinn Guðmundsson Greiðslukjör við allra hæfi Subaru Impreza GL - árg. 1996 - sjálfskíptur Ekínn 90.000 km - Verö kr. 1.150.000,- VW Golf 1.4 GL - árg. 1996 - beinskíptur Ekinn 90.000 km - Verð kr. 780.000,- Suzuki Baleno GLX - árg. 1997 - sjálfskiptur Ekinn 50.000 km - Verd kr. 1.030.000,- Nissan Micra - árg. 1995 - sjálfskiptur Ekinn 52.000 km - Verö kr. 740.000,- Opið: mán.-fös kl. 09-18 lau. kl. 12-17 Isuzu Trooper - árg. 1999 - beinskiptur Ekinn 30.000 km - Verö kr. 3.120.000,- Opel Astra 1.6 GL - árg. 1998 - sjálfskiptur Ekinn 43.000 km - Verd kr. 1.270.000,- www.mbl.is I NGOLFSSTRÆTI 5 • 101 REYKJAVIK • SÍMI 55 1 5080
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.