Morgunblaðið - 15.08.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 15.08.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 59 . I ! j i Isabelle Felsum fra Danmörku er án efa einn efmlegasti knapi mótsins og sá þeirra sem flest gullverðlaun hlaut eða þrjú og til viðbótar eitt silf- ur. Þetta er annað Norðurlandamótið sem hún vinnur góða sigra á og verður fróðlegt að fylgjast með henni á komandi árum. Farsaell er nafn við hæfi á hinum mikla gæðing frá Arnarhóli sem lagði Hinriki Bragasyni lið við að ná Norðurlandatitlum í tölti og fjórgangi. Spennandi verður að fylgjast með hvort þeir félagar muni skipa sæti í íslenska landsliðinu á HM á næsta ári. voru með heldur betri útkomu í heildina sem byggist fyrst og fremst á góðum árangri í yngri flokkunum en Norðmenn voru með nokkuð góða útkomu hlutu fjögur gull en Danir voru með fimm gullverðlaun og nokkuð sáttir með útkomuna hjá sér. Þótt alltaf sé gaman að vinna frækna sigra er ljóst að jöfn og spennandi keppni er fjöregg Norð- urlandamótanna og útbreiðslu ís- lenska hestsins en það þarf að gerast með þeim hætti að þær þjóðir sem staðið hafa höllum fæti þurfa að ná hinum betri og það virðist vera að gerast nú. Einn dómara mótsins Per Kolnes sagði að hestakosturinn nú á mótinu væri sá jafnbesti til þessa og nú hefði ekki getið að líta neinar truntur eins og alltaf virtust slæðast inn á NM. Gleggsta dæmið þar um er góð frammistaða fámenns liðs frá Finnlandi en þeirra hlutskipti til þessa hefur verið að verma neðri hluta einkunnataflanna. Þá vekur hestakostur og reið- mennska ungu knapanna sérstaka athygli og þarf enginn að efast um að tilkoma þeirra á NM á fullan rétt á sér. íslensk ungmenni munu alltaf eiga undir högg að sækja í þessari keppni þar sem þau keppa við krakka sem koma með sín eigin keppnishross en verða sjálf að fá hross lánuð ytra í flestum tilvika. Vægi Norðurlandamótanna er ekki slíkt að keppendur séu tilbúnir að fara með bestu keppnishrossin gagn- gert á þessi mót. Það er því alltaf happdrætti hvernig hross krakkam- 5. Leif A Ellingseter, Noregi, á Skorra frá Kílhrauni, 7,8 sek. Fimi 1. Unn Kroghen, Noregi, á Nonna frá Fries- enheim, 6,77 2. Julie Christiansen, Danmörku, á Gandi frá Brock, 5,83 3. Anne Pedersen, Noregi, á Heljari frá Skíðbakka, 5,80 4. Rikke K. Nielsen, Danmörku, á Feyki frá Catenhom, 5,67 5. Ahonala Mirkka, Finnlandi, á Pjakki frá Vorsabæ, 4,90 Samanlagður sigurvegari 1. Anna Skúlason, Svíþjóð, á Mjölni írá Dal- bæ, 24,61 2. Jóhann G. Jóhannesson, íslandi, á Hrönn frá Godemoor, 24,57 3. Jóhann R. Skúlason, íslandi, á Þyti frá Hóli, 24,15 4. Johan Hággberg, Svíþjóð, á Aski frá Hák- ansgárden, 23,24 5. Leif A Ellingseter, Noregi, á Skorra frá Kílhrauni, 21,58 Ungmenni Tölt 1. Isabelle Felsum, Danmörku, á Garpi frá Hemlu, 6,87/7,56 2. Gry Hagelund, Noregi, á Gná frá Krossi, 6,90/7,22 3. Bjöm C. Paulseth, Noregi, Hrauki frá Ravenstein, 6,93/7,17 4. Tina T. Edvardsen, Noregi, á Aski frá Li- an, 6,13/6,61 5. Anne Balslev, Danmörku, á Hrammi frá Þóreyjamúpi, 6,70/6,56 6. Max Olausson, Sviþjóð, á Fróða frá Eystra-Fróðholti, 6,17/6,33 7. Katarina Koskela, Finnlandi, á Geysi frá Garðsá, 6,10/5,56 Fjórgangur 1. Isabelle Felsum, Danmörku, á Garpi frá Hemlu, 7,07/7,13 2. Anna Aström, Svíþjóð, á Strokk frá Rönnliden, 6,13,6,80 3. Bjöm C. Paulseth, Noregi, á Hrauki frá Ravenstein, 6,37/6,57 4. Ann Balslev, Danmörku, á Hrammi frá Þóreyjarnúpi, 5,97/6,40 5. Catarina Dreijer, Svíþjóð, á Sókratesi frá Gunnarsholti, 6,10/6,30 6. Max Olausson, Svíþjóð, á Fróða frá Eystra-Fróðholti, 6,13/6,27 Fimmgangur 1. Malu Logan, Danmörku, á Fönn frá Heil- ingenrode, 5,90 2. Frida Dahlén, Sviþjóð, á Reyk frá Rolsta, 5,90 3. Sigfús B. Sigfússon, íslandi, á Kolbrún frá Dalsmynni, 5,87 4. Hinrik Þ. Sigurðsson, Islandi, á Frey frá Þóroddsstöðum, 5,40 5. Astrid Weider, Noregi, á Þóri frá Bekk- estad, 5,33 Slaktaumatölt 1. Marianne HSrberg, Noregi, á Garpi frá Hofstöðum, 5,73/6,46 2. Sigfús B. Sigfússon, íslandi, á Kolbrún Það er vissulega sárt fyrir Islendinga að sjá á eftir sigrinum í 250 metra skeiði til Svía en þd huggun harmi gegn að það skuli þd vera íslendingur sem hirðir sigurinn. Magnús Skúlason fdr mikinn á Örvari frá Stykkis- hdlmi og lilaut að launum tvenn gullverðlaun. Finnarnir eru loksins komnir almennilega á blað og höfðu oft ástæðu til að fagna. Hér tekur Sirpa Brumpton liðstjdri þeirra og prímusmdtor fá- mennrar sveitar frá Finnlandi á mdti Nicole Bergmann og Bruna frá Súluholti og er þeim greinilega skemmt. Freyja Amble stdð sig með prýði í bæði tölti og fjdrgangi en kdr- dnaði frammistöðuna með dvæntum sigri í fimi á Föxu frá Gráverstad. ir fá og svo getur verið misjafnt hvernig þeim gangi að komast í gott samband við hestana. En frammistaðan nú var góð Hin- rik Þór Sigurðsson og Freyja Amble Gísladóttir skiluðu sitt hvorum Norðurlandameistaratitli heim og er það vel. Islendingar eiga góðar minningar frá hinum frábæra mótsstað Seljord í Telemark og mótið fellur þai- vel inn í. Árangur liðsins mjög góður og framkvæmd og aðstaða öll eins og best verður á kosið. Sérstök ástæða er til að hrósa frændum vorum Norðmönnum fyrir góða fram- kvæmd á mótinu nú sem án nokkurs vafa verður að teljast besta Norður- landamótið sem haldið hefur verið til þessa. Þar fara vel skipulagðir karl- ar og konur sem kunna vel til verka. Gengið í verkin fumlaust en ákveðið og málin leyst af hendi án nokkurra vandkvæða. Má hiklaust ráðleggja væntanlegum mótshöldurum að fara í smiðju til þeirra vilji menn fá góð ráð um hina fjölmörgu þætti móta- haldsins. frá Dalsmynni, 5,63/6,17 3. Anna Steinbeck, Svíþjóð, á Geysi frá Dalsmynni, 5,53/5,54 4. Hinrik Þ. Sigurðsson, Íslandi, á Frey frá Þóroddsstöðum, 5,20/5,29 5. Frida Dahlén, Svíþjóð, á Reyk frá Rolsta, 5,00/5,04 Gæðingaskeið 1. Hinrik Þ. Sigurðsson, íslandi, á Frey frá Þóroddsstöðum, 5,83 2. Astrid Weider, Noregi, á Þóri frá Bekk- estad, 5,63 3. Anna Wahlberg, Svíþjóð, á Niklas frá Wahlberg, 5,63 4. Marianne Hárberg, Noregi, á Garpi frá Hofsstöðum, 1,50 Skeið 250 metrar 1. Matilda Normann, Svíþjóð, á Viktori frá Stordalen, 22,0 sek. 2. Sigfús B. Sigfússon, íslandi, Kolbrún frá Dalsmynni, 23,6 sek. 3. Astrid Weider, Noregi, á Þóri frá Bekk- estad, 23,9 sek. 4. Hinrik Þ. Sigurðsson, íslandi, á Frey frá Þóroddsstöðum, 24,2 sek. 5. Marianne Hárberg, Svíþjóð, á Garpi frá Hofsstöðum, 27,8 sek. Fugskeið 100 metrar 1. Matilda Normann, Svíþjóð, á Viktori frá Stordalen, 7,6 sek. 2. Hinrik Þ. Sigurðsson, Islandi, á Frey frá Þóroddsstöðum, 8,7 sek. 3. Marianne Hárberg, Svíþjóð, á Garpi frá Hofsstöðum, 9,6 sek. Samanlagður sigurvegari 1. ísabelle Felsum, Danmörku, á Garpi frá Hemlu, 22,08 2. Sigfús B. Sigfússon, íslandi, á Kolbrún frá Dalsmynni, 21,51 3. Matilda Normann, Svíþjóð, á Viktori frá Stordalen, 20,70 4. Bjöm C. Paulseth, Noregi, á Hrauki frá Ravenstein, 20,26 5. Anne Balslev, Danmörku, á Hrammi frá Þóreyjamúpi, 20,18 Unglingar Tölt 1. Tina Oppen, Noregi, á Svölu frá Mosfells- bæ, 6,57/7,17 2. Christel Konnemp, Danmörku, á Tinna frá Syðra-Fjalli, 6,00/6,50 3. Hans C. Löwe, Danmörku, á Freyfaxa frá Egemose, 5,97/6,50 4. Freyja A. Gísladóttir, íslandi, á Föxu frá Gaverstad, 6,40/6,39 5. Katinka Madsen, Noregi, á Abínu frá Garði, 6,13/6,28 6. Thomas Stangeland, Noregi, á Spæni frá Haukalid, 6,60/5,50 Fjórgangur 1. Thomas Stangeland, Noregi, á Spænifrá Haukalid, 6,40/6,83 2. Tina E. Oppen, Noregi, á Svölu frá Mos- fellsbæ, 6,73/6,76 3. Freyja A. Gísladóttir, íslandi, á Föxu frá Gáverstad, 6,20/6,53 4. Katinka Madsen, Noregi, á Albínu frá Garði, 6,33/6,38 Arangur ís- lenska liðsins ÍSLENSKA landsliðið stéð sig með mikilli prýði í Seljord eins og búist var við. Hinrik Bragason, sem keppti á Farsæli frá Arnarholti, var með 100% árangur, keppti í tveimur greinum og sigraði i báðum. Páll Bragi Hólmarsson var einnig með tvö gull á ísak frá Eyjólfsstöðum, sigraði í fimmgangi og slaktauma- tölti en varð 11. í gæðingaskeiði. Jéhann G. Jóhannesson keppti á Hrönn frá Godemoor. Urðu þau í Qúrða sæti í 250 metra skeiði ásamt Huldu Gústafsdéttur og Eitli frá Ak- ureyri. Þá urðu þau í öðru sæti í fimmgangi, gæðingaskeiði og sam- anlögðu. Jéhann R. Skúlason keppti á Þyti frá Héli og urðu þeir í þriðja sæti í samanlögðu, fimmta sæti í fimm- gangi og gæðingaskeiði, sjöunda sæti í tölti og 250 metra skeiði. Hulda Gústafsdéttir keppti á Eitli frá Akureyri í 100 metra flugskeiði þar sem þau höfnuðu í öðru sæti með Annu Skúlason frá Svíþjöð, fjórða sæti í 250 metra skeiði og níunda sæti í gæðingaskeiði. Reynir Aðalsteinsson keppti á Hruna frá Snartarstöðum varð í fimmta sæti í fjórgangi og ellefta sæti í tölti. Egill Þérarinsson keppti á Glaumi frá Vallanesi og urðu þeir í fimmta sæti í tölti og þrettánda sæti í fjérgangi. Sigurður Óskarsson keppti á Elvari Sig frá Búlandi f 250 metra skeiði en klárinn lá ekki enda gekk hann ekki heill til skógar. í ungmennaflokki náði Ilinrik Þér Sigurðsson á Frey frá Þérodds- stöðum bestum árangri, sigruðu þeir í gæðingaskeiði, urðu í öðru sæti í 100 metra fiugskeiði og fjórða sæti í 250 metra skeiði og slak- taumatölti og fimmgangi. Sigfús Brynjar Sigfússon keppti á Kolbrúni frá Dalsmynni og urðu þeir í öðru sæti í 250 metra skeiði, slaktaumatölti og samanlögðu. Þá urðu þeir í þriðja sæti í fimmgangi. Einar Eysteinsson keppti á Urði frá Fjalli og höfnuðu þau í ellefta sæti í tölti og ijértánda sæti í fjérgangi. I unglingaflokki náði Freyja Am- ble Gísladéttir bestum árangri á Föxu frá Gravestad en þær sigruðu í fimikeppni, urðu í þriðja sæti í fjórgangi og fjérða sæti í tölti. Berglind Résa Guðmundsdéttir keppti á Gleði frá Skarholti urðu þær í þriðja sæti gæðingaskeiði og í fimmta sæti í fimmgangi og áttunda sæti í tölti. Kristján Magnússon keppti á Skiptingu frá Hvítanesi og höfnuðu þau í fjérða sæti í fimmgangi, fimmta gæðingaskeiði og niunda sæti í tölti. 5. Kine Dyrberg, Noregi, Flygli frá Hemlu, 6,07/6,3 Fimmgangur 1. Kristine Segall, Danmörku, á Kjama frá Tyrevoldsdal, 6,37/6,47 2. Sverrir Brynjólfsson, Svíþjóð, á Frama frá Stóra-Langadal, 6,00/6,30 3. Klara Stenmark, Svíþjóð, á Skrámi frá Skjálg, 5,83/6,20 4. Kristján Magnússon, fslandi, á Skiptingu frá Hvítanesi, 5,97/6,17 5. Berglind R. Guðmundsdóttir, íslandi, á Gleði frá Skarholti, 5,80/5,70 Gæðingaskeið 1. Sverrir Brynjólfsson, Svíþjóð, á Frama frá Stóra-Langadal, 6,96 2. Klara Stenmark, Svíþjóð, á Skrámi frá Skjálg, 6,54 3. Berglind R. Guðmundsdóttir, íslandi, á Gleði frá Skarholti, 5,54 4. Kristine Segall, Danmörku, á Kjarna frá Tyrevoldsdal, 3,42 5. Kristján Magnússon, íslandi, á Skiptingu frá Hvítanesi, 2,96 Fimi 1. Freyja A. Gísladóttir, íslandi, á Föxu frá Gáverstad, 6,17 2. Malin Wikander, Svíþjóð, á Álfi frá Ósa- bakka, 6,03 3. Emma Söderberg, Svíþjóð, á Mjölni frá Ödmarden, 5,70 4. Kine Dyrberg, Noregi, á Flygli frá Hemlu, 4,47 5. Birgitte A. Olsen á Gusti frá Eydalsá, 4,23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.