Morgunblaðið - 30.08.2000, Side 33

Morgunblaðið - 30.08.2000, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 33 PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aöallista 1.542,43 0,28 FTSE 100 6.586,3 0,34 DAX f Frankfurt 7.294,4 -0,61 CAC 40 í París 6.633,99 0,29 OMX í Stokkhólmi 1.314,27 -0,78 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.424,68 -0,48 Bandaríkin Dow Jones 11.215,10 -0,34 Nasdaq 4.082,17 0,28 S&P 500 1.509,84 -0,28 Asía Nikkei 225ÍTókýó 17.141,75 -0,23 Hang Seng í Hong Kong 17.240,11 1,29 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 26,75 0 deCODE á Easdap 27,25 0 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.08.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verö verö verö (kiló) verö (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 91 15 73 4.490 325.635 Annarflatfiskur 31 31 31 93 2.883 Blálanga 84 69 83 997 83.190 Hlýri 126 93 104 3.355 348.456 Háfur 5 5 5 36 180 70 35 53 16.945 901.701 Keila 77 5 71 17.040 1.217.919 Langa 105 44 102 4.744 483.754 Langlúra 10 10 10 33 330 Litli karfi 5 5 5 15 75 535 175 301 3.222 970.597 Lýsa 50 13 35 1.020 35.406 Sandkoli 60 30 46 306 14.040 Skarkoli 198 106 151 12.467 1.885.648 Skata 100 100 100 10 1.000 Skötuselur 290 79 132 1.472 194.533 Steinbítur 160 65 109 18.268 1.988.216 Sólkoli 195 129 170 998 170.073 Tindaskata 9 9 9 2.303 20.727 Ufsi 54 5 33 15.327 510.734 Undirmálsfiskur 162 50 128 12.592 1.612.853 Ýsa 163 56 120 56.234 6.755.437 Þorskur 203 63 121 111.988 13.563.968 Þykkvalúra 165 150 155 1.263 195.212 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 79 56 66 1.095 72.675 Keila 13 5 9 132 1.140 Langa 91 91 91 10 910 Langlúra 10 10 10 33 330 Lúða 475 210 343 107 36.680 Sandkoli 30 30 30 87 2.610 Skarkoli 198 151 157 1.377 216.809 Steinbftur 106 65 100 1.117 111.801 Ufsi 10 10 10 921 9.210 Undirmálsfiskur 75 75 75 376 28.200 Ýsa 155 81 114 18.139 2.066.576 Þorskur 183 75 95 13.559 1.289.461 Þykkvalúra 150 150 150 441 66.150 Samtals 104 37.394 3.902.552 FAXAMARKAÐURINN Karfi 57 57 57 536 30.552 Keila 20 20 20 117 2.340 Lúða 320 320 320 272 87.040 Lýsa 13 13 13 79 1.027 Skarkoli 178 143 145 1.551 224.864 Skötuselur 170 79 108 253 27.235 Steinbítur 119 89 104 1.257 130.527 Sólkoli 195 129 188 121 22.737 Ufsi 39 20 20 300 6.000 Undirmálsfiskur 131 131 131 804 105.324 Ýsa 161 56 102 2.792 285.259 Þorskur 203 90 115 15.035 1.729.927 Samtals 115 23.117 2.652.832 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 70 60 63 268 16.761 Hlýri 112 112 112 14 1.568 Lúða 535 370 417 35 14.600 Steinbítur 116 98 109 361 39.176 Ýsa 155 89 134 2.681 358.664 Þorskur 146 86 91 1.212 110.643 Samtals 118 4.571 541.412 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 98 93 94 1.176 110.838 Skarkoli 135 135 135 2.306 311.310 Steinbítur 117 89 110 2.809 308.962 Ufsi 23 23 23 531 12.213 Ýsa 135 129 129 766 99.151 Þorskur 118 111 113 3.704 417.922 Samtals 112 11.292 1.260.396 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 69 69 69 216 14.904 Lúða 300 300 300 5 1.500 Skarkoli 198 198 198 47 9.306 Steinbítur 97 97 97 641 62.177 Ufsi 10 10 10 22 220 Ýsa 146 87 116 2.666 308.190 Samtals 110 3.597 396.297 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meðalávöxtun síöasta úboös hiá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf ágúst 2000 RB03-1010/K0 Spariskírtelnl áskrlft 11,73 1,68 5 ár 5,90 - Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA fj \ 11,24^ II I 10,6- o o o VO co al o ö Nl QSC. oó Júní Júlí Ágúst FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verö verö verö (kiló) verö(kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR < IM) Karfi 63 35 53 463 24.604 Langa 99 79 93 229 21.322 Lúða 400 295 306 248 75.826 Sandkoli 60 60 60 162 9.720 Skarkoli 168 156 159 4.441 706.297 Steinbítur 123 87 101 1.862 188.472 Sólkoli 168 168 168 877 147.336 Ufsi 43 20 36 4.865 173.194 Undirmálsfiskur 146 115 139 1.184 164.742 Ýsa 163 76 134 10.134 1.359.071 Þorskur 186 70 126 39.292 4.942.148 Samtals 123 63.757 7.812.731 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmálsfiskur 60 60 60 50 3.000 Þorskur 108 108 108 420 45.360 Samtals 103 470 48.360 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annarafli 70 70 70 215 15.050 Keila 13 13 13 65 845 Lúða 300 300 300 6 1.800 Skarkoli 163 163 163 154 25.102 Steinbítur 115 115 115 1.226 140.990 Ufsi 10 10 10 251 2.510 Ýsa 144 123 132 2.576 338.976 Þorskur 183 90 130 3.407 441.820 Samtals 122 7.900 967.093 FISKMARKAÐUR SUÐURL. Þ0RLÁKSH. Annar afli 80 80 80 70 5.600 Karfi 63 51 63 4.231 265.749 Langa 103 103 103 135 13.905 Lúða 315 180 194 970 188.413 Lýsa 50 50 50 566 28.300 Skata 100 100 100 10 1.000 Skötuselur 290 96 139 416 57.978 Steinbítur 122 117 119 2.860 341.169 Ufsi 52 26 51 1.516 77.331 Ýsa 80 80 80 69 5.520 Þorskur 170 76 159 1.237 197.252 Samtals 98 12.080 1.182.217 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 91 15 77 2.480 191.010 Blálanga 84 69 83 997 83.190 Annarflatfiskur 31 31 31 93 2.883 Hlýri 126 96 109 2.165 236.050 Háfur 5 5 5 36 180 Karfi 70 63 66 3.280 215.037 Keila 77 10 73 16.091 1.178.666 Langa 105 44 103 3.981 409.884 Litli karfi 5 5 5 15 75 Lúóa 315 215 281 722 202.687 Lýsa 26 20 22 46 1.022 Sandkoli 30 30 30 2 60 Skarkoli 156 106 142 1.237 176.211 Skötuselur 270 100 136 800 109.032 Steinbítur 125 92 111 3.735 413.801 Tindaskata 9 9 9 2.303 20.727 Ufsi 54 5 31 4.266 131.393 Undirmáisfiskur 88 50 86 2.344 201.139 Ýsa 143 77 114 11.148 1.274.439 Þorskur 195 110 163 6.451 1.051.771 Þykkvalúra 165 150 157 822 129.062 Samtals 96 63.014 6.028.317 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúða 475 305 352 159 55.965 Sandkoli 30 30 30 55 1.650 Ufsi 33 33 33 297 9.801 Undirmálsfiskur 110 110 110 1.394 153.340 Ýsa 134 56 128 3.571 456.374 Þorskur 150 88 110 17.044 1.880.124 Samtals 114 22.520 2.557.253 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 57 56 56 521 29.254 Keila 67 40 52 528 27.224 Langa 97 97 97 389 37.733 Steinbítur 93 93 93 158 14.694 Ufsi 46 27 34 471 15.797 Ýsa 135 87 118 130 15.343 Þorskur 187 86 162 727 117.781 Samtals 88 2.924 257.826 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbftur 107 105 106 1.991 210.568 10 10 10 77 770 Undirmálsfiskur 78 78 78 656 51.168 Ýsa 140 121 134 619 83.088 Þorskur 160 105 110 1.264 139.318 Samtals 105 4.607 484.913 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Þorskur 188 188 188 800 150.400 Samtals 188 800 150.400 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 45 45 45 64 2.880 Lúöa 175 175 175 3 525 Skarkoli 155 155 155 178 27.590 Skötuselur 96 96 96 3 288 Steinbítur 160 160 160 2 320 Ufsi 42 20 29 406 11.815 Ýsa 70 70 70 9 630 Þorskur 180 120 157 1.455 228.755 Samtals 129 2.120 272.803 HÖFN Ufsi 10 10 10 4 40 Þorskur 80 80 80 41 3.280 Samtals 74 45 3.320 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 43 42 43 7.850 333.625 Keila 72 72 72 107 7.704 Lúða 515 295 459 619 284.152 Lýsa 25 13 15 329 5.057 Steinbítur 114 89 97 71 6.870 Ufsi 46 46 46 1.290 59.340 Undirmálsfiskur 162 129 157 5.748 903.241 Ýsa 122 70 107 244 26.110 Þorskur 199 90 163 3.426 557.582 Samtals 111 19.684 2.183.680 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 66 66 66 146 9.636 Lúða 285 245 282 76 21.410 Skarkoli 160 160 160 1.176 188.160 Steinbítur 105 105 105 178 18.690 Ufsi 10 10 10 110 1.100 Undirmálsfiskur 75 75 75 36 2.700 Ýsa 120 108 113 690 78.046 Þorskur 111 63 89 2.914 260.424 Samtals 109 5.326 580.166 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 29.8.2000 Kvótategund Viósklpta- Vlðsklpta- Hæstakaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sólumagn Veglð kaup- Veglðsölu- Síðasta magn(kg) verð (kr) tilboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meöalv. (kr) Þorskur 62.783 108,05 110,55 89.000 0 100,69 97,60 Ýsa 77.065 74,92 73,00 74,00 347 1.426 73,00 74,27 77,80 Ufsi 76.070 41,50 42,99 4.934 0 42,59 40,98 Karfi 94.246 41,00 39,99 0 150 39,99 40,13 Steinbítur 83.100 35,99 35,00 0 1.506 35,84 37,19 Grálúða 85,00 0 6 86,67 106,00 Skarkoli 21.943 77,23 74,46 0 5.426 74,47 84,64 Þykkvalúra 6.386 55,06 60,12 80,00 4.515 487 60,12 80,00 85,48 Langlúra 374 32,11 35,22 39,00 2.279 173 35,22 39,63 41,18 Sandkoli 15.675 24,80 0 0 24,34 Skrápflúra 14 12,50 23,00 0 54 23,00 24,00 Humar 460,00 146 0 460,00 460,00 Úthafsrækja 123.750 8,06 8,50 0 35.000 8,50 10,68 Ekkl voru tilboö í aörar tegundir Heiðdís Snorradóttir, 12 ára, með maríulaxinn sinn úr Vestur- dalsá í Vopnafirði, 9 punda hryg’nu. Með henni er litla syst- ir, Harpa Snorradóttir. Birtingur að ganga í Grenlæk SVO virðist sem sjóbirtingur sé aftur byrjaður að ganga á Gren- lækjarsvæðinu en veiði datt þar niður um tíma eftir gott skot fyrir um hálfum mánuði. Veiðimenn, sem voru nýverið í Fitjaflóði, voru í góðum málum, t.d. veiddi einn 12 birtinga, flesta 3-4 punda, en þá stærstu 7 punda. Allt var þetta ný- eða nýlega genginn fiskur. Fiskur er nú genginn upp um allan læk, en heldur snemmt til að dæma um næstu framvindu mála. „Bara kropp“ á Iðu Veiðin á Iðu hefur „bara verið kropp í sumar,“ eins og Birgir Sumarliðason komst að orði. Sagði Birgir aðeins milli 80 og 90 laxa komna á land, en ættu að vera a.m.k. 300 stykki á þessu stigi ver- tíðar. „Menn átta sig varla neitt á þessu. Hér er gífurlega mikið vatn og erfitt að finna laxinn. Það er eins og hann stoppi hvergi, a.m.k. ekki þar sem næst til hans. Við bindum vonir við að það kólni verulega á næstunni, þá myndi jökulvatnið hopa og eyrarnar koma aftur upp úr. Það kann að vera að Iðulaxinn liggi annars staðar á vatnasvæðinu á meðan þetta ástand varir. Ég veit t.d. að það eru komnir hátt í 200 laxar á land úr Ölfusá á Selfossi og það er í góðu lagi. Stóra-Laxá er hins veg- ar dauð eftir því maður heyrir sem segir að laxinn hafi ekki stormað í gegn hjá okkur. Þetta fer vonandi að skýrast bráðlega, en ef það kólnar ætti að koma góður enda- sprettur," sagði Birgir enn fremur. Bati í Vesturdalsá Fyrir fáum dögum var Vestur- dalsá komin yfir 100 laxa múrinn og er það 30 til 40 löxum meira en allt síðasta sumar. Enn er eftir nokkur veiðitími og eitthvað af laxi Hr í ánni og enn að ganga. A.m.k. 500 vænar sjóbleikur hafa einnig veiðst, þannig að menn eru al- mennt á því að sumarið hafi verið nokkuð gott í Vesturdal í sumar. Fréttir héðan og þaðan Alltaf berast fregnir af góðum aflabrögðum á lítt þekktum veiði- stöðum. Þannig var fólk á ferð við silungsvötn á Hjaltastaðaþinghá, skammt frá Lagarfossvirkjun, fyr- ir nokkru og náðist þar mjög falleg f r veiði þar sem vænn urriði var í öndvegi. Einnig fréttist af mjög góðri sjó- bleikjuveiði í Geithellnaá á sunnan- verðum Austfjörðum, en haft hefur verið eftir fiskifræðingum að óvíða sé annað eins af sjóbleikju og víða á Austfjörðum þótt fáum fregnum fari af stangaveiði á þeim slóðum. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.