Morgunblaðið - 30.08.2000, Page 45

Morgunblaðið - 30.08.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 45 R A □ AU G LÝ S 1 1 N G A R Dómritari Staða dómritara við Héraðsdóm Reykjaness er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á íslenskri réttritun og ritvinnslu. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi héraðsdómstóla við Starfsmannafélag ríkis- stofnana. Umsóknir berist skrifstofu héraðsdóms Reykjaness, Brekkugötu 2, Hafnarfirði fyrir 15. september nk. Dómstjóri. Starfsmaður í þjónustustarf Starfsmannafélag Granda hf. óskar eftir að ráða starfsmann í þjónustustörf við verslun starfsmannafélagsins. Vinnutími frá kl. 9.00 til 13.00. Upplýsingar gefur Guðmundur Einar Jónsson í síma 550 1000 milli kl. 14.00 og 16.00. Tæknimaður Þjónusta við iðnaðarvétar Óskum að ráða starfskraft til viðgerða og upp- setningar á nýjum og notuðum iðnaðarvélum. Rafvéla-, vélvirkja- eða skyld fagmenntun æski- leg. Spennandi og fjölbreytt starf við nýjustu tækni. Iðnvélar er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og ráðgjöf til járn-, tré- og byggingaiðnaðar. Hjá fyrirtækinu starfa 15 manns. Hvaleyrarbraut 18, Hafnarfirði, sími 565 5Jj55. JimWWSM,MM A iafrA KOPAVOGSBÆR FRA KARSNESSKOLA Vegna forfalla vantar okkur kennara til að kenna í 1. bekk. [ skólanum eru 350 börn á aldrinum 6-11 ára. Launakjör skv. kjarasamningum KÍ og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar veita Hugrún Gunnarsdóttir og Eva Sóley Rögnvaldsdóttir í símum 554 1567, 554 1477 og 565 4583. Starfsmannastjóri , Þjónanemi Óskum eftir að ráða framreiðslunema og aðstoðarfólk í sal. Upplýsingar á staðnum. Blómaverslun Starfskraftur óskast í blómaverslun, helst van- ur. Vaktavinna. Tilboð sendist auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Blóm — 10064" fyrir 4. september. NAUÐUIMGARSALA Uppboð Framhald uppbods á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 6. september 2000 kl. 14.00. Bárustígur 1, ehl. 0102, þingl. eig. Fjölkaup ehf., gerðarb. Bæjarveitur Vestmannaeyja, I. Guðmundsson ehf. og Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. ágúst 2000. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 7. september 2000 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 14, þingl. eig. Halldór Svanur Örnólfsson, gerðarbeiðandi Landssími Islands hf. innheimta. Áshamar 63,1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Tréverk ehf. Áshamrar 71,1. hæð B, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Birta Dís VE-035 (skipaskrárnúmer 2394), þingl. eig. Klemens Árni Einarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Brekastígur 19, neðri hæð, þingl. eig. HörðurÁrsæll Ólafsson, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður og Tollstjórinn í Reykjavík. Flatir 27, 51% norðurhluti, þingl. eig. Bilverk sf., gerðarbeiðendur Bæjarveitur Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabær. Foldahraun 42,1. hæð A, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Foldahraun 42,1. hæð B, þingl eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Foldahraun 42,3. hæð E, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Hásteinsvegur 32, þingl. eig. Baldur Þór Bragason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Heiðartún 1, þingl. eig. Guðbjörg Ósk Baldursdóttir, gerðarbeiðandi I. Guðmundsson ehf. Hrauntún 35, þingl. eig. Jón Atli Gunnarsson og Sigurhanna Friðþórsdóttir, gerðarbeiðandi Ólafur R. Sigmundsson. Kirkjuvegur 88, neðri hæð 1/3 hl. eignar, þingl. eig. Sigurður V. Frið- riksson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Austurstr. og islandsbanki hf. Miðstræti 16, 50% eignar, þingl. eig. Bjarney Ágústsdóttir, gerðarb- siðandi Reykjanesbær. Vestmannabraut 67, efri hæð og ris, þingl. eig. Þröstur Gunnar Eiríks- son, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Áríðandi tilkynning um skólabyrjun Selásskóla Vegna jarðarfarar Fríðar Sigurðardóttur verður skólasetning færð sem hér segir: 7. september 2000 5.-7. bekkir mæta kl. 10.00. 2.-4. bekkir mæta kl. 11.00. Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma sendiherra íslandstil þess að ræða hags- munamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan get- ur orðið að liði. Sigríður Snævarr, sendiherra íslands í Frakk- landi og fastafulltrúi íslands hjá Efnahagssam- vinnu- og þróunarstofnuninni (OECD), Menn- ingarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og Matvæla- og landbúnaðarstofn- un Sameinuðu þjóðanna (FAO), verðurtil við- tals í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 31. ágúst kl. 14—16 eða eftir nánara samkomu- lagi. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til And- orra, Ítalíu, Portúgals, Sam Marínó og Spánar. Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigríður Hilmisdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissj. verkal.fél. á Norðurl. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. ágúst 2000. KENNSLA FÁLKINN HF BÝÐUR TIL NÁMSTEFNU UM KÚLU- OG RÚLLULEGUR í byrjun næsta mánaðar mun Harald Grubel frá FAG halda fyrirlestra og svara fYrirspurnum um legur; uppbyggingu, val og meðferð á þeim fyrir mismunandi notkun. Farið verðuryfir undirstöðuatriði i legutækni og ýmis hagnýt tæknileg umfjöllunarefni krufin. Námsstefnan erætluð öllum þeim, sem vinna við rekstur, viðhald og hönnun vélbúnaðar, og er tilgangur hennar að auka skilning og færni véltæknimanna á öllum stigum I notkun á legum. Námsstefnan verður haldin á eftirfarandi stöðum og tlmum: • Egilsstöðum, Hótel Héraði 5. sept ki. 15.00 = • Akureyri, Fosshótei KEA 6. sepL ki. 15.00 ; • Reykjavík, Hótel ísland 7. sept. kl. 15.00 Gert er ráð fyrir að námsstefnan taki um 2 - 3 klst og verða s fyrirlestrar og umræður á ensku. 1 Aðgangur er ókeypls, og er unnt að skrá þátttöku hjá Fálkanum í síma: 540 7000, f bréfsíma: 540 7001 eða í netfang: falkinn@falkinn.is. Áskilinn er réttur til að takmarka þátttakendafjölda, ef nauðsyn krefur. [ er elsti og jafnframt einn helsti legu- I framleiðandi heims, og hefur verið I fararbroddi f vöruþróun og nýjungum I legutækni (yfir 100 ár. Harald Grubel er forstöðumaður alþjóðlegrar tækni- þjónustu FAG, og er eftirsóttur fyrirlesari og ráðgjafi á slnu sviði, m.a. hjá helstu blla- og vélaframleiðendum heims. Hann er vélaverkfræðingur að mennt og hefur um 40 ára starfsreynslu f leguiðnaði. Harald hefur áður komið til (slands og haldið fyrirlestra við góðan orðstýr. Fálkinn hefur haft umboð fyrir FAG frá árinu 1955. þekking Reywslá Þjóuusta FÁLKINN Y ■ SuOurlandsbraut 8 • 108 Reykjavfk • Síml 540 7000 • Fax 540 7001 Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560 9900. Þessi krani hvarf af baklóð við Dekkið v/Reykjavíkurveg í Hafnarfirði um mánaðarmótin júlí/ágúst. Hann var tekinn á kranabíl og með var hvítur „pick-up". Sá sem getur gefið upp- lýsingar um kranann leggi inn svör á augl.deild Mbl. merkt „Krani". Mjög góðum fundarlaunum heitið TIL SÖLU Til sölu Til sölu borðbúnaður og búnaður í eldhús fyrir ca 100 manna veitingastað. Hlutirnir eru í ágæt- is ásigkomulagi og eru lausir til afhendingar strax. Einnig ertil sölu rautt ullargólfteppi ca 130 fm. Sölutilboðið gildir til föstudagsins 8. september nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Helgi Bragason, hdl. Lögmannsstofan Bárustíg 15 900 Vestmannaeyjum sími 488 6010, fax 488 6001 netfang: hb@eyjar.is, veffang: http://ls.eyjar.is/ s G FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND (SLENZKRA ____t KRISmsilBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl, 20.30, Páll Friðriksson talar. Ragnheiður Hafstein syngur. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ISLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2S33 Þjóðlenduganga í Gnúpverja- hreppi 2.-3. september. Gengið umhverfis Búrfell, að Háa- fossi, um Gjána og víðar. Fararstjórn í höndum heima- manna, gist að Hólaskógi. Kvöldverður, kvöldvaka. Gagnheiðarvegur — Hval- vatn, frá Þingvöllum í Hval- fjörð 3. sept. kl. 10.30. www.fi.is. textavarp RUV bls 619.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.