Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALA HEFST 1. SEPT. ENDURNÝJUN áskriftarkorta er hafin www.leikhusid.is-thorey@theatre.is 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ SÝNINGAR HEFJAST Á NÝ Stóra svið kl. 19.00 124. sýning Sex í sveit eftir Marc Camelotti Sýn. lau. 2. sept. sýn. fös. 8. sept. sýn. lau. 9 sept. Sýningum lýkur endanlega í september. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. —iiiii ISI.I NSK V Ol'lilt v\ ^J1111 Sími 511 4201) Vínartónleikar lau. 2/9 kl. 20.30 Vínarhljómsveit Einsöngvari Unnur Astrid Wilhelmsen Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 2/9 lau. 9/9 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 (Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. FOLKI FRETTUM IEIKFELAG ISLANDS iáijiOTÓjjjjj Gamanleikrit I leikstjórn Sigurfiar Sigurjónssonar fös 1/9 kl. 20 UPPSELT lau 9/9 kl. 20 Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. loft ‘jIín 552.3000 THRILLER sýnt af NFVÍ lau. 2/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Síðasta sýning PAN0DIL FYRIR TV0 fös. 8/9 kl. 20.00 530 303O JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd lau. 2/9 kl. 20 nokkur sæti laus lau. 9/9 kl. 20 Miðasalan er opin í Loftkastalanum og Iðnó frá kl. 11-17. Á báðum stöðum er opið fram að sýningu sýn- ingarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar óskast sóttir í viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/ Iðnó). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. KaffiLcikhúsið Vesturgötu 3 ■lilWMaMI Frumsýning fim. 31.8 kl. 17:00 Stormur og Ormur barnaeinleikur Leikstjórn: Thomas Ahrens. Leikmynd/búningar: Rannveig Gylfadóttir. Einleikari: Halla Margrét Jóhannesdóttir. MIÐASALA í síma 551 9055 Tryggið ykkur forkaupsrétt Forkaupsréttur áskrifenda síðasta starfsár rennur út 1, septemher Hóskólabfó v/Hagatorg Slmi 545 2500 www.sinfonia.is Ný bíómynd á toppi aðsóknarlistans vestra Klappstýrurnar heilla HIÐ sérameríska fyrirbrigði klappstýrur er síður en svo á und- anhaldi. Þessar sætu og léttklæddu unglingsstúlkur sem baða út hönd- um, dilla sér í takt og skríkja hvatningaróp í kór skóla sínum og íþróttakappliði til dýrðar eiga hug og hjarta bíógesta vestra þessa vik- una og fara létt með að skáka allri samkeppni. Unglingamyndin Bring It On fjallar á myrkan en kómískan Tvær íslenskar stuttmyndir valdar til keppni á Nordisk Panorama w « Orsögur og Friður HIN ÁRLEGA norræna heimildar- og stuttmyndahátíð Nordisk Panorama verður haldin dagana 20.-24. sept- ember næstkomandi í Björgvin í Noregi. Tvær íslensk- ar myndir hafa verið valdar til keppni í flokki stutt- mynda en alls munu um 50 myndir bítast í flokkunum tveimur, besta heimildarmyndin og besta stuttmyndin. íslensku stuttmyndirnar sem taka þátt í hátíðinni eru Orsögur úr Reykjavík eftir þær Rögnu Söru Jónsdótt- ur, Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Margréti Söru Guð- jónsdóttur og Friður eftir Pétur Má Gunnarsson en sú mynd var sýnd sem hluti af fslandsklukkunni Fínbjöllu. Þar að auki verða tvær íslenskar stuttmyndir sýndar í sérstökum flokki Cultur Program sem tengdur er menningarborgardagskránni en það eru tvær aðrar myndir úr Islandsklukku Fínbjöllu pakkanum; Kyrr eftir Árna Sveinsson og Rætur eftir Rúnar Rúnarsson. Úr dansstuttmyndinni Örsögur úr Reykjavík. Örsögur úr Reykjavík er ftmmtán minútna mynd sem byggist upp á þremur fimm mínútna dansverkum á meðan Friður fylgir miðaldra augnlinsusérfræðingi og eiginkonu hans á vit friðarins í sumarbústaðnum. Nordisk Panorama-hátíðin var haldin hér á landi í fyrra en þá vann Dagur Kári Pétursson, fyrstur Islend- inga, til verðlauna og það tvennra; fyrir bestu myndina Lost Weekend og sérstök verðlaun frönsku sjónvarps- stöðvarinnar Canal+ fyrir afburða árangur í stutt- myndagerð fyrir myndina Old Spice. Coyote Ugly stekkur beint á topp íslenska bíólistans VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDIS*, Nr. var vikur Mynd 1. Ný Ný Coyote Ugly 2. Ný Ný Shonghai-Noon 3. 1. 2 X-tten 4. 3. 2 The Tigger Movie 5. 5. 6 Pokemon 6. 2. 3 The Perfect Storm 7. 6. 2 Moybe Boby 8. 4. 3 Keeping the Foith 9. 14. 13 101 Reykjavík 10. 9. 5 The Patriot 11. 12. 4 FHntstones 12. 7. 1 M.I-2 13. 13. 6 Americon Psycho 14. 11 9 Me, Myself and Irene 15. 8. 3 Galaxy Quest 16. 10. 5 Romeo must die 17. 17. 20 Stuort Little 18. 22. 35 Englor alheimsins 19. 24. 30 Toy Story 2 20. 20. 15 Gladiotor Framl./Dreifing I Sýninggrstoður Wfllt Disney Prod. j Bíóhöll, Kringlubíó, Nýjo Bíó Kef., Nýjo Bíó Ak., Stjörnubíó Spygloss Entertoinm.j Laugarósbío, Sambíóin, Hóskólabíó, Borgarbíó Akureyri Fox j Regnb., Laugarósbíó, Sambíóin, Borgarbíó Ak., Nýja Bíó Kef. Wolt Disney Prod. j Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó Kef., Nýja Bíó Ak., Laugarósbíó Womer Bros j Bíóhöilin, Kringlubíó, Nýja Bíó Ak., Regnbojnn, ísofjörður Warner Bros ; Bíóhöll, Kringlubió, Nýjo Bíó Ak., Akrong?, Hornafjörður Pondoro j Hóskólabíó Spyglnss Entertainm.j Sambíóin, Nýja Bíó Akureyri 101 ehf jHóskólabíó Columbio Tri-Star j Stjörnubió, Borgarbíó Akureyri UIP j Hóskólabíó j Hóskólabíó j Bíóborg, Kringlubíó, ísafjörður Lions Gote Fox UIP : Hóskólobíó Warner Bros j Bíóhöll, Isafjörður Columbio Tri-Stor j Regnboginn, Stjörnubíó, Borgarbíó Aktireyrl ísl.kvikm.s. j Hóskólabíó BVI j Bíóhöil, Kringlubíó UIP j Laugarósbíó Stuðmynd í skólabyrjun COYOTE Ugly fer af miklu öryggi á topp íslenska bíólistans þessa vik- una. Myndin fjallar um unga og fal- lega dreifbýlispíu sem flytur til stór- borgarinnar og fær vinnu á aldeilis villtri og líflegri krá sem ber nafn myndarinnar sem skírskotar til þess þegar vaknað er að morgni eftir full líflegt og lítt minnisstætt gærkvöldið og bláókunnug manneskja liggur sofandi við hliðina - rekkjunautur sem þú hefðir kannski ekki alveg val- ið allsgáður. Þorvaldur Ámason hjá Sambíóun- um segist ánægður með gengi mynd- arinnar og viðurkennir að það komi sér skemmtilega á óvart. Hann hefur þó skýringuna á reiðum höndum: „Það er þrennt sem ég get tínt til. í fyrsta lagi er myndin hress og skemmtileg, sem trekkir ávallt að. I öðru lagi er Jerry Bruckheimer al- gjör sumarsmellasérfræðingur og veit upp á hár hvað bíóunnendur vilja sjá. í þriðja og síðasta lagi eru skól- arnir að fara í gang þessa dagana og reynsla okkar er sú að skólakrakk- arnir séu einmitt í skapi fyrir svona léttar stuðmyndir á borð við Coyote Ugly við upphaf skólaársins." Þorvaldur segir að myndin hafi trekkt að í kringum 7000 áhorfendur um síðustu helgi sem gerir frumsýn- ingarhelgi þessa að þeirri sjöttu að- sóknarmestu á árinu: „Island er fyrsta landið sem tekur myndina til sýningar á eftir Bandaríkjunum og aðstandendur hennar vestra eru himinlifandi yfír móttökunum.“ Shanghai Noon, nýjasta mynd Jackie Chan, bregður sér beint í ann- að sætið sem undirstrikar enn hversu dyggan stuðningshóp hann á hér á landi. ÓAÐSÓKN ía 25.-27. ágúsl hátt um hatramma samkeppni milli hvítra og þeldökkra klappstýruliða og segja aðstandendur myndarinn- ar að sá vafasami broddur höfði, hvort sem fólki líkar betur eða verr, sterkt til unga fólksins. Ungl- ingamyndirnar hafa almennt valdið vonbrigðum í miðasölu í sumar og því kemur gott gengi myndarinnar spekingum nokkuð á óvart. Það var fyrst og fremst nýja BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN helgina 25.-27. ágúst I BÍÓAÐS í Bandaríl Titill Síbasta helqi Alls 1. (-) BringitOn 1.392m.kr. 17,4 m$ 17,4 m$ 2. (-) TheArtofWar 896m.kr. 11,2 m$ 11,2 m$ 3.(1.) TheCell 768m.kr. 9,6 m$ 33,7 m$ 4.(3.) SpaceCowboys 528 m.kr. 6,6 m$ 63,8 m$ 5. (2.) The Original Kings of Comedy 488m.kr. 6,1 m$ 21,4 m$ 6.(5.) What Lies Beneath 360m.kr. 4,5 m$ 130,8 m$ 7.(4.) The Replacements 328m.kr. 4,1 m$ 30,8 m$ 8. (-) The Crew 328m.kr. 4,1 m$ 4,1 m$ 9. (6.) Nutty Professor II: The Klumps 264 m.kr. 3,3 m$ 109,8 m$ 10. (8.) Autumn in New York 256m.kr. 3,2 m$ 26,7 m$ Skyldi starfsfólkið á Coyote Ugly vera valið út á útlit eða hæfileika? Wesley Snipes myndin The Art Of War sem þurfti að bíta í það súra epii að lúta í lægra haldi fyrir klappstýrunum en þar fer bardaga- hasarmynd sem skartar einnig gamla brýninu Donald Sutherland. Næsta helgi er tíðindalítil með af- brigðum og engin eiginleg stór- mynd frumsýnd. Það má þó aldrei afskrifa hinn ódauðlega Connor MacCleod og aldrei að vita nema hann nái að steypa klappstýrunum af stalli í fjórðu Highlander-mynd- inni, Endgame. uiA Eálart lnrilrrm,mrlahú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.