Morgunblaðið - 30.08.2000, Síða 56

Morgunblaðið - 30.08.2000, Síða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 MORGUNB LAÐIÐ JOELY RICHARDSON HUGH LAURIE ROWAN ATKINSON (MR.-BEAN) RómantíslT***' gamanmynd með landsliði breskra garnanleikam Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýndkl.6. RAUOIR SÝNINGATÍMAR TÁKNA EKKERT HLÉ r T HASKOLABIO HASKOIABIO Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 IAUSVERK.IS' :Vsrry Bmcltfieimer hefur fær< okkur• störmyndfr á borö vifiTop Gun. Sefeiljf Hiils Cop og Ánnageddon. Nu sendir hann frá sér stuðmynd- ina Coyote Ugly. í anda Cocktaii ogFlashdance, nema hvað stelpurnar í Coyote ögly eru miklu Tuml Tígur, Bangsímon og félagar í fyrsta - — skipti saman f bfó. Sýnd kl. 4 og 6. Islenskt tal. Vit nr.113. Sýnd kl. 4. Enskt tal. Enginn texti.Vit nr.116 TUMI |f§ W * m ★ ★★^ GG DV PERFECT STORM Sýnd kl. 6.05, 8 og 10. B. i. 12. Vit nr. 110. 'ESSI—Ei ---------JJ* Sýndkl. 8og 10.10.B.U6. Sýnd kl. 5.45 og 8. Vit nr. 112. Vit nr. 104. %ffÉÍ Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is „Þetta er ekki jarðarförin“ HLJÓMSVEITIN Oasis hefur nú starfsslitin daginn eftir. Því byrjaði lokið dramatískri tónleikaferð sinni sem þeir fóru í til þess að fylgja út- gáfu plötunar „Standing On The Shoulder Of Giants" eftir. Storma- söm samskipti Gallagher-bræðranna > Liams og Noels, af og á sviði, hrundu af stað háværum orðrómi þess efnis að hljómsveitin myndi hætta að henni lokinni. Ákvörðun Noels, eftir rifrildi við yngri bróður sinn, að hætta að leika opinberlega með hljómsveitinni utan Bretlandseyja var líklega megin ástæða getgátanna. Síðustu tónleikamir voru á Carling tónleikahátíðinni í Leeds á mánu- dagskvöldið. Slúðurpressan í Bret- landi gekk jafnvel svo langt að halda því fram fyrir tónleikana að von væri á opinberri yfírlýsingu um sam- sveitin tónleika sína á táknrænan hátt þar sem hljómsveitarmeðlimir röðuðu sér fremst á sviðinu með hendur á lofti. Því næst greip Noel Gallagher hljóðnemann og sagði: „Þetta er ekki jarðaríörin!“ Eftir lokalag tónleikanna tók svo gítarleikarinn aftur til máls. „Við munum hittast á ný. Ég veit ekki hvar né hvenær en við munum hittast á ný.“ „Það væri mikil skömm ef þeir myndu hætta núna,“ sagði hinn þrí- tugi Stuart Owen sem gefur sig út fyrir að vera einn harðasti aðdáandi sveitarinnar. „Ég frétti að bræðurnir hefðu mætt á tónleikasvæðið hvor í sinni þyrlunni sem er ekki góð ávísun á framhaldið." ACO flytur sig um set Opnunar- veisla í Hlíð- unum VERSLUNIN ACO hefur flutt í nýtt og stærra húsnæði við Skaftahlíð og af því tilefni var efnt til opnunar- veislu þar sem boðið var upp á kræsileg skemmtiatriði gestum og viðskiptavinum til dægrastjdtingar. Frægir popparar tóku slagara, börnin fengu skrautleg andlit og pylsunum var sporðrennt í massavís. Stebbi Hill og Eyfi sungu ACO til dýrðar. Gestir opnunarhátiðar ACO borðuðu pylsur eins og þeir gátu i sig látið. Morgunblaðið/Jim Smart Maður þarf ekki að vera hár í loftinu til þess að vera tölvuséní. Nýr Floridabœklingur fylgdi með Morgun- blaðinu ígœr Sólskinið er komið heim til þín Kynntu þér freistandi ferðamöguleika og geislandi hagstæð kjör. Bæklingurinn liggur líka frammi á öllum söluskrifstofum Flugleiða og á ferðaskrifstofunum. ICELANDAIR www.icelandair.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.