Morgunblaðið - 30.08.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 30.08.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 59 VEÐUR —m 25m/s rok S}iv 20m/s hvassviiri -----15m/s allhvass 10m/s kaldi ' \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskviað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * V é Ri9nin9 * * "é I S|ydda $ $ ^ $ y Skúrir y Slydduél Snjókoma Él J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjööur ^ * er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustanátt, 8-13 m/s og víða rigning, en þó þurrt að mestu vestan til á landinu. Hiti á bilinu 6 til 13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag eru horfur á að verði minnkandi norðanátt með smáskúrum norðaustan til en létt- skýjuðu sunnan- og vestanlands. Hiti 6 til 15 stig og hlýjast á Suðurlandi. Á föstudag og laugardag lítur síðan út fyrir að verði fremur hæg breytileg átt og viða bjart veður. Hiti 8 til 17 stig að deginum, hlýjast inn til landsins. Á sunnudag er svo einna helst búist við að verði suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestan- lands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá LíJ og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin austur af Hvarfi fer heldur vaxandi og er á leið til austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 9 súld á sið. klst. Amsterdam 20 léttskýjað Bolungarvik 9 alskýjað Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 13 skýjað Hamborg 20 skýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 22 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 11 skýjað Vin 24 léttskýjað Jan Mayen 7 léttskýjað Algarve 28 léttskýjað Nuuk 6 skýjað Malaga 27 skýjað Narssarssuaq 9 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 26 léttskýjað Bergen 14 rigning og súld Mallorca 31 léttskýjað Ósló 16 rign. á síð. klst. Róm 29 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Feneyjar 26 heiðskírt Stokkhólmur 18 rigning Winnipeg 7 léttskýjað Helsinki 20 skviað Montreal 16 heiðskirt Dublin 17 léttskýjað Halifax 16 léttskýjað Glasgow 17 léttskýjað New York 21 alskýjað London 19 skýjað Chicago 22 þokumóða París 22 skýjað Orlando 24 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 30. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 0.50 -0,2 6.57 3,9 13.04 -0,2 19.16 4,3 6.05 13.28 20.50 14.34 ÍSAFJÖRÐUR 2.56 0,0 8.52 2,2 15.05 0,0 21.05 2,5 6.02 13.33 21.02 14.39 SIGLUFJÖRÐUR 5.07 0,0 11.33 1,4 17.15 0,1 23.36 1,5 5.44 13.16 20.46 14.22 DJÚPIVOGUR 3.57 2,2 10.06 0,1 16.26 2,4 22.36 0,3 5.32 12.58 20.21 14.03 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Kros LÁRÉTT: 1 hreinlæti, 8 klettur, 9 seintekinn, 10 ætt, 11 skdf í hári, 13 manns- nafn, 15 dæld í vegi, 18 bauk, 21 hlemmur, 22 ganga, 23 í uppnámi, 24 afreksverk. sgata LÓÐRÉTT; 2 staga, 3 gaffla, 4 gamla, 5 snaginn, 6 bílífi, 7 vex, 12 haf, 14 undirstaða, 15 hrósa, 16 þoli, 17 flandur, 18 skinn í skó, 19 neita, 20 hrygluhjjóð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 stakk, 4 fagur, 7 ræður, 8 önduð, 9 Týr, 11 iðra, 13 assa, 14 skinn, 15 fisk, 17 nafn, 20 enn, 22 lofar, 23 ætlar, 24 narra, 25 torga. Lóðrétt: 1 sorti, 2 arður, 3 kort, 4 fjör, 5 gadds, 6 riðla, 10 ýtinn, 12 ask, 13 ann, 15 fýlan, 16 sefur, 18 aflar, 19 norpa, 20 erta, 21 næmt. í dag er miðvikudagur 30. ágúst, 243. dagur ársins 2000. Qrð dagsins; En án trúar er ógerlegt að þóknast honum, því að sá, sem gengur fram fyrir Guð, verður að trúa því, að hann sé til og að hann umbuni þeim, er hans leita. (Hebr. 11,6) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hanseduo kemur og fer í dag, Bruce C Heezen fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Er- idanus kemur í dag. Hanseduo fer í dag. Viðeyjarferjan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga . til fóstu- daga: til Viðeyjar kl. 13, 14 og 15, frá Viðey kl. 15.30 og 16.30. Laugar- daga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á klukku- stundarfresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar- fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, 19.30 og 20, frá Við- ey kl. 22, 23 og 24. Sér- ferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Viðeyjar- ferjan, s. 892 0099. Lundeyjarferðir, dag- leg brottfór frá Viðeyj- arferju kl. 16.45 með viðkomu í Viðey u.þ.b. 2 klst. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800-4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun. Opið miðvikudaga frá kl. 14- 17. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. unn- urkr@isholf.is Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar kl. 9-12 baðþjón- usta, kl. 9-16.30 hand- avinnustofan opin, kl. 13-16.30 smíðastofan opin, kl. 11.45 matur, kl. 13.30 félagsvist, kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. KI. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fóta- aðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl.10-10.30 banki, kl. 11.15 matur, kl. 13- 16.30 spiladagur, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Ferð til Vestmannaeyja 7 og 8. september skráning í síma 525- 8500 Opið hús í Holts- búð 5. september kl. 14. Innritun í námskeið á haustönn eru í Kirkju- hvoli 6. september kl. 13. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ.Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Dagsferð 6. september Hítardalur, Straumfjörður og Álfta- nes, kaffihlaðborð á Hótel Borgarnesi. Línu- danskennsla Sigvalda í kvöld kl. 19. Breyting hefur orðið á viðtals- tíma Silfurlínunnar opið verður á mánud. og miðvikud. frá kl. 10-12 fh. í síma 588-2111. Uppl. á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 8 til 16. Féiag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Línudans kl. 11. Píluk- ast og frjáls spila- mennska kl. 13:30. Ganga kl. 10 í fyrramál- ið, rúta frá Miðbæ kl. 9:50 og frá Hraunseli kl. 10. Félag eldri borgara Kópavogi. Viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 15 til 16 og skrifstofan í Gullsmára 9 opin í dag kl 16.30 til 18. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagstarf. Frá hádegi frá vinnust- ofur og spilasalur opin. Veitinga í Kaffihúsi Gerðubergs. Á morgun kl. 10.30 helgistund i umsjón sr. Hreins Hjartarsonar. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið alla virka daga kl. 9-17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og föstudögum, panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerðastofan er opin alla virka daga frá kl. 10-16. Heitt á könn- unni og heimabakað meðlæti. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 13 fé- lagsvist, húsið öllum op- ið, kl. 17 bobb . Hraunbær 105. Kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 pútt, kl. 11-11.30 bankaþjón- usta, kl. 12 matur. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, postulíns- málun, kl. 9-16.30 fóta- aðgerð, kl. 11.30 matur, kl. 15 kaffi. Vetrardag- skráin verður kynnt fimmtudaginn 31. águst kl. 14. Gott með kaffinu. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaaðgerð- ir, hárgreiðsla, kl. 11 sund i Grensáslaug, kl. 14 dans. Norðurbrún 1. Kl. 9- 12.30 tréskurður, kl. 13- 13.30 bankinn, kl. 14 fé* lagsvist. I dag verða handavinnustofurnar opnar aftur eftir sumar- frí, leiðbeinendur verða Astrit Björk og Hafdís Benediktsdóttir. Fjöl- breitt handavinna, búta- saumur orkering, prjón og hekl. Vesturgata 7. Kl. 8.30- 10.30 sund, kl. 9 kaffi, kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Bútasaumur hefst 5. september, myndlist hefst 6. september, postulín hefst 6. sept- ember Uppl. og skrán- ing í síma 562-7077. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-12.30 bókband, kl. 9.30 banka- þjónusta Búnaðarbank- inn, kl. 10-11 morgun- stund ,kl. 10-14.15 handmennt-almenn, kl. 11.45 matur, , kl. 14.10- 16 verslunarferð, kl. 14.30 kaffi. Korpúlfarnir (eldri borgarar í Grafaivogi). Korpúlfarnir eru byrj-'*^ aðir að hittast eftir sumarfrí og hittust í fyrsta skiptisíðastliðin fimmtudag. Þeir ætla að hittast aftur næst kom- andi fimmtudag þann 31.ágúst kl.10 á Korp- úlfsstöðum. Vetrar- skipulagið er í fullum gangi. Allir velkomnir. Kaffistofan er opin. Upplýsingar gefur Oddrún Lilja Birgis- dóttir í síma 545-450Q®* milli kl.8.30 og 13.30 virka daga. Hana-nú Kópavogi. Undirbúningur vetrar- starfsins er hafin. Hug- myndabankafundur í Gjábakka ámorgun fimmtudag 31. ágúst kl. 17. Allir velkomnir. Hallgrímkirkja öldrun- arstarf. Á morgun kl. 10 verður farið frá kórkj- allara kirkjunnar í Hall- grímskirkju í Saur- bæ,Vífill Búason fræðir um sögu staðarins. Ekið um Hvalfjörð og göngin^— heim. Kaffiveitinga á^^ Akranesi. Skráning og upplýsingar veitir Dag- björt í símum 510-1034, 510-1000 og 561-0408. Á föstudag byrjar leikfimi kl. 13. í umsjá Jóhönnu Sigríðar Sigurðardóttur sjúkraþjálfara. Minningarkort Minningarkort Barna- heilla til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu samtakanna á Lauga- vegi 7 eða í síma 561- 0545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hringsins.' Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551-4080. Kortin fást í flestum apótekum á höfuðborgarsvæðinu. Minningarkort barna- deiidar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Thor- valdsensfélagsins eru til sölu á Thorvaldsens- bazar, Austurstræti 4, s. 551-3509. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki<*f_

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.