Morgunblaðið - 03.09.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 49
ISIMIIS
Árnað heilla
IJnisjón (■iiómunilur
l‘áll Arnarson
BRIDSHÁTÍÐIN í St. Er-
iks-klúbbnum í Stokkhólmi
endaði með fjölmennum
tveggja daga tvímenningi,
þar sem Magnús Magnússon
og Þröstur Ingimarsson
enduðu í tíunda sæti. Hér er
fallegt spil hjá þeim frá fyrri
degi, þar sem góð sagnvenja
gerði fólkið spil einfalt:
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
* 3
*KD
Suður
* ÁKD108653
» -
* D4
* 963
Vestur Norður Austur Suður
- Þröstur - Magnús
- 2lauf Pass 3grönd
Pass 6grönd Allirpass
Opnun Þrastar á tveimur
laufum er alkrafa og svarið á
þremur gröndum sýnir ein-
hvern þéttan lit, en lftið sem
ekkert til hliðar. Þröstur sá
að litur makkers var spaði
og ennfremur að vörnin átti
laufásinn. Hann stökk því
beint í rétta tvímennings-
samninginn - sex grönd.
Tommy Gullberg sagði
farir sínar ekki sléttar í
þessu spili. Hann var í vest-
ur og átti út gegn sjö spöð-
um! Laufásinn var í austur
og ekki fann Gullberg að
koma þar út. Þess í stað valdi
hann tígul frá kóngnum, því
hann þóttist vita af tígulásn-
um í borði. Sagnhafi hleypti
tíglinum heim á drottning-
una, tók trompin og henti
síðan þremur laufum niður í
AKD í hjarta. Þrettán slagir.
Sk\k
llmsjón llelgi Ass
(íriUarssoii
Hvítur á leik.
STAÐAN kom upp á ofur-
mótinu í Polanica Zdroj,
Póllandi. Mikhaíl Kras-
enkov (2702) stýrði hvítu
mönnunum gegn Hvít-Rúss-
anum Alexey Federov
(2646). 21.Bxg5! hxg5
21...Bxg4 væri vel svarað
með 22. Dg2. 22.h6 Bh8
23.h7+ Kg7 23...Rxh7 24.
Dh3 og hvítur mátar. 24.Dh3
Rxg4 25.Bxg4 Kf6 26.Rfl!
Ke7 27.Re3 f5 28.Bxf5 Bxf5
29.Rxf5+ Hxf5 30.Dxf5 Hf8
31.Dxg5+ Kd7 32.13 Ra6
33.De3 og svartur gafst upp.
Atkvöld Hellis verður
haldið 4. september kl. 20 í
félagsheimili þess í Mjódd,
Þönglabakka 1. Gómsæt
verðlaun og skemmtilegur
félagsskapur í boði!
Svona lokum við fyrir raf-
magnið þegar reikningam-
ir eru ekki greiddir.
ember, varð níræður Egill
Kristinn Egilsson vélvirki,
Furagmnd 75. Hann heldur
upp á daginn í dag í ferming-
arveislu bamabarnabams
síns, Hönnu Sóleyjar, á Hót-
el Loftleiðum eftir kl. 16.
0/\ ÁRA afmæli. í dag,
Ol/ sunnudaginn 3. sept-
ember, verður áttræð Jó-
hanna G. Davíðsdóttir,
Kópavogsbraut 1A, Pat-
reksfirði. Jóhanna dvelur á
afmælisdaginn á heimili
dóttur sinnar, Hrefnu, að
Kambaseli 56, Reykjavík.
Hlutavelta
Þessar duglegu stiílkur söfnuðu 4.230 kr. til styrktar
Rauða krossi ísiands. Þær heita Kolbrún Eyjólfsdóttir
og Birta Ólafsdóttir.
Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr.
6.137 til styrktar Rauða kross íslands. Þær heita Lovísa
Rut Kristjánsdóttir og Karen Ösp Guðbjartsdóttir.
UOÐABROT
ÉG VITJA ÞÍN, ÆSKA
Ég vitja þín, æska, um veglausan mar
eins og vinar á horfinni strönd,
og ég man þá var vor, er við mættustum þar,
þá var morgunn um himin og lönd.
Þar var söngfugla mergð,
öll á flugi á ferð,
en þó flaug enginn glaðar sinn veg
og um heiðloftin blá
vatt sér væng sínum á
og sér vaggaði léttar en ég.
Þá söng ég um ástina sigurljóð tóm
og um sakleysi, æsku og frið
og ég leitaði upp öll hin ljúfustu blóm
til að leggja þau hjarta mitt við.
Kossar margtóku þá
unga, eldheita þrá,
sem að eilífðin gæti’ ekki kælt;
hvað hún helg var og hrein
vita vorkvöldin ein
og hvað vinina dreymdi þá sælt.
Og þá man ég það löngum, efblómið var blítt,
er við brjóstið mitt hallaði sér
að mér fannst þá, sem guð hefði gert það svo frítt
og hann geymdi það rétt handa mér;
en hin fegurstu blóm
urðu allslaus og tóm
ef þau urðu mér dáh'tið kunn;
eftir örstuttan leik
varð hver blómkróna bleik
og hver bikar var tæmdur í grunn.
Þorsteinn Erlingsson.
Hringdu núna
Krabbi
(21.júní-22.júlí)
Láttu ekki aðra fara í taug-
amar á þér þótt þeir vilji tjá
þér vangaveltur sínar um
daginn og veginn. Farðu vel
með tíma þinn og sjálfan þig.
Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og
ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða
uppbyggingu á öllum sviðum.
Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Það er líf eftir vinnu og þótt
starfið sé mikilvægt máttu
ekki vanrækja sjálfan þig og
gleyma áhugamálum þínum.
Sinntu líka vinunum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Það jafnast ekkert á við það
að njóta íslenzkrar náttúru.
Gefðu þér tíma til þess og
sæktu orku í umhverfi þitt.
Miðlaðu svo öðrum af reynslu
þinni.
Vog m
(23.sept.-22.okt.) .
Það eru ýmsar skyldur sam-
fara vinnunni og þótt sumar
séu ljúfari en aðrar máttu
ekki gera þai- upp á milli held-
ur sinntu þeim öllum af at-
orku.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þér hættir tii að láta tímann
líða án þess að þú komir
miklu í verk. Nú þarftu að
bretta upp ermamar og heila
þér út í starfið.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) AO
Þú kannt að lenda í útistöðum
við samverkamenn þína.
Stattu fast á þínum rétti hvað
sem á dynur. Tíminn vinnur
með þér, ef þú bara leyfir
honum það.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) áSH
Það er alltaf gaman að koma
öðrum skemmtilega á óvart.
Brjóttu upp gráma hvers-
dagsins og settu lit á dag
þinna nánustu. Sýndu samt
aðgæzlu.
Vatnsberi
(20. jan. -18. febr.) WSvt
Ymis tækifæri bíða þín hand-
an við homið. Sýndu kjark og
leyfðu hæfileikum þínum að
blómstra. Leiði þeir þig í
óvænta átt skaltu fylgja þeim.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Vertu hreinskilinn og láttu
sannfæringu þína ráða ferð-
inni því á endanum ert það þú
sem tekur afleiðingum gjörða
þinna. Sýndu öðmm sann-
girni.
Stjömuspána á að iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Einkatímar • sími 694 5494 • Námskeið
STJÖRJVUSPÁ
eftir Frances Urake
*
4
MEYJA
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert tilli tssam urog leggur
þigfram um aðgera öðrum
til hæfís, stundum um of.
Lærðu að verja þig.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
I samstarfi hefst ekkert án
málamiðlana. Mundu samt að
það eru takmörk fyrir öllu,
líka því sem hægt er að semja
um.Gættu virðingar þinnar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér hefur tekist vel upp við
endurskipulagningu starfs
þíns. Búðu þig undir að til þín
verði leitað varðandi skipu-
lagningu annarra starfa.
Tvíburar .
(21.maí-20.júní) Art
Þú hefur lagt hart að þér og
nú er komið að því að þú getir
sýnt öðram árangur erfiðis
þíns. Gættu þess að ofmetn-
ast ekki og taktu gagnrýni
vel.
ballet.is
ANTIK
Stórkostleg antikverslun í Hafnarfirði - Ný sending
Islantik-Sjónarhóll
Hólehrauni 5 (Fyrir aftan Fjarðarkaup),
eími 565 5658 - www.ielantik.com
fyrir byr[endur og lengra
komna. Urval hugmynda.
____________9 ára reynsla.
Aldís, sími 698 5704
Mámskeið í postulínsbpúðugepð
Er að tijrja aftur með námsfeið
fijrsta námskei SiS liefst 19. scpt.
Langar [^iq að gera upp gömlu brúðuna fnna? MitiS úrval af alls
BPú3uqePS Önnu Marfu hns íl,lq'Mu,um-
Garðsstöðum 64, símar 587 7064 861 7064.
Sími 533 5444 Fax 533 5445
Heimasíða margaretha.is
Svarseðill
□ já takk! Sendið mér póstlistann - mér að KOSTNAÐARLAUSU!
Nafn______________________________________________
Heimilisfang___________________________________
Póstnúmer--------------------------------------
Margaretha, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, s. 533 5444
Haust- og jólalistinn
er kominn
Pantið ókeypis eintak
PÓSTVERSLUN FYRIR HANNYRÐAVINI
Frábær árangur