Morgunblaðið - 03.09.2000, Síða 53

Morgunblaðið - 03.09.2000, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 53 Dennis Rodinan var vígalegnr þegar hann mætti í teiti sem haldið var í tilefni af opnun net- síðunnar. Rafrænn Rodman HINN SKRAUTLEGI körfubolta- ruddi Dennis Rodman hefur ákveð- ið að snúa sér að Netinu nú eftir að hafa lagt skóna sína á hilluna. Hann er búinn að opna cigin netsíðu þar sem hægt verður að fylgja honum nánast hvert fótmál - í það minnsta á mcðan hann er í sjónmáli einnar af hinum átta myndavélum sem kappinn hefur komið fyrir á heim- ilu sínu við Newport-ströndina í Kalíforníu-fylki. Fyrir forvitna þá er slóðin rodmantv.com. Billie hótað lífláti Ungstirnið Billie Piper varð held- ur betur skelkuð um daginn þegar henni var hótað lííláti af 32 ára gam- alli konu sem hafði ofsótt hana um nokkra hríð. Þessi augljóslega geð- veila kona hefur nú verið handtekin og ákærð fyrir morðhótun og glæp- samlega áreitni í garð vesalings Bill- ie. Cash syng-ur Cave Gamla sveitaskáldið og fyiTver- andi tugthúslimurinn Johnny Cash hefur sett í sinn eigin búning og hljóðritað til útgáfu meistaraverk Nicks Caves „The Mercy Seat“, lag frá 1987 sem fjallar um síðustu stundir dauðadæmds manns áður en og þegar honum er styttur aldur í rafmagnsstólnum. Sjaldgæfur Bowie Hinn 25. september kemur út FOLKI FRETTUM Poppkorn SKOLILIFSINS STEREOPHONICS eru svo gott sem tilbúnir með nýja plötu - eru ein- um tveimur lögum frá því að fullklára hana. Kelli Jones, söngvari og aðal- lagahöfundur þríeykisins, hefur gefið henni nafnið „J.E.E.P." sem hann sækir í orðabók herrnanna - nánar til tekið til bróður síns sem á sínum tíma var við herskyldu á Norður-írlandi og hafði skammstöfun þessa á her- bergisvegg sínum en hún stendur fyrir „Just Enough Education to Perform“, sem þýðir eitthvað á þá leið að þegar hermaðurinn kemst í hann krappan sé reynslan hans besti skóli. „Það lýsii- nákvæmlega mínum tilfinningum í garð tónlistarbransans þessa stundina,“ segir Kelly. Kræsilegur Kravitz Lenny Ki-avitz á sér marga dygga fylgjendur hér á landi. Hljóta þeir að fagna fréttum þess efnis að töffarinn svali sé með safnplötu í undirbúningi. Þeir sem ekki hafa látið eftir sér að fjái-festa í einstökum plötum Ki-avitz, sem orðnar eru fimm talsins, geta 23. október næstkomandi nálgast allt það kræsilegasta sem Kravitz hefur sent frá sér í gegnum árin á einum grip. Gleðitíðindin fyrir hina hörðu sem allt eiga nú þegar eru þau að á safnplötunni verður a.m.k. eitt nýtt lag. þrefaldur diskur í afar takmörkuðu upplagi, m.a. með óútgefnum tón- leikaupptökum með David Bowie sem gerðar voru af BBC á árunum 1968-72. Fyrstu tveir diskamfr rekja nákvæmlega þær upptökur sem breska útvarpið gerði á fyrrnefndum árum og má þar finna sérlega sjaldgæfar upptökur á sígildum Bowie-lögum á borð við „Ziggy Stardust“ , „Starman“ og „Space Oddity". Þriðji diskurinn inniheldur síðan glænýjar og margrómaðar upptökur sem gerðar voru í Radio Theatre í kjölfar þess að Bowie stal David Bowie, 1973. senunni á Glastonbury-hátíðinni. Síðar á árinu fækkar diskunum síðan í tvo - diskurinn með nýju upp- tökunum hverfur - og þannig fer hann í almenna dreifingu og verður auðfáanlegur. Mikið urval JltbtL BALLABIJXUR œvis JAKKAR PEY5UR pumir 5TRIBA5KÚR BuLIR ALLT A EINUM 5TAÐ Krinylunni. 5. 533 171B □pið í day, sunnuday. kl. 13-17 NAMSAÐSTOÐ við þá sem vilja ná lengra í • grunnskóla • háskóla • framhaldsskóla • flestar námsgreinar Innritun f síma 557 9233 frá kl. 17-19 NpmpnHahirim igtan «;f banrjhglrlrg 1Q, MjÓdd. Nœturgalitin sími 587 6080 í kvöld leika fyrír dansi Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. ^ Húsið opnað kl. 21.30 ð _

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.