Morgunblaðið - 03.09.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 03.09.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 63 VEÐUR 3. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suöri REYKJAVIK 3.25 0,3 9.39 3,6 15.47 0,5 21.57 3,4 6.17 13.27 20.35 17.48 ÍSAFJÖRÐUR 5.33 0,3 11.41 2,0 17.56 0,4 23.51 1,9 6.15 13.32 20.46 17.53 SIGLUFJÖRÐUR 1.46 1,3 7.52 0,2 14.12 1,2 20.03 0,2 5.58 13.15 20.30 17.35 DJÚPIVOGUR 0.29 0,4 6.38 2,2 13.00 0,4 18.58 2,0 5.44 12.56 20.06 17.16 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfiönj Mornunblaðið/Siómælinqar slands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ý Skúrir Slydda \J Slydduél Snjókoma ý Él •J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður 4 t er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig s Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: 25m/s rok % 20mls hvassviðri -----^ 15m/s allhvass \\ /Om/s kaldi \ 5 mls gola VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustanátt, 10-15 m/s suðvestan til en annars hægari. Léttskýjað norðaustantil, skýjað vestanlands og dálítil rigning af og til á Suður- landi. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag eru horfur á að verði suðaustanátt, 10-15 m/s og rigning sunnan og vestan til en hægari og skýjað á Norðausturlandi. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á þriðjudag lítur út fyrir fremur hæga vestan- og suðvestanátt, skúrir sunnan og vestan til en skýjað með köflum á Norðurlandi. Hiti 9-14 stig. Á miðvikudag er svo útlit fyrir austan strekking með rigningu og 8 til 13 stiga hita. Á fimmtudag og föstudag er svo loks helst útlit fyrir að verði norðanátt og vætusamt, einkum norðan til, og fremur svalt. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæð suður af landinu sem þokast til austurs og heldur vaxandi lægð suður af Hvarfi á hægri hreyfingu til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik 8 léttskýjað Amsterdam 14 þokumóða Bolungarvik 9 skýjað Lúxemborg 12 skýjað Akureyri 9 léttskýjað Hamborg 13 þokumóða Egilsstaðir 9 Frankfurt 13 skýjað Kirkjubæjarkl. 10 léttskýjað Vin 18 skýjað Jan Mayen 2 skýjað Algarve 20 þokumóða Nuuk 5 súld Malaga 26 þokumóða Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona 21 alskýjað Tromsö 8 skýjað Ibiza 22 hálfskýjað Ósló 9 hálfskýjað Róm 19 lágþokublettir Kaupmannahöfn 14 skúrir Feneyjar 19 léttskýjað Stokkhólmur 10 Winnipeg 11 alskýjaö Helsinkl 10 þokaíqrennd Montreal 16 alskýjað Dublin 12 skýjað Halifax 18 skýjað Glasgow 13 skýjað New York 24 skýjað London 13 skýjað Chicago 22 þokumóða París 14 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá VeOurstofu islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lasgð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit H Krossgáta LÁRÉTT: 1 hfjtíðfæri, 8 úrkomu, 9 fiskar, 10 spil, 11 karl- fugl, 13 magran, 15 fáni, 18 skott, 21 vafi, 22 sefji í tíreiðu, 23 undirokun, 24 skráðu á skip. LÓÐRÉTT: 2 ekki gamlar, 3 matur, 4 ávinnur sér, 5 þráttar, 6 þrtíttur, 7 skegg, 12 ályg- ar, 14 impra á, 15 gömul, 16 hamingju, 17 gimalds, 18 tvínónar, 19 ttínverk- ið, 20 skrika til. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 srnjör, 4 fegin, 7 illum, 8 útlæg, 9 múr, 11 afar, 13 angi, 14 eflir, 15 hólf, 17 Glám, 20 ota, 22 kútur, 23 nafar, 24 neita, 25 afræð. Lóðrétt: 1 smita, 2 julla, 3 römm, 4 frúr, 5 gálan, 6 nagli, 10 útlát, 12 ref, 13 arg, 15 hokin, 16 létti, 18 lifuy, 19 múruð, 20 orka, 21 ansa. í dag er sunnudagur 3. september, 247. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífíð og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sálm.66,9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss og Sktígarfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Bootes og Viking koma í dag, Kapitan Naumov og Venus koma á morg- un. Mannamót GuIIsmári, Gullsmára 13. Opið virka daga kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðastofan er opin alla virka daga frá kl. 10-16. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Leikfimi hefst í Gull- smára mánudaginn 4. sept. kl. 9.15 og í Gjá- bakka þriðjudaginn 5. sept. kl. 9.05 og 9.50. Skráning í afgreiðslum félagsheimilanna. Aflagrandi 40. Á morgun baðþjónusta kl. 8, leikfimi kl. 8.45, vinnu- stofa kl. 9, boccia kl. 10, vinnustofa kl. 13, féiags- vist kl. 14. Munið hina mánaðarlegu verslunar- ferð í Hagkaup Skeif- unni kl. 10 miðvikudag- inn 6. september. Kaffiveitingar í boði Hagkaups, skráning og frekari upplýsingar í af- greiðslu og í síma 562- 2571 Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16.30 pennasaumur og harðangur, kl. 10.15- 11 leikfimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-15 félagsvist, kl. 13-16.30 opin smíða- stofan, kl. 16-18 mynd- list, kl. 9-16 hár- og fót- snyrtistofur opnar. Btílstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8-12.30 böð- un, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-11.30 heilsu- stund, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 15 kaffi. Vetr- ardagskráin hefst í september, nokkur pláss laus í leir. Haustferðin verður 26. september, upplýsingar í síma 568- 5052. Samkirkjuleg öldr- unarguðsþjónusta verð- ur haldin í Hvítasunnu- kirkjunni Fíladelfía mið- vikudaginn 6. september kl. 14. Ferð frá Bólstað- arhlíð kl. 13.30, skráning í síma 568-5052. Dalbraut 18-20 Á morgun mánudag kl. 9 kaffi og dagblöð, kl. 9.30 leikfimi, kl. 11.15 matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Á þriðjudag: kl. 9 kaffi og dagblöð, kl. 9 hár- greiðslustofan opin, kl. 10 samverustund, kl. 11.15 matur, kl. 14 fé- lagsvist, kl. 15 kaffi. Á miðvikudag: kl. 9 kaffi og dagblöð, kl. 9 hárgreiðslustofan opin, kl. 10 opin handavinnu- stofan, kl. 11.15 matur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun, mánudag kl. 16.30-18 s. 554 1226. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun er félagsvist kl. 13:30 og bridge á þriðjudag ki. 13:30. Á miðvikudag er línudans kl. 11:00 og pílukast kl. 13:30. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Ferð til Vestmannaeyja 7. og 8. september, skráning í síma 525- 8500. Opið hús í Holts- búð 5. september kl. 14. Innritun í námskeið á haustönn eru í Kirkju- hvoli 6. sept. kl. 13. Fóta- aðgerðir á morgun. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Félagsvist í dag kl. 13.30. Dansleikur í kvöld kl. 20 Caprí-Tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13. Dans- kennsla Sigvalda í sam- kvæmisdönsum fyrir- framhaldshóp kl. 19 og byrjendur kl. 20.30. Söngvaka kl. 20.30 í um- sjón Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur, stjómandi Sigrún Einarsdóttir. Að- alfundur Bridsfélagsins verður haldinn mánu- daginn 18. september kl. 13, spilað verður eftir fundinn. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í síma 588- 2111 kl. 9-17. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, r. kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Sléttuvegi 11-13. Vetr- arstarfið er hafið. Fé- lagsvist mánudag kl. 14, siiki- og taumálun þriðjudag kl. 13, almenn handavinna miðvikudag kl. 13, leikfimi mánud. og fimmtud. kl. 9.15. Furugerði 1. Á morg- un kl. 9 aðstoð við böðun, aimenn handavinna og bókband, kl. 11.15 létt leikfimi, kl. 12 matur, kl. 13 ganga, kl.14 sögulest- ur, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félags- starf. Á morgun kl. 9- 12.30 vinnustofur opnar m.a. tréútskurður, um- sjón Hjálmar Ph. Ingi- mundarson, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta, kl. 14 fundur hjá Gerðubergskórnum, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda, veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Þriðjudag- inn 12. sept. verður haustlitaferð í Þórs- mörk, skráning hafin. Allar upplýsingar á staðnum og síma 575- 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin frá kl. 9. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9.30-12, kl. 13 lomber, skák kl. 13.30. GuIIsmári Gullsmára — 13. Leikfimin byrjar mánudaginn 4. sept. kl. 9.15. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Mánudagur: kl. 9 böðun keramik, tau og silkimál- un Sigrún, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 9: fóta- aðgerðir. Þriðjudagur: kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og leikfimi, Jónas, kl. 9:45 bankaþjónusta, kl. "c 13 fjölbreytt handavinna og hárgreiðsla. Miðviku- daginn 6. september verður farin okkar ár- lega haustferð, Krýsu- vík, Strandarkirkja, Ós- eyrarbrú, Eyrarbakki, ekið að Básnum undir Ingólfsfjalh þar sem snæddur verður hádeg- isverður. Síðan ekið Grímsnesið og á Þing- FRH.ÁSÍÐU42 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.