Morgunblaðið - 07.10.2000, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 07.10.2000, Blaðsíða 80
80 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ »■ wpxnnlw - 12. oM6b*r 2000 Kvikmyndahátíö íReykjavík kkímfengfn kynnl une líaison pornographique Hagatorgi www.haskolabio.is simi 530 1919 BJÚRK CATHERINE DENEUVE Aberdeen Sýnd kl. 5.50. Leyndómar líkamans Sýnd kl. 10. # * HASKOLABIO Synd kl. 8 og 10. -j kl. 5.30. B. i. 14. 10.15 FYRIfí 990 PUNKTA FERÐU i BÍÓ NÝn 0G BETRA^mm ^ Álfabnkka 8, simi 587 8900 og 587 8905 \ú ú'jsiiiúuy'iil aiiilaiJu/ I Stórmyndin U-571 er byggó á sannsögulegum VINSÆLASTA GAMANMYNDIN Á ÍSLANDI nr. 121. atburóum sem átti sér staó í síóari heimsstyrj- öidinni. í aóalhlutverkum Matthew McConaughey, Harvey Keitel og Bill Paxton. tólkir £ Steinr/kr áÆVIN. BACON Sýnd kl. 2 og 4. ísl. tal. Vit nr.il 3. Svnd kl. 1.45oa 3.50 Kl. 1.45 oq J.D tai.Vit nr. 103. COVOT £ msffg \ Sýnd kl. 6. Vit nr. 117. HiiP Kaupið miða í i. 14 Vit nr. 133. Sýnd kl. 8 og 10.10 Vitnr. 125. Leyfð öllum aldurshópum en atriði í myndinni gætu vakið óhug yngstu bama. Sýndkl. 1.50 og 3.50. Isl. tal.viini.i2S. Kl. 8 og 10. Enskttal.Vitnr.127. Frábær Grínmynd fyrir alla fjölskylduna um Astrík og félaga meö stórlelkurunum Gerard Depardieu og Roberto Benigni. Vinsælasta evrópska mynd sem gerö hefur verið. íslensk talsetning í höndum lelkara á borð vió Þórhall Sigurðsson (Laddi), Egils Ólafs- sonar, Ragnhildi Gísladóttur og Arnars Jónssonar. Sýnd kl. 2,4.15 og 5.45. Islenskt tal.Vit nr. 131. Sýnd kl. 1.45,8.10 og 10.20. Enskt tal - Enginntexti.Vit nr. 145.. gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is Sýnd kl. 3.50,6, 8 og 10.15. MAN ★ ★★l/2 ÓFE Hausverk.it Ú GERA EF SÉÐ ÞIG? MYNDBÖND Bretinn David Toop talar á málþingi um dægurtónlist Dolph hætt kominn Kvalalosti (Jill Rips) Spennumynd lk Leiksljóri: Anthöny Hickox. Hand- rit: Kevin Bernhardt, Gareth Wardell. Aðalhlutverk: Dolph Lundgren og Daniell Brett. (91 mín) Bandaríkin, 2000. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. HÉR leikur Dolph Lundgren sjúskaðan fyrrverandi lögreglu- mann sem snýr aftur á heimaslóð- irnar þegar bróðir hans er myrtur á hrottalegan hátt. Morðrannsóknin leiðir m.a. í ljós að bróðirinn hefur líklegast verið staddur í e.k. sad- ómasó-kynlífsleik þegar hann var myrtur. Það á Dolph erfitt með að sætta sig við og fer að rannsaka málið betur. Hann kynnist þá undirheimum kvalalosta og vændis, sem vekja í fyrstu hjá honum viðbjóð en síðan forvitni. Þetta er mjög ófrumleg og illa gerð spennumynd, sem reynt er að hressa upp á með því að láta böndin berast að fyrmefndum undirheim- um sadómasókisma og vændis. Þessi hlið myndarinnar er sérlega asnaleg, ekki síst spennuatriði þar sem félagi Dophs bjargar honum írá rassskellingu á elleftu stundu. Nú og ekki verður Dolph beinlínis lofaður fyrir leikhæfileika, né held- ur móttleikkona hans, Danielle Brett sem á að vera dularfullt háskakvendi. Því er ekki beinlínis mælt með þessari. Heiða Jóhannsdóttir DAVID Toop á að baki fjölskrúðug- an feril bæði sem rithöfundur og hljómlistarmaður. Hann er einn af þeim fáu sem sveiflast á milli hinna ólíkustu tónlistarstefna af upplýstu öryggi og ástríðu, hefur ritað bækur um hip-hop og sveimtónlist (e. am- bient), staðið fyrir útgáfu á safni gamalla sálartónlistarlaga, ritað um hin margvíslegustu málefni í tilraunatónlistartímaritið Wiire ásamt því að hafa starfað með ótal tónlistarmönnum úr hinum ýmsu geirum í gegnum tíðina. Yfirritaður hringdi í Toop þar sem hann dvaldi á hótelherbergi í Köln, en hann lauk fyrir stuttu ferðalagi um Þýskaland þar sem hann las upp úr verkum sínum ásamt því að standa fyrir tónlistarlegum upp- ákomum þeim tengdum. Talað um tdnlist Toop mun taka þátt í hátíðinni Orðið tónlist þar sem tengsl orða við tónlist verða könnuð bæði í orði og æði, en bæði verður haldið málþing og svo tónleikar í þessum tilgangi. Toop segist oft hafa velt þessum hlutum fyrir sér. „Inntak hátíðarinn- ar er athyglisvert og þetta eru hlutir sem ég hef mikið verið að hugsa um. Það mætti segja að ég hafi varið stórum hluta lífs míns í að velta mér upp úr tengslunum sem eru á milli orða og tónlistar, svo og andstæðun- um sem felast í þessum hugtökum. Sérstaklega hefur þetta verið mér hugleikið í ár þar sem ég hef verið stunda það að lesa upp með tónlist. Einnig ritaði ég bókina Rap Attack sem fjallar um hip-hop- og rapp- menningu og hún tekur því eðlilega á tengslum hins talaða og tónlistinni sem undir er. f byrjun áttunda ára- tugarins vann ég einnig nokkuð með skáldum sem voru að lesa Ijóð sín við tónlist." Segja má að Toop tengist efni há- tíðarinnar á fleiri en eina vegu, en hann er mikilsvirtur popppenni og hafði atvinnu af því að skrifa um tón- list í ein 12 ár. „í upphafi var það svolítið erfitt,“ minnist Toop. „Líklega vegna þess að ég var að hlusta á svo margar tegundir af tónlist og því átti ég í svo- litlum vandræðum með að þróa minn eigin stíl í fyrstu. í enda þessa tólf ára tímabils þótti mér það nauðsyn- Hljómahaf I dag klukkan 14 verður haldið málþing um dægurtónlist og textagerð í Tjarnarbíói en þar mun rithöfundurinn og hljómlistar- maðurinn David Toop hafa framsögu. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Toop vegna þessa. Toop við tækið. legt að hætta að skrifa um tónlist, til að geta búið til tónlist. Vegna þessa hef ég gert tilraun til að sameina þetta tvennt og þetta ferðalag sem ég er á núna er einhvers konar upp- lestrartónleikar þar sem ég er að lesa úr nýjustu bókinni minni við undirspil.“ Víraður Toop Nafn Toop hefur verið áberandi í mánaðarritinu Wire, þar sem jaðar- tónlist hvers konar er í brennidepli. Hann segist þó aldrei hafa verið fast- ráðinn við blaðið og hafi reyndar aldrei verið fastráðinn nokkurs stað- ar. „Svoleiðis heur það verið síðan ég var tvítugur (Toop er fæddur árið 1949). Þetta felur auðvitað í sér að vinna mín er aldrei eins, vinnu- munstrið breytist með hverju verk- efni. Þetta hentar mér mjög vel. Að vísu eru fjármálin svolítið ótraust stundum en ég reyni að velta því ekkert of mikið fyrir mér,“ segir Auk þess að vera tónlistarmaður er David Toop mikilsvirtur poppskríbent. Toop og hlær. Fyrsta bók Toop, Rap Attack, var fyrsta tilraunin til að fjalla um þessa áhrifaríku tónlist á fræðilegan hátt. „Sú bók var skrifuð á fremur einfald- jm hátt. Þetta var fyrsta bókin mín en þar á undan hafði ég verið að skrifa í nokkur ár fyrir lítil tímarit. Ég hafði enga hugmynd um hvernig ég ætlaði að skrifa hana, hvað þá hvemig ég ætti að fara að því að selja hana. Eg fór til New York með ljós- myndara með mér og ræddi við fullt af fólki - fór á tónleika, klúbba og í kurteisisheimsóknir til fólks sem lifði og hrærðist í þessari veröld. Síðan fór ég aftur heim og lagðist í skrif og frekari rannsóknir, kannaði bak- grunn og rætur hip-hopsins og slíkt.“ Toop segist hafa beitt fyrir sig öllu óhefðbundnari stíl síðar á ritferlin- um. „Á Oceans of Sound (sem tekur á eðli hljóðs og áhrifa þess á dægur- tónlist 20. aldarinnar) reyndi ég að vera meira skapandi og í nýjustu bókinni, Exotica, flétta ég inn sjálfs- ævisögulegum hugleiðingum og ým- islegu öðru sem er meira í skáldlegri kantinum.“ HLjóð og hljómar Bókin Oceans of Sound þykir mik- ið meistaraverk og svið hennar er mun víðfeðmara en svo að vera bara einföld saga sveimtónlistar. „Ég seldi hugmyndina reyndar á þeim forsendum að þetta yrði saga sveimsins því að á þeim tíma var sveimsveitin Orb umtöluð og átti lag á vinsældalistum. En það sem ég vildi í raun gera var að skrifa sögu hljóðsins á 20. öldinni og einnig að taka á hlustunarhugtakinu. Ég kannaði þessar stflasplæsingar sem hafa verið áberandi í tónlist 20. ald- arinnar og hafa haft mikil áhrif á þróun hennar. Vestræn tónlist á þessari öld opnaðist mikið fyrir nýj- um hljóðaheimum, t.d. fyrir hljóðum sem tilkomin eru vegna verksmiðju- væðingarinnar og einnig varð hún íyrir áhriíúm frá áður lokuðum tón- listarheimum eins og t.d. asískri tónlist. Hljóðskúlptúrar og blús Toop bendir á að ljóð og tónlist eigi ýmislegt sammerkt. „Ljóðlistin á að fjalla um hljóm orðanna, engu síður en um merkingu þeirra. Það eru til dæmi um að menn hafi tekið á ljóðaforminu sem tæki til að búa til hljómfögur orð, og áherslan lá þá einungis þar, en ekki í merkingunni og þar opnaðist upp rými sem gerði þeim auðvelt að vinna með hljómlist- armönnum. Svo hafa hefðbundnari ljóðskáld einnig unnið með tónlistar- mönnum, t.d. vann Jack Kerouac með djasstónlistarmönnum. Tónlistarmaðurinn Toop hefur haft mörg jám í mörgum eldum í gegnum tíðina. „Ég byijaði á því að spila á gítar í blúsböndum á sjöunda áratugnum og svo hef ég komið að alls konar verkefnum. Ég hef búið til popptónlist, stjómað upptökum hjá japönskum og afrískum tónlistar- mönnum. Ég hef unnið að fjöllista- verkum með dönsuram og hljóð- skáldum, búið til raftónlist, unnið með djassleikumm og útbúið hljóð- skúlptúra. í dag er ég að fara að færa mig nær spunaverkum en það hef ég ekki gert síðan snemma á áttunda áratugnum," segir Toop að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.