Morgunblaðið - 07.10.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 07.10.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Guðrún K. Eggertsdóttir, eigandi Gjafa gallerís ásamt starfsmanni. Ný gj afavöruverslun GJAFAVÖRUVERSLUNIN Gjafa Verslunin er opin virka daga frá gallerí hefur verið opnuð á Frakka- kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16. Á stíg 12. Eigandi verslunarinnar er Iöngum laugardegi er opið frá kl. Guðrún K. Eggertsdóttir. 10-17. Selvogsgata og Selatangar með FI FERÐAFÉLAG íslands efnir til tveggja gönguferða sunnudaginn 8. október. Hin fyrri liggur um forna þjóðleið, áður fjölfarna, um Selvogs- götu. Gangan hefst við Bláfjallaveg austan Helgafells og liggur upp í Grindaskörð. Eftir það er að mestu gengið í hallalitlu landi þar til fer að halla undan fæti niður í Selvoginn. Leiðin er að nokkru leyti vörðuð og gatan greinileg lengst af. Brottför er frá BSI og Mörkinni 6 kl. 9. Síðari dagsferðin hefst frá sömu stöðum kl. 13 og verður ekið sem leið liggur suður að Selatöngum. Þar var fyrrum stór og fjölmenn verstöð og eru merkar sögulegar minjar fjöl- margar. Gangan um verstöðina er 1-2 km og þarna er fleira að sjá því brimið brýtur á grýttri fjörunni og rekaviður hefur kastast upp á land. Fararstjóri á Selatöngum verður Sigurður Kristinsson og á Selvogs- götu Vigfús Pálsson. Verð þeirrar ferðar er 1.800 kr. en ferð á Sela- tanga kostar 1.500 kr. Stofnfundur kj ördæmisráðs Samfylkingar- innar STOFNFUNDUR kjördæmis- ráðs Samfylkingarinnar í Suð- urkjördæmi verður haldinn laugardaginn 7. október í Tryggvaskála, Selfossi, kl. 20. Allt samfylkingarfólk er hvatt til að mæta. Bangsinn hans Max KVIKMYNDASÝNING fyrir börn verður sunnudaginn 8. október kl. 14 í fundarsal Norræna hússins. Þá verða sýndar tíu teiknimyndir um Max, bangsann hans, leikfélaga hans, Kalla kameldýr og alla hina vinina í ævintýralandinu. Myndirnar eru með sænsku tali. Aðgangur er ókeypis. ----------------- Ný heimasíða um höfuðbeina- og spjald- hryggjar- meðferð NÝ heimasíða www.craniosacral.is hefur verið sett upp sem er tileinkuð höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeð- ferð. Markmið heimasíðunnar er að kynna þetta meðferðarform eins og það var þróað af dr. John Upledger og kennt af Upledger Institute. Höfuðbeina- og spjaldhryggjar- meðferð nýtur vaxandi vinsælda vegna þess árangurs sem hún hefur sýnt, bæði þegar um er að ræða með- ferð á sjúkdómseinkennum eða í al- mennri heilsueflingu. í þessu með- ferðarformi er verið að vinna með bandvefskerfi líkamans og himnur miðtaugakerfisins. Yfir 60 meðferðaraðilar á Islandi hafa lært þetta meðferðarform hjá Upledger Institute. Eru það löggiltir heilbrigðisstarfsmenn eins og sjúkraþjálfarar, hjúkrunarfræðing- ar, sjúkranuddarar og sjúkraliðar. Einnig eru margir úr óhefðbundum meðferðarfögum. FRITT TALHOLF OG FAX! Sýni- kennsla í japanskri skraut- skrift TVEIR sérfræðingar frá The Japan F oundation koma til íslands og halda sýnikennslu í japanskri skrautskrift. Fyrri sýnikennslan verður sunnudaginn 8. október kl. 14-17 í Japönsku menningarmiðstöð- inni, Húsi verslunarinnar og hin seinni mánudaginn 9. október kl. 10- 12 í Listaháskólanum, Skipholti 6. I fréttatilkynningu segir: „Callig- raphy eða skrautskrift (stafalist) er kínverskt listform sem kom til Japan frá Kína fyrir meir en 2000 árum, á þeim tíma sem búddísk klaustur voru að byggjast upp í Japan. Búddísk rit voru skrifuð með kín- verskum táknum þannig að skraut- skriftin á sér rætur í búddískum helgisiðum. Japönsk skrautskrift er talsvert frábrugðin vestrænni skrautskrift en vestræn skrautskrift einkennist af hreinum formum og línum með persónulegum einkenn- um skrifara og fallegri heildarmynd. „Ink painting" er einnig aldagöm- ul listgrein í Japan. Japanar lærðu þessa listgrein í Kína á 14. öld og smám saman í lok 15. aldar var þetta orðin útbreidd skrift í Japan og frá henni þróaðist nútíma japönsk skrift sem kallast kana en hún er enn notuð með kínverskri skrautskrift. Svart blek (sumi) einkennir skriftina og bursti sem er notaður á pappír eða silki.“ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 69 afsláttur af Triumph undirfatnaði _ t 'Jriiiiiifilí lympíí KRINGLUNNI 8-12, S(MI 553 3600 Smiðjuvegi 9 • S. 564 1475 og kremlínu í Söru, Bankastræti, í dag, laugardag, firá kl. 13—17. Boðið er upp á húðgreiningartölvu og feglega ráðgjöf. Látið ekki streitu dagsins í dag draga úr fegurð morgundagsins. Endurheimtið innri fegurð og jafnvægi húðarínnar með hjálp hins besta úr náttúrunni og tækni og þekkingar Kanebo. II II II || || || iththt Xím.io XMiM ™ ' * » Í8» i Nifaiillf...-------- 18 18 oara Kknrht XbAtht Xhneht 1B IB IB Í ÍSKTi JtSS! JSSSt Bankastræti 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.