Morgunblaðið - 07.10.2000, Page 69

Morgunblaðið - 07.10.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Guðrún K. Eggertsdóttir, eigandi Gjafa gallerís ásamt starfsmanni. Ný gj afavöruverslun GJAFAVÖRUVERSLUNIN Gjafa Verslunin er opin virka daga frá gallerí hefur verið opnuð á Frakka- kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16. Á stíg 12. Eigandi verslunarinnar er Iöngum laugardegi er opið frá kl. Guðrún K. Eggertsdóttir. 10-17. Selvogsgata og Selatangar með FI FERÐAFÉLAG íslands efnir til tveggja gönguferða sunnudaginn 8. október. Hin fyrri liggur um forna þjóðleið, áður fjölfarna, um Selvogs- götu. Gangan hefst við Bláfjallaveg austan Helgafells og liggur upp í Grindaskörð. Eftir það er að mestu gengið í hallalitlu landi þar til fer að halla undan fæti niður í Selvoginn. Leiðin er að nokkru leyti vörðuð og gatan greinileg lengst af. Brottför er frá BSI og Mörkinni 6 kl. 9. Síðari dagsferðin hefst frá sömu stöðum kl. 13 og verður ekið sem leið liggur suður að Selatöngum. Þar var fyrrum stór og fjölmenn verstöð og eru merkar sögulegar minjar fjöl- margar. Gangan um verstöðina er 1-2 km og þarna er fleira að sjá því brimið brýtur á grýttri fjörunni og rekaviður hefur kastast upp á land. Fararstjóri á Selatöngum verður Sigurður Kristinsson og á Selvogs- götu Vigfús Pálsson. Verð þeirrar ferðar er 1.800 kr. en ferð á Sela- tanga kostar 1.500 kr. Stofnfundur kj ördæmisráðs Samfylkingar- innar STOFNFUNDUR kjördæmis- ráðs Samfylkingarinnar í Suð- urkjördæmi verður haldinn laugardaginn 7. október í Tryggvaskála, Selfossi, kl. 20. Allt samfylkingarfólk er hvatt til að mæta. Bangsinn hans Max KVIKMYNDASÝNING fyrir börn verður sunnudaginn 8. október kl. 14 í fundarsal Norræna hússins. Þá verða sýndar tíu teiknimyndir um Max, bangsann hans, leikfélaga hans, Kalla kameldýr og alla hina vinina í ævintýralandinu. Myndirnar eru með sænsku tali. Aðgangur er ókeypis. ----------------- Ný heimasíða um höfuðbeina- og spjald- hryggjar- meðferð NÝ heimasíða www.craniosacral.is hefur verið sett upp sem er tileinkuð höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeð- ferð. Markmið heimasíðunnar er að kynna þetta meðferðarform eins og það var þróað af dr. John Upledger og kennt af Upledger Institute. Höfuðbeina- og spjaldhryggjar- meðferð nýtur vaxandi vinsælda vegna þess árangurs sem hún hefur sýnt, bæði þegar um er að ræða með- ferð á sjúkdómseinkennum eða í al- mennri heilsueflingu. í þessu með- ferðarformi er verið að vinna með bandvefskerfi líkamans og himnur miðtaugakerfisins. Yfir 60 meðferðaraðilar á Islandi hafa lært þetta meðferðarform hjá Upledger Institute. Eru það löggiltir heilbrigðisstarfsmenn eins og sjúkraþjálfarar, hjúkrunarfræðing- ar, sjúkranuddarar og sjúkraliðar. Einnig eru margir úr óhefðbundum meðferðarfögum. FRITT TALHOLF OG FAX! Sýni- kennsla í japanskri skraut- skrift TVEIR sérfræðingar frá The Japan F oundation koma til íslands og halda sýnikennslu í japanskri skrautskrift. Fyrri sýnikennslan verður sunnudaginn 8. október kl. 14-17 í Japönsku menningarmiðstöð- inni, Húsi verslunarinnar og hin seinni mánudaginn 9. október kl. 10- 12 í Listaháskólanum, Skipholti 6. I fréttatilkynningu segir: „Callig- raphy eða skrautskrift (stafalist) er kínverskt listform sem kom til Japan frá Kína fyrir meir en 2000 árum, á þeim tíma sem búddísk klaustur voru að byggjast upp í Japan. Búddísk rit voru skrifuð með kín- verskum táknum þannig að skraut- skriftin á sér rætur í búddískum helgisiðum. Japönsk skrautskrift er talsvert frábrugðin vestrænni skrautskrift en vestræn skrautskrift einkennist af hreinum formum og línum með persónulegum einkenn- um skrifara og fallegri heildarmynd. „Ink painting" er einnig aldagöm- ul listgrein í Japan. Japanar lærðu þessa listgrein í Kína á 14. öld og smám saman í lok 15. aldar var þetta orðin útbreidd skrift í Japan og frá henni þróaðist nútíma japönsk skrift sem kallast kana en hún er enn notuð með kínverskri skrautskrift. Svart blek (sumi) einkennir skriftina og bursti sem er notaður á pappír eða silki.“ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 69 afsláttur af Triumph undirfatnaði _ t 'Jriiiiiifilí lympíí KRINGLUNNI 8-12, S(MI 553 3600 Smiðjuvegi 9 • S. 564 1475 og kremlínu í Söru, Bankastræti, í dag, laugardag, firá kl. 13—17. Boðið er upp á húðgreiningartölvu og feglega ráðgjöf. Látið ekki streitu dagsins í dag draga úr fegurð morgundagsins. Endurheimtið innri fegurð og jafnvægi húðarínnar með hjálp hins besta úr náttúrunni og tækni og þekkingar Kanebo. II II II || || || iththt Xím.io XMiM ™ ' * » Í8» i Nifaiillf...-------- 18 18 oara Kknrht XbAtht Xhneht 1B IB IB Í ÍSKTi JtSS! JSSSt Bankastræti 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.