Morgunblaðið - 08.10.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.10.2000, Blaðsíða 19
Nú er tækifærið! Fjöldi spennandi starfa í boði Rannsóknardeild I. Verkefnastjóri. Til að efla rannsóknir og samstarf við háskóla og leiðandi fyrirtæki í Internet-og fjarskiptamálum. Móta þátt- töku Netverks í alþjóðlegu staðlastarfi. E. Sérfræðingar til rannsókna við Internet tækni og tölvufjarskipti. Leita nýrra úrlausna fyrir þekkt og óþekkt vandamál. 3. Verkefnastjóri erlendis. Á að vinna með leiðandi fjarskiptafyrirtækjum í mótun framtíðarlausna fyrir þráðlaus gagna- samskipti. Hugbúnaðardeild 4. Verkefnastjóri. Starfar með hópi sér- fræðinga við gerð hugbúnaðarkerfa fyrir alþjóðlegan farsíma- og Internetmarkað. 8. Verkefnastjóri í gæðastarfi hugbúnaðar- sviðs. Leiðir uppbyggingu gæðakerfis fyrir hugbúnaðargerð og þjónustu. Annast verk- efnastjórnun og verkefni tengd skipu- lagningu. Þjónustudeild 9. Þjónustustjóri þjónustuborðs, leiðir upp- byggingu og skipulag á alþjóðlegu þjónustuborði Netverks. Aðrar deildir 10. Deildarstjóri innri upplýsingakerfa. Skipu- leggur og stýrir vinnu við innri upplýsinga- kerfi og tækniumhverfi fyrirtækisins á íslandi og erlendis. 11. Vörustjóri. Stýrir gerð vörulýsingar og fylgir henni eftir í gegnum framleiðsluferlið. Starfsmenn Netverks hafa: Frumkvæði Metnað Háskólamenntun eða starfsreynslu Keppnisskap Góða enskukunnáttu Tækniást 5. Sérfræðingar í hugbúnaðargerð við hönnun, nýsmíði og þróun hugbúnaðarkerfa fyrir farsíma- og Internetmarkaðinn (C++, Java). 6. Sérfræðingur í „development support". Þróar hjálparkerfi, aðferðir og staðla sem styðja við hugbúnaðarsmíðina. 7. Sérfræðingar í prófun hugbúnaðar. Sann- reyna þarfagreiningu og hönnun kerfa. Þróa aðferðir við sjálfvirka prófun hugbúnaðar. GALLUP RÁONINGARÞJONUSTA Furuger&i 5, 108 Reykjavfk Stmi: 533 1800 Fax: 533 1808 Netfang: radgardur@radgardur.is ✓ í samstarfi við RAÐGARÐ Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarf að berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrir þriðjudaginn 17. október nk. merkt Netverki og viðeigandi númeri. Krefjandi verkefni VERK www.netverk.is • Skúlagata 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.