Morgunblaðið - 08.10.2000, Síða 45

Morgunblaðið - 08.10.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000 45 FRÉTTIR Stúdenta- ráð gagn- rýnir fjárlaga- frumvarpið STÚDENTARÁÐ samþykkti ný- verið ályktun um fjárlagafrumvarp- ið 2001 sem hér fer á eftir nokkuð stytt. „Stúdentaráð harmar að stjórn- völd taki ekki tiílit til óska stúdenta um aukið fjármagn til bygginga- framkvæmda við Háskóla íslands í fjárlagafrumvarpi ársins 2001. Stjórnvöld virðast því miður ætla að halda í þá stefnu sína að láta Há- skólann nánast einan bera þær byrðar að koma upp kennsluhús- næði á háskólasvæðinu. Stúdenta- ráð hefur bent á að húsnæðisvandi Háskólans verði ekki leystur nema með framlagi úr ríkissjóði. í því sambandi hefur höfuðáhersla verið lögð á að fá fjárveitingu til að ljúka við Náttúrufræðihúsið á næstu tveimur árum. í nýju fjárlagafrum- varpi er hins vegar gert ráð fyrir lækkun á framlagi til Náttúrufræði- hússins. Einungis er veitt 30 millj- ónum króna til hússins en þörf er á margfaldri þeirri upphæð til að það markmið náist að klára húsið á næstu tveimur árum. Stúdentaráð ítrekar þá ósk sína að stjórnvöld bregðist við vandan- um og veiti fjánnagn til að Ijúka byggingu Náttúrufræðihúss á næstu tveimur árum. Náttúrfræði- húsið er forgangsverkefni þar sem það mun létta á húsnæðisvanda Há- skólans og er forsenda fyrir áfram- haldandi uppbyggingu á háskóla- svæðinu.“ Þá samþykkti Stúdentaráð álykt- un þar sem yfirlýsingum mennta- málaráðuneytisins i kjölfar gagn- rýni Stúdentaráðs á fjárveitingar til háskólastigsins er svarað: „Stúdentaráð Háskóla Islands ítrekar gagnrýni sína frá 31. ágúst á hin lágu framlög íslendinga til há- skólastigsins og innbyrðis skipt- ingu ríkisútgjalda til háskóla- menntunar. Stúdentaráð undrast þau svör sem menntamálaráðuneyt- ið hefur gefið. Þar er því m.a. haldið fram að samanburðurinn gefi ekki rétta mynd þar sem ekki sé tekið tillit til húsnæðiskostnaðar Háskól- ans í Reykjavík og tölurnar dregn- ar í efa með því að byggt sé á öðrum forsendum en í samningum ráðu- neytisins og skólanna. I ályktun Stúdentaráðs var að sjálfsögðu tek- ið mið af heildarframlögum til skól- anna á fjárlögum enda opinbera þau beinharðar staðreyndir um raunveruleg framlög til skólanna óháð allri umræðu um þjónustu- samninga og þau reiknilíkön sem lögð eru til grundvallar. Húsnæðis- kostnaður Háskólans í Reykjavík var ekki dreginn frá heildartölunni frekar en kostnaður af rannsóknar- skyldu Háskóla Islands. Með svari sínu staðfestir mennta- málaráðuneytið að framlög vegna kennslu fylgi reiknilíkani þar sem gert sé ráð fyrir sömu reglum fyrir alla skóla. í því fjárlagafrumvarpi sem lagt var fyrir Alþingi í gær kemur þetta einnig skýrt fram þar sem ekki er gert ráð fyrir neinni kerfisbreytingu varðandi framlög til háskólastigsins. Stúdentaráð gagnrýnir harðlega þessa stefnu menntamálaráðherra sem er í ósamræmi við þá almennu reglu sem miðað er við annars staðar á Norðurlöndunum, þ.e. að ríkisfram- lag lækki í takt við upphæð skóla- gjalda. Ef einkaskólarnir fá fram- vegis fjárveitingar á nákvæmlega sömu forsendum og Háskóli Islands er samkeppnisstaða Háskóla Is- lands vonlaus. Stúdentaráð skorar sem fyrr á menntamálaráðherra að gera Háskóla Islands hærra undir höfði enda er málið enn alvarlegra þegar haft er í huga að framlög Is- lendinga til háskólamenntunar eru þau lægstu meðal allra OECD-ríkj- anna.“ Lautasmári 26 - 3ja herb. Stórglæsileg um 100 fm íbúð í þriggja hæða blokk. íbúðin er öll glæsilega innréttuð með vönd- uðum innréttingum. Falleg og vönduð gólfefni. Baðherbergi flísalagt með sturtu og baðkari. Sérlega glæsileg eign í vinsælu hverfi í góðu ytra umhverfi. Opið hús í dag frá kl. 14 til 17, Guðbjörg og Ásmundur Fasteignasalan Hreiðrið, s. 8933985 & 5517270 Skúlagötu 17 sími 595 9000 FASTEIGNASALA Krummahólar 2 íbúð 5-E Allir velkomnir Arinbjörn og Elísabet taka á móti ykkur milli kl. 14.00 og 16.00 í dag. Tvöfaldur bílskúr. Falleg 4ra herb. endaíbúð á 5. hæð með frábæru útsýni. Parket á gólfum. Þvotta- hús á hæð. Tveir samtengdir bíl- skúrar, hvor 26 fm, opið á milli, 3 fasa rafmagn. Hægt að selia ann- an sér. Verð 11,9 millj. Ahv. ca 5,5 millj. í 40 ára húsbr. (1596) NESHAGI - 2 ÍB. Mjög góð 120 fm sérhæð á 1. hæð ásamt 30 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Hús nýl. málað og í góðu ástandi. Nýl. gler og gluggar (franskir). 3 svefnherb. tvær saml. stofur. Góðar innrétt- ignar og gólfefni. Allt sér. íbúð á jarðhæð nýstandsett. Frábær staðsetning. Allar nánari uppl. á skrifstofu. SKELJAGRANDI Einbýlishús sem er hæð, kjallari og ris á frábærum stað. Húsið er vel inn- réttað. Parket og flísar. Vandaðar innréttingar. 7 herbergi. Stærð 287 fm. Fallegur garður. ÁRBÆR Gott einbýlishús á einni hæð ásamt sérbyggðum rúmg. bílskúr. 2-3 svefnherb., stofa og garðskáli. Góður garður. Laust fljótlega. Verð 17,2 millj. Góð staðsetning. 1187 SUÐURHÓLAR - LAUS Björt og góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli. 3 svefn- herb. Suðursvalir og útsýni. Gott verð. LAUS STRAX. MEISTARAVELLIR Björt og rúmgóð 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð með miklu útsýni. Ný Alno innréttting í eldhúsi. Parket. Nýtt rafmagn. Suðursvalir. Verð 10,4 millj. Hús og sameign í góðu ástandi. Frábært útsýni og staðsetning. AUSTURSTRÖND - SELTJ. Mjög góð 2ja herb. ib. á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Þvotta- hús á hæðinni. Mikið útsýni. Vestursvalir. Hús og sameign mjög snyrti- leg. Verð 10 millj. 1174 Sími 533 4040 Fax 533 4041 preignefjp Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 Tilboð óskast Garðsstaðir 47 Byggingalóðin Garðsstaðir 47 í Reykjavík er til sölu. Á lóðinni hafa verið steyptir sökklar og jarðvegsvinnu lokið í samræmi við samþykktar teikningar sem fylgja við sölu. Afrit teikninga fáanieg á skrifstofu okkar. Fyrirliggjandi er þinglýstur lóðarleigusamningur. Tekið við tilboðum á skrifstofu okkar til 11. október 2000. Halldór H. Backman hdl. B&B Lögmenn ehf. Lágmúla 7 - 108 Reykjavík, sími 581-1190, fax 581-1170 3JA HERB. ’ISii OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 Rauðagerði - neðri sérhæð Falleg 150 fm neðri sérhæð (jarðhæð) í tvíbýli. í íbúðinni eru 4 svefnherbergi, stórt eldhús og stórt baðherbergi, sérgarður og sérbílastæði. V. 15,9 m. 9843 Tjarnarflöt Mjög fallegt og bjart, einlyft, 215 fm einbýlishús með tvöf. bílskúr á frábærum stað innarlega í botnlanga á Flötunum í Garðabæ. Parket á gólf- um og ný glæsileg eldhúsinnrétting. Fallegur og gróinn garður. Glæsileg eign á eftirsóttum stað. V. 25,0 m. 9808 Parhús - Bakkasmári - frá- bær staðsetning Vorum að fá í einkasölu rúmlega 200 fm tvílyft parhús á frábærum útsýnisstað. Á 1. hæö eru m.a. stórar stofur m. stórum svölum, eldhús, bað, gott herb., innb. bílskúr o.fl. Á jarðheeö eru m.a. 3 herb., baðh., þvottah., stór geymsla o.fl. Lóðin er mjög falleg, hellulögð og 'með góöri ver- önd o.fl. V. 24,0 m. 9840 WXBk Hátún Mjög skemmtileg og björt ca 73 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæö í lyftublokk með frábæru útsýni. Eignin skiptist í hol, baðherbergi, tvö herbergi, eldhús og stofu. Parket er á gólfum. V. 9,2 m. 9829 Klukkurimi - laus strax 3ja herb. falleg og mjög björt 89 fm íbúð á 2. hæö. Sérinng. af svölum. Utsýni. Lyklar á skrif- stofu. V. 9,5 m. 9850 Laufrimi - laus 3ja herb. 83 fm björt og góö íbúö á 3. hæð í blokk. Sérinng. af svölum. Mjög fallegt útsýni. Laus strax. V. 9,5 m. 9851 Stóragerði Falleg og björt 5 herbergja 130 fm neöri sérhæð auk bílskúrs í Stóragerði. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, borðstofu, baðherbergi og rúmgott eldhús. Baðherbergið er nýstandsett og flísalagt í hólf og gólf. Vönduð massíf eikarinn- rétting í eldhúsi. Húsinu hefur verið mjög vel við- haldið og er í góðu ástandi. V.18,5 m. 9835 Gautavík - glæsihæð m. bíl- skúr Vorum að fá f einkasölu glæsilega u.þ.b. 137 fm sérhæð ásamt 23 fm bílskúr f vönduðu þríbýlis- húsi. íbúðin er parketlögö og flísalögð og með glæsilegum sérsmiðuðum innréttingum og gólf- efnum. Sérinngangur. Stórt glæsilegt baðherber- gi með kari og sturtu. Rúmgott eldhús með glæ- silegri innréttingu og vönduöum tækjum. Sérþvottahús. íbúð í sérflokki. V. 17,3 m. 9857 Drápuhlíð Höfum fengið í einkasölu ( þessu fallega húsi alis u.þ.b. 295 fm. Eignin skiptist í 150 fm efri sér- hæð, auk 55 fm íbúöarrýmis I kjallara og 89 fm bílskúrs og geymslu. (búðin skiptist m.a. í 6-8 herbergi, stórar stofur, snyrtingar og baðherber- gi. Gryfja í bílskúr. Húsið lítur mjög vel út aö utan. Góð eign. 9866 4RA*6 HERB. Þinghólsbraut 41 Falleg 3ja-4ra herbergja 86 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. íbúðin skiptist í eldhús, baðherb., tvö svefnherbergi, stofu og sjónvarps- eða borð- stofu. V. 9,9 m. 9861 Hverafold Falleg og björt 3ja herbergja 90,5 fm íbúð á 3. hæð meö stórglæsilegu útsýni. íbúðin skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi, rúmgóða stofu og eldhús. Suðursvalir. Falleg eign. V. 10,9 m. 9865 Gullsmári Glæsileg 107 fm 4ra herbergja íbúð í lyftublokk í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Sérþvottahús ( fbúð. Vandaöar innréttingar og gólfefni. V. 13,5 m. 9769 Álfhólsvegur - verslunarhús- næði/íbúð 223 fm verslunarhúsnæði á jaröhæð ( góðri út- leigu. ( hluta af húsnæðinu hefur verið innréttuð glæsileg rúmgóö 2ja herbergja íbúð. Tilvaliö fyrir fjárfesta. V. 16 m. 9856 _____1____;;,r. ygf I Tjarnarmýri Gullfalleg 56 fm íbúð ásamt stórri geymslu I kjall-1 ara. (búðin er á jarðhæð með sérgarði. Vand- aðar innréttingar, parket á gólfum og flísalagt baðherbergi. Laus fljótlega.V. 8,9 m. 9854 Ásholt - bílskýli 2ja herb. björt og góð íbúð á 1. hæð í eftirsóttu fjölbýli. Innangengt er i bílgeymslu. Öll sameign er til fyrirmyndar. Húsvörður. íbúöin er laus strax. Lokaöur garður. Tilboð. 9868 ATVINNUHÚSNÆÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.