Morgunblaðið - 08.10.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 08.10.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000 45 FRÉTTIR Stúdenta- ráð gagn- rýnir fjárlaga- frumvarpið STÚDENTARÁÐ samþykkti ný- verið ályktun um fjárlagafrumvarp- ið 2001 sem hér fer á eftir nokkuð stytt. „Stúdentaráð harmar að stjórn- völd taki ekki tiílit til óska stúdenta um aukið fjármagn til bygginga- framkvæmda við Háskóla íslands í fjárlagafrumvarpi ársins 2001. Stjórnvöld virðast því miður ætla að halda í þá stefnu sína að láta Há- skólann nánast einan bera þær byrðar að koma upp kennsluhús- næði á háskólasvæðinu. Stúdenta- ráð hefur bent á að húsnæðisvandi Háskólans verði ekki leystur nema með framlagi úr ríkissjóði. í því sambandi hefur höfuðáhersla verið lögð á að fá fjárveitingu til að ljúka við Náttúrufræðihúsið á næstu tveimur árum. í nýju fjárlagafrum- varpi er hins vegar gert ráð fyrir lækkun á framlagi til Náttúrufræði- hússins. Einungis er veitt 30 millj- ónum króna til hússins en þörf er á margfaldri þeirri upphæð til að það markmið náist að klára húsið á næstu tveimur árum. Stúdentaráð ítrekar þá ósk sína að stjórnvöld bregðist við vandan- um og veiti fjánnagn til að Ijúka byggingu Náttúrufræðihúss á næstu tveimur árum. Náttúrfræði- húsið er forgangsverkefni þar sem það mun létta á húsnæðisvanda Há- skólans og er forsenda fyrir áfram- haldandi uppbyggingu á háskóla- svæðinu.“ Þá samþykkti Stúdentaráð álykt- un þar sem yfirlýsingum mennta- málaráðuneytisins i kjölfar gagn- rýni Stúdentaráðs á fjárveitingar til háskólastigsins er svarað: „Stúdentaráð Háskóla Islands ítrekar gagnrýni sína frá 31. ágúst á hin lágu framlög íslendinga til há- skólastigsins og innbyrðis skipt- ingu ríkisútgjalda til háskóla- menntunar. Stúdentaráð undrast þau svör sem menntamálaráðuneyt- ið hefur gefið. Þar er því m.a. haldið fram að samanburðurinn gefi ekki rétta mynd þar sem ekki sé tekið tillit til húsnæðiskostnaðar Háskól- ans í Reykjavík og tölurnar dregn- ar í efa með því að byggt sé á öðrum forsendum en í samningum ráðu- neytisins og skólanna. I ályktun Stúdentaráðs var að sjálfsögðu tek- ið mið af heildarframlögum til skól- anna á fjárlögum enda opinbera þau beinharðar staðreyndir um raunveruleg framlög til skólanna óháð allri umræðu um þjónustu- samninga og þau reiknilíkön sem lögð eru til grundvallar. Húsnæðis- kostnaður Háskólans í Reykjavík var ekki dreginn frá heildartölunni frekar en kostnaður af rannsóknar- skyldu Háskóla Islands. Með svari sínu staðfestir mennta- málaráðuneytið að framlög vegna kennslu fylgi reiknilíkani þar sem gert sé ráð fyrir sömu reglum fyrir alla skóla. í því fjárlagafrumvarpi sem lagt var fyrir Alþingi í gær kemur þetta einnig skýrt fram þar sem ekki er gert ráð fyrir neinni kerfisbreytingu varðandi framlög til háskólastigsins. Stúdentaráð gagnrýnir harðlega þessa stefnu menntamálaráðherra sem er í ósamræmi við þá almennu reglu sem miðað er við annars staðar á Norðurlöndunum, þ.e. að ríkisfram- lag lækki í takt við upphæð skóla- gjalda. Ef einkaskólarnir fá fram- vegis fjárveitingar á nákvæmlega sömu forsendum og Háskóli Islands er samkeppnisstaða Háskóla Is- lands vonlaus. Stúdentaráð skorar sem fyrr á menntamálaráðherra að gera Háskóla Islands hærra undir höfði enda er málið enn alvarlegra þegar haft er í huga að framlög Is- lendinga til háskólamenntunar eru þau lægstu meðal allra OECD-ríkj- anna.“ Lautasmári 26 - 3ja herb. Stórglæsileg um 100 fm íbúð í þriggja hæða blokk. íbúðin er öll glæsilega innréttuð með vönd- uðum innréttingum. Falleg og vönduð gólfefni. Baðherbergi flísalagt með sturtu og baðkari. Sérlega glæsileg eign í vinsælu hverfi í góðu ytra umhverfi. Opið hús í dag frá kl. 14 til 17, Guðbjörg og Ásmundur Fasteignasalan Hreiðrið, s. 8933985 & 5517270 Skúlagötu 17 sími 595 9000 FASTEIGNASALA Krummahólar 2 íbúð 5-E Allir velkomnir Arinbjörn og Elísabet taka á móti ykkur milli kl. 14.00 og 16.00 í dag. Tvöfaldur bílskúr. Falleg 4ra herb. endaíbúð á 5. hæð með frábæru útsýni. Parket á gólfum. Þvotta- hús á hæð. Tveir samtengdir bíl- skúrar, hvor 26 fm, opið á milli, 3 fasa rafmagn. Hægt að selia ann- an sér. Verð 11,9 millj. Ahv. ca 5,5 millj. í 40 ára húsbr. (1596) NESHAGI - 2 ÍB. Mjög góð 120 fm sérhæð á 1. hæð ásamt 30 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Hús nýl. málað og í góðu ástandi. Nýl. gler og gluggar (franskir). 3 svefnherb. tvær saml. stofur. Góðar innrétt- ignar og gólfefni. Allt sér. íbúð á jarðhæð nýstandsett. Frábær staðsetning. Allar nánari uppl. á skrifstofu. SKELJAGRANDI Einbýlishús sem er hæð, kjallari og ris á frábærum stað. Húsið er vel inn- réttað. Parket og flísar. Vandaðar innréttingar. 7 herbergi. Stærð 287 fm. Fallegur garður. ÁRBÆR Gott einbýlishús á einni hæð ásamt sérbyggðum rúmg. bílskúr. 2-3 svefnherb., stofa og garðskáli. Góður garður. Laust fljótlega. Verð 17,2 millj. Góð staðsetning. 1187 SUÐURHÓLAR - LAUS Björt og góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli. 3 svefn- herb. Suðursvalir og útsýni. Gott verð. LAUS STRAX. MEISTARAVELLIR Björt og rúmgóð 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð með miklu útsýni. Ný Alno innréttting í eldhúsi. Parket. Nýtt rafmagn. Suðursvalir. Verð 10,4 millj. Hús og sameign í góðu ástandi. Frábært útsýni og staðsetning. AUSTURSTRÖND - SELTJ. Mjög góð 2ja herb. ib. á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Þvotta- hús á hæðinni. Mikið útsýni. Vestursvalir. Hús og sameign mjög snyrti- leg. Verð 10 millj. 1174 Sími 533 4040 Fax 533 4041 preignefjp Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 Tilboð óskast Garðsstaðir 47 Byggingalóðin Garðsstaðir 47 í Reykjavík er til sölu. Á lóðinni hafa verið steyptir sökklar og jarðvegsvinnu lokið í samræmi við samþykktar teikningar sem fylgja við sölu. Afrit teikninga fáanieg á skrifstofu okkar. Fyrirliggjandi er þinglýstur lóðarleigusamningur. Tekið við tilboðum á skrifstofu okkar til 11. október 2000. Halldór H. Backman hdl. B&B Lögmenn ehf. Lágmúla 7 - 108 Reykjavík, sími 581-1190, fax 581-1170 3JA HERB. ’ISii OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 Rauðagerði - neðri sérhæð Falleg 150 fm neðri sérhæð (jarðhæð) í tvíbýli. í íbúðinni eru 4 svefnherbergi, stórt eldhús og stórt baðherbergi, sérgarður og sérbílastæði. V. 15,9 m. 9843 Tjarnarflöt Mjög fallegt og bjart, einlyft, 215 fm einbýlishús með tvöf. bílskúr á frábærum stað innarlega í botnlanga á Flötunum í Garðabæ. Parket á gólf- um og ný glæsileg eldhúsinnrétting. Fallegur og gróinn garður. Glæsileg eign á eftirsóttum stað. V. 25,0 m. 9808 Parhús - Bakkasmári - frá- bær staðsetning Vorum að fá í einkasölu rúmlega 200 fm tvílyft parhús á frábærum útsýnisstað. Á 1. hæö eru m.a. stórar stofur m. stórum svölum, eldhús, bað, gott herb., innb. bílskúr o.fl. Á jarðheeö eru m.a. 3 herb., baðh., þvottah., stór geymsla o.fl. Lóðin er mjög falleg, hellulögð og 'með góöri ver- önd o.fl. V. 24,0 m. 9840 WXBk Hátún Mjög skemmtileg og björt ca 73 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæö í lyftublokk með frábæru útsýni. Eignin skiptist í hol, baðherbergi, tvö herbergi, eldhús og stofu. Parket er á gólfum. V. 9,2 m. 9829 Klukkurimi - laus strax 3ja herb. falleg og mjög björt 89 fm íbúð á 2. hæö. Sérinng. af svölum. Utsýni. Lyklar á skrif- stofu. V. 9,5 m. 9850 Laufrimi - laus 3ja herb. 83 fm björt og góö íbúö á 3. hæð í blokk. Sérinng. af svölum. Mjög fallegt útsýni. Laus strax. V. 9,5 m. 9851 Stóragerði Falleg og björt 5 herbergja 130 fm neöri sérhæð auk bílskúrs í Stóragerði. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, borðstofu, baðherbergi og rúmgott eldhús. Baðherbergið er nýstandsett og flísalagt í hólf og gólf. Vönduð massíf eikarinn- rétting í eldhúsi. Húsinu hefur verið mjög vel við- haldið og er í góðu ástandi. V.18,5 m. 9835 Gautavík - glæsihæð m. bíl- skúr Vorum að fá f einkasölu glæsilega u.þ.b. 137 fm sérhæð ásamt 23 fm bílskúr f vönduðu þríbýlis- húsi. íbúðin er parketlögö og flísalögð og með glæsilegum sérsmiðuðum innréttingum og gólf- efnum. Sérinngangur. Stórt glæsilegt baðherber- gi með kari og sturtu. Rúmgott eldhús með glæ- silegri innréttingu og vönduöum tækjum. Sérþvottahús. íbúð í sérflokki. V. 17,3 m. 9857 Drápuhlíð Höfum fengið í einkasölu ( þessu fallega húsi alis u.þ.b. 295 fm. Eignin skiptist í 150 fm efri sér- hæð, auk 55 fm íbúöarrýmis I kjallara og 89 fm bílskúrs og geymslu. (búðin skiptist m.a. í 6-8 herbergi, stórar stofur, snyrtingar og baðherber- gi. Gryfja í bílskúr. Húsið lítur mjög vel út aö utan. Góð eign. 9866 4RA*6 HERB. Þinghólsbraut 41 Falleg 3ja-4ra herbergja 86 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. íbúðin skiptist í eldhús, baðherb., tvö svefnherbergi, stofu og sjónvarps- eða borð- stofu. V. 9,9 m. 9861 Hverafold Falleg og björt 3ja herbergja 90,5 fm íbúð á 3. hæð meö stórglæsilegu útsýni. íbúðin skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi, rúmgóða stofu og eldhús. Suðursvalir. Falleg eign. V. 10,9 m. 9865 Gullsmári Glæsileg 107 fm 4ra herbergja íbúð í lyftublokk í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Sérþvottahús ( fbúð. Vandaöar innréttingar og gólfefni. V. 13,5 m. 9769 Álfhólsvegur - verslunarhús- næði/íbúð 223 fm verslunarhúsnæði á jaröhæð ( góðri út- leigu. ( hluta af húsnæðinu hefur verið innréttuð glæsileg rúmgóö 2ja herbergja íbúð. Tilvaliö fyrir fjárfesta. V. 16 m. 9856 _____1____;;,r. ygf I Tjarnarmýri Gullfalleg 56 fm íbúð ásamt stórri geymslu I kjall-1 ara. (búðin er á jarðhæð með sérgarði. Vand- aðar innréttingar, parket á gólfum og flísalagt baðherbergi. Laus fljótlega.V. 8,9 m. 9854 Ásholt - bílskýli 2ja herb. björt og góð íbúð á 1. hæð í eftirsóttu fjölbýli. Innangengt er i bílgeymslu. Öll sameign er til fyrirmyndar. Húsvörður. íbúöin er laus strax. Lokaöur garður. Tilboð. 9868 ATVINNUHÚSNÆÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.