Morgunblaðið - 08.10.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000 61
KRINGLU
rmiR
Kringlunni 4-6, sími 588 0800
EINABIOIBMEÐ
THX DIGITAL i
ÖLLUM SÖLUM
FRUMSYNING
Hetjur eru
venlulegír
menn sem gera
óvenjulega hluti
við óvenjulegar
aðstæður
. ” . Æi -
't ■«*, .
,'v '
■ ;
U-571
Sýnd kl. 3.45,6, 8.15 og 10.30. ai.uáta Vitnr. 133. ■BOGirAL
ktríkup C Steinríhr
Synd kl. 1,30, 3.45 oq 6. Mán. 3.45 oq 6. Isl. tal. Vit nr. 131
■^y
» TVMl
Sýnd kl. 2. Isl. tal. Vitnr.113.
Vit nr. 103.
v3
Sýnd kl. 4,6,8.15 og 10.
b. i. i2.Vit nr. 122.
Sýnd kl. 8 og 10.Vit nr. 121 j
ATH! Fríkort gilda ekki.
Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Yf*
FYFIIR
990 PUNKTA
FBRDU í BÍÓ
Snorrabraut 37, simi 551 1384
FRUMSYNING
Hetjur eru
veniulegir
menn sem gera
óvenjulega hluti
við óvenjulegar
aðstæður
. 4
11-571
Stórmyndin U-571 er byggó á sannsögulegum atburóum sem átti
sér stað í síóari heimsstyrjöldinni. í aðalhlutverkum Matthew
McConaughey, Harvey Keitel og Bill Paxton.
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. b.í. i4ára. Vit nr. 133.
BEDDtGfTAL >
>. októbcr 2000
rsro 29. Mptombnr - 12. októ
Kvikmyndahátíð í Reykjavík
Tl'lMl iflhk. The loss
.or sexual
ínnocence
Sýnd kl. 5.55 og 8.
Vit nr. 136
KVIKMYNMHATlO I
RtYKlAVlK
Sýnd kí. 3.50 og 8.
Vitnr.lAn
Cosi Ridevano
★ ★★Mbl -
Sýnd kl. 3.40 og 10.05.
Vit nr. 137.
Vitnr. 138.
Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is
Hverftsgötu *g ssi 9000
& ** ...
Swffii f
! ★ ★ ^1/2 Kvikmyndir.is
Vinsælasta gamanmynd ársins í USA. Hláturinn lengir lifið.
Þú getur drepist úr hlátri.
Sýnd kl. 2,4, 6,8 og 10. Mán.ki.4.6,8
i. 16 ára.
aasimimihme
XY,
Sýnd kl. 2,4 og 6. Mán. kl. 8
Kvikmypg,
Onegin. Kl. 10. Mán kl.4.
Crouching Tiger, Hidden Dragon/Skríðandi
tígur, dreki í leynum. Kl. 2 og 8. Mán. kl. 6 og 8.
Ride With The Devil/Ojöfiareið Kl. 10.
Princess Mononoke/
Mononoke prinsessa. Kl. 10.
Un Point.../Brúin. Kl. 8.
Cosy Dens/Heima er best. Kl. 6.
Miss Julie/Fröken Júlía. Kl. 4.
STJÖRNU
.st
Mánuður tiltektar
HANN er þrítugur, blessaður gull-
drengurinn í Hollywood hann
Matthew Paige Damon sem flestir
þekkja sem Matt. Hann fæddist 8.
október í Cambridge Massachus-
etts í Ameríku. Hann var ekki nema
tveggja ára þegar foreldrar hans
skildu og flutti hann þá ásamt
mömmu sinni og þremur árum eldri
bróður í kommúnu í Boston. Til
allrar hamingju er móðirin sérfræð-
ingur í barnauppeldi, en það getur
víst reynst erfitt börnum í vogar-
merkinu, eins og Matt, að taka
breytingum í æsku, og skilnað þarf
að höndla með sérstakri nærgætni.
Matt er með Venus í sporðdreka,
og því líklegt að ungar konur í því
merki hafi meiri möguleika á að ná í
hann, og ættu því að reyna að
komast á gestalista í afmælið í
kvöld. Það þýðir að sem elskhugi er
hann dularfullur, tilfinningaríkur og
ástríðufullur og vill allt eða ekkert.
Seinasta gellan sem nældi sér f
kauða var leikkonan Winona Ryder
sem hann byrjaði með á nýárskvöld
1997. Winona er er einmitt sporð-
dreki, fædd 29. október 1971.
Sporðdrekinn gæti þó ruglað hina
einbeittu og útreiknuðu vog í rím-
inu enda botnar hún ekkert í öllum
Sporðdrekinn og vogin eiga að geta
tengst sterkum tilfinningabönduin.
þessum skaphita og geðsveiflum
hans og drekanum finnst vogin allt-
of fjaiTænþótt vingjarnleg sé. Engu
síður geta þau oft bundist sterkum
tilfinningaböndum og sambandið
milli þessara tveggja merkja gæti
orðið bæði langvarandi og farsælt
ef þeim tekst að útkljá ágreinings-
efni. En Vogin á það til að hlaupast
undan því. Hjá Matt og Winonu
tókst ekki betur til en svo að í maí
sl. slitu þau sambandi sínu opinber-
lega.
Heiðurskonur tvær í Hollywood
Joan Cusack
ætti að gerast
heimspekilegri.
Jane Krakowski
á afmæli á mið-
vikudaginn.
eiga svo afmæli á miðvikudaginn.
Það eru leikkonurnar Joan Cusack,
sem verður 38 ára, og Jane Krak-
owski sem verður 32ja ára. Joan f
sjáum við oftast í minni hlutverkum
í myndum sem bróðir hennar John
Cusack leikur í en Jane leikur El-
aine í sjónvarpsþáttaröðinni um
Aily McBeal, en hefur þó reynt fyr-
ir sér í einhverjum kvikmyndum.
Ekki ættu þessar ágætu vogir
fremur en allar aðrar að búast við
viðburðaríkum mánuði. Október er
hins vegar upplagður til að láta
hugann reika á heimspekilegri nót-
unum, gera upp fortíð og framtíð og
hrinda úr vegi hindrunum og öllu
því sem kann að halda aftur af
þeim. Fullt tungl mun skína á himn-
um 13. þessa mánaðar og þá verður
upplagt tækifæri til að leggja spilin
á borðið í yfirstandandi ástarsam-
bandi og ræða hvað má þar betur
fara. Ailt til að láta af því gamla til
að greiða götu nýrra tækifæra á
nýrri öld.
mbl.is
Nýjar vörur í
MOGGABÚÐINNI
( Moggabúðinni eru margar skemmtilegar vörur. Þú getur m.a.
keypt derhúfur, töskur, klukkur o.fl. beint af Netinu með öruggum
hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar
heim til þín eða á vinnustað.
EINFALT OG ÞÆGILEGT!
Þú getur líka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, skoðað
vörurnar í sýningarglugganum og verslað.
MOGGABÚÐIN Á
1
K