Morgunblaðið - 10.10.2000, Side 64

Morgunblaðið - 10.10.2000, Side 64
MORGUNBLAÐIÐ 64 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBÉR 2000 T - Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Laus störf í grunnskólum Setbergsskóli, sími 565 1011. IMámsrádgjafa vantar í 50% starf. Víðistaöaskóli, sími 555 2912. Starfsmann vantar í ræstingar. Allar upplýsingar gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Skólafulltrúi. Grunnskólinn í Ólafsvík Grunnskólakennari Vegna forfalla vantar nú þegar grunnskóla- kennara til starfa allt til loka skólaársins. Meðal kennslugreina: Samfélagsfræði, kristin- fræði, lífsleikni, stuðnings- og sérkennsla í 7.— 10. bekk, umsjón með félagsstörfum nemenda og íþróttaráða og forfallakennsla. Möguleikar á kennslu á vormisseri 2001 í Fjölbrautaskóla Vesturlands, Snæfellsbæ. Umsóknir berist undirrituðum sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar: Sveinn Þór Elinbergsson, skólastjóri, Ennisbraut 11, 355 Ólafsvík, Snæfellsbæ, s. 436 1150, 436 1251, símbr. 436 1481, netfang: sventhor@ismennt.is Verkamenn - byggingarvinna Verkamenn vantar nú þegar í byggingar- vinnu í Hafnarfirði. Mikil vinna framundan. FJARDARMÓT Fh BYGGINGAVERKTAKAR Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði, símar 892 8244, 896 4672 og 893 6039. Mötuneyti Starfskraftur óskast í mötuneyti. Vinsamlegast sendið inn umsóknir á aug- lýsingadeild Mbl., merktar: „M — 10215". Vélstjóia vantar á Hafnarberg RE 404, sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í símum 551 6777 og 899 2857. ATVINNA ÓBKAST Alhliða þrif Tek að mér alhliða þrif. Er vandvirk og áreiðanleg. Upplýsingar gefur Anja Stella í síma 695 3435 RAQAUSLVSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI - Atvinnuhúsnæði 1. 350 fm vel búið og innréttað skrifstof u- húsnæði á góðum stað í miðborginni. Laust strax. 2. Skrifstofu- og lagerhúsnæði, um 500 fm, þar af 180 fm skrifstofur með tölvu- og símalögnum. Til afhendingar strax. Stór malbikuð lóð. Góð útiaðstaða. 3. 1500 fm vel búið þjónustu- eða lager- húsnæði, mikil lofthæð. Til afhendingar strax. Stór malbikuð lóð. <Á 4. 600 fm geymslu- eða lagerhúsnæði í miðborginni. Laust 1. des. nk. Góð lofthæð og aðkoma. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., símar 562 3585 og 892 0160. Til leigu 185 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á jarð- hæð með innkeyrsludyrum. Góð aðkoma — malbikuð bílastæði. Upplýsingar í síma 567 4940 milli kl. 14 og 18. FÉLAGSSTARF .ii V Aðalfundur Adalfundur Félags sjálfstædismanna í Arbæ, Selási og Artúns- holti verður haldinn í félagsheimilinu Hraunbæ 102b miðvikudaginn 18. október og hefst kl. 20.00. Dagskrá : Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál Gestur fundarins: Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNABUR Aðalfundur Orlofsdvalar hf. 2000 Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn miðvikudaginn 25. október2000. Fundurinn verður í Hótel Lind, Rauðarársstíg 18, Reykja- vík, og hefst hann kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 10. gr. samþykkta félagsins. Tillaga frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund, svo þær verði teknartil greina. Endurskoðaðir reikningar liggja frammi hjá stjórn félagsins. Samvinnunefnd um svæðisskipu- lag fyrir höfuðborgarsvæðið heldur kynningarfund um svæðisskipulagið á Grand Hótel Reykjavík í dag, þriðjudaginn 10.október, kl. 17.00-19.00. FERÐIR / FERÐALÖG Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Haustfundurinn verður í Versölum, Hallveigarstíg 1, fimmtudaginn 12. október kl. 19.00. Dagskrá: 1. Formaður segir frá starfi deildarinnar. 2. Kvöldverður. 3. Kristín Loftsdóttir, doktor í mannfræði, heldur fyrirlestur um WuDaabe hirðingja í Níger í Afríku. Fyrirlesturinn nefnist: „Konur og samhjálp í WuDaabe samfélagi." Tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. HÚSNÆÐI í BOÐI Barcelona íbúðir til leigu allan ársins hring í hjarta borgarinnar. Lausar strax. Uppl. í síma 0034 659 030 863 (Helen). HÚSNÆQI ÓSKAST 3ja—4ra herb. íb. óskast til leigu í 1 til 2 ár Einhleypur, reyklaus verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu 3ja eða 4ra herb. íbúð til 1 —2ja ára. Upplýsingar í síma 895 8921. ÝMISLEGT TRESemme Módel óskast Aría ehf. óskar eftir módelum á sýningu fyrir breska hársnyrtimeistara, sem haldin verður á Grand Hótel 29. og 30. október. Vinsamlega hafið samband við Laulu í síma 861 5448 eða Kristínu í síma 544 8448. s G _ . . DULSPEKI Skyggnilýsingafundur í kvöld. Miðlarnir Margrét Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Þengilsdóttir verða með sam- eiginlegan skyggnilýsinga- fund á Sogavegi 108, Rvík, 2. hæð (fyrir ofan Garðs- apótek) i kvöld, 10. okt., kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Miðaverð kr. 1.500. FÉLAGSLÍF □EDDA 6000101019 III 2 □ Hamar 6000101019 1 □ FJÖLNIR 6000101019 I Atkv. □ HLÍN 6000101019 VI I.O.O.F.R.b.1 = 15010108-9.il.* AD KFUK Fundur I kvöld kl. 20.00 (ath. breyttan fundartima) I umsjá kvenna I KFUK. Allar konur velkomnar. Þriðjudagur 10. okt. kl. 20 Félagsfundur jeppadeildar. Fundurinn er I húsakynnum Arctic Trucks á Nýbýlavegi 2, Kópavogi. Fræðst um jeppa- breytingar, drifbúnað og fjöðr- un. Aðgangur ókeypis og heitt á könnunni. Ferðakynning. Allt áhugafólk velkomið. Gerist félagarl Helgarferð jeppadeildar norður fyrir Hofsjökul 13.—15. okt. Und- irbúningsfundur miðvikud. 11. okt. kl. 18.00 á Hallveigarstíg 1. Tunglskinsganga á föstudags- kvöldið 13. okt. kl. 20.00. Heimasíða: utivist.is KR-konur KR-konur Munið fundinn annað kvöld, kl. 20.15. Séra Þórhallur Heimisson fjallar Allir velkomnir. St|órnin. YMISLEGT Sameining kristinna kirkna. Köllun Vassulu www.tlig.org KENNSLA Myndsköpun — leikur Viltu auka kærleikann i Iffi þinu? Hugleiðsla. Þjálfun í teikningu og litameðferð. Að miðla af sér og deila með öðrum. Sjálfsþekking. Finndu það fegursta í sjálfum þér. Innritun og nánari upplýsingar i sima 86 555 92. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Islands Sálarrannsókn- arfélagið Sáló 1918-2000. Garðastræti 8, Reykjavík Breski tran- smiðiliinn Ron Jordan kemur til starfa hjá félaginu 24. október og verður hértil 7. nóvember. Ron er virtur transmiðill í Bretl- andi og hefur starfað sem slikur víða um heim, ásamt því sem hann er kennari við hina virtu og þekktu dulspekimiðstöð Stan- sted i Bretlandi. Ron verður með einkatima í lest- ri, transfundi fyrir hópa og nám- skeið í heilunartrans. Skrifstofusfmi og símsvari 551 8130 (561 8130). Netfang: srfi@simnet.is. SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag íslands ... Sálarrannsókn- arfélagið Sáló ^ 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavík Miðlarnir og huglæknarnir Amy Engilberts, Bjami Kristjénsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdótt- ir, Maria Sigurðardóttir, Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, Rósa Ólafsdóttir og Skúli Lórentzson starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir og heldur utan um bæna- og bróunarhópa. Nemendur úr bæna- og þróun- arhópum bjóða upp á heilun á mánudags- og briðjudagskvöld- um. Ath. að bóka þarf tíma fyrir- fram. Skrifstofusími og símsvari 551 8130 (561 8130). Netfang: srfi@simnet.is. SRFl. Stjórn Orlofsdvalar hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.