Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 39
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABREFAVISITALNA Evrópa Lokaglldl breyt.% Úrvalsvísitala aöallista ................................................ 1.481,214 0,12 FTSEIOO ...................................................................... 6.247,70 -0,27 DAXÍFrankfurt .............................................................. 6.673,15 -0,11 CAC40íParís .............................................................. 6.143,30 0,54 OMXÍStokkhólmi ......................................................... 1.190,36 0,46 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.366,50 0,17 Bandaríkin DowJones .................................................................... 10.524,40 -0,42 Nasdaq ......................................................................... 3.240,50 -3,43 S&P500 ....................................................................... 1.385,94 -1,15 Asía Nikkei225ÍTókýó ........................................................ 15.827,72 -1,04 HangSengíHongKong ............................................... 15.554,11 -0,89 Vióskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 24,25 -0,26 deCODE á Easdaq ........................................................ 25,25 -2,89 VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. maí 2000 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. ________Byggt á gögnum frá Reuters 140 11.200 397 46.052 89 39.605 6 300 632 97.157 600 67.800 5 500 56 17.720 262 49.780 500 49.500 4.173 626.284 2.874 390.950 8.470 1.202.534 60 27.150 105 10.185 104 5.760 286 129.910 84 11.253 65 10.725 2.112 203.005 79 15.405 66 1.980 815 96.170 9.682 1.665.304 1.728 348.520 15.186 2.525.367 250 24.000 96 9.600 1.420 173.197 1.766 206.797 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10.10.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kllð) verð(kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSRRÐl Blálanga 80 80 80 Langa 116 116 116 Lúða 445 445 445 Skarkoli 50 50 50 Samtals 154 FMSÁÍSAFIRÐI Annarafli 113 113 113 Langa 100 100 100 Lúða 340 300 316 Skarkoli 190 190 190 Steinbítur 100 95 99 Ýsa 192 115 150 Þorskur 198 126 136 Samtals 142 FAXAMARKAÐURINN Gellur 465 450 453 Hlýri 97 97 97 Keila 57 55 55 Lúða 620 320 454 Skarkoli 160 133 134 Skötuselur 165 165 165 Steinbítur 97 89 96 Sólkoli 195 195 195 Ufsi 30 30 30 Undirmálsfiskur 118 118 118 Ýsa 190 94 172 Þorskur 234 130 202 Samtals 166 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 96 96 96 Ýsa 100 100 100 Þorskur 160 120 122 Samtals 117 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 97 91 93 Steinbltur 96 83 94 Ýsa 157 157 157 Samtals 98 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Skarkoli 198 193 194 Sölkoli 295 295 295 Ýsa 190 108 179 Þorskur 199 99 160 Samtals 171 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 160 160 160 19 3.040 Hlýri 104 99 99 1.969 195.856 Karfi 63 63 63 482 30.366 Keila 70 45 63 17 1.065 Steinbltur 90 86 90 936 83.838 Ufsi 50 50 50 21 1.050 Þorskur 135 135 135 141 19.035 Samtals 93 3.585 334.250 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annarafli 113 110 111 411 45.810 Lúða 340 340 340 34 11.560 Ýsa 186 139 154 3.729 573.446 Þorskur 205 120 139 2.560 354.842 Samtals 146 6.734 985.657 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Annarafli 109 109 109 367 40.003 Karfi 70 70 70 403 28.210 Keila 56 56 56 675 37.800 Langa 96 96 96 69 6.624 Lúða 340 340 340 6 2.040 Lýsa 70 50 70 178 12.421 Skarkoli 156 156 156 4 624 Skata 135 135 135 38 5.130 Skötuselur 340 210 261 83 21.680 Steinbltur 72 72 72 31 2.232 Ufsi 66 66 66 379 25.014 Ýsa 151 124 150 8.879 1.335.313 Þorskur 130 126 128 705 90.430 Samtals 136 11.817 1.607.521 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 92 92 92 350 32.200 Ýsa 185 153 173 3.150 543.942 Þorskur 168 122 154 3.715 572.667 Samtals 169 7.215 1.148.809 1.602 149.611 704 66.225 172 27.004 2.478 242.840 3.500 680.015 136 40.120 800 143.200 9.516 1.522.179 13.952 2.385.514 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta úboðs hja Lénasýslu rfkisins Ávöxtun Br.fré i% sfðasta útb. Ríklsvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RVOO-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RVOO-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RVOl-0418 Rlklsbréf sept. 2000 RB03-1010/KO 11,52 -0,21 Sparlskfrtelnl áskrlft 5ár 6,00 - Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mónaðarlega. % ÍWÖXTUN RÍKISVÍXLA 1 1,0" 11,4. 11.2-11,0-10,8-10,6-10,4! 10,2- ' ^ f%^t%Á ^11,33 I_ <N-© <? <P <5 s © «j n: oi Ágúst Sept. Okt. FRETTIR ERU ÞEIR AÐ FÁ'ANN? Mokí Tungulæk MIKILL fiskur hefur verið í Tungu- læk í Landbroti í haust og mokveiði þegar landeigendur og gestir þeirra, sem eru þeir einu sem renna fyrir fisk í ánni, hafa tekið til hendinni. Helgina 30. september til 1. október veiddust t.d. milli 30 og 40 fiskar og var þó vaktin ekki stunduð stíft. „Það eina sem er að frétta að aust- an er að það er allt fullt af fiski. Menn hafa talað um að hér gæti orð- ið fisklaust eftir vatnsleysið í Eld- hraunsánum um árið. Við höfum hins vegar sett 30.000 sjóbirtingsseiði í ána á hverju ári og höfum enn ekki fundið fyrir neinni niðursveiflu, þvert á móti er hér allt fullt af stór- um og sprækum fiski. Sjálfur fékk ég einn tólf punda um daginn og þó- nokkrir fiskar voru tíu punda," sagði Þórarinn Kristinsson, einn eigenda árinnar, í samtali við Morgunblaðið. Tungulækur kemur upp í Eld- hrauni og er í upjphafi sama vatnsfall og Grenlækur. Áin klýfur sig aftur á Þórarinn Kristinsson með stóra sjóbirtingahrúgu á bökkum Tungnlækj- ar fyrir skömmu. Sá í plastinu var 12 punda. móti frá og fellur til Skaftár skammt neðan við Kirkjubæjarklaustur. Mikið vatn hefur verið í ánni í haust vegna Skaftárhlaupa og vætutíðar FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Moðal- Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) HSKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afii 100 80 99 811 80.151 Bláianga 85 85 85 146 12.410 Hlýri 97 97 97 1.006 97.582 Karíi 75 48 74 3.204 236.647 Keila 72 50 66 2.774 184.388 Langa 103 80 97 2.427 235.540 Litli karfi 5 5 5 51 255 Lúða 640 275 314 75 23.545 Sandkoli 46 40 46 107 4.892 Skarkoli 130 100 104 59 6.140 Skötuselur 250 125 206 236 48.500 Steinbftur 92 70 81 847 68.692 Tindaskata 2 2 2 93 186 Ufsi 60 40 57 2.084 117.954 Undirmálsfiskur 96 88 89 406 36.057 Ýsa 190 100 157 7.045 1.103.599 Þorskur 220 136 169 9.672 1.635.535 Samtals 125 31.043 3.892.074 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 59 20 58 78 4.485 Langa 118 115 116 385 44.471 Lýsa 66 66 66 77 5.082 Steinbítur 83 69 75 56 4.200 Ýsa 163 139 151 618 93.244 Þorskur 151 151 151 294 44.394 Samtals 130 1.508 195.876 FISKM ARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skrápflúra 66 55 60 4.026 239.748 Samtals 60 4.026 239.748 FISKMARKAOURINN HF. Lýsa 65 65 65 200 13.000 Skarkoli 149 149 149 60 8.940 Steinbítur 103 99 101 3.732 377.007 Ýsa 176 145 168 2.867 481.656 Þorskur 225 162 182 3.300 600.006 Samtals 146 10.159 1.480.609 FISKMARKAÐURINN ÍGRINDAVÍK Hlýri 109 91 99 9.759 967.410 Lúöa 620 570 599 122 73.090 Skata 100 90 95 650 62.062 Steinbltur 90 90 90 1.172 105.480 Undirmálsfiskur 210 210 210 2.860 600.600 Ýsa 168 160 161 3.392 544.450 Samtals 131 17.955 2.353.092 HÖFN Annar afli 123 120 121 918 110.995 Blálanga 86 79 86 287 24.633 Hlýri 104 104 104 259 26.936 Karfi 72 56 66 2.064 135.976 Keila 78 62 71 116 8.280 Langa 125 120 120 2.918 351.473 Lúöa 595 280 413 63 26.000 Lýsa 74 74 74 532 39.368 Sandkoli 30 30 30 53 1.590 Skarkoli 120 120 120 19 2.280 Skata 135 135 135 8 1.080 SkÖtuselur 255 255 255 37 9.435 Steinbítur 106 70 100 7.589 756.092 Ufsi 66 66 66 1.306 86.196 Undirmálsfískur 103 102 103 2.863 294.631 Ýsa 175 125 166 10.494 1.745.572 Þorskur 236 129 174 4.744 825.788 Samtals 130 34.270 4.446.327 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 320 280 316 54 17.040 Lýsa 56 56 56 342 19.152 Steinbítur 69 69 69 52 3.588 Undinnálsfiskur 188 188 188 206 38.728 Ýsa 168 140 149 886 132.244 Þocskur 224 139 190 447 84.979 Samtals 149 1.987 295.732 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar nfl i 105 105 105 50 5.250 Lúða 360 360 360 25 9.000 Sandkoli 30 30 30 50 1.500 Skarkoli 136 136 136 32 4.352 Ýsa 168 149 152 900 136.953 Þorskur 155 155 155 650 100.750 Samtals 151 1.707 257.805 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 10.10.2000 Kvótategund vlðskipta- Viosklpta- Hæsta kaup- Lajgsta sölu- kaupmagn Sölumagn Veglð veglðsólu- Slðasta magn(kg) verð (k.) tilboð(kr) tilboö(ki) eftlr(kg) eftlr(kg) kaup- verð (kr) meðalv. verð (kr) (kr) Þorskur 61.900 103,04 102,10 104,50 218.00C 53.624 100,17 107,26 103,61 Ýsa 39.771 85,25 0 0 85,50 Ufsi 33,90 0 47.430 34,18 35,00 Karfi 24.000 40,20 39,88 0 56.379 40,67 40,41 Steinbltur 36,00 0 12.047 36,00 35,46 Graluoe 80,00 0 404 84,95 90,00 Skarkoli 1.000 105,50 104,99 0 11.610 104,99 104,60 Þykkvalúra 79,70 0 41.838 83,80 99,00 Langlúra 43,00 0 969 43,00 37,90 Sandkoli 21,20 0 10.000 21,20 21,00 Slld 4,80 0 400.000 4,80 4,49 Úthafsrækja 12.571 16,50 15,00 45,00 50.000 17.750 15,00 45,00 39,42 Ekkl voru tilboo I aörar tegundlr og segir Þórarinn það til bóta í Tungulæk sem er ekki eins þröngur, straumharður og djúpur og Gren- lækurinn. ----------f-f-4---------- Sjálfstæðisflokkurínn Stofnar kjör- dæmisráð í suðvestur- kjördæmi STOFNFUNDUR nýs kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins í suðvest- urkjördæmi var haldinn í Kópavogi sl. föstudag. Á fundinn mætti mikill fjöldi trúnaðarmanna Sjálfstæðis- flokksins af þessu svæði. Að auki komu á fundinn alþingismenn flokksins í Reykjaneskjördæmi, for- maður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson forsætisráðherra, og vara- formaður, Geir H. Haarde fjármála- ráðherra. Á fundinum voru samþykkt lög kjördæmisráðsins og kjörin fyrsta stjórn þess. Formaður kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins ísuðvest- urkjördæmi var kjörin Ásgerður^ Halldórsdóttir, Seltjarnarnesi, en aðrir í stjórn eru: Þröstur Lýðsson, Mosfellsbæ, Lúðvík Örn Steinars- son, Garðabæ, Haraldur Þór Olason, Hafnarfirði og Halldór Jónsson, Kópavogi. Næsti stofnfundur verður haldinn laugardaginn 4. nóvember nk. þegar kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í norðausturkjördæmi verður stofnað. Lýst eftir vitnum EKIÐ var á bifreiðina SA-524, sem er hvít Renault Clio fólksbifreið, sunnudaginn 8. október sl. þar sem hún stóð á Geirsplani við gatna- mót Pósthússtrætis og Tryggvagötu. Tjónvaldur ók af vettvangi án þess að til- kynna atvikið. Sá eða þeir sem geta gefið upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Ekið á hvítan Hyundai Um helgina var ekið á bif- reiðina OG-571, sem er hvít Hyundai fólksbifreið, þar sem hún stóð á bifreiðastæði á Njálsgötu við Barónsborg. Sá eða þeir sem geta gefið upp- lýsingar um málið eru vinsam- legast beðnir um að hafa sam- band við lögregluna í Rvk. r •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.