Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 51
MINNINGAR
EINAR G.
GUÐLA UGSSON
+ Einar G. Guð-
laugsson fæddist
að Búðum í Hlöðuvík
3. oktúber 1916.
Hann lést á afmælis-
degi sínum á Land-
spitalanum við
Hringbraut. Foreldr-
ar Einars voru Ingi-
björg Kristín Guðna-
dóttir, f. 18.4.1888, d.
6.2. 1970, og Gunn-
laugur Hallvarðsson,
f. 5.7. 1886, d. 2.3.
1941, bóndi að Búð-
um. Systkini Einars
eru Þorleifur Bjarna-
son, f. 30.1. 1908, d. 22.9. 1981;
Bergmundur, f. 12.3.1918, d. 10.4.
1990; Hallvarður, f. 16.10. 1919;
Guðlaug, f. 23.12. 1920; Ólafur, f.
28.11. 1922; Magnús, f. 29.1. 1924,
d. 22.12.1998; Sigrún, f. 4.6.1925.
Eftirlifandi eiginkona Einars er
Kristjana M. Finnbogadóttir frá
Hellissandi, f. 13.12.1927. Foreldr-
ar hennai eru Sigríður Kristins-
dóttir, f. 20.12. 1900, d. 14.10.
1986, og Fimibogi Kristjánsson, f.
1.12. 1896, d. 18.12.
1942. Kristjana og
Einar hófu sambúð
1949, giftu sig 30.12.
1950, og stofnuðu
heimili í Reykjavík.
Börn þeirra eru: 1)
Finnbogi, sonur Kri-
stjönu, f. 10.8. 1947,
kvæntur Unni Rós
Jóhannesdóttur, þau
eiga eina dóttur. 2)
Ingibjörg, f. 13.3.
1950, gift Tom Gran-
erud, búsett í Noregi,
þau eiga tvo syni. 3)
Grímur Thomsen, f.
6.9. 1951, kvæntur Önnu Rós Jó-
hannesdóttur, þau eiga þijú börn.
4) Guðlaugur, f. 6.11.1953, kvænt-
ur Jakobínu Hrund Einarsdóttur,
þau eiga þrjá syni. 5) Margrét
Bára, f. 3.2. 1956, gift Stefáni Ing-
ólfssyni, þau eiga þijú börn.
Einar starfaði lengst af hjá Raf-
magnsveitu Reykjavikur.
Utfór Einars fer fram frá Graf-
arvogskirkju í dag og hefst athöfn-
inklukkan 15.
Einar G. Guðlaugsson er af þeirri
kynslóð íslendinga sem með sanni
má segja að hafi lifað tímana tvenna.
Hann fæddist í Hlöðuvík á Horn-
ströndum, stað sem í hugum flestra
Islendinga er svo óralangt í burtu,
enda er vart hægt að hugsa sér af-
skekktari stað á þessari eyju okkar.
Hann ólst upp í faðmi mikillar nátt-
úrufegurðar og mótaðist af stór-
brotnu umhverfi og hrikaleik mestu
bjarga á íslandi. Hann bar virðingu
fyrir náttúrunni og aflinu sem býr í
henni, enda kemur smæð mannsins
hvergi betur fram en í slíku um-
hverfí. Ungur fluttist hann að heim-
an og starfaði meðal annars á togur-
um sem seldu fisk á Bretlandseyjum
seinni hluta stríðsáranna. Eftir stríð
sigldi hann einnig til Þýskalands og
hann minntist oft á eyðilegginguna
sem hann varð vitni að þar, þegar
hafnirnar voru fullar af hálfsokknum
skipum. Eftir að hann kvæntist eftir-
lifandi eiginkonu sinni og stofnaði
heimili í Reykjavík, starfaði hann
lengst af hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur. Einar hafði sterk persónu-
einkenni, hann var ákaflega sjálf-
stæður og bar einkenni einstakl-
ingshyggjumannsins sem er þjóðar-
einkenni Islendinga. Hann var
jafnframt jafnréttismaður og þoldi
illa misrétti og yfirgang. Einar hafði
dálæti á íslensku fornsögunum og
las þær mikið og myndaði sér skoð-
anir á þeim sem gaman var að ræða
við hann um. Hann var mjög fróður
um fornsögurnar og vitnaði oft í þær
eða fór með vísur sem hann kunni. A
seinni árum naut hann þess að lesa
sér til ánægju og dægrastyttingar.
Hann var ákaflega barngóður,
barnabörnin nutu þess að vera í ná-
lægð hans, ég veit að hans er sárt
saknað af þeim. Ég vil votta tengda-
móður minni svo og öllum aðstand-
endum samúð um leið og ég vil
þakka Einari fyrir velvild og hjálp-
semi við okkur hjónin og börn okkar.
Stefán Ingólfsson.
Það var alltaf gaman að koma í
Álakvíslina að heimsækja afa því
hann var alltaf kátur og hress og
kallaði mig prófessor. Þegar hann afi
frétti að ég ætlaði til Hornstranda,
sagði hann mér sögur af sér þegar
hann var lítill að smíða báta sem
hann prófaði í tjörn sem heitir
Berjatjörn. Þegar afi var ungur seig
hann í björg og tíndi egg. Hann sagði
mér líka frá því þegar hann varð að
skjóta illgjarna refi. Þegar ég kom til
Hlöðuvíkur fórum við að Berjatjörn-
inni hans afa sem er rétt fyrir ofan
bæinn og þó skrítið sé fann pabbi bát
sem afi sagði að væri einn af sínum.
Nú er hann afi dáinn og við systk-
inin munum sakna hans mikið og
biðjum góðan Guð að gæta hans og
veita ömmu styrk.
Lára Kristín
Stefánsdóttir.
+ Magnús Hvanndal
Hannesson fædd-
ist í Reykjavík 2. febr-
úar 1929 og ólst upp í
Sandgerði. Hann lést
á Spáni hinn 28. sept-
ember síðastliðinn.
Foreldrar hans voru
Ilannes Arnórsson, f.
8. febrúar 1899, d. 11
desember 1983, sím-
stjóri í Sandgerði, og
kona hans, Finnbjörg
Sigurðardóttir, f. 10.
janúar 1906, d 17.
september 1952.
Systkini Magnúsar
eru: Erna, f. 30. águst 1933, sjúkra-
liði, og Arnór, f. 21. janúar 1940,
múrarameistari í Garðabæ. Systk-
ini Magnúsar samfeðra eru Sigríð-
ur, f. 23.ágúst 1954, starfsm. Flug-
leiða, Jóhann, f. 14 október 1956, d.
1986 , sjómaður og Matthías, f. 11.
desember 1961, sjómaður.
Magnús kvæntist Erlu Eyjólfs-
dóttur, f. 25. apríl 1930, þau skildu.
Börn Magnúsar og Erlu eru Sigrún
Hvanndal, f. 24. desember 1949, fé-
lagsráðgjafi í Reykjavík, sambýlis-
maður Stefán Hallgrfmsson. Sig-
rún á tvö börn og tvö barnaböm,
En hvað lífíð er fallvalt. Ég er
hérna stödd á Spáni, það var hug-
detta okkar hjóna að kaupa sólar-
landarferð til Benidorm á Spáni.
Við komum nokkrum dögum eftir að
Maddi bróðir minn fór þangað og í
hugskoti mínu var að heimsækja
hann þar. Hann og Stella sambýlis-
konan hans höfðu keypt sér íbúð
þar, fluttu allt sitt þangað og áætl-
uðu að dvelja þar í 1 ár til að byrja
með, njóta hitans, sjá og finna
hvernig er að búa í öðru landi.
Þau voru þreytt og slitin eftir
mörg ár í streitu og erfiði, nú loks
ætla þau að njóta hvíldar, fá meiri
þrótt og betri líðan. Eftir 3ja daga
dvöl í þessu fyrirheitna landi verður
hann fyrir bíl og slasast svo mikið
að hann deyr fimm dögum seinna af
afleiðingu slysins án þess að koma
til meðvitundar, þvílík sorg og örlög
Ester Hvanndal, f.
30. mars 1951, Finn-
bjöm Hvanndal, f. 15.
febrúar 1956, bygg-
ingafræðingur, sam-
býliskona Olga Þór-
hallsdóttir, þau eiga
tvö börn. Finnbjöm á
tvö sljúpböm og fjög-
ur bamabörn. Sigur-
björg Hvanndal, f.
15. mars 1960, söng-
kona, maki Bjöm E.
Auðunsson, þau eiga
eitt bam, Magnús
Hvanndal, f. 23.
ágúst 1967, starfar í
Bandaríkjunum, maki Þórdís Dav-
íðsdóttir, þau eiga þrjú böm og
Anna Lilja Hvanndal, f. 2. aprfl
1970, húsmóðir, sambýlismaður
Svavar Þ. Lámsson og eiga þau
þrjú börn.
Sambýliskona Magnúsar var
Stella Þorvaldsdóttir.
Magnús fór snemma að vinna al-
menn störf í Sandgerði. Hann var
m.a. bifreiðastjóri, sinnti veitinga-
rekstri og vann við byggingastörf.
Útför Magnúsar fór fram frá
Safnaðarheimilinu í Sandgerði 10.
október.
þeirra sem þóttu vænt um hann.
Börnin hans tvö sem komu hingað
til þess að vera hjá pabba sínum eft-
ir slysið og gefa honum styrk, þrótt
og aðstoð, þau sáu hann ekki á lífi,
hann var allur. I staðinn standa þau
við hlið Stellu og aðstoða hana í
þessari miklu sorg og erfiðleikum.
Það er mikil huggun í harmi, guð
blessi þau fyrir það.
Á kveðjustund hér á Spáni hlað-
ast minningamar upp, um góðan
dreng, hjálpsaman bróður og vin.
Eftir vonbrigði og erfiðleika í lífi
hans hélt hann sig til baka eða tran-
aði sér ekki fram, svo það var oft
stopult sem við hittumst. Það var þó
oftar að mínu fmmkvæði að koma á
sambandi og þá var eins og ég gæfi
honum eitthvað, þannig voru mót-
tökurnar hjá honum og viðbrögð
elskulegs bróður. Kveðjufaðmlagið
hans áður en hann fór til Spánar ylj-
ar mér enn. Þessir dagar með Stellu
og börnum hans hérna á Spáni segja
mér hvað þau voru miklir vinir og
hvað þau hefðu átt að eiga góða og
hlýja daga framundan. Já lífið er
óútreiknanlegt, en ég trúi að allt
hafi tilgang þó maður komi ekki
auga á það núna. Að ósk hans verð-
ur hann jarðsettur við hlið foreldra
okkar. Alltaf frá því að móðir okkar
dó óttast ég ekki dauðann, ég trúði á
góða endurfundi og er þeirrar trúar
enn.
Guð blessi minninguna um hann.
Ég og fjölskylda mín þökkum hon-
um samfylgdina í blíðu og stríðu og
vininn Magnús.
Við vottum Stellu, börnum hans,
fjölskyldum þeirra og öðrum skyld-
mönnum innilega samúð. Guð geymi
góðu minningarnar í brjósti þeirra.
Erna Hannesdóttir.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir,
afi og langafi,
GUNNAR H. JÓSAVINSSON,
Búðarnesi,
Hörgárdal,
lést á heimili sínu að morgni þriðjudagsins
10. október.
Jarðarförin auglýst síðar.
Ebba Guðmundsdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn
og langafabörn.
MAGNUS HVANN-
DAL HANNESSON
t
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
JÓHANNES KRISTJÁNSSON
fyrrv. bóndi,
Ytri-Tungu, Staðarsveit,
Karfavogi 44,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum Fossvogi mánudaginn
9. október.
Gunnar Jóhannesson,
Jóna Jóhannesdóttir, Elfar Sigurðsson,
Hrólfur Sæberg Jóhannesson, Hrönn Sigurgeirsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
LOVISA JÓNSDÓTTIR
frá Bíldudal,
andaðist á Landspítalanum Fossvogi laugar-
daginn 7. október síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Bíldudalskirkju iaugar-
daginn 14. október kl. 14.00.
Sigurður Gíslason, Sólbjört Egilsdóttir,
Jóna Runólfsdóttir,
Guðný Runólfsdóttir, Stefán Lárusson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
SVEINN ÓLAFUR SVEINSSON
húsasmíðameistari,
sem lést á Landspítalanum Fossvogi miðviku-
daginn 4. október, verður jarðsunginn frá Víði-
staðakirkju föstudaginn 13. október kl. 13.30.
Rebekka Helga Aðalsteinsdóttir,
Ólöf Brynja Sveinsdóttir, Bjarni Ragnar Guðmundsson,
Aðalsteinn Sveinsson, Stefanía Skarphéðinsdóttir,
Gunnar Örn Sveinsson,
Jónína Björk Sveinsdóttir, Sveinn Vilhjálmsson,
Þorbjörg Sandra Sveinsdóttir, Heiðar Bergur Jónsson
og barnabörn.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma,
langamma, systir og mágkona,
INGIBJÖRG SOFFÍA GUTTORMSDÓTTIR,
sem lést á Landspítalanum miðvikudaginn
4. október, verður jarðsungin frá Háteigskirkju
fimmtudaginn 12. október, kl. 10.30.
Vinsamlega athugið breyttan útfarartíma.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en
þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Styrktarfélag vangefinna.
Vilhjálmur Grímsson, Vigdís Pálsdóttir,
Elísabet Grímsdóttir, William F. Pittman,
Regin Grímsson, Ellen Björnsdóttir,
Grímur Grímsson, Julie Ingham,
Ingibjörg Grímsdóttir, Ragnar Páll Haraldsson,
Lilian Guðlaugsson, Sæmundur Guðlaugsson,
ömmu- og langömmubörn.
+
Ástkær faðir, tengdafaðir og afi,
ÖGMUNDUR KRISTÓFERSSON
frá Stóradal,
Háaleitisbraut 151,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Langholtskirkju
föstudaginn 13. október kl. 13.30.
Auðbjörg Ögmundsdóttir, Sigfús Guðmundsson,
Þórdís Sigfúsdóttir, Jökull Þór Ægisson,
Ögmundur Sigfússon.
■5.