Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jim Smart
Það lá heldur betur vel á leikhópnum á frumsýningardag.
Sigurður G. Valgeirsson og Valgerður Stefánsdóttir
voru á frumsýningu Tilvistar.
Kjartan Guðnason slagverksleikari, Karen María
Jónsdóttir, aðstoðarleikstjóri Tilvistar, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir leikkona, Sylvia Von Kospoth, list-
rænn stjómandi sýningarinnar, og sonur hennar Lev.
Dansleikhús með Ekka frumsýndi Tilvist á laugardaginn var
IUM.M ntui 1» * ÞðUM UM HWM dt
Hi «UiWM IMM*M Hi BMA k **
netkaffi
á agora
Á agora, alþjóðlegri fagsýningu
þekkingariðnaðarins dagana
11.-13. október í Laugardalshöll,
mun mbl.is ásamt samstarfsaðilum
bjóða gestum sýningarinnar
frían aðgang að Netinu.
IMetkaffið uerður staðsett á 2. hæð
Laugardalshallarinnar uið ueitinga-
sölu og inngang málþingsins.
Það eru mbl.is, Skjár 1,
Opin Kerfi og Síminn Internet
sem standa að netkaffinu.
AGORA er alþjóðleg fagsýning þekkingariðnaðarins og mark-
aðstorg hugmynda, þar sem fjöldi fyrirtækja og stofnana sem
starfa í þekkingariðnaði munu kynna starfsemi sína og fram-
tíðarsyn.
mbl.is
OPIN KERFIHF
> SÍMiNNinte
rnet
SKJAtttmN
Leikhópurinn var afslöppuninni feginn.
Á LAUGARDAGINN var
frumsýnt í Iðnó nýtt islenskt
dansverk Tilvist eftir leik/
danshópinn sem skipar Dansleik-
hús með Ekka. Sýningin er sett
upp í samstarfi við
Leiklistarhátíð Sjálfstæðu leik-
húsanna Á mörkunum og Leikfó-
lag Islands.
Eins og áður í uppfærslum
Dansleikhúss með Ekka var í
upphafi lagt af stað með ákveðið
þema eða útgangspunkt. Þemað
inn var þeim boðið í nudd og
heitan pott í Planet Pulse til þess
að slaka á vöðvum og taugum
fyrir frumsýninguna stóru. End-
urnæring sú virðist hafa skilað
tilskildum árangri því frumsýn-
ingin heppnaðist með mestu
ágætum og létu gestir vel af
dansverkinu.
framfarir
Frumsamið íslenskt dansverk
maður hugvit
að þessu sinni var tilvist manns-
ins með áherslu á samskipti hans
við annað fólk og þá með hliðsjón
af tækniframförum. Þó er ekki
eiginlegur söguþráður í sýning-
unni heldur fyrst og fremst hug-
myndir og vangaveltur þeirra
sem þátt taka í sýningunni og sýn
þeirra á samskipti og tilvist
mannsins. Eins og fyrr segir eru
höfundarnir sjálflr þátttakend-
urnir í sýningunni en þeir eru:
Aino Preyja Jarvela, Árni Pétur
Guðjónsson, Guðmundur Elías
Knudsen, Hrefna Hallgrímsdóttir,
Kolbrún Anna Björnsdóttir,
Richard Kolnby og Sveinbjörg
Þórhallsdóttir.
Listrænn stjórnandi er Sylvia
von Kospoth og tónlistin er eftir
Kristján Eldjárn.
Þátttakendur lögðu mikla
vinnu í sýninguna og á föstudag-
ELANCYL
HAUSTTILBOO
Lyf ju Laugavegi
09
Lyf ju Lágmúla
SNYRTITASKA SEM
INNIHELDUR:
Nutrition Body Lotion 30 ml.
Body Scrub 30 ml.
Intensive Cellulite
Formula 30 ml.
Toning Shower Gel 30 ml.
Verðmæti 1,500 kr.
FYLGIR KAUPUM Á TVEIMUR
HLUTUM
KYNNING í DAG
LYFJA LÁGMÚLA
& LYFJA
GALENIC
---paris--