Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGURH.OKTÓBER2000 MORGUNBLAÐID LISTIR KVIKMYJXDIR Bíóhöllin, Kringlu- bfó, Stjöiniilnó ÁSTRÍKUR OG STEIN- RÍKUR GEGN SESARI - • •% Leikstjóri Claude Zidi. Hand- ritshöfundur Gerard Lauzier. Tón- skáld Jean-Jacques Goldman. KvikmyiidalökiiKl.jóri Tony Pierce-Roberts. Aðalleikendur Christian Clavier, Gerard Depar- dieu, Roberto Benigni, Michel Gal- abru, Claude Péplu, Laetitia Casta. SýningartímillO mín. Frakkland/ Þýskaland/ítalía. Árgerð 1999. GAULVERJAR VAKNA TIL LÍFSINS VIÐ höfum oftar en ekki séð teiknimyndafígúrur fara nánast forgörðum þegar kvikmyndaleik- arar hafa ljáð þeim líf. Umhverfi þeirra orðið undarlega framandi miðað við það sem við þekkjum úr þessum ágætu bókmenntum og höfum verið að fínpússa í hugan- um. Astríkur og samborgarar hans í Gaulverjabæ eru skýrt mótaðir í sögunum vinsælu, aðalpersónurnar með svipsterkum einkennum og háttum. Sagan býr yfir einkar skemmtilegum hugarheimi þar sem Gallar elda löngum grátt silf- ur við setulið Rómverja. Peir hafa Gallíu alla í greipum sér utan lít- inn smábæ, Gaulverjabæ, þar sem íbúarnir fyllast vígamóð af töfra- drykk seiðkarlsins Seiðríks í hvert skipti sem Rómverjar ætla að leggja þorpið undir sig. Nú flækj- ast Gallarnir hins vegar inn í lymskulega valdaránstilraun hundraðshöfðingjans Lúsíusar (Robero Benigni), sem hyggst leggja undir sig Rómaveldi, og 1 IISi . «1 w HAPPDRÆTTI ¦¦' VII nn in §a Sl ir< a | HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Aðalútdráttur 10. flokks, 1C . október 2000 Ki 1 1 111 m< if im f| TROMP Q"' 3fl ll 1 IV1 ¦ á ím\l 'VI tmV PU' ** Kr. 10.000.000 Jt 3C >o I Kr ¦ S i0. 00 0 TROMP Kr. 250.000 33830 33832 Kr .2 !0( 1.0 oo \ TROMP I Kr. 1.000.000 857 29103 42847 Ifr 4 Af i n flfl I TROMP 9380 14265 18573 26235 30457 44804 57132 lii . I Ul I.U Uli ' Kr. 500.000 12403 18255 25450 28536 32937 47618 57646 Iíp n C 1 iiti n TROMP 15894 22032 27715 35191 41902 47497 51907 56354 IvT . 4 DA flll II Kr. 125.000 17228 23285 28048 35303 42878 47547 52752 56747 18029 23897 30067 35786 43380 48529 53165 58357 1099 5593 6900 10921 12948 18160 24319 3164C 36324 45186 49082 53284 58373 1597 5618 8558 12017 13708 18267 24375 31774 38759 45425 49946 53458 58510 1749 6137 9246 12276 13944 21078 25813 32832 39697 45854 50834 53642 59181 3007 6668 9425 12725 14955 21723 26028 34302 40487 46184 51346 56140 59493 4711 6669 9842 12838 15381 21837 27225 34762 40589 47391 51766 56154 22324 25278 29354 31925 34593 36901 40949 43826 46937 50542 53658 57358 ¦#. M ¦? kfki ftji 1 T1T';-:U:'U ¦ 2232? 25312 29374 32009 34730 37255 40957 43852 47071 50549 53689 57384 K f ¦ S fl roti 22447 25355 29427 32026 34733 37349 41028 43922 47309 50584 53746 57395 lil \u l^ ¦if' ii u ' K» 22521 25399 29430 32229 34795 37388 41117 43964 47325 50714 53761 57396 ¦* .. ¦ *wum 2252<: 25400 29454 32233 34838 37445 41134 44009 47333 50719 53783 57493 6 3110 6179 8206 10661 13571 16836 9649 22534 25456 29483 32336 34897 37465 41149 44443 47345 50722 53871 57499 78 3372 6248 8340 10667 13583 16849 9712 2267€ 25822 29497 32426 35021 37624 41401 44477 47373 50797 53912 57587 177 3537 6397 8381 10722 13594 16889 ' 9781 22741 25833 29555 32448 35041 37680 41440 44509 47448 50846 53930 57589 396 3707 6442 8439 10760 13714 16918 9831 22752 25896 29606 32463 35059 37753 41460 44622 47457 50856 53958 57620 414 3894 6473 8551 10812 13743 16967 • 9837 2278; 25936 29679 32464 35171 37803 41610 44658 47468 50908 53994 57639 727 3900 6621 8737 11046 13888 16995 ¦ 9897 22877 25970 29705 32467 35174 37886 41832 44679 47502 50942 54082 57854 763 4003 6627 8788 11065 14007 17066 9962 2293Í 26034 29789 32580 35243 37916 41847 44799 47647 50982 54109 57912 897 4011 6665 8838 11077 14018 17095 20006 22976 26107 29875 32626 35289 37929 41939 44892 47663 50993 54219 57957 940 4070 6719 8969 11314 14054 17112 20028 23042 26294 29969 32670 35302 38390 41963 45012 47695 51099 54328 58025 979 4126 6765 8998 11467 14139 17349 20325 23071 26435 29975 32762 35392 38708 41981 45019 47729 51168 54558 58194 1058 4233 6863 9007 11472 14151 17469 20397 2310S 26505 30000 32835 35422 38712 42006 45154 47890 51272 54565 58358 1076 4267 6889 9025 11508 14292 17491 20426 23143 26587 30073 33092 35437 38870 42015 45188 47927 51281 54599 58418 1079 4334 6970 9037 11521 14342 17603 20449 23152 26830 30077 33145 35440 38876 42019 45294 48018 51376 54663 58428 1168 4365 6981 9066 11630 14564 17650 20690 2315£ 27120 30208 33157 35442 38879 42067 45378 48039 51408 54798 58452 1213 4405 7010 9143 11665 14593 17652 20728 23206 27363 30271 33195 35479 39019 42121 45413 48044 51455 54979 58589 1239 4453 7124 9261 11753 14633 17663 20733 23236 27402 30301 33220 35482 39125 42248 45437 48160 51534 55074 58656 1242 4646 7237 9301 11773 14694 17786 20753 2325£ 27428 30453 33251 35577 39291 42260 45475 48173 51553 55153 58727 1371 4651 7301 9306 11776 14703 17787 20776 23314 27446 30459 33264 35655 39328 42280 45494 48242 51562 55357 58818 1374 4681 7302 9352 11886 14741 17934 20853 2348Í 27450 30481 33345 35673 39343 42421 45501 48274 51610 55421 58875 1383 4725 7304 9433 12040 14743 18231 20872 23521 27526 30529 33397 35705 39423 42456 45520 48316 51806 55450 58882 1399 4785 7323 9485 12170 14827 18471 20890 2365: 27553 30550 33505 35709 39428 42470 45541 48364 51909 55471 59055 1483 4915 7352 9502 12184 14874 18613 20914 23792 27578 30622 33547 35834 39432 42498 45554 48369 51944 55506 59057 1584 5032 7389 9711 12240 15002 18648 21179 23797 27586 30637 33567 35939 39504 42510 45587 48435 52032 55669 59094 1616 5049 7398 9734 12395 15152 18790 21245 23826 27590 30714 33651 35953 39622 42536 45599 48481 52050 55798 59111 1693 5201 7422 9758 12397 15387 18809 21337 24034 27630 30769 33673 35991 39775 42542 45651 48482 52066 55999 59141 1795 5271 7452 9780 12765 15572 18865 21397 2408C 27638 30914 33762 35992 39821 42669 45747 48781 52277 56255 59283 2023 5289 7460 9796 12768 15580 18962 21517 24154 27862 31051 33807 36023 39829 42674 45817 48932 52286 56335 59286 2114 5391 7500 9811 12790 15622 19035 21659 24157 27897 31056 33851 36086 39850 42687 46039 49113 52302 56414 59344 2147 5449 7563 9850 12808 15634 19093 21665 2416£ 27914 31174 33869 36088 39921 42693 46071 49194 52433 56439 59482 2164 5451 7589 9957 12836 15722 19097 21708 24187 28129 31212 33924 36092 39927 42701 46132 49227 52456 56506 59544 2172 5532 7618 10063 13011 15790 19100 21761 24227 28175 31215 33940 36179 39938 42718 46185 49342 52606 56563 59857 2380 5536 7620 10064 13047 15978 19198 21791 24291 28201 31237 34031 36210 39939 42790 46262 49352 52623 56689 2535 5619 7632 10073 13062 15982 19225 21795 2437C 28429 31239 34051 36215 39975 42817 46306 49707 52638 56739 2543 5623 7645 10100 13076 16229 19268 21834 24487 28475 31410 34109 36348 40045 42866 46312 49816 52760 56780 2736 5654 7652 10175 13087 16303 19269 21852 24504 28503 31416 34134 36374 40110 42952 46371 49831 52765 56805 2780 5762 7682 10333 13229 16420 19327 21857 24596 28512 31438 34262 36457 40124 42985 46389 49941 52815 56822 2825 5823 7730 10357 13275 16528 19377 21867 24741 28533 31443 34318 36516 40134 43134 46403 50014 53100 56917 2837 5842 7952 10434 13279 16548 19427 21939 2475C 28542 31564 34325 36562 40156 43284 46443 50142 53224 56957 2953 5979 7972 10488 13333 16563 19457 21964 24764 28682 31609 34346 36610 40240 43285 46521 50176 53288 56961 2990 5984 7988 10532 13334 16689 19485 22040 2481E 28750 31647 34388 36680 40364 43324 46573 50178 53438 56999 3094 6042 8019 10581 13351 16712 19502 22261 2484C 28796 31777 34458 36821 40615 43539 46661 50410 53562 57185 3101 6132 8181 10632 13382 16830 19536 22315 24891 29020 31786 34510 36890 40842 43779 46713 50475 53579 57226 25094 29238 31828 34574 36899 40849 43814 46886 50535 53631 57268 Kf. Z.50I Kr. 12.500 I hverjum aöalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir einfaldir miðar sem enda á þeim fá 2.500 kr. vinning. Vinningurinn á trompmiöa er 12.500 kr. Það eru alls 6.000 miðar sem pessir vinningar falla og vegna þess mikla fjölda númera er 66 0> skrá yfir þá ekki birt i heild sinni heldur skammstöfuö með endatölum. Ef tveir sioustu tölustafimir i númerinu eru: Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur grunnt á því að þeir sjái ekki við flærð hans og klækjum. Aðalpersónurnar, Ástríkur og Steinríkur, eru í góðum höndum Chrisstians Clavier (Les Visiteurs) og stórstjörnunnar Gerards Dep- ardieu, sem greinilega hefur gam- an af að fá að ólátast frammi fyrir tökuvélunum. Ástríkur er sá hyggni, Steinríkur stígur ekki í vitið, en bætir það upp með sínum ógnarkröftum. Ævintýri þeirra fé- laga verða ekki rakin nánar en Claude Zidi og hans menn spjara sig nokkuð vel við að ná rétta and- anum og tekst það t.d. mun betur en Bandaríkjamónnum sem gerðu nýju myndina um Steinaldarmenn- ina. Leikararnir eru allir vel í stakk búnir þó enginn sýni um- talsverð tilþrif nema ef vera skyldi hinn ítalski Benigni. Hins vegar vinna búninga- og leiktjaldahönn- uðir frábært starf, sömuleiðis förð- unar- og brellumeistarar. íslenska talsetningin er góð og eykur enn skemmtunina sem er fyrst og fremst fyrir smáfólkið. Það verður þó að segjast að talsetning mynda almennt kemur vonandi aldrei til framkvæmda hérlendis _ þó hún sé viðunandi í tilfellum sem þess- um. Sæbjörn Valdimarsson --------**M-------- Heimsbók- mennta- kvöld hið síðara á Súfistanum LESIÐ verður úr völdum heimsbók- menntum á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar fimmtu- daginn 12. október. Þar les Bjarni Jónsson úr þýðingu sinni á bókinni Blikktromman eftir Giinther Grass og Aðalsteinn Davíðsson les úr þýð- ingu sinni á bókinni Sjö bræður eftir Aleksis Kivi. Einnig les Þórarinn Eldjárn úr þýðingu sinni á bókinni Ofurnæfur eftir Erlend Loe og Friðrik Rafns- son les úr þýðingu sinni á bókinni Fáfræðin eftir Milan Kundera. Dagskráin hefst kl 20 og er að- gangur ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. KVIKMYNDAHATIÐ I REYKJAVIK MIÐVIKUDAGUR Bíóborgin Kl. 15.40 Cosi Ridevano Kl. 15.50 Buena Vista Social Club Kl. 17.50 The Straight Story Kl. 17.55 The Loss of Sexual Innocence Kl. 20.00 The Straight Story, Buena Vista Social Club, In the Mood for Love Kl. 22.00 In the Mood for Love Kl. 22.10 The Straight Story Háskólabíó Kl. 18.00 Coca Cola Kid Kl. 20.00 Une Liaison pornographique, Montonegro Kl. 22.00 Une Liaison pornographique Regnboginn Kl. 16.00 Onegin, Miss Jul- ie, Felicia's Journey Kl. 18.00 Condo Painting, Cosy dens Kl. 20.00 Crouching Tiger, Hidden Dragon, Onegin Kl. 22.00 Princess Monon- oke, Ride with the Devil Laugarásbíó Kl. 20.00 Legendof 1900 Kl. 22.10 Legendof 1900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.