Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 71 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: jj!\eá.i, píSí&. »> 'ji\\ 25 m/s rok % 20m/s hvassviðri -----^ J5 mls allhvass \\ 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Rigning , Slydda * * * * * * * é _____ __________ _________ __________ * # * * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % »% $ Snjókoma Skúrir 'ý Slydduél “j Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ssr vindhraða, heil fjöður 4 é er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan 8-13 m/s, skúrir eða él norðanlands, en léttskýjað sunnantil. Hiti yfirleitt 1 til 7 stig, hlýjast suðaustanlands VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Minnkandi norðanátt á fimmtudag og slydda eða snjókoma með köflum norðanlands framan af degi. Fremur kalt í veðri og víða vægt frost. Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna suðvestantil á föstudag. Á laugardag, sunnudag og mánudag lítur út fyrir austlæga átt og rigningu, einkum sunnantil. Hiti yfirleitt 4 til 9 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægð yfir Bretlandseyjum fer vaxandi, og einnig hæð yfir Norður-Grænlandi og Svalbarða. Vaxandi lægðardrag við Jan Mayen hreyfist vestur. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1 ‘3 spásvæði þarf að x'"7\ 2-1 velja töluna 8 og ‘ siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna Reykjavík Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 4 hálfskýjað 3 snjóél 3 alskýjað 5 7 léttskýjað JanMayen 4 rigning Nuuk 0 alskýjað Narssarssuaq -2 heiðskírt Þórshöfn 9 skúr Bergen 12 skýjað Ósló 10 rigning Kaupmannahöfn 11 alskýjað Stokkhóimur 10 Helsinki 8 skúr á síð. klst. Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Veður þrumuv. á síð.kls. skúr rigning á síð. klst. skýjað skýjað skýjað léttskýjað léttskýjað skýjað skýjað þokumóða alskýjað Dublin 10 skýjað Glasgow 8 alskýjað London 11 skýjað París 12 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando heiðskírt alskýjað skýjað skýjað léttskýjað skýjað 11. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungi í suðri REYKJAVÍK 5.13 3,5 11.21 0,6 17.28 3,7 23.42 0,4 8.07 13.14 18.21 ÍSAFJÖRÐUR 1.09 0,3 7.07 1,9 13.17 0,4 19.22 2,1 8.17 13.19 18.20 SIGLUFJÖRÐUR 3.15 0,3 9.33 1,2 15.31 0,4 21.40 1,3 8.00 13.02 18.03 DJÚPIVOGUR 2.20 2,0 8.29 0,6 14.43 2,1 20.48 0,6 7.37 12.44 17.49 23.49 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 vargur, 8 kjáni, 9 auðg- ast, 10 skel, 11 talar, 13 hyggt, 15 málmblanda, 18 skraut, 21 hef unun að, 22 rás, 23 góða cðlið, 24 ágirnd. LÓÐRÉTT: : 2 aumingja, 3 söngflokk- ar, 4 afkvæmi, 5 þung- lyndi, 6 vers, 7 höfuðfat, 12 greinir, 14 tré, 15 af því að, 16 ónar, 17 félaus, 18 vinna, 19 harðneitaði, 20 þyngdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 nátta, 4 þamba, 7 tukta, 8 kaðal, 9 rok, 11 reit, 13 knýr, 14 ernar, 15 gull, 17 árós, 20 urr, 22 tefur, 23 ergja, 24 merja, 25 krani. Lóðrétt: 1 notar, 2 takki, 3 afar, 4 þökk, 5 mæðan, 6 aul- ar, 10 ofnar, 12 tel, 13 krá, 15 getum, 16 lofar, 18 ragna, 19 stapi, 20 urta, 21 reyk. í dag er miðvikudagur 11. október, 285. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16,12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lud- vig Andersen og Lagar- foss koma í dag. Baldvin Þorsteinsson, Lagarfoss og Vatneyri BA-238 fara á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Rán og Lagarfoss fara í dag. Gaastborg kemur á morgun. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800-4040, frá kl. 15-17. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun. Opið frá kl. 14-17. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vildu styi’kja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 klippimyndir, útsaumur o.fl., kl. 13 smíðastofan opin og spilað í sal, kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar. Bólstaðarhlíð 43. K. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8- 12.30 böðun, kl. 9-12 vefnaður, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 10 banki, kl. 13 spiladagur, kl. 13 vefn- aður. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. kl. 9 hárgreiðslustofan og handavinnustofan opn- ar, kl. 13 opin handa- vinnustofan. Félag eldri borgara, Kópavogi. Viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 15-16 og skrifstofan í Gull- smára 9 opin i dag klukkan 16.30-18. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting og verslunin opin til kl. 13, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 13.30 enska, byrjendur. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ, opið starf í Kirkjulundi mánu-, mið- viku- og fóstudaga kl. 14-16. Námskeiðin eru byrjuð, málun, keramik, leirlist, glerlist, tré- skurður, bútasaumur, boccia og leikfimi. Opið hús í Holtsbúð 87 á þriðjud. kl. 13.30. Rútu- ferðir frá Alftanesi, Hleinum og Kirkjulundi. s. 565-0952 og 565-7122. Helgistund í Vídalíns- kirkju á þriðjud. kl. 16. Leikfimin er á mánudög- um og fimmtudögum. Bókmenntir á mánud. kl. 10.30-12. Ferðir í Þjóð- menningarhús eru á föstud. kl. 13.30 Hana-nú Kópavogi Kráarferð mánudags- kvöld 16. okt. Lagt af stað kl. 18 frá Gullsmára - kl. 18.10 fró Gjábakka. Leikhúsferð - „Horfðu reiður um öxl“ - 1. nóv- ember. Engin rúta. Pantanir og upplýsingar í símum 554-3400 og 564-5260. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Myndmennt kl. 13. Pílu- kast og frjáls spila- mennska kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Söngfélag FEB, kóræf- ing kl. 9. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Hlemmi kl. 10. Línudanskennsla Sig- valda fellur niður í kvöld, hefst aftur 25. október. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 9 til 17. Gerðuberg, félagsstarf, kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30, gamlir leikir og dansar hjá Helgu Þórarinsdóttur, kl. 11.20 börn úr Öldu- selsskóla í heimsókn, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13.30 Tónhomið, veit- ingar í kaffihúsi Gerðu- bergs. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575-7720. Bústaðakirkja. Starf aldraðra í safnaðarheim- ili Bústaðakirkju allal miðvikudaga kl. 13.30. Þar er spilað, föndrað og spjallað saman yfir kaffi- bolla. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 10.30 boceia, kl. 13 félagsvist, kl. 16 hringdansar, kl. 17 bobb. Framsögn kl. 17. Fyrirhuguð er jóla- og tækifæriskortagerð. Kortin er hægt að búa til úr t.d. laufum, kvistum, steinum, þangi, blómum o.fl. á pappírsrenninga. Þátttökuskráning fer fram í Gjábakka í s. 554-' 3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Matar- þjónusta er á þriðju- og föstud. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðastofan opin frá kl. 10. Leikfimi kl. 9 og 10, vefnaður kl. 9, kera mikmaíun kl, 13, ensk; kl. 13.30. Gleðigjafarni syngja á föstudag kl. 14. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, 9-12 útskurður, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 11 banki, kl. 13 brids. Hæðargarður 31. Kl. 9 opin vinnustofa, og fóta- aðgerð, kl. 13 böðun. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, keramik, tau, og silkimálun og jóga, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 dans og teiknun og málun. Norðurbrún 1. Kl. 9-16 fótaaðgerðarstofan opin, kl. 9-12.30 útskurður, kl. 9-16.45 handavinnustof- urnai- opnar, kl. 10.10 SJÁSÍÐU 59 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Little Caesars á íslandi er 1 árs! Af því tilefni bjóðum við pizzur á hlægilegu afmælisverði dagana 6. - 13. október. ff , GæflilGæði! I pizzunum okkar er sérvalið hríefnl frá viðurkcnndum fyriruekjum. nrmrf 1SLENSK1* V IIIIl OSTXR. ■ ® m Tvær litlar pizzur með 3 áleggstegundum. Aðeins 999 kr. i» JB— Stór pizza með 3 áleggstegundum. Aðeins 750 kr. Fákafen! u, 108 Reykjavtk Dalshraunl 13,220 Hafnarflrði • Nesti, Ártúnshöfða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.