Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTOBER 2000
£
UMRÆÐAN
Norræni mígrenidagurinn
12.október
MIGRENI er sjúk-
dómur sem ekki sést
utan á fólki að öllu
jöfnu en veldur um
10% fólks miklu oki.
Mígi-eni var löngum
talið stafa af víkkun
og/eða samdrætti æða
í höfðinu en telst í
dag sjúkdómur í
taugakerfi. Einkenni
sjúkdómsins eru nú
talin koma fram í boð-
efnakerfí líkamans.
Meðferð við mígreni-
köstum hefur fleygt
fram hin síðari ár eft-
ir að ný tegund lyfja
kom á markaðinn,
svokölluð triptanlyf. Pað fyrsta
kom á markað árið 1990 og síðan
hafa verið í þróun skyld lyf og er
nú hægt að velja á milli ýmissa
forma við lyfjatöku. Auk hefð-
bundinna taflna eru til munnlausn-
artöflur, nefúðar og stungulyf.
Þessi nýjustu mígrenilyf, triptan-
lyfin, lækna ekki sjúkdóminn en
slá á einkennin með því að koma
inn í boðefnaflutning víðs vegar í
líkamanum.
Ennfremur er fyrirbyggjandi
Anna Sjöfn
Sigurðardóttir
meðferð í stöðugri
þróun eftir því sem
þekking manna á
mígreni eykst, þ.e.
hvað það er sem raun-
verulega gerist í
mígrenikasti og
hvernig mígreni er
skilgreint. Um Jaessar
mundir er Islensk
erfðagreining ásamt
þremur íslenskum
læknum að fara af
stað með rannsókn á
mígreni og hafa
Mígrensamtökin að-
stoðað við undirbún-
ing hennar með því að
hvetja félagsmenn til
þátttöku. Með rannsóknum aukast
líkur á að frekari þróun verði á
meðferð sjúkdómsins og jafnvel að
lækning finnist.
Síðast en ekki síst er nú nokkuð
ljóst hvaða þættir það eru sem
helst hrinda af stað mígrenikasti
hjá þeim sem greinst hafa með
mígreni, en það er t.d. mataróþol,
óreglulegt máltíðamynstur, hung-
ur, of lítill eða of mikill svefn,
skær birta, hljóð, lykt, reykinga-
loft, streita, tíðahringur, vínneysla,
Mígreni
Á morgun er norræni
mígrenidagurinn, segir
Anna Sjöfn Sigurðar-
dóttir, Af því tilefni hafa
Mígrensamtökin opið
hús í safnaðarheimili
kvótakerfisins. Við blasir að fiski-
skipaflotinn hefur aukist að afli og
heildarstærð á kvótatímanum. Olíu-
eyðsla flotans hefur aukist gífurlega,
aðallega vegna verksmiðjutogar-
anna. Þrátt fyrir hrun allra botnfisk-
tegunda á kvótatímanum segir að
þokkalega hafi tekist upp með upp-
byggingu sumra nytjæstofna. Þokka-
lega! Hvar nema á Islandi kæmust
menn upp með svona þvælu án þess
að vera hrópaðir niður? Landaður
þorskafli af Islandsmiðum hefur síð-
ustu árin aðeins verið 40% af því sem
hann var áratugum saman áður en
þjóðin var hremmd í þessa hörðu kló.
Kaflinn um brottkastið er grát-
broslegasti hluti skýrslunnar. Því-
lík furðusmíð. Auðlindanefnd segir
brottkast alltaf hafa tíðkast við
fiskveiðar. Auðvitað hefur ruslfiski
alltaf verið kastað, þ.e. óseljanleg-
um fiski. í kvótakerfinu er hinsveg-
ar stundum öllu nema verðmætasta
fiskinum hent og stundum honum
líka ef réttur kvóti er ekki fyrir
hendi. Á þessu er grundvallarmun-
ur enda brottkastið í kvótakerfinu
100-200 þúsund tonn árlega af selj-
anlegum fiski samkvæmt marktæk-
um könnunum. Enginn hvati er til
að henda nýtilegum afla nema í
kvótakerfi.
Nefndin segir: „Að auki hvetur
aflamarkskerfi með varanlegum
aflaheimildum til meiri umhyggju
fyrir auðlindinni." Rétt er að menn
huga vel að eignum sínar en þær
verða að vera skilgreindar og af-
markaðar í tíma og rúmi. Það er
kvótinn ekki nema hann væri allur á
einni hendi eða hjá fáum. Kvótaeig-
andinn getur því ekki „ræktað garð-
inn sinn“ og hefur meiri hvata til að
hugsa um eigin hag en hag heildar-
innar. Hagur hans er eins og leigu-
liðans að hámarka arð sinn af kvóta-
leigunni og henda a.m.k. öllum þeim
afla sem gefur minna af sér en nem-
ur kvótaleigunni og útgerðarkostn-
aðinum.
Hefur eignarréttur hindrað kvóta-
greifana í því að brjóta niður megnið
af kóralrifum við landið og slétta
hafsbotninn á stórum svæðum með
stórvirkum búnaði? Hefur óhöfn og
útgerð verksmiðjuskipsins einhverj-
ar áhyggjur af því hvernig farið er
með aflann við vinnslu ef kvótinn er
miðaður við landaðan afla?
Kvótakerfið hefur reynst hörmu-
lega og orðið meira en tímabært að
allir horfist í augu við það, andstæð-
ingar gjafakvótans, kvótagreifarnir
og þjónustulið þeirra.
Skýrslan ber vott um sáttfýsi ein-
stakra nefndarmanna. Þeir hinir
sömu verða að fá skýr skilaboð um
að slíkur bræðingur er verri en eng-
inn þegar í húfi er að taka á einu
mesta ranglæti og hneyksli frá upp-
hafi íslandsbygðar. Nefndin hefur
ekki afsökun í því að henni var
þröngt skorinn stakkurinn. Þeir og
aðrir sem telja sig þurfa að beygja
sig fyrir veldi sægreifanna ættu að
minnast orða Arnas Arnæus í
íslandsklukkunni: „Feitur þjónn er
ekki mikill maður. Barður þræll er
mikill maður, því í hans brjósti á
frelsið heima.“ Það er skiljanlegt að
kvótagreifar vilji hafa feita þjóna í
þjónustu sinni. Við hin skulum hins-
vegar hætta að kjósa þjónana þeirra
til að fara með völdin í okkar umboði.
Höfundur er frHmkvœmikistjóri og
situr i miðstjóm Frjálslynda flokks-
Háteigskirkju í Reykja-
vík kl. 17-21.
veðrabrigði og kuldi svo nokkuð sé
talið. Þannig að lífsstíll þeirra sem
hafa mígreni skiptir verulegu máli.
Dæmi um meðferð sem ýmsir
hafa góða reynslu af er: Hæfileg
líkamsrækt, sjúkraþjálfun, sjúkra-
nudd, slökunartækni, streitu-
stjórnun, nálastungur, jurtalækn-
ingar, smáskammtalækningar,
höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfn-
un, inntaka á magnesium eða glit-
brá og fleira mætti telja.
Mígrensamtökin stofnuð
árið 1978
Mígrensamtökin voru stofnuð
árið 1978 og eru ein elstu samtök
sinnar gerðar í heiminum. Mark-
mið þeirra eru þríþætt:
1. að stuðla að auknum rann-
sóknum og meðferð á mígreni
2. að miðla fræðslu um mígreni
til sjúklinga, aðstandenda þeirra
og vinnuveitenda og
o
U5
3
1
^mb l.i is
/KLLTXKf= eiTTH\SAÐ NÝTl
tj
L-oKi
Smá'ðaðar eftir mála
1, n 09 m brauíir
o
o
Oli
ITS!
OO
OO
m
MítÉsrnr
. 1
Alh r II >
Ð-iSÍ
KOSTABOÐ
Allt oð
30%
afsláttur
3. að stuðla að aukinni sam-
kennd og samstöðu meðal
mígrenisjúklinga.
Félagsfundir eru haldnir 3-4
sinnum á ári þar sem ýmsir fyrir-
lesarar, aðallega úr heilbrigðis-
stéttum, halda erindi. Samtökin
gefa út blað, Fréttabréf Mígren-
samtakanna, tvisvar til þrisvar á
ári. Þau hafa gefið út bók um
fæðuóþol, upplýsingabækling í
samráði við taugalækni og mynd-
band sem sýnt var í Ríkissjón-
varpinu og fæst nú hjá Náms-
gagnastofnun. Það er til láns á
mörgum bókasöfnum. Félagsmenn
samtakanna eru um 500.
Þarft er að auka skilning í sam-
félaginu á mígreni. Því er öll
fræðsla um mígreni svo mikilvæg,
t.d. til vinnuveitenda, foreldra
barna með mígreni, kennara og
skólahjúkrunarfræðinga auk
læknanema og í símenntun lækna
og annarra heilbrigðisstétta.
Fylgst með
þróun
Mígrensamtökin leitast við að
fylgjast með því nýjasta í þróun
vitneskju um mígreni og eru einn
af stofnaðilum alþjóðlegra mígren-
samtaka „World Headache All-
iance“ og einnig aðili að nýstofnuð-
um samtökum norrænna mígren-
samtaka.
Á ráðstefnu um mígreni og aðra
höfuðverki í London 3.-7. sept.
síðastliðinn áttu Mígrensamtökin
tvo fulltrúa. Samhliða ráðstefnunni
var haldinn aðalfundur leikmanna-
samtakanna. Samstarf hefur nú
tekist milli alþjóðlegu mígren-
samtakanna (WHA), alþjóðslegs
félags taugalækna (IHS) og AI-
þjóða heilbrigðisstofnunarinnar,
World Health Organizatioyr
(WHO). Búast má við frekari við-
urkenningu á næstunni á mígreni
fyrir tilstuðlan WHO sem hefur
staðlað skilgi'einingar á mígreni og
undirbýr nú markvisst alþjóðlega
baráttu fyrir bættri greiningu og
umfjöllun á mígreni sem leiðir til
aukins skilnings á fyrirbærinu og
nær til fleira fólks, t.d. ráðamanna
í hverju landi. Með auknum rann-
sóknum og samstarfi þeirra fjöl-
mörgu sem málið varðar munu
áhrif mígrenis og annarra höfuð-
verkja á lífsgæði fólks vonandi
minnka frá því sem nú er.
Opið hús
12. október
Morgundagurinn, fimmtudag-
urinn 12. október, er norræni
mígrenidagurinn. Af því tilefni hafa
Mígrensamtökin opið hús í safnað-
arheimili Háteigskirkju í Reykjavík
kl. 17-21. Tekið verður vel á móti
öllum þeim sem áhuga hafa á að
fræðast nánar um mígreni, hvort
sem um er að ræða sjúklinga, að-
standendur þeirra eða foreldra
barna með mígreni. Veitingar
verða á boðstólum. íslenskt mynd-
band um mígreni verður sýnt.
Enginn þarf að fara tómhentur
heim því að liggja munu framipv
ýmsir bæklingar um mígreni svo
og mörg fréttabréf Mígrensamtak-
anna sem innihalda margvíslegan
fróðleik sem gagnast má fólki með
mígreni. Ennfremur bók um
mígreni og mataræði, kæligrímur
og hitapokar.
Allir eru velkomnir á opna húsið
og þeir sem það kjósa geta gerst
félagar í Mígrensamtökunum.
Höfundur er framhaldsskólakennari
og formaður Mígrensamtakanna.
HELLUSTEVPA JVJ
Vagnhöfða 17
112 Reykjavík
Sími: 587 2222
Fax: 587 2223
Gerið verðsamanburð
ERTU
,VEL
UINN
vVeiöivesti
eí Nærfatnaður
eí Sokkar BM
& Flísbuxur
eí Flfspeysur á&bngo
®f Öndunarfatnaður ♦
vLegghlífar EIERIST
gGönguskór O^emon
Húfur m
v Vettlingar NH
eí Sjónaukar
eíGPS
EíÁttavitar#
KíBakpokar ,4Y#igo
czf Orkudrykkir cjwj)
EíLjÓS
Broddar
EíHitabrúsar AMiigo
o.m.fl.
VERÐ
, SEM HITTIR
I MARK.
Vetraropnun í EVEREST:
mánudaga - fimmtudaga kL 10-18.00
föstudaga kl. 10 -18.30
laugardaga kl. 10 -15.00
POSTSENDUM
SAMDÆGURSI
persónuleg sérverslun
í/útOi/Lit
n
Skelfan 6 • Reykjavík • Sími 533 4450