Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 59
Dagbók
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, fós 12-
19, lau. kl. 13-16. S. 553 6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind
söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mán.-fim. kl. 9-21,
fös.kl. 11-19, lau.kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mán. kl.
11-19, þri.-fós.kl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587 3320. Opið mán. kl. 11-
19, þri.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fós kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fós. kl. 11-19, lau. kl. 13-16._
BÓKABÍLAR, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fós. 10-20. Opið
lau. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mán.-fim. kl.
10-21, fós. kl. 10-17, lau. (1. okt-30. apríl) kl. 13-17. Les-
stofan opin frá (1. sept-15. maí) mán.-fim. kl. 13-19, fös.
kl. 13-17, lau. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Lau. kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til fös kl. 9-12 og kl. 13-16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 4831504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6,1. júní-30. ág. er opið alla daga frá kl. 13—17, s:
555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní-30. sept. er
opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní-30. ág. er opið lau.-sun..
kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka
dagakl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. S. 43111255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRH) í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKIIÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þri.
og mið. kl. 15-19, fim., fós. og lau. kl. 15-18. S. 5516061.
Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þri. frá íd. 12-18.
KJ ARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleið-
sögn kl. 16 á sun.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og lau. 9-17.
Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sun. og handritadeild er
lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs: 525 5615.
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LÍSTAS AFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau. og
sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga. _________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og saínbúð: Opið daglega kl. 11—17, lokað mán.
Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla
virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þri.-fós. kl. 13-16.
Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á internet-
inu: http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mán.
LÍSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
lau. og sun. kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. S. 563 2530._
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjaniamesi. I sumar
verður opið á sun., þri., fim. og lau. milli kl. 13 og 17.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi íyrir hópa.
Skrifstoftir opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11-17 til
1. september. Alla sun. frá kl. 14-17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara.
Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi,
kandís og kleinur. S. 4711412, netfang minaust@eld-
hom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðmm
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hveríisgötu 116
em opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mán.- lau. 12-18 sun. Sýningarsalir
14-18 þri.-sun. Lokað mán.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til
ágústloka frá 1.13-18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Ópin lau. og sun. kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vcsturgöta 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13—17 og eftir samkomulagi. S:
565 4442, bréfs. 565 4251, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 13-17. S.
5814677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Upplís:483 1165,4831443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
S. 4351490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fós. kl. 14-16 til 15.
maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mán. S. 4315566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán.
kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fós. kl. 10-
19. Lau. 10-15.
USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aUa daga frá Id. 14-
18. Lokað mán.
NÁTTÚRUGRIPASAFNEÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frákl. 10-17. S. 462-2983.______________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní-
1. sept Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.
ORÐ DAGSINS_________________________________
Reylgavík s. 5510000.
Akureyri s. 4621840.________________________
SUNPSTAÐIR__________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÖÍ: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. Id. 8-20.
Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8-
20.30. Kjalameslaug opin mán. og fim. kl. 11-15. Þri.,
mið.ogfós. kl. 17-21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8-
19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-20.30. Lau. og
sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fös. 7-21,
lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.-fós.
6.30- 21, laug. og sun. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30-7.45
og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og
kl. 11-15 umhelgar.S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. kl. 7-21,
lau. kl. 8-17, sun. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fós. kl. 7-9 og 15.30-
21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og
sun.kl. 8-18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7-
20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7-
21, lau.ogsun. 9-18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI___________________________
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á mið. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarður-
inn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. S. 5757 800.
SORPA____________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar em opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 v. d. Uppl.sími 520 2205.
JEPPADEILD Útivistar efnir til
haustferðar um helgina 13.-15. októ-
ber. og er ætlunin að fara norður fyr-
ir Hofsjökul.
Brottför er á föstudagskvöldinu
kl. 20 frá Select, Vesturlandsvegi og
ekið norður Kjöl á Hveravelli þar
sem gist verður. Að morgni laugar-
dags er haldið austur yfír Blöndu-
kvíslar og ekið norðan Hofsjökuls í
Fundur um
fræðimennsku
og framtíðina
KYNNINGARFUNDUR um átaks-
verkefnið Uppúr skúffunum verður
haldinn í hátíðarsal Háskóla íslands
fimmtudaginn 12. október kl. 16 til
18. Yfirskrift fundarins: Er framtíð í
fræðunum? Rætt verður um mögu-
leika fræðimanna að skapa sér fram-
tíðarvettvang í þekkingarsamfélag-
inu. Einnig fer fram kynning á
námskeiðum verkefnisins þar sem
skoðaður verður sá ferill sem góðar
hugmyndir þurfa að ganga í gegnum
til hagnýtingar, segir i fréttatilkynn-
ingu.
Uppúr skúffunum er átaksverk-
efni Rannsóknarþjónustu Háskóla
Islands um nýtingu rannsóknanið-
urstaðna. Verkefnið er styrkt af Nýs-
köpunarsjóði atvinnulífsins. Uppúr
skúffunum hefur hingað til aðeins
náð til starfsmanna Háskóla íslands.
Sú breyting hefur verið ákveðin að
átakið í ár nái einnig til nemenda HÍ
og sjálfstætt starfandi fræðimanna.
Dagskráin hefst með ávarpi Páls
Skúlasonar, rektors. Að því loknu
taka til máls þeir Eiríkur Jónsson,
formaður stúdentaráðs, Kristrún
Heimisdóttir, framkvæmdastjóri
ReykjavíkurAdemíunnar, Jón Ólafs-
son, forstöðumaður Hugvísinda-
stofnunar, Inga Þórisdóttir, for-
stöðumaður Rannsóknastofu í nær-
ingarfræðum og Stefanía G. Krist-
insdóttir kynnir Uppúr skúffunum
2000. Að loknu kaffihléi kl. 17.15
verða pallborðsumræður frumkvöðla
úr háskólasamfélaginu. Þátttakend-
ur verða: Magnús S. Magnússon, vís-
indamaður við Háskóla Islands, Við-
ar Hreinsson, sjálfstætt starfandi
fræðimaður og Úlfar Hauksson,
meistaranemi. Fundarstjóri og
stjórnandi pallborðsumræðna verður
Ágúst H. Ingþórsson, forstöðumaður
Rannsóknaþjónustu Háskóla Is-
lands.
Gengið með
strönd
Kársness
Hafnargönguhópurinn stendur
fyrir gönguferð í kvöld, mið-
vikudagskvöld, með strönd
Kársness í Kópavogi.
Farið er frá Hafnarhúsinu.
Miðbakkamegin, kl. 20 og með
AV suður að Nesti í Fossvogi.
Þaðan farið kl. 20.30 og strönd-
inni fylgt út í Kópavogshöfn og
með ströndinni að Kópavogs-
lækjarósi. Þar er val um að
ganga til baka að Hafnarhúsinu
eða fara með AV. Allir vel-
komnir.
Málstofa í
guðfræði
MÁLSTOFA í guðfræði á vegum
Guðfræðistofnunar Háskóla íslands
verður haldin n.k. fimmtudag 12.
október kl. 17 í V. stofu Aðalbygg-
ingar Háskóla Islands.
Steinunn Kristjánsdóttir flytur
erindi með myndskyggnum sem hún
nefnir: Timburkirkja og grafreitur
úr frumkristni. Af fornleifaupp-
greftri á Þórarinsstöðum í Seyðis-
firði.
Laugafell og gist. Heimleiðis er
haldið um Sprengisandsleið.
Undirbúningsfundur er í dag, mið-
vikudag 11. okt. kl. 18 á skrifstofu
Útivistar að Hallveigarstíg 1, en
nauðsynlegt er að taka farmiða fyrir
föstudag.
Á föstudagskvöldið 13. okt. verður
tunglskinsganga á dagskrá Útivistar
og er brottför kl. 20 frá BSÍ.
Opið hús
hjá Mígren-
samtök-
unum
NORRÆNN mígrenidagur verður
haldinn hátíðlegur fimmtudaginn
12. október nk.
Talið er að a.m.k. 10% mannkyns
þjáist af mígreni og þótt ekki sé
fundin lækning við sjúkdómnum,
eru horfur nú góðar. Rannsóknum
hefur fleygt fram að undanförnu og
komin eru fram ný og sértækari lyf
en áður hafa þekkst, segir í fréttatil-
kynningu.
í tilefni Norræna mígrenidagsins
munu Mígrensamtökin standa fyrir
opnu húsi í safnaðarheimili Háteigs-
kirkju í Reykjavík 12. október kl.
17-21. Þar greinir fólk, sem þjáist af
þessum erfiða kvilla, frá reynslu
sinni, spjallar við gesti og veitir
upplýsingar, auk þess sem fræðslu-
efni liggur frammi.
Veitingar verða á boðstólum og
tekið verður vel á móti öllum þeim
sem áhuga hafa á að fræðast nánar
um mígreni, hvort sem um er að
ræða sjúklinga, aðstandendur
þeirra eða foreldra barna með mígr-
eni.
Mígrensamtökin íslensku voru
stofnuð árið 1978 og eru ein elstu
samtök sinnar gerðar í heiminum.
Fyrir utan að stuðla að aukinni
samkennd og samstöðu hafa þau að
markmiði að miðla upplýsingum til
mígrenisjúklinga, aðstandenda
þeirra og vinnuveitenda. Auk þess
beita samtökin sér fyrir auknum
rannsóknum á mígreni. Félagsmenn
eru um 500.
Mígrensamtökin eru meðal stofn-
enda alþjóðlegra leikmannasam-
taka, World Headache Alliance, og
eru aðili að Samtökum norrænna
mígrenisamtaka. Öllum er frjálst að
gerast félagar í Mígrensamtökun-
um.
sögustund, kl. 13 bankinn og félagsvist.
Vesturgata 7. kl. 8.30 sund, kl. 9 fóta-
aðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 aðstoð
við böðun, myndlistarkennsla og
postuiínsmálun, kl. 13-16 myndlistar-
kennsla og postulínsmálun, kl. 13-14
spurt og spjallað.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 banka-
þjónusta, kl. 10 morgunstund, bókband
og bútasaumur, kl. 13 handmennt og
kóræfing, kl. 13.30 bókband, kl. 14.10
verslunarferð.
Barðstrendingafélagið spilað í kvöld í
Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð kl.
20.30.
Gigtarfélagið. Leikfimi alla daga vik-
unnar. Létt leikfimi, bakleikfimi karla,
vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun.
Einn ókeypis prufutími fyrir þá sem
vilja. Nánari uppl. á skrifstofu GÍ, s.
530 3600.
Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík.
Haustferðin verður farin 14. okt. Farið
verður um Suðurnesin með óvæntum
uppákomum. Skráning og frekari upp-
lýsingar hjá Hrafnhildi Björnsdóttur s.
557-1081 og Hrafnhildi Scheving s.
567-9794 fyrir 12. okt.
Sjálfsbjörg. Félagsvist í félagsheimil-
inu í kvöld kl. 19.30.
ITC-deildin Melkorka heldur fund í
Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í
kvöld kl. 20. Ailir velkomnir.
Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar-
innar heldur fund í kvöld kl. 20. Rætt
um veti’arstarfið og gestur kemur í
heimsókn.
Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Spila-
kvöld í Garðholti 12. okt. kl. 19.30 í boði
Rotary-klúbbsins Görðum. Rútuferðir
frá Álftanesi, Hleinum, Kirkjulundi og
Hotlsbúð. Uppl. s. 565-0952 og 565-
7122. i
Vinahjálp. Brids í dag kl. 14 fyrir kon-
ur á Hótel Sögu.
FEBK Miðasala á fagnaðinn með Ak-
urnesingum 14. okt. verður í dag í Gjá-
bakka kl. 15-16 og Gullsmára föstud kl.
15-16. Einnig við innganginn í Lions-
húsinu.
Minningarkort
FAAS, Félag aðstandenda alzheimer-
sjúklinga. Minningarkort eru afgreidd
alla daga í síma 533-1088 eða í bréfs-
íma. 533-1086.
ig Morgunblaðsins 1
Hér eru upplýsingar um þá sem dreifá blaðinu á landsbyggðinni
Staður Nafn Sími 1 Sími 2
Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542
Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600
Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672
Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095
Bíldudalur Brynjólfur Einar Arnarsson 456 2399
Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024
Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965
Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474
Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669 .
Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1222
Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039
Djúpivogur Óskar Ragnarsson 478 8962
Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350
Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366
Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315
Fáskrúðsfjörður Hrefna G. Kristmundsdóttir 475 1208 867 6660
Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885
Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 422 7169
Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118
Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608
Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148
Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858 854 9758
Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 851 1222
Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952
Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Hofsós Jóhannes V. Jóhannesson 453 7343
Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333
Hrísey Hrund Teitsdóttir 466 1823
Húsavík Arnar S.Guðlaugsson 464 1086 864 0220
Hvammstangi Stella Steingrímsdóttir 451 2618 894 8469
Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525
Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172 393 1711
Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 8961786
Innri-Njarðvík Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375
(safjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463
Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024
Kjalarnes Jónína M.Sveinbjarnardóttir 566 6082 868 7654
Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112
Laugarás Jökull Erlingsson 486 8664
Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924
Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400
Nes - Höfn Sigurbergur Arnbjörnsson 478 2113
Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 4771234
Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326
Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962
Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687
Ólafsfjörður Árni Björnsson 866 7958 466 2575
Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305
Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230
Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179
Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488 868 0920
Reykholt Bisk. Rúnar Bjarnason 486 8900
Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783
Reykjahlíð Mýv. Dúa Stéfánsdóttir 464 4123
SandgerðiJóhanna Konráðsdóttir 423 7708
Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488
Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 8991700
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136
Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067
Skagaströnd Þórey Jónsdóttir 452 2879/868 2815/452 2851
Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410
Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864
Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244
Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936
Tálknafjörður Jón Einarsson 456 2567
Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131
Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627
Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750
Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir 473 1289
Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463
Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433
Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627
Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515
Jeppaferð norður
fyrir Hofsjökul