Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.10.2000, Blaðsíða 64
í>4 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ CP/i WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 SOLU ASKRIFTARKORTA LYKUR LAUGARDAG OPIN KORT FÁANLEG í ALLAN VETUR Stóra sviðið kl. 20.00: KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Frumsýning lau. 14/10 uppselt, 2. sýn. mið. 18/10 uppselt, 3. sýn. fim. 19/ 10 örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. mið. 25/10 örfá sæti laus, 6. sýn. 26/10 örfá sæti laus, 7. sýn. 27/10 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 15/10 kl. 14.00 nokkur sæti laus og kl. 17.00. Takmarkaður sýningafjöldi. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Fös. 20/10 og lau. 28/10. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne í kvöld mið. 11/10 uppselt, fim. 12/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 uppselt, mið. 18/10 uppselt, fim. 19/10 uppselt, lau. 21/10 upp- selt, mið. 25/10 uppselt, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/10 uppselt, sun. 29/ 10 uppselt, mið. 1/11 örfá sæti laus, fös. 3/11 uppselt, sun. 5/11 upp- selt, mið. 8/11 nokkur sæti laus, fim. 9/11 örfá sæti laus. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan eropin mán. —þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. Leikfélag Islands Leikhúskortið: í sölu til 15. október LtflstASrirM 55x 3000 Á SAMA TÍMA AÐ ARI sun 15/10 kl 20 C. D&G kort UPPSELT fös 20/10 kl 20 E. F&H kort UPPSttT sun. 22/10 kl. 20 Aiikasyn. örfá sœti Aðeins þessar sýningar SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fös 13/10 kl 20 G&H kort. örfá særj laus fim 19/10 kl. 20 lau 21/10 kl. 20 PAN00ILFYRIRTV0 lau 14/10 kl 20 H korr. SÍÐASTA SÝN. KVIKMYNDAVERID $$X 3000 EGG-Uikhúsið og LL sýna: SHOPPING&FUCKING fim. 12/10 kl. 20.30 H kort gilda fim. 19/10 kl. 203D 530 3O3O i TILVIST - Dansleikhús meS ekka: mið 11/10 kl. 20 nokkur sæti laus lau 14/10 kl. 20 Öll kort gilda i Takmarkaður sýningarfjöldi STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI fös. 13/10 kl 20 H kort, nokkur sæti sun 15/10 kl 20 SÍÐASTA SÝNING Miðasalan er opin f Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tlma I Loftkastalanum fást I síma 530 3030. Miðar óskast sórtir í Iðnó en fyrir sýningu í viðkomandi ieik- hús. Ösóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt ínn I salinn eftir að sýn. hefst. ISI.I-MSKA ÓPIiltAM ^1111 S(mi 511 4200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar s Opera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Frumsýning sun 15. okt. kl. 14.00 2. sýning sun 22. okt. kl 14.00 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Sími 511 4200 I húsi Islensku óperunnar hu '-<1 :jíj ri J hJjj Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigijrjónssonar fös 20/10 kl. 20 örfá sæti laus lau 21/10 kl. 19 næst slðasta sýning örfá sætj laus lau 28/10 kl. 19 síöasta sýning örfá sæti laus Miðasölusimi 551 1475 Mlðasala Óperunnar er opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýning- ardaga. Símapantanir frá kl. 10. 2000^^^-^2000 AUMÓÐLEG RAF- & TÖLVUTÓNLlSTARHÁTIÐ musik.is/art2000 Forsala WŒM Forsala á netinu discovericeland.is BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar OPIÐ ÖLL KVÖLD! LEIKRIT ALDARINNAR í kvöld: Mið 11. okt kl. 20 Þorvaldur Þorsteinsson rökstyður hvers vegna „13. krossferðin" eftirOdd Bjömsson er að hans mati leikrit aldarínnar. Lesnir verða kaflar úr verkinu auk umfjöllunar um verkið og höfundinn. SEX í SVEIT e. Marc Camoletti Rm12.oktkl.20 Sun22.oktkl.19 Sun29.oktkl.19 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Fös13.oktkl.19 Sun15.oktkl.19 Lau21.oktkl. 19 Fös27. oktkl. 19 Lau4. nóvkl. 19 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Lau 14.10 kl. 19 3. sýning Fðs 20.10 kl. 20 4. sýning Spennandí leikár! Kortasala í fullum gangl Leikhúsmiði á aöeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þúsérð sýningarnar sern þú vílt sjá þegar þú vilt sjá þær! Áskriftarkort á 7 sýningar. 5 sýningar á stóra sviði og (vær aðrar að eigin vali 3 kr. 9.900. Miðasala: 568 8000 Mlðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi miðasölu opnar kl. 10 virká daga. Fax 568 0383 mWasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is Syninaar eru eftirtaranúi,- UUBamasiati lauoafdayinn 1t.OMOtmkl.20 2B.uktoberM.2Q lauosrttagmíi taugarditfllnn 2l.oMulterW.20 4,noíomberkl, 20 POntanammi. 551-1384 HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ cflir ÓlafHauk Símonarson Frumsýning fös. 13. okt. uppselt 2.sýn. lau. l4.okt 3.sýn. fim. l9.okt_ 4. sýn. fös. 20. okt_ 5. sýn. lau. 21. okt Vitleysingarnir eru hluti af dagskrá Á mörkunum, Leiklistarhátlðar Sjálfstæðu leikhúsanna. Miðasala í síma 555 2222 og á vísir.is FOLKIFRETTUM VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ESLANDIffi*,. Nr.; var ; vikur; Mynd 1. ; 1, ; 2 2. i Ný I Ný 3. i.Ný.í Ný. 4. i 2. i 5 5. i 4. i 2, 6. ; 5. ; 4 7. 'j 3. i 3 8. i 6. ; 3 9. i 7. i 12 10.Í 8. i 6 Scory Movie U-571 Ástríkur og Steinríkur Islenski draumurinn Road Trip HollowMan Dancer in the Dark Pokemon Big Momma's House 11.; Ný : Ný 12. i 9. i 8 13. i 10. i 4 14. j Ný j Ný 15. i 12. i 2 16. i Ný i Ný 17. i 16. i 2 18. i 13. i 4 Wí.i5. i 1? 20. i 14. i 2 B. V. Social Oub The Tigger movie TitonA.E Pornographic Affoir The Straight Story Legendof 1900 Los5 of SexuaJ Innocence High Fidelity 101 Reykjavík The Filth and the Fury f roml./Dreifing I Sýningarstaður Miramox ! Regnb., Stjörnub., Borgarbíó Ak, Nýjo 816 Kef, Lmigarósb. Summit ! Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Nýja Bíó Keflavík, Akureyri Renn Productions | Bióhöll, Kringlubíó, rJýja Bíó Keflovík, Akureyri, Stjörnubíó Kvikm. fél. Islonds > Bíóhöll, Kringlubíó Lee Loo j Hóskólabíó UIP : Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri, Laugarásjj Columbia Tri Star | Stjörnubíó, Sombíóin, Borgarbíó Akureyri ísl. kvikm. samst. ! Hóskólabíó Wnrner Bros ' Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Ak., Bo fox ! Regnboginn, Höfn, Húsavik anes Independent WoJtDisneyProd. Fox Artbox Walt Oisney Prod. New Line Cinema Independenf WnltDisneyProd. 101 ehf Film 4 i Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó Aki : Regnboginn, Snmfilm ,Akureyi ; Hóskólabíó ! Bíóborg ! Lougarósbíó ! Bíóhöll, Nýja Bíó Akureyri i Háskófabíó i Hóskólabíó illiiiilliiliilllii.......iiniii. éii Vinsæll grínhrollur HLEGIÐ aðhrollinum er enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans - aðra vikuna í röð. Þar með tókst kafbáta- stríðsmyndinni U-571 ekki að ná toppnum líkt og hún afrekaði vestra snemmsumars. Myndin hefur gengið rífandi vel um heim allan en þó var tjallinn eitthvað spældur út í efnis- tökin. Þannig er mál með vexti að myndin er sögð „byggja á sönnum at- burðum" sem áttu sér stað í síðari heimstyrjöldinni þegar frækinn kaf- bátaleiðangur var gerður út til að ná úr höndum nasista mikilvægum dul- kóða. I myndinni er áhöfn kafbátsins bandarísk að uppruna enda um bandariska Hollywood-framleiðslu að ræða en í raun og veru voru það Bretar sem unnu þetta frækna hern- aðarafrek fyrir bandamenn. Vitan- lega er tjallinn því spældur yfir þess- um hetjustuldi og sér í lagi þær eftirlifandi gömlu stríðshetjur sem tóku þátt í leiðangrinum. Franska myndin um Astrík og Steinrík kemur síðan ný inn í þriðja Presstínk Leikarar í sjávarháskanum sem stolið var af Bretagreyjunum. sæti en þar fer ein allra vinsælasta mynd síðari ára í Frakklandi en jafn- framt ein sú allra dýrasta. Það þýðir að íslenski draunmrinn sígur niður á við. Það ætti ekki að valda aðstandendum hennar miklu hugarangri því myndina sótti nýverið 25 þúsundasti gesturinn, sem verður að teljast ansi gott. Dancer in the Dark hefur hinsveg- ar ekki farið eins vel af stað og við var búist. Nú hafa í kringum sex þúsund manns séð myndina á einum þremur vikum sem er nokkuð undir þeim væntingum sem gerðar voru. Það má þó ekki gleyma því að myndin höfðar einna sterkast til eldri áhorfenda- hópa en gengur og gerist og aðsóknin að slíkum myndum er mun jafnari og þéttari en að öðrum. Því má búast við því að JVfvrkradaítsarinn verði lífseig- ur á bíólistanum. Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 14/10, örfá sæti laus fös. 20/10, aukasýning lau. 21/10 Mlðapantanlr f sfma 561 0280. Miðasölusfml er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 I Argentína steikhús. KaífíLcíkha$í6 us„,r,„,„ ; Hira^ilMfl'IM Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 5. sýn. fös. 13.10 kl. 21 6. sýn. þri. 17.10 kl. 21 kunum Tlie lcelandic Take Away Theatre Ljúffengur málsverður fyrir sýninguna Barnaeinleikurinn Stormur og Ormur 12. sýn. lau. 14.10 kl. 15 örfá sæti laus 13. sýn. sun. 15.10 kl. 15 uppselt „ Einstakur einleikur......heillandi... Halla Margrét fer á kostum". (CUN.Dagur) „Milli manns og orms...snilld...sniðugar lausnlr."WSIDV „ Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint ímar/t..." SH/Mbl. Marilyn Monroe dagskrá Andrea Gylfadóttir og Pálmi Sigurhjartarson fimmtudaginn 12. okt. kl. 22:00 MIÐASALA I SIMA 551 9055 ÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN a 6.- 8. óktóberl í Bandaríkjunum 1 helgina 6.- 8. október 1 BÍÓAÐÍ ' Bandaríl ... Titill Síðastahelqi Alls l.(-) Meetthe Parents 2.404m.kr. 286m$ 2.(1) Remember the Titans 1.614m.kr. 19,2 m$ 28,6(11$ 45,9 m$ $.(¦) GetCarter . 558m.kr. 6,6 m$ 6,6 m$ 4.(2.) TheExorcist 373m.kr. 4,4 m$ 23,9 m$ 5. (-) Digimon: The Movie 356m.kr. 4,2 mS 4,2 m$ 6.(3.) Almost Farrtous 312m.kr. 3,7 m$ 23,3 m$ 1.(4.) Urban Legends: Final Cut 219m.kr. 2,6 m$ 18,2 m$ 8.(5.) BringltOn WOm.kr. 2,3 m$ 62,5 m$ 27,8 m$ 9. (6.) TheWatcher 96m.kr. 1,1 ih$ 10. (7.) Nurse Betty 95m.kr. 1,1 m$ 22,8 m$ ¦ ¦ ¦ Taugaveiklaður tengdasonur ALDREI fyrr hefur Robert De Niro leikið í mynd sem gengið hefur jafn vel um frumsýningarhelgi sína og nýjasta mynd hans Meet the Par- ents. I þessari gamanmynd leikur De Niro tilvonandi tengdaföður taugaveiklaðs Bens Stillers sem ger- ir allt til að ganga í augun á karlin- um. Leikstjóri myndarinnar Jay Roach, sem á að baki Austin Powers- myndirnar, er hæstánægður með gamanleikarann De Niro sem hingað til hefur aðallega getið sér orð fyrir að leika ofbeldisfulla glæpanagla. „Ég er nokkuð sannfærður um," seg- ir Roach, „að De Niro sé á góðri leið með að verða einn af þungavigtar- gamanleikurunum í dag." Meet the Parents gekk svo vel í bíógesti að hún sló aðsóknarmet októbermánað- ar sem áður var í höndum teikni- myndarinnar Antz. Þegar er farið að tala um framhaldsmynd. Get Carter, endurgerðin af gamla breska reyfaranum með Michael Ca- ine, með Stallone í aðallhlutverki, fékk hreint afleitar viðtökur jafnt gagnrýnenda sem bíógesta. Myndin náði einungis þriðja sæti á listanum og virðist ætla að reynast sem enn einn naglinn í kistu Stallone - eða réttara sagt ferils hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.