Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 9 FRÉTTIR Yarði dokt- orsritgerð í læknis- fræði • SVEINBJÖRN Brandsson, bæklunarskurðlæknir, varði doktorsritgerð sína 12. maí sl. við háskólann í Gautaborg. Rit- gerðin ber enska titilinn „Anterior Cruciate Liga- ment Injury: Results after reconstruction in terms of funct- ion, postoperative pain and kin- ematics". Andmælandi var dósent Jan Ekstrand frá Linköping- háskóla. Leiðbeinandi við gerð rit- gerðarinnar var Jón Karlsson pró- fessor. Ritgerðin fjallar um árangur krossbandsaðgerða með hjálp speglunartækni þar sem gert er nýtt krossband eftir slit á fremra krossbandi. Einnig var kannaður árangur af verkjameðferð eftir að- gerðina þar sem deyfilyfi og morf- íni er sprautað beint í liðinn eftir aðgerð. Kannað var með mæling- um hversu mikið af morfíninu frá- sogaðist frá hnénu og var hægt á óbeinan hátt að sýna fram á að morfín hefur áhrif á nema inni í hnéliðnum. Aður hefur verið hald- ið að morfín verki einungis á mið- taugakerfið. Hreyfimynstur hnéliðarins var kannað með nýrri aðferð sem ein- ungis hefur verið notuð í Gauta- borg. Aðferðin byggist á röntgen- tækni þar sem teknar eru þrjár myndir á sekúndu í tveimur plön- um. Með þessari tækni er hægt á mjög nákvæman hátt að kort- leggja innbyrðis hreyfingu sköfl- ungs og lærleggs. Niðurstöður rit- gerðarinnar sýndu að árangur krossbandsaðgerða með hjálp speglunartækni er góður en krossbandsskaðað hné verður þó sennilega aldrei alveg eðlilegt þrátt fyrir krossbandsaðgerð. Hreyfimynstur hnéliðarins er óeðlilegt eftir krossbandsskaða og eitt ár eftir aðgerð var hreyfi- mynstrið áfram óeðlilegt miðað við heilbrigt hné. Sveinbjörn hefur starfað sem bæklunarskurðlæknir í Svíþjóð síðan 1992 og starfar nú sem sér- fræðingur við Sahlgrenska há- skólasjúkrahúsið og megin- starfssvið hans er speglunar- aðgerðir. Foreldrar Sveinbjörns eru Brandur Fróði Einarsson, fyrrum lögregluvarðstjóri og Þuríður Skarphéðinsdóttir, húsfreyja á Akranesi. Sveinbjörn er giftur Birnu Antonsdóttur, röntgen- tækni og á þrjá synir Jón Inga, Arnar og Andra Þór. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 Opið í dag 11-14 Laufásvegur - einbýli ! Til sölu 130,6 fm timburhúsl á steyptum kjallara. Mikið endurnýjuð eign. Húsið er til sýnis í dag, laugardag milli | kl. 12 og 15. Verð 18 millj. Kvisthagi - sérhæð Falleg efri sérhæð 140 fm í| þríbýli. Fjögur svefnher- bergi, tvær stofur. Fallegt útsýni. Sérinngangur og | sérhiti. Verð 16,7 millj. Kristín Á. Björnsdóttir, Viðar F. Weldíng, lögg. fasteignasalar. Glæsilegur vetrarfatnaður Stórar stærðir — Gott verð Rita TfSKUVERSLUN Eddufelli Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Stutterma silkibolir, kvartbuxur, peysur og yfírhafnir kj&QýGufiihiMi ^ Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3A - SlMI 562 6999 BRJÁLUÐ ÚTSALA 25-40% afsláttur Opið virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 ^KxxtltíbxXlSxXX Aðalstræti. ^ntíkmessaii í PerluDDi 20. '22. október Eftirtalin fyrirtæki hafa tekið höndum saman um að kynna antik á islandi: 8jjtíkljÚ8Íð, ÖnjnjU'ðLqtík, Skölavörðustíg, s. 698 7273 fiyeriiagötu, 8.695 7933 ðjjtíbipmjir, Guðnjuqclur Henqaqqssoq, KlapparKtíg, 8 896 3177 úr»ip., Bæjarlipd, 8. 554 7770 &0tikbú8gögi), Sýningin er opin frá kl. 11-18.30 Gill, fijalarqe8i, 8. 892 3041 Flestir gripir á sýningunni eru til sölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.