Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 37 Kaffíleikhúsið frumsýnir dagskrá um íslenskar konur Anna Pálína Árnaddttir söngkona og Vala Þdrsddttir leikkona. Morgunblaðið/Ásdís Nýjar bækur • ÚT ER komin bókin Tölvu- stærðfræði eftir Eilert Ólafsson verkfræðing. Útgefandi er Tölvu- og stærðfræðiþjónustan í Reykjavík. í bókinni eru leyst algeng verkefni í stærðfræði á framhalds- og háskóla- stigi með stærðfræðiforritinu Map- le. Bókin er ætluð nemendum á ýms- um skólastigum frá grunnskóla og upp í háskóla og fólki í atvinnuh'fínu sem vill nýta sér nýjustu tækni. I bókinni er kennt að nota nem- endaútgáfu stærðfræðifomtsins Maple við lausn verkefna. í bókinni eru fjölmörg dæmi um algeng verk- efni, svo sem þáttun talna og al- gebrustæða, liðun, talnakerfí, lausn jafna, teikning ferla í ýmsum hnita- kerfum, teikning flata í þrívídd, teikning hreyfimynda, diffrun, heild- un, vektorareikningur, fylkjareikn- ingur, tölfræði og tvinntölu- stærðfræði. Bókin er 291 bls. í stóru broti og útgefandi er Tölvu- og stærðfræði- þjónustan í Reykjavík. Ingvi Magn- ússon hannaði kápu. • HÁSKÓLAIJTGÁFAN hefur gef- ið út bókina ísland á nýrri öld í rit- stjóm Gunnars G. Schram, prófess- ors. Við upphaf nýrrar aldar og ár- þúsunds voru tuttugu og tveir þjóð- kunnir íslendingar beðnir að lýsa framtíðarsýn sinni á þessum tíma- mótum. Greinahöfundar lýsa því hvaða málefni þeir telja að verða muni mikilvægust á næsta ald- arhelmingi og hvemig þeir sjái fyrir sér þróun íslensks þjóðfélags í fram- tíðinni. Meðal greinahöfunda má nefna Jón Baldvin Hannibalsson, Ágúst Valfells, Dag B. Eggertsson, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Katrínu Fjeldsted. Bókin er 330 bls. Verð 4.500 kr. innbundin/3.200 kilja. Háskólaút- gáfa sér um dreifíngu. í Listasafni íslands þriðjudag 24. okt. kl. 20. í Reykholtskirkju sunnudag 22. okt. kl. 16. f TILEFNI af því að 25 ár eru liðin frá kvennafrídeginum 24. október verður mikið um dýrðir. Konur munu ganga gegn örbirgð og of- beldi og haldinn verður útifundur- á Ingólfstorgi. Hlaðvarpinn, menn- ingar- og félagsmiðstöð kvenna, tekur að sjálfsögðu þátt í veisluhöld- unum og frumsýnir í Kaffileikhús- inu dagskrá með ljóðum og söngv- um um íslenskar konur sem nefnist „Kvenna hvað...!“ Á dagskránni eru íslensk Ijóð sem fjalla um konur, m.a. eftir ljóðskáldin Elísabetu Þor- geirsdóttur, Elísabetu Jökulsdóttur, Jón úr Vör, Ingibjörgu Haraldsdótt- ur, Vilborgu Dagbjartsdóttur, Her- dísi Andrésdóttur, Ólöfu frá Hlöð- um og Jakobínu Sigurðardóttur. Einnig verða flutt sönglög úr rev- Kvenna hvað.J íum og leikritum auk nokkurra nýrra laga eftir Aðalstein Ásberg. Umsjón og flutningur er í höndum Önnu Pálínu Árnadóttur og Völu Þórsdóttur sem leika og syngja ís- lenskum konum til heilla. Píanóleik- ari er Gunnar Gunnarsson og leik- stjóri Ágiisla Skúladóttir. Anna Pálína sagði í samtali við Morgun- blaðið að hugmyndin að þessari dagskrá hefði verið fyrir hendi nokkuð lengi. „Okkur vantaði bara nægilega veglegt tilefni til að koma henni saman,“ segir hún. „Afmæli kvennafrídagsins var tilvalið og Hlaðvarpakonur kveiktu á hug- myndinni. Við erum að velta fyrir okkur hvað konur 20. aldarinnar voru að gera, vinna og hugsa. Hvernig þær eru og hafa verið. í ljóðunum er komið víða við í lífi ís- lenskra kvenna, fjallað um ástina, börnin og starfið. fslenskar konur eru alltaf að gera svo margt í einu. Þetta gerum við í klukkut íma langri söngva- og ljóðadagskrá með kabar- ettívafi. Eg syng og leik og Vala leikur og syngur." Anna Pálína sagði að ef dagskráin mæltist vel fyrir væri áhugi af hálfu Kaffileik- hússins á að halda fleiri sýningar í framtíðinni. Guðrún Ingimarsdóttir, sópran Alexander Auer, flauta Steinunn Bima Ragnarsd., píanó Flutt verða verk fyrir sópran, flautu og píanó. Barrokk, frönsk rómantík og íslensk sönglög. Jj Vertu a ferðinni Hausttilboð Mazda 323 F með vetrardekkjum, geislaspilara og fjarstýrðum samlæsingum. mazm Ríkulegur staðalbúnaður. Verð nú frá 1.490.000 kr. áður 1.550.000 kr. RÆSIR HF Skúlagötu 59 • Sími 540 5400 • Umboðsmenn um land allt • www.raesif.is Blll á mynd: 323 F GT. Aukabúnaður: álfelgur og toppgrindarbogar með hjólagrind.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.