Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 75 Þing Sambands lífeyrisþega ríkis og bæjar Kröfðust að bætur fylgdu launa- þröun TÍUNDA þing Sambands líf- eyrisþega ríkis og bæjar var haldið 13. október. Á þinginu voru samþykktar ályktanir og kröfur og núverandi ástandi í lífeyrismálum harðlega mót- mælt. Þinggestir kröfðust þess eindregið að bætur almanna- trygginga til örorku- og elli- lífeyrisþega fylgi að fullu launaþróun í landinu og verði tengdar útreikningum launa- vísitölu Hagstofu Islands, og skulu hjón metin sem tveir einstaklingar við greiðslu tryggingabóta. Þingmenn S.L.R.B. kröfðust þess aukin- heldur að mörk skattleysis, persónuafsláttar og frítekju- mörk almannatrygginga breyttust í samræmi við hækk- un á verðlagi í landinu. Einnig var þess krafist að tekin yrði upp föst viðmiðun við launa- vísitölu láglaunafólks, þegar breyta skal lífeyri almanna- trygginga. „Það er algjörlega óhæft að Álþingi ákveði fjár- hæð lífeyris við afgreiðslu fjár- laga án tillits til launaþróunar í landinu,“ eins og segir í frétta- tilkynningu sambandsins. Tryggingastofnun ríkisins varð fyrir harðlegum mótmæl- um þinggesta vegna „stórlega skertrar þátttöku stofnunar- innar í lyfjakostnaði sjúkra og aldraðra." í fréttatilkynningu frá sam- bandinu koma einnig fram ein- dregin mótmæli gegn því: „Að tekjum Framkvæmdasjóðs aldraðra sé varið til greiðslu reksturs vistheimila eða sjúkr- astofnana aldraðra," og að það sé með öllu „óafsakanlegt að á góðæristíma skuli tekjum sjóðsins ekki varið að fullu til uppbyggingar í þágu aldraðra, svo sem ætlunin var.“ Einnig er því mótmælt að lífeyrir frá lífeyi’issjóðum sé skattlagður sem atvinnutekjur og þess er krafist að skattprósenta að 2/3 hluta eftirlauna úr lífeyrissjóði verði 10%, „eins og nú er af fj ármagnstekj um.“ FRÉTTIR Framsóknarfélag Reykjavíkur Kona formaður í fyrsta skipti Á AÐALFUNDI Framsóknarfé- lags Reykjavíkur sem haldinn var þann 10. október sl. gerðist það í fyrsta skipti í 76 ára sögu félagsins að kona var kjörin formaður. Anna Kristinsdóttir tók þá við for- mennsku af Aðalsteini Magnússyni sem verið hefur formaður síðustu tvö ár. Framsóknarfélag Reykjavíkur er elsta og stærsta aðildarfélag Fram- sóknarflokksins, stofnað árið 1924. Félagsmenn eru nú ríflega 1500. Stjórnina skipa frá vinstri: Kári Bjarnason, Fanný Gunnarsdóttir, Sigmundur Stefánsson, Jóhannes Bárðarson, Ófeigur Sigurðsson, Jón Albert Sigurbjörnsson, Sigrún Jónsdóttir, Gestur Kr. Gestsson, Anna Kristinsdóttir, formaður og Björn Ingi Stefánsson. Á myndina vantar Ásgeir Harðarson. Hársnyrti- og sólbaðsstofan Mœtt útiit Núpalind 1 • 200 Kópavogi • Sími 564-564-7 & 564-564-8 'betri lídan verður með frábæra hársnyrtisýningu laugardaginn 21. október á Módelin klæðast fötum frá Tískuvöruversluninni o m n i c5 iocvctccvc^ c’i'f fýtcm'SoLe-tp'Lceyc LvcccvcLtvcccy't'tcccrv o-c^ oé-Lc~fcvcct*v te-yjyjcccrv. '20 % ' Persía býður upp á sérvalin handhnýtt austurlensk teppi sem og vönduð vélofin ullarteppi í öllum gæðaflokkum. Handhnýtt teppi eru yfirleitt úr silki eða ull. Vélofin teppi hafa oft svipuð munstur og þau handhnýttu. Litadýrð og fegurð teppanna er hreint ótrúleg og er oft erfitt að trúa hversu mikið jafnvel eitt lítið teppi getur gert fyrir umhverfið. Það er svo sannarlega húsgagn út af fyrir sig. Persía ^)yjcc> C ct Kameldýr: r\J~? fáknar P ) ríkidæmi. Sérverslun með stök teppi og mottur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.