Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 63
MORGUNB LAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 63 ---------------------------> Fræknir forstjórar TVEIR forstjórar hafa farið mitónn síð- ustu vikumar. Þeir eru báðir í forsæti fyrir út- gerðarfélög, annað ger- ir út á fískveiðar, hitt gerir út kaupstóp undir erlendum fánum. Mig langar að byrja í siglingunum. Ölafur Ólafsson er forstjóri fyrir Samstóp. Hann hefur fundið að því að Sjómannafélag Reykjavíkur skuli leggja sig fram um að stöður á stópum ís- lenskra útgerða verði mannaðar Islending- um. Samskip hefur um langan tíma kappkostað að hafa sem fæsta ís: lenska sjómenn í sinni þjónustu. I dag eru aðeins átta sjómenn hjá fyr- irtækinu sem eru félagar í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur. Það breytir því ekki að forstjórinn hefur lagst svo lágt að kenna Sjómannafé- Útgerð Það er nóg að Samherji og fleiri hafí fengið físki- miðin frá þjóðinni, segir Birgir Hólm Björgvins- son, störfín verða varin. laginu um hversu illa gengur að reka fyrirtætóð. Sé það honum ofviða, sökum þessara átta manna, er kannstó kominn tími til að hann standi upp og hleypi þeim að sem treysta sér til að reka Samstóp þrátt fyrir þessa átta menn, en þeir eru eðlilega aðeins lítill hluti starfs- manna fyrirtætósins. Þó svo Ólafi og hans félögum hafi tetóst að hafa mitóð af erlendum sjó- mönnum í sinni þjónustu, finnst hon- um greinlega ektó nóg komið. Það verður að segjast alveg eins og er að hinum frækna forstjóra er að takast að gera sjómannsstarfið lítt aðlað- andi og spennandi. Endalaus væll í garð íslenskra sjómanna er þreyt- andi, jafnvel þó það komi frá hinum mátulega virta Ólafi Ólafssyni. Sem fyrr segir eru aðeins átta félagar í Sjómannafélagi Reykjavíkur starf- andi hjá Samstópum. Það breytir ekki því að forstjórinn hefur hafið ótrúlega leikþætti þar sem hann stillir sér upp sem góða gæjanum og Sjómannafélagi Reykjavíkur sem þeim vonda. Hann kennir félagi sjó- manna í Reykjavík um hversu illa gengur að reka Samskip. Það má vel vera að forstjórinn viti ekki hvað felst í því að gæta hagsmuna ann- arra. Sjómannafélag Reykjavíkur hefur það hlutverk að gæta hags- muna sjómanna í Reykjavík og félag- ið mun gera það. Það má vel vera að Ólafur sjái ekki hversu nauðsynlegt er að halda þessum störfum hér á landi. Það er þá hans vandamál. Eg veit ektó betur en Samstóp hafi haft eitt til tvö leiguskip mönnuð út- lendingum, sem sagt hafnað því að hafa íslenska sjómenn. Þrátt fyrir það er verð á frakt margfalt hærra hér en gengur í öðrum löndum. Trú- lega vegna skorts á samkeppni. Vegna alls þessa langar mig að vita hvaðan það fé hefur komið sem hefur farið í uppbyggingu Samstópa, ætli það hafi fyrst og fremst ekki komið frá útgerð fyrirtækisins. Ef þessir átta menn ætla að ríða þessu félagi að fullu, þá er tími fyrir ein- hverja að hætta og hleypa öðrum að. Getur verið að fortíðin flætóst eitt- hvað fyrir þeim sem starfa við stjórn Samskipa? Forverinn, Sambandið gamla, var vant því að fá þá styrtó sem það þurfti, fékk þá fyrirgreiðslu sem það vildi og svo framvegis. Að lokum vildi ég vita hvort það geti verið að forstjórinn einn sé kannski með ámóta laun og sjómenn- Birgir Hólm Björgvinsson imir átta sem að hans mati eru að ganga endalega frá siglingum íslendinga til og frá landinu. Hinn forstjórinn sem ég nefndi í upphafi heit- ir Þorsteinn Már Bald- vinsson og stýrir Sam- herja. Það er ektó langt síðan fyrirtætó Þor- steins tók á móti stærsta, fullkomasta og dýrasta fistóstópi landsins, en það kostaði rétt um 1.500 milljónir króna. Það var mitóð um dýrðir, Davíð mætti og flutti ávarp. Tetóð var viðtal við forstjórann og hann spurður um fjárfestinguna og það allt saman. Hann kaus að nota tætó- færið og koma þeirri skoðun sinni á framfæri að ef sjómenn hefðu lægri laun væri vissulega hægt að endur- nýja fleiri skip. Sem sagt það var strákunum sem vinna hjá Samheija að kenna að fyrirtækið á ekki fleiri og nýrri stóp. Rétt er að benda Þorsteini á, ef hann hefur gleymt því, að nafni hans og frændi hætti fyrir ektó löngu þátt- töku í Samherja og til að borga hann út varð að punga út þremur milljörð- um króna. Það þarf ektó mitóa stærðfræðiþektóngu til að sjá að það er jafnvirði tveggja nýrra, stórra og öflugra fiskistópa. Þá er eðlilegt að spyrja hvers vegna ektó er hægt að endurnýja flotann örar en gert er. Eins má hann upplýsa hvaðan peningarnir koma sem Samheiji brúkar til að kaupa önnur fyrirtætó, bæði innanlands og utan. Kannstó eru þeir svona heppnir í spilaköss- um. Forstjórarnir tveir eiga það senni- lega sameiginlegt að vilja hafa er- lenda sjómenn á íslenskum stópum síunm, og þá helst Rússa, þar sem þeir eru lægst launaðir, með innan við 100 dollara á mánuði. Eflaust er það draumur þessara manna, en við hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur munum koma í veg íyrir að þeir draumar rætist. Það kæmi svo sem ektó á óvart að þeir sem fara með forræði ríkisins verði reiðubúnir að ganga erinda útgerðanna í þessu máli. Annað eins hefur verið gert. Gegn þessu verður barist. Það er nóg að Samherji og fleiri hafi fengið fistó- miðin frá þjóðinni, störfin verða var- in. Höfundur er stjórnarmaður i Sjómannafélagi Reykjavíkur. Ungir sjálfstæðismenn styðja fæðingarorlof NOKKURS misstólnings hefur gætt í umræðu í dagblöðum og ljós- vakamiðlum undanfarna daga um skoðun ungra sjálfstæðismanna á fæðingarorlofi. Af ummælum í þætt- inum Silfri Egils og aðsendri grein í Morgunblaðinu mætti ætla að félag- ar í Sambandi ungra sjálfstæðis- manna væru almennt þeirrar skoð- unar að afnema ætti lögbundinn rétt foreldra til fæðingarorlofs. Ekkert er eins fjarri sanni. Skömmu eftir að frumvarp ríkis- stjórnarinnar til nýrra laga um fæð- ingarorlof var samþykkt í vor sendi stjórn SUS einmitt frá sér ályktun, þar sem því er fagnað að feðrum hafi verið tryggður jafn réttur og mæðr- um. í ályktuninni segir: „Samband Jafnrétti SUS hvatti þvert á móti til þeirrar réttarbótar, sem síðar var gerð, segja Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson og Guð- rún Inga Ingólfsdóttir, og fagnaði er málið var í höfn á Alþingi. ungra sjálfstæðismanna fagnar því að ný lög um fæðingarorlof geri ráð fyrir jöfnum rétti kynjanna til töku slíks orlofs. Með þvi er afnumið mis- rétti sem án efa hefur verið til þess fallið að gera stöðu kvenna á vinnumarkaði verri. Lögin stuðla því í senn að jafnari stöðu kynjanna á vinnumarkaði og aukinni samveru foreldra og barna.“ Á aðalþingi SUS í ágúst á síðasta ári, sem um 400 manns sóttu, var ennfremur samþykkt ályktun þar sem hvatt var tií þeirra breytinga sem nokkrum mánuðum síðar voru lögfestar. Lögð var áhersla á að rétt- ur foreldra til fæðingarorlofs yrði jafnaður, bæði mæðrum og feðrum yrði tryggt þriggja mánaða orlof og foreldrar gætu að auki stópt þremur mánuðum á milli sín, auk þess sem greiðslur í fæðingarorlofi yrðu tekju- tengdar. Er ályktunin í fullu sam- ræmi við ákvæði laganna, sem sam- þykkt voru af Alþingi í maí síðastliðnum. Á málefnafundi SUS á Akureyri í byrjun þessa mánaðar, sem mun færri sóttu en aðalþingið, létu nokkr- Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir Friðjón R. Friðjónsson Guðrún Inga Ingólfsdóttir ir fundarmenn hins vegar í Ijós þá skoðun að fæðingarorlof ætti að vera samningsatriði milli launþega og at- vinnurekenda. Breytingatillaga þess efnis við ályktun félagsmálanefndar var naumlega samþykkt, og ektó þarf að fjölyrða um að úrslit at- kvæðagreiðslunnar endurspegla engan vegin skoðanir allra þeirra þúsunda karla og kvenna sem eru fé- lagar í SUS. Víst fagna ungir sjálfstæðismenn Og jafnvel þótt fámennur hópur innan sambandsins sé þeirrar skoð- unar að tryggja megi rétt foreldra til fæðingarorlofs með samningum at- vinnui'ekenda og launþega er ektó hægt að draga þá ályktun að þeir hinir sömu vilji standa í vegi íyrir jafnrétti kynjanna eða auknum sam- vistum foreldra við nýfædd börn sín. Því má ljóst vera að fullyrðingar um að ungir sjálfstæðismenn séu al- mennt fylgjandi því að lögbundinn réttur til fæðingarorlofs verði af- numinn eiga ektó við rök að styðjast. SUS hvatti þvert á móti til þeirrar réttarbótar sem síðar var gerð, og fagnaði er málið vai’ í höfn á Alþingi. Og þótt skoðanir kunni að vera stóptar innan sambandsins um hvernig tryggja eigi rétt foreldra tiL. fæðingarorlofs fer því fjarri að* ástæða sé til að óttast hvert Sjálf- stæðisflokkurinn stefni í jafnréttis- málum. SUS er fjölmennt og öflugt félag, og þolir vel að innan þess þríf- ist ólíkar skoðanir. Aðalheiður Inga er stjómarmaður í Heimdalli. Friðjón og Guðrún Inga eru stjórnarmenn íSUS. Amerískir hvíldarstólar Verð frá: 39.900 m/ tauáklœði c l a r i o n f-i&SG&töa Lane' ■A Ntt’u Linui 4 U)> IvvyL}.n tL ■'ími: 4 .V’> 35()() • Im\: ^ 4 > SI() * www.ui.uvo.is Við Btyðjum við baklð A þór! Þroskuð húð þarfnast einstakrar meðhöndlunar. Nýja Natura Vital andlitslinan frá Apotheker Scheller nærir og meðhöndlar húðina með náttúrulegum innihaldsefnum. Grænt te og Ginseng styrkja endurnýjunarferli húðarinnar, vernda hana og draga úr öldrun. Njóttu náttúrunnar með Natura Vital snyrtivörum. DR. 5CHEU.ER Ijl C05MET1CS AC Innfiytjandi: Pharniaco hf. SNYRTIVORUR A FRABÆRU VERÐI DsjJMfwma, í dag frá kl. 12 -16 í Apótekinu Smáratorgi, Kópavogi Kaupaukar Apwtekið hpurð og Ixgra verð fu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.