Morgunblaðið - 26.10.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 26.10.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 63 Opið hús Svæðisskrif- stofu fatlaðra á Vestfjörðum Offita rædd á fundi lungna- sjúklinga SAMTÖK lungnasjúklinga halda annan félagsfund vetrarins í Safn- aðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavik í dag, fimmtudaginn 26. október, kl. 20. Gestur fundarins að þessu sinni er Dóra Lúðvíksdóttir, sérfræðingur í lungna-og ofnæmis- sjúkdómum. Fyrirlestur sinn í kvöld nefnir Dóra „Offita - nýr lugnasjúkdóm- ur?“ Offita verður sífellt algengari á Vesturlöndum og svo er einnig hér á landi. Að mati Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar er offita einn mesti og alvarlegasti heilsuvandi nýrrar aldar. Offitu fylgja einnig ýmsir sjúkdómar s.s. sykursýki, hjartasjúkdómar og lungnasjúk- dómar, segir í fréttatilkynningu. Dóra lauk embættisprófi frá Há- skóla íslands 1988. Hún stundaði sérnám við Akademiska sjúkrahús- ið í Uppsala í Svíþjóð og lauk doktorsprófi frá Uppsalaháskóla sl.haust. Hún hefur síðan starfað á Landspítalanum á Vífilsstöðum og Lungnaendurhæfingardeild Reykjalundar. Fundurinn er öllum opinn svo lengi sem húsrúm leyfir. ------M-«------- Fræðslufimdur um skaðsemi reyking’a VILTU hafa blóð eða kalkhröngl í æðum þínum? er yfirskrift almenns fræðslufundar sem haldinn verður í kvöld á vegum Læknafélags Reykja- víkur í samvinnu við Fræðslustofnun lækna. Þar mun Stefán E. Matthías- son æðaskurðlæknh’ flytja fræðslu- erindi um reykingar og skaðleg áhrif þeirra á æðakerfið. Fundurinn er haldinn í fundarsal Læknafélaganna á 4. hæð í Hlíða- smára 8, Kópavogi og hefst hann kl. 20:30. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Næsti fundur verður 9. nóvember og er hann um þunglyndi hjá öldruð- um. ---------------- Ráðstefna um fískeldi ATVINNUÞRÓUNARFÉLAG Eyjafjarðar gengst fvrir ráðstefnu um fiskeldi og sjávarútveg á Akur- eyri 17. nóvember næstkomandi. Erindi flytja menn sem starfa við fiskeldi og sjávarútveg og einnig mun dr. Trond Bjömdal, norskur sérfræðingur á sviði fiskeldis, flytja erindi. Ráðstefnunni er ætlað að höfða til fomgismanna í sjávarútvegi, fjár- festa, fiskeldismanna og starfs- manna í opinbera geiranum sem hafa með fiskeldi að gera, m.a. við rannsóknir, eftirlit eða umsjón. Ráðstefnan verður haldin á Fiðl- aranum við Skipagötu 14 á Akureyri og hefst kl. 10 og stendur til kl. 17. Ráðstefnugjald er 6000 krónur og innifalið í því er morgunkaffi, hádeg- 'isverður og síðdegiskaffi. Frekari upplýsingar um ráðstefn- una veitir Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður þróunarsviðs At- vinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, og skal einnig tilkynna þátttöku til hans fyrir 4. nóvember næstkomandi. Fjöldi erlendra gesta á ráð- stefnu um landupp- lýsingakerfi „THE Nordic GIS Conference" Norræna ráðstefnan um landupp- lýsingar og landupplýsingakerfi, er haldin í Reykjavík dagana 26. til 28. október. Ráðstefnan er haldin á vegum GI Norden, Nor- rænna samtaka á sviði landupplýs- inga og LISU, samtakana um landupplýsingar á íslandi. Ráð- stefnugestir eru um 230 manns, þar af 130 erlendir gestir. The Nordic GIS Conference er einn stærsti viðburður á sviði landupplýsinga hér á landi. Um- fang ráðstefnunnar undirstrikar vel mikilvægi landupplýsinga- vinnslu í þróun upplýsingasamfé- lagsins, ekki síst innan stjórnsýsl- unnar, segir í fréttatilkynningu. Ráðstefnan verður sett við há- tíðlega athöfn i Súlnasal Radisson SAS Hótel Sögu í dag, fimmtudag- inn 26. október n.k. kl. 9:30 -------------- Fyrirlestur Líffræði- stofnunar DR. BJÖRN Lárus Örvar flytur föstudaginn 27. október fyrirlestur á vegum Líffræðistofnunar Há- skólans í stofu G6 að Grensásvegi 12 og hefst hann stundvíslega kl.12.20. Fyrirlesturinn fjallar um kuldagen og fyi’stu viðbrögð plantna við kulda. SVÆÐISSKRIFSTOFA málefna fatlaðra á Vestfjörðum er með „Op- ið hús“ í Sigtúni 49 á Patreksfírði föstudaginn 27. október 2000 frá kl. 15-19 og eru allir velkomnir. I til- efni þess að nú er Svæðisskrifstofan að bæta við þjónustuna og bjóða upp á búsetu með sólarhringsþjón- ustu ásamt því að starfrækja skammtímavistun fyrir börn í Vest- urbyggð og á Tálknafirði. En Svæð- isskrifstofan hefur rekið skamm- tímavistun síðan í október 1999. Starfsfólk Svæðisskrifstofunar verður á staðnum og kynnir starf- semi hennar og þá þjónustu sem hún veitir. „Markmið með því að bjóða þessa þjónustu er að fatlað fólk geti valið að búa í sinni heimabyggð og veita fjölskyldum fatlaðra barna stuðn- ingsúrræði til að þær hafi cinnig val um búsetu," segir í fréttatil- kynningu. Mælingar og stýringar með tölvu Tæknimenn, forritarar, kennarar, nemendur: Námstefna verður haldin í Tækniskóla íslands mánudaginn 30. október nk. kl. 09:00-15:30 Kynntar verða nýjungar í hugbúnaði og vélbúnaði frá National Instruments: LabVIEW 6i, Tölvusjón, mælingar um intemetið og á vefsíðum. Verð kr. 2.000 en kr. 500 fyrir nemendur. Skráning sendist til vista@.vista.is eða í sima 587 8889. m i/i sm ehf www.vista.is sími 587 8889. Topptilboð Herraskór Teg.: 1370457 Litur: Svartur Stærðir: 40-60 Verð áður 5.995 Verð nú 3.995 Dömuskór Teg.: 272046752 Litur: Svartur Stærðir: 36-41 Verð áður 6.995 Verð nú 4.995 oppskórinn . SUÐURLANDSBRAUT 54 (BLÁA HÚSI0 Á MÓTI SUBWAY) SÍMI 533 3109 Opið laugard. kl. 10-16 T oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Opið laugard. kl. 10-14 SENDUM í PÓSTKRÖFU m r BRENNIPENNAR Óðinsgötu 7 FYRIR TRÉ, LEÐUR, KORK OG PAPPÍR Sími 562 8448 SIÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR VersEuninni verður lokað um mánaðamótin Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 Dömustígvélin komin aftur! Svart, st. 36-41 KRINGLAN S. 568 6062 0k>nomiSko -iutTra fyrir pcnirigana t.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.