Morgunblaðið - 26.10.2000, Side 67

Morgunblaðið - 26.10.2000, Side 67
Boð á Fjárfestingu 2001 Hvernig getum við aðstoðað við að ná sem bestri ávöxtun með alþjóðlegum hlutabréfum? VÍB býður þér til námstefnu þriðjudaginn 31. október 2000 á Grand Hótel Reykjavík, Gullteigi. Tilefni námstefnunnar er útgáfa Fjárfestingar 2001, nýja verá bréfa- og þjónustulista VÍB, dreifl með Morgunblaðinu 29. október. Á námstefnunni verður jjallað um fjárfestingar í innlendum og erlendum hlutabréfum og hvemig hcegt er að ná bestu ávöxtun. t » 1 i * % 1 * t ** VIB ' FJÁRFESTING 2001 * t t %\% * l I * * 2001 Fundarstjóri: Daníel Arason, viðskiptastjóri á Þjónustusviði VÍB. Opið hús Á milli kl. 18:00 og 19:30 veita ráðgjafar VÍB allar upplýsingar og ráðgjöf um fjárfestingu og ávöxtun verðbréfa. Kl. 19:00 kynnir Mogens G. Mogensen, hlutabréfamiðlari hjá VÍB, hvernig hægt er að finna upplýsingar um hlutabréf og skoðar uppáhalds- tímarit, vefi og rásir. Námstefna 19:30 - 20:00 Hlutabréfasjóðir: algengasta leiðin til fjárfestingar. Per Kúnov, Vice President, Institutional Sales Nordic Region hjá Scudder Kemper Investments, kynnir tvo nýjustu sjóði Scudder: The New Technologies Fund og The New Life Science Fund. 20:00 - 20:30 Hvernig getur þú keypt hlutabréf á netinu? Helgi I. Eysteinsson, verkefnisstjóri ERGO, kynnir ERGO - Verðbréfavef Íslandsbanka-FBA og Friðrik Magnússon, sjóðstjóri hjá VÍB, fer yfir helstu leiðir til að velja hlutabréf. Kaffihlé 21:00 - 21:30 Hvernig er útlitið á markaðnum árið 2001? Hækkun eða áfram- haldandi lækkun? Mark Reinisch, Head of Equity Research Europe hjá Scudder Kemper Investments, fer yfir horfurnar á hlutabréfamarkaði. k * 21:30-22:00 Búin(n) að safna fimm milljónum eða ertu rétt að byrja? Soffia Gunnarsdóttir, sjóðstjóri í eignastýringu einstaklinga hjá VIB, og Steinunn Bjarnadóttir, deildarstjóri einstaklingsþjónustu, skýra út hvernig VIB getur aðstoðað við uppbyggingu og stýringu eignanna. Vinsamlega tilkynnið þátttöku hjá VÍB í síma 560 8950 eða á vefnum www.vib.is, fyrir kl. 12 þriðjudaginn 31. október nk. Með bestu kveðjum og von um adsjá þig. Starfsfólk VÍB Aðgangur er ókeypis. Athugið að fundarsafurinn tekur aðeins 300 manns í sæti og þeir sem fyrstir skrá sig hafa forgang, ISLANDSBANKIFBA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.