Morgunblaðið - 26.10.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 26.10.2000, Qupperneq 67
Boð á Fjárfestingu 2001 Hvernig getum við aðstoðað við að ná sem bestri ávöxtun með alþjóðlegum hlutabréfum? VÍB býður þér til námstefnu þriðjudaginn 31. október 2000 á Grand Hótel Reykjavík, Gullteigi. Tilefni námstefnunnar er útgáfa Fjárfestingar 2001, nýja verá bréfa- og þjónustulista VÍB, dreifl með Morgunblaðinu 29. október. Á námstefnunni verður jjallað um fjárfestingar í innlendum og erlendum hlutabréfum og hvemig hcegt er að ná bestu ávöxtun. t » 1 i * % 1 * t ** VIB ' FJÁRFESTING 2001 * t t %\% * l I * * 2001 Fundarstjóri: Daníel Arason, viðskiptastjóri á Þjónustusviði VÍB. Opið hús Á milli kl. 18:00 og 19:30 veita ráðgjafar VÍB allar upplýsingar og ráðgjöf um fjárfestingu og ávöxtun verðbréfa. Kl. 19:00 kynnir Mogens G. Mogensen, hlutabréfamiðlari hjá VÍB, hvernig hægt er að finna upplýsingar um hlutabréf og skoðar uppáhalds- tímarit, vefi og rásir. Námstefna 19:30 - 20:00 Hlutabréfasjóðir: algengasta leiðin til fjárfestingar. Per Kúnov, Vice President, Institutional Sales Nordic Region hjá Scudder Kemper Investments, kynnir tvo nýjustu sjóði Scudder: The New Technologies Fund og The New Life Science Fund. 20:00 - 20:30 Hvernig getur þú keypt hlutabréf á netinu? Helgi I. Eysteinsson, verkefnisstjóri ERGO, kynnir ERGO - Verðbréfavef Íslandsbanka-FBA og Friðrik Magnússon, sjóðstjóri hjá VÍB, fer yfir helstu leiðir til að velja hlutabréf. Kaffihlé 21:00 - 21:30 Hvernig er útlitið á markaðnum árið 2001? Hækkun eða áfram- haldandi lækkun? Mark Reinisch, Head of Equity Research Europe hjá Scudder Kemper Investments, fer yfir horfurnar á hlutabréfamarkaði. k * 21:30-22:00 Búin(n) að safna fimm milljónum eða ertu rétt að byrja? Soffia Gunnarsdóttir, sjóðstjóri í eignastýringu einstaklinga hjá VIB, og Steinunn Bjarnadóttir, deildarstjóri einstaklingsþjónustu, skýra út hvernig VIB getur aðstoðað við uppbyggingu og stýringu eignanna. Vinsamlega tilkynnið þátttöku hjá VÍB í síma 560 8950 eða á vefnum www.vib.is, fyrir kl. 12 þriðjudaginn 31. október nk. Með bestu kveðjum og von um adsjá þig. Starfsfólk VÍB Aðgangur er ókeypis. Athugið að fundarsafurinn tekur aðeins 300 manns í sæti og þeir sem fyrstir skrá sig hafa forgang, ISLANDSBANKIFBA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.