Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.11.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 31 ERLENT skæruliðahreyfingu, sem berst gegn kommúnisma og álítur stjórn- ina lepp Víetnama. Hreyfingin er sögð hafa verið stofnuð um miðjan sjötta áratuginn með stuðningi bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Ætluðu að steypa stjórninni Leiðtogi uppreisnarmannanna, An Mao, sagði þegar lögreglan yf- irheyrði hann að þeir hefðu ætlað að ná höfuðborginni á sitt vald og steypa stjórninni. Hann kvaðst einnig vera fyrrverandi lífvörður Ranariddh prins, sem er nú forseti þingsins. Yfirmaður herlögreglunnar sagði að allt væri nú með kyrrum kjörum í Phnom Penh. Sjö lögreglumenn og um tólf aðr- ir borgarbúar særðust í átökunum. Atta falla í uppreisn í Phnom Penh Fujimori má setjast að í Japan Phnom Pcnh. Reutcrs, AFP. KAMBÓDÍSKIR lögreglumenn skutu átta menn til bana í gær þeg- ar tveir hópar uppreisnarmanna réðust inn í opinberar byggingar og börðust við öryggissveitir í Phnom Penh. Fimmtíu uppreisn- armenn voru handteknir og jafn margra var enn leitað í gær. Þetta eru mestu átök sem bloss- að hafa upp í kambódísku höfuð- borginni frá 1997 þegar Hun Sen forsætisráðherra steypti Norodom Ranariddh prinsi, þáverandi for- sætisráðherra. Annar hópanna, allt að niutiu manns, réðst inn í lögreglustöð og beitti handsprengjum og byssum í átökum við her- og lögreglumenn fyrir utan skrifstofur varnarmála- ráðuneytisins og fleiri opinberar byggingar. Hópurinn tvístraðist eftir um klukkustundar bardaga. Annar hópur, um tíu manns, réðst á sama tíma á herstöð u.þ.b. 15 km vestan við höfuðborgina. Muong Khim, aðstoðarlög- reglusljóri Phnom Penh, sagði að flestir uppreisnarmannanna væru í ALBERTO Fujimori, fyrrver- andi forseti Perús, fær að setj- ast að í Japan, í landi forfeðra sinna. Skýrðu I talsmenn jap- I anska utanrík- Ev V'-fT'M isráðuneytisins p ' '-f |1 fráþvíígæren BL «»• J samkvæmt ® 1 japönskum lög- um hefur sá, sem á japanska foreldra, ríkis- borgararétt í Læknar hlynna að uppreisnar- mönnum sem særðust í átökum við her- og lögreglumenn í Phnom Penh í gær. Alberto Fujimori .. Japan. Oðru máli gildir um fólk, sem er ekki af japönskum uppruna, til dæmis Kóreumenn. Þeir njóta ekki fullra borgaralegra rétt- inda í Japan þótt þeir hafi búið þar kynslóð fram af kynslóð. Talsmaður japanska utanríkis- ráðuneytisins sagði einnig, að ekki væri hægt að framselja Fujimori en í Perú hefur verið krafist opinberrar rannsóknar á hugsanlegri spilhngu forset- ans fyrrverandi. Laxadauði í norskri á MIKIÐ af dauðum laxi fannst í 0rsta-ánni á Sunnmæri í Nor- egi síðastliðinn miðvikudag. Er ekki enn vitað hvað veldur en kannað verður hvort einhver eiturefni hafi borist út í ána. Raunar bendir ekkert til þess og menn láta sér helst detta í hug, að laxinn hafi drepist af súrefnisskorti. Þótt mikið hafi rignt í Suður- og Austur-Noregi hafa verið miklar þurrkar í vesturhluta landsins og flestar ár ákaflega vatnslitlar. Hefur lítið rignt í næstum þrjá mánuði og næst- um ekkert allan nóvembermán- Jólastjama a 30% afsláttur ___ fímmtudag jjagSBf til sunnudags Mannskæð umferðarslys SEXTÍU manns fórust er fólksflutningabifreið steyptist út í á í Nígeríu í gær eftir árekstur við vöruflutningabif- reið. Voru tildrög slyssins þau, að ökumaður fólksflutninga- bifreiðarinnar var að reyna að fara fram úr öðrum bíl. Fimm manns lifðu af. Umferðarslys eru tíð og oft mjög alvarleg í Nígeríu. J0 Attatíu fangar köfnuðu UPPLÝST hefur verið, að banamein meira en 80 fanga, sem létust í fangelsi í Norður- Mósambík fyrr í vikunni, hafi verið köfnun. Haft er eftir vitn- um, að sumir fanganna hafi far- ið að berjast innbyrðis seint sl. þriðjudag og skömmu síðar barst mikill reykur út úr klef- unum. Sagt er, að þeir, sem komu átökunum af stað, til- heyri sérstökum flokki mós- ambískra stríðsmanna, sem börðust á sínum tíma gegn skæruliðum Renamo-hreyfing- arinnar en þó ekki við hlið stjórnarhersins. Trúa þeir því, að þeir séu gæddir töframætti og byssukúlur geti ekki grand- að þeim. Þeir, sem létust, voru flestir stuðningsmenn Ren- amo-hreyfingarinnar. I. flokkur II. fiokkur III. flokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.