Morgunblaðið - 25.11.2000, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 25.11.2000, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ VIKI m 1 Jb ? . LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 43 Úr kvikmyndinni Dinosaur eða Risaeðlumar. legt að líffræðilegir þættir geti einir og sér skýrt það hvaða mat fólk velur og finnst góður. Því miður erum við í dag umkringd af mat sem inniheldur mikinn sykur og langar okkur því oft á tíðum meira í hann en annan minna sætan mat. Þetta er sérstaklega slæmt bamanna vegna sem alast upp með mjög sætar vörur alls staðar í kringum sig og venjast á þær. Meðfædd sókn okkar í sætt er líklega einnig tengd þróunarsög- unni á þann hátt að sykurbragðið hefur verið örugg ávísun á orku, svo sem sætir ávextir. Móður- mjólkin er einnig sætari en venju- leg mjólk á bragðið og sókn í sætu- bragðið tryggir að ungböm fái næringu úr móðurmjólk. Mismikil sókn í sastt Athyglisvert er að karlar virðast sækja minna í sætt en konur og einnig er það svo að sumir ein- staklingar og þjóðfélagshópar virð- ast sækja meira í sætt en aðrir. Til dæmis virðast þeldökkir Banda- ríkjamenn sækja meira í sætt en hvítir. Rannsóknir em ekki nægi- lega langt á veg komnar til þess að hægt sé að segja til um það með nokkurri vissu hvað liggur hér að baki. Nefna má að í Tyrklandi er til dæmis hefð fyrir mjög sætum eft- irréttum sem fólki af fíestum öðr- um þjóðum myndi finnast of sætir, en þar sem fólk er alið upp við þessa rétti frá bamæsku þykja þeir eðlilegur hluti af fæðinu. Þannig er það mismunandi eftir því hvaðan í heiminum við emm hvemig við upplifum sætt og mis- munandi er við hvaða sykurmagn einstaklingar fara að upplifa sykur- vatnslausn sem sæta. Hitastig tungunnar skiptir einn- ig máli varðandi hvað við finnum mikið fyrir sætu bragði. Til dæmis þarf að setja heilmikinn sykur í ís vegna þess að kuldinn gerir það að verkum að við finnum minna fyrir sætubragðinu. Næringarefnaskort- ur, svo sem sinkskortur, getur einnig haft áhrif á hvemig við finn- um bragð af mat, en ýmsir sjúk- dómar og lyf eða líkamlegar breyt- ingar svo sem við þungun eða tíðahvörf geta einnig haft þessi áhrif. I rannsókn þar sem börnum, unglingum og fullorðnum var boðið að velja sér eftir smekk sykurvatn eða límonaði sem innihélt mismikið magn af sykri kom í ljós að börnin völdu sætustu afurðirnar, ungl- ingarnir vildu minna sætt en fullorðnir völdu minnst sætu drykkina. næst var ég komin heim til mín aftur. Það var bankað og ég fór til dyra. Þar vom börn úr göt- unni sem tjáðu mér hversu órétt- látt þeim fannst það sem hafði verið gert mér. Þau vildu skammast út í föður minn en ég talaði við þau og róaði niður. Ég vildi ekki hafa nein leiðindi né valda föður mínum frekara hug- arangri. Mér fannst þessi börn standa fyrir almennt álit samfé- lagsins en ég mundi ekki hvað hafði gerst. Börnin hættu að æsa sig og sættust á það sem ég sagði og ég lokaði dyrunum. Ráðning I íslenskri þjóðtrú þóttu draumar um dauða merkja andlát ein- hvers eða langlífi, allt eftir öðr- um táknum draumsins. Þegar lit- ið er lengra aftur til gullaldar Grikkja er sama upp á teningn- um og í nútímatáknfræði er merking svipuð nema nú eru komin tákn eins og endurnýjun, breyting eða hamskipti líkt og endurholdgun. Draumur þinn fjallar á vissan hátt um lát en ekki í bókstaflegum skilningi heldur fremur andlegum. Táknin (kveðja, milliskeið, vofa) gefa í skyn að nú sé að ljúka ákveðnu skeiði í lífi þínu og tími kominn til að sniða sér nýjan stakk (káp- an), nýjan raunveruleika, annan stfl. Þegar merking draummynd- anna er skoðuð nánar er ýmis- legt sem gefur í skyn að skeiðið sem nú er að renna hafi ekki verið sérlega gott (gekk um eins og vofa) og einhverjir óæskilegir ki-aftar (börnin í götunni) stjórn- að ferð þinni. En gula blómið og stærð kápunnar benda til þess að þú munir blómstra og dafna sem aldrei fyrr (seinni draumur þinn, sem birtist ekki hér, áréttar það) þegar útsaumurinn er klár. • Þeir lesendur sem vij/a fá drauma sfna birta og ráðna sendi þá með fullu nafni, fæðing- ardegi og ári ásamt heimilisfangi og dul- nefni til birtingar til: Draumstafir Kringlunni 1 103 Reykjavík eða á beimasfðu Draumalandsins http://www. dreamland. is. margir þekkja af eigin raun, er hægt að venja sig á mikla sykur- neyslu. Allt sem er minna salt/sætt verður þá ekki eins „gott“. Reyni viðkomandi hægt og rólega að draga úr neyslu á sætindum verða þau þó með tímanum minna eftir- sóknarverð. Ávextir og annað sem er minna sætt verður þá eftir- sóknarverðara en sætt morgun- kom eða sætar kökur og viðkom- andi finnst hin síðamefndu jafnvel „of ‘ sæt. Á sama hátt og ef dregið er úr saltmagni hægt og rólega fer viðkomandi að finna betur bragðið af matnum sjálfum ef dregið er úr sykurmagni. Bryndís Eva Birgisdóttir meistaranemi í næringarfræði við Háskóla íslands Bónus fyrír korthafa Nú getur þú greitt með EUROCARD og MasterCard greiðslukortum í Bónus! FÓLK í FBfcl IUM staf fýrlr staf. Slæmur ávani Á sama hátt og hægt er að venja sig á mikla saltneyslu, eins og LIÐ-AKTIN VIRKAR! Créta Guðráðsdóttir þjáðist af brjóskeyðingu í baki „Fyrir u.þ.b. ári fór ég að nota Lið-Aktín og eftir nokkurn tíma fann ég fyrir verulegum bata. í dag held ég mér verkjalausri með Lið-Aktín " LIÐ-AKTÍN inniheldur 2 efni sem byggja upp brjóskið í liðunum: Chondroitin sulfate er mikilvægt byggingarefni brjósks, sina og beina. Það verndar brjósk gegn árásum ensíma sem valda á því skemmdum. Glucosamine sulfate er nauðsynlegt til myndunar bandvefs í líkamanum. Helsta hlutverk þess er að efla framleiðslu brjósks og hefur reynst vel til að viðhalda heilbrigðu brjóski í liðum. náttúruleqa i / GElheilsuhúsið SkólavSrðustíg, Kringlunni & Smáratorgi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.