Morgunblaðið - 30.11.2000, Side 19

Morgunblaðið - 30.11.2000, Side 19
Karelia-parketið er unnið úr besta hráefni sem hugsast getur, trjám finnskra skóga. Þetta gæðaparket hefur á undanförnum árum farið sigurför um heiminn og hefur nú numið land á íslandi. Nú gefst mjög gott tækifæri til að fá sér ósvikið viðargólf á frábæru kynningarverði. Eik Robust Frekar dökk eik með miklum litabrigðum, lítilsháttar kvistuð. Harka 3,7. Beyki Poiar Ljóst beyki með rauðleitum blæ, líflegt í útliti, kvistalítið. Harka 3,8. Amerísk rauðeik Rauðleit eik með sterkum litabrigðum. Viðargólf með sterkum karakter. Harka 3,7. Iroko Natur Dökkur afrískur viður með brúnum blæ. Frekar samlitt. Harka 3,8. Kirsubeijja viður Natur Amerískur kirsuberjaviður, samlitur; klassískt viðargólf. Harka 3,2. Eigum fyrirliggjandi fjölda annarra útlitsflokka og viðartegunda. Olíuborin viðargólf og plankagólf. Kynntu þér úrvalið og verðið! Teppaland GOLFEFNI ehf. Fákafeni 9 • 108 Reykjavík • Simar 588 1717 og 581 3577 Fax 581 3152 • Tölvupóstur golfefni@golfefni.is Umboðsmenn um land allt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.