Morgunblaðið - 30.11.2000, Síða 45

Morgunblaðið - 30.11.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 45- PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.288,53 -1,85 FTSE100 6.164,9 -1,36 DAX í Frankfurt 6.623,69 0,14 CAC 40 í París 6.060,65 -0,14 OMXÍ Stokkhólmi 1.111,37 -0,08 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.348,29 -0,24 Bandaríkin DowJones 10.629,11 1,16 Nasdaq 2.707,10 -1,02 S&P 500 1.341,77 0,43 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 14.507,64 -1,03 Hang Seng í Hong Kong 14.169,06 -2,73 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 12,9375 -17,2 deCODE á Easdaq — ... VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 93 76 82 280 22.994 Gellur 430 265 303 150 45.470 Hlýri 91 91 91 300 27.300 Karfi 70 5 63 2.833 178.846 Keila 56 30 48 272 12.921 Langa 118 50 96 871 83.596 Lúða 745 350 540 265 143.154 Lýsa 41 41 41 145 5.945 Skarkoli 219 142 163 1.411 230.469 Skata 220 220 220 181 39.820 Skrápflúra 45 45 45 226 10.170 Skötuselur 311 265 292 234 68.287 Steinbítur 96 78 90 6.937 626.775 Sólkoli 400 300 350 426 149.300 Tindaskata 5 5 5 302 1.510 Ufsi 60 30 52 7.838 409.663 Undirmáls Þorskur 220 182 196 8.760 1.719.999 Ýsa 225 108 180 17.543 3.160.116 Þorskur 266 118 176 30.376 5.340.091 FAXAMARKAÐURINN Gellur 281 265 279 80 22.320 Karfi 70 5 69 136 9.366 Lúða 745 350 578 189 109.204 Lýsa 41 41 41 145 5.945 Skötuselur 309 265 282 146 41.149 Sólkoli 400 400 400 215 86.000 Tindaskata 5 5 5 302 1.510 Ufsi 30 30 30 80 2.400 Undirmáls Þorskur 185 185 185 3.306 611.610 Ýsa 214 108 165 6.383 1.053.706 Þorskur 266 131 175 5.235 917.434 Samtals 176 16.217 2.860.644 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 151 151 151 584 88.184 Ýsa 181 178 179 340 60.795 Þorskur 155 140 146 743 108.211 Samtals 154 1.667 257.190 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Blálanga 93 76 82 280 22.994 Gellur 430 315 331 70 23.150 Hlýri 91 91 91 300 27.300 Karfi 64 5 63 2.591 163.544 Keila 56 48 50 209 10.423 Langa 118 82 104 711 73.816 Skarkoli 219 142 172 827 142.285 Skrápflúra 45 45 45 226 10.170 Skötuselur 311 265 308 88 27.138 Steinbítur 96 78 91 6.542 595.584 Sólkoli 300 300 300 211 63.300 Ufsi 60 30 53 7.695 405.373 Undirmáls Þorskur 220 182 207 3.854 799.589 Ýsa 225 151 200 6.814 1.362.391 Þorskur 260 118 179 22.198 3.969.002 Samtals 146 52.616 7.696.059 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 79 79 79 303 23.937 Samtals 79 303 23.937 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 56 56 56 106 5.936 Langa 70 70 70 89 6.230 Skata 220 220 220 181 39.820 Ufsi 30 30 30 63 1.890 Samtals 123 439 53.876 SKAGAMARKAÐURINN Keila 49 30 40 63 2.498 Langa 50 50 50 J1 3.550 Lúða 450 425 447 76 33.950 Steinbítur 91 78 79 92 7.254 Undirmáls Þorskur 193 193 193 1.600 308.800 Ýsa 215 110 171 4.006 683.223 Þorskur 200 144 157 2.200 345.444 Samtals 171 8.108 1.384.719 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 29.11.2000 Kvótstogund Vlðsklpta- Vlðtklpta- Hsesta kaup- Lagstasólu- Kaupmagn Solumagn VegWkaup- Veglðsóiu- Sið.meðal magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(ki) eftlr(kg) efUr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 342.000 105,15 105,00 110,00 97.457 200.000 100,10 110,00 101,00 Ýsa 50 86,00 84,00 85,48 50.000 104.214 84,00 85,98 85,63 Ufsi 23.147 30,20 29,89 0 95.168 31,75 30,25 Karfi 460 40,50 39,50 39,90 69.372 93.705 39,50 40,02 40,01 Grálúöa 37 97,00 97,00 105,00 27.987 200.000 97,00 105,00 97,00 Skarkoli 16.975 106,00 105,00 106,00 15.000 17.968 105,00 106,00 105,90 Úthafsrækja 200.000 32,75 39,99 0 50.000 43,00 35,00 Rækja á 146.787 15,00 0 0 15,00 Flæmingjagr. Steinbítur 28,99 0 153.645 30,27 29,86 Sandkoli 247 18,00 18,00 21,00 1.753 20.000 18,00 21,00 19,78 Þykkvalúra 60,00 0 5.956 73,64 65,00 Ekki voru tilboó í aórar tegundir FRÉTTIR B&L stofna skóla í samvinnu við Fræðslumiðstöð bflgreina Starfsfólk á verkstæðum B&L á fyrsta námskeiði B&L skólans. Snorri Konráðsson, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar bflgreina, og Atli Vilhjálmsson, þjónustustjóri B&L, handsala samninginn. FRÆÐSLUMIÐSTOÐ bflgreina og B&L hafa gert með sér samning um stofnun B&L-skóla fyrir starfsmenn á bifreiðaverkstæðum. Með samn- ingnum er verið að tryggja að þekk- ing og þjónusta fyrirtækisins á sviði bifvélavirkjunar sé ávallt í takt við nýja tíma og tækni, segir í fréttatil- kynningu. „B&L-skólinn er stofnaður með það að leiðarljósi að byggja mark- visst upp og þróa þekkingu innan fyrirtækisins með tilliti til örrar tækniþróunar og nýjunga í bílgrein- um,“ segir í tilkynningunni. „Bilana- greinar, tölvuforrit sem líkja má við hjartalínurit á sjúkrastofum, eru t.a.m. ómissandi við bilanaleit í bíl- um. Innan örfárra missera má gera ráð fyrir að um 40% af vinnu sem fram fer á verkstæðum muni felast í bilanaleit með tölvum og öðrum raf- eindabúnaði í stað 20% í dag. Þessi þróun eykur hættuna á úreldingu þekkingar í greininni og eykur á sama tíma mikilvægi endur- og sí- rnenntunar.“ Markmiðssetning til þriggja ára B&L hafa sett markmið til þriggja ára um símenntun starfsmanna fyr- irtækisins og er samningurinn við Fræðslumiðstöð bílgreina liður í að ná þeim markmiðum. Markmiðið er að 35% starfsmanna á verkstæðum uppfylli kröfur til meistaraprófs og meistaragráðu og að 55% hafi þekk- ingu, sem jafngildir uppfærðu svein- sprófi ásamt viðamikilli starfs- reynslu. Á fámennum verkstæðum í þjónustuneti B&L um allt land er markmiðið að a.m.k. einn starfsmað- ur á verkstæði uppfylli kröfur um meistarapróf og meistaragráðu og að 75% starfsmanna uppfylli kröfur sem jafngilda uppfærðu sveinsprófi og viðamikilli starfsreynslu. Öflug símenntun til að mæta tækniþróun Samningur B&L og FMB felst í því að Fræðslumiðstöðin tekur að sér að skipuleggja námið og annast kennslu. Jafnframt sér Fræðslumið- stöðin um að greina stöðu og náms- þörf hvers einstaks starfsmanns fyr- irtækisins. Uppbygging námsins verður þannig að kennt verður í fjórum námsflokkum: hreyflum, aflrás, und- irvagni og rafmagni. Starfsfólk á þjónustusviði B&L getur valið um að sækja námskeið og vinna verkefni og taka að því loknu próf eða taka stöðupróf án þess að hafa sótt nám- skeið til þess að fá þekkingu sína og kunnáttu formlega staðfesta. Húð- og líkamsmeð- ferðarstofa opnuð DERMALOGICA - húð og spa hef- ur opnað húð- og líkamsmeðferðar- stofu að Laugavegi 42b (Frakka- stigsmegin). Boðið er upp á húðmeðferð fyrir andlit og iíkama ásamt sölu og fag- legri ráðgjöf á dermalogica húð- vörum. Eigendur stofunnar eru Kristín Sif Jónínusdóttir, húðsnyrt- ifræðingur, c.i.d.e.s.c.o., og Sigrún Jónsdóttir, förðunar- og naglafræð- ingur. Báðar hafa þær gengið í gegnum námskeið hjá International dermalogica institute. Deildir á Norður- landi safna hannyrða- efnum fyrir Lesótð I TILEFNI af degi sjálfboðaliðans hinn 5. desember nk. hefja deildir Rauða kross íslands á Norðurlandi söfnun á hannyrðaefnum. Fyrirhug- að er að senda það sem safnast til Lesótó þar sem konur munu vinna ýmsan varning úr hráefninu. Konumar hafa nokkrar tekjur af sinni vinnu til framfærslu fjöl- skyldna sinna en meginhluti ágóðans rennur til reksturs tveggja heilsu- gæslustöðva sem Rauði krossinn í Lesótó hefur komið á fót, segir í fréttatilkynningu. Fyrirhugað er að safna góðum, notuðum og ónotuðum efnum og efn- isafgöngum, svo sem gluggatjöldum og þess háttar, garnafgögnum, töl- um, prjónum, nálum og öðru sem kemur sér vel við hannyrðii’. Af- rakstur söfnunarinnar verður send- ur utan í gámi. Þeir sem vilja taka þátt í söfnuninni geta haft samband við Rauða kross deildina í sinni heimabyggð. Deildimar á Norðurlandi era í vinadeildasamstarfi við Rauða kross félagið í Lesótó. Lesótó er fjalllent ríki í Suður-Afríku með um tvær milljónir íbúa. Flestir íbúanna lifa af landbúnaði. Rauði krossinn í Lesótó rekur meðal annars heilsugæslustöðvar í afskekktustu fjallahémðum landsins og hafa Rauði kross íslands og deild- ir á Norðurlandi styrkt tvær þeirra. Hvor stöðin um sig þjónar um tíu þúsund manns og er enga aðra lækn- isþjónustu að fá á svæðunum. Mest áhersla er lögð á fyrirbyggjandi að- gerðir eins og bólusetningar, mæðra- og ungbarnaeftirlit, heil- brigðisfræðslu, næringarráðgjöf og eftirlit með næringarástandi ungra bama. Auk þessa er veitt meðhöndl- un við sjúkdómum. Fyllt á GSM-Frelsi á Netinu NÚ ER hægt að fylla á GSM- Frelsi með Visa- eða Eurocard- krítarkortum á Frelsisvefnum, http:/Avww.siminn.is/gsm/frelsi/ Síminn-GSM býður upp á þessa nýju þjónustu sem ætti að verða til mikils hagræðis fyrir fjölda við- skiptavina Símans-GSM. Notend- ur Frelsisins hafa nú um enn einn kostinn að velja þegar fylla þarf á Frelsiskortið. Eftir sem áður er hægt að kaupa áfyllingu á kortið með því að hringja í þjónustu- númerið 1771, í hraðbönkum ís- landsbanka og í gegnum heima- banka hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.