Morgunblaðið - 30.11.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.11.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 55 MINNINGAR stundum með honum að vitja um gildrurnar, þótt við Ásta værum skíthræddar við minka. En Helgi var með, og þá var það allt í lagi. Oftar en ekki hafði gildran virkað eins og hún átti að gera. Einn daginn skruppu mamma og pabbi að heiman og Helgi átti að líta eftir okkur, ásamt ömmu. Allt í einu komumst við að því að Gummi litli bróðir var horfinn. Við leituð- um út um allt. Helgi fór á hjólinu út um öll tún og upp með ásnum. Að lokum fann ég Gumma sofandi undir sófa og lét alla vita að hann væri fundinn. Pegar Helgi kom inn fór hann beint að Gumma og tók snöggt utan um hann, fór síðan út aftur eitthvað að gera í skemm- unni. Eg man að Gummi sagði: „Og Helgi varð ekkert reiður.“ Elsku Alli, Ella, Ester og allir, guð gefi ykkur styrk og traust til að takast á við þennan missi. Guð er minn guð, þótt geisi nauð og gangi þanninn yfir syrgja skal spart, þótt missta eg margt máttugur herrann lifir; af hjarta nú og hreinni trú til hans skal eg mér venda. Nafn drottins sætt fær bölið bætt blessað sé það án enda. (Hallgrímur Pétursson) Álfheiður, Ásum. Mig langar að minnast góðs vin- ar með þessum fáu en lýsandi orð- um Langt af fjöllum hríslast lækimir og laða þig margir til fylgdar. En vegurinn er einn, vegurinn velur þig, hvert spor þitt er stigið. Og frá upphafi allra vega fór enginn þá leið nema þú. (Snorri Hjartarson.) Far þú í friði, Friður Guðs þig blessi, Hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Kæra fjölskylda, megi góður Guð vera ykkur styrkur í þessari miklu sorg. Eggert. B. Eggertsson (Eddi í Höllinni). Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á net- fang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. KRISTÍN PETREA S VEINSDÓTTIR + Kristín Petrea Sveinsdóttir fæddist í Skáleyjum 24. ágúst 1894. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. nóv- ember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 25. nóvember. Nú þegar við erum að kveðja móður mína er margs að minnast frá liðinni tíð og er mér efst í huga þakklæti tO hennar fyrir alla hennar umhyggju fyrir mér og mín- um nánustu. Aldrei var nokkur hlut- ur svo slæmur að hún sæi ekki björtu hliðamar. Ég held að hennar óbilandi kjarkur og kraftur hafi hjálpað bæði mér og öðrum í gegnum lífið og þá erfiðleika sem við lentum í á lífsleið- inni. Það var erfiður tími fyrir móður mína þegar hún missti mann sinn Bergsvein 1952 og varð að hætta bú- skap í Gufudal. Það var þó bót í máli fannst henni að bræðumir Kristinn, Ólafur og Reynir bjuggu áfram og byggðu stórt og veglegt íbúðarhús. Hún bjó á efri hæðinni með Ölafi um tíma en saknaði samt gamla bæjarins þegar hann var rifinn. Reynir og kona hans Guðlaug reistu síðan nýbýli í Fremri-Gufu- dal. Þótt mamma væri vinnandi fiskverkunar- kona um árabO í Reykjavík þá kom hún og dvaldi á báðum bæj- unum í Gufudal á sumr- in. Hún kom einnig til okkar í Hóla og alltaf var hún að hjálpa tO. Á Hólum fór hún í göngutúra til að sjá betur út á Breiðafjörðinn, eitt sinn þegar hún á níræðisaldri var í slíkri gönguferð með dóttur minni Ólafíu fann hún lamb sem var fast í gaddavírsrúllu sendi því Ólafíu eftir skæram til að klippa lambið úr girðingunni, hún var ekki að senda eftir hjálp heldur eftir verkfæmm tO að gera þetta sjálf. Þetta bar vott um þá sjálfsbjargar- viðleitni sem hún hafði alltaf meðan hún hélt kröftum og heilsu. Hvíld er Ijúf að loknum degi Lífsins hringrás eilíf er Gleði, tilhlökkun, tregi, tár og bros, í heimi hér ljós og skuggi, líf og dauði, látlaust skiptast hér á. Ersígursvefnábrá sökkþérþá ídraumsinsdá þar sem sérhver ósk þín rætast má Sofðu,sofðu svtfðu frjáls um drauma heim. Sofðu, sofðu sæl er fór um alvalds geim. Englar vaka og þig í faðm sér taka sofðu, sofðu svtfðu fijáls um draumaheim. (Ómar Ragnarsson.) Elsku mamma, amma, langamma^ langalangamma, við minnumst allra góðu stundanna sem við áttum saman brosið þitt bjarta hlýjaði okkur alla tíð. Farþúífriði. FriðurGuðsþigblessi hafðu þökk fyrir allt og allt (V. Briem.) Rebekka, Guðrún, Vésteinn, Andrés og Ijiilsk., Ingimar Sveinn og fjölsk., Hafliði, Ólavía, Sigríður, Auður, Egill V., Hildur, Kristján, Magnús, Berglind, Margrét og fjölsk. □ < < G LÝ B 1 |SJ G A R ■■■ FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Hádegisfundur I dag, fimmtudag, mun FSS, Félag sam- kynhneigdra og tvíkynhneigðra stúdenta, efna til hádegisfundar í Árnagaröi, stofu 301, frá kl. 12:00 til kl. 13:00. Framsögumenn eru Rannveig Traustadóttir, dósent viö Háskóla íslands, sem mun kynna niðurstöður norskrar skýrslu er kom út árið 1999 um lífsgæði og heilsufar lesbía og homma í Noregi, sem og niðurstöður banda- rískrar skýrslu sem fjallar um heilsufar banda- rískra lesbía frá 1999. Auk Rannveigar mun Þorvaldur Kristinsson, formaður Samtakanna 78, félags lesbía og homma á íslandi, fjalla um sín viðbrögð við norsku skýrslunni. Aðalfundur Aðalfundur samtakanna verður haldinn á Mannhæðinni, Laugavegi 7, 3. hæð, laugardag- inn 9. desember nk. kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í sal félagsins á Háaleitisbraut 68 föstudaginn 1. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Jólahugvekja. 2. Veiðiferð til árinnar Sopochnaya á Kamchatka-skaga í Rússlandi. Umsjón: Jón Ingi Ágústsson. 3. Veiðileiðsögn um Skógá. Umsjón: Ásgeir Arnar Ásmundsson. 4. Happahylur fullur af stórglæsilegum vinningum. Sjáumst í jólaskapi. Skemmtinefndin. VINNSLUSTÖÐIN HF., Hsfasrgfttn 2 - Vr«fM«Meyjan. Aðalfundur Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikn- ingsárið sem lauk 31. ágúst 2000, verður hald- inn í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum, fimmtu- daginn 14. desember 2000 og hefst hann kl. 16.00. Fundarefni 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Heimild til stjórnartil kaupa á hlutum í Vinnslustöðinni hf., á næstu 18 mánuðum skv. 55 gr. hlutafélagalaga nr. 21995. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 7. desember 2000 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 56, 50% eignar, þingl. eig. Elías Rúnar Kristjánsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Áshamar 61,1. hæð fyrir miðju ásamt 9,35% eignarhlut í stigagangi, þingl. eig. Friðrik Stefánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vest- mannaeyjum. Áshamar 63,1. hæðfyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Tréverk ehf. Bessastígur 8, vesturendi, þingl. eig. Hrefna Marta Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Brimhólabraut 31, kjallari, þingl. eig. Karen Hauksdóttir, gerðarbeið- andi (slandsbanki-FBA hf. Dverghamar 9, þingl. eiq. Kristinn Jónsson og Hjördís Steina Trausta- dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Vest- mannaeyjum. Foldahraun 41, 2. hæð F, þingl. eig. Siqurður Ólafur Steingrímsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Islandsbanki-FBA hf. Foldahraun 42, hæð B, þingl eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Hásteinsvegur 40, þingl. eig. Valborg Elfn Júlíusdóttir og Jón Trausti Haraldsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og íslandsbanki- FBA hf. Skólavegur37, efri hæð (2/3 hlutar), þingl. eig. Óskar Pétur Friðriks- son, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigriður Hilmisdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi. Vesturvegur 25b, kjallari, þingl. eig. Elfa Dögg Ómarsdóttir og Jóhann Ágúst Tórshamar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Sýslumadurinn í Vestmannaeyjum, 27. nóvember 2000. Uppboð Framhald uppbods á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brekastígur 19, efri hæð, þingl. eig. Hörður Ársæll Ólafsson, gerðar- beiðendur (búðalánasjóður og Tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 6. desember 2000 kl. 14.00. Brekastígur 5a, þingl. eig. Guðmundur H. Hinriksson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 6. desember 2000 kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, 27. nóvember 2000. SMAÁUGLYSIISIGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 ss 18111308 s YF-77 KFUM y Aðaldeild KFUM, Holtavegi. Fundur í kvöld kl. 20.00. Ferðasaga í myndum. Umsjón: Sverrir Axelsson. Upphafsorð: Einar Th. Magnús- son. Hugleiðing: Helgi Elíasson. Stjórnun: Hörður Geirlaugsson. Allir karlmenn velkomnir. www.kfum.is fámhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður Gustav Sörensen. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. Landsst. 6000113019 VII I.O.O.F. 11 = 18111308% = M.A. * Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.00: Lofgjörðarsamkoma í umsjón gistiheimilisins. Allar hjartanlega velkomnir. KR-konur KR-konur Munið aðventukvöldið i Frostaskjóli, annað kvöld, föstudaginn 1. desember, kl. 20.30. Gestur kvöldsins verður séra Pétur Þorsteinsson. Stjórnin. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raöauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.