Morgunblaðið - 30.11.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 30.11.2000, Qupperneq 67
FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ „Orðræða um kynferði og völd“ GUÐNÝ Guðbjörnsdóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði við félagsvísindadeild Háskóla íslands og fyrrverandi alþingismaður, verð- ur í dag, fímmtudaginn 30. nóvem- ber, með rabb á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum í Odda, stofu 201, kl. 12-13. í rabbinu mun hún fjalla um athugun sína á kvenstjórn- endum í menntakerfinu, undir yfir- skriftinni „Orðræða um kynferði og völd“. í fyrri rannsókn Guðnýjar á kven- og karlstjómendum í menntakerfinu (1997) var áhersla lögð á að varpa ljósi á kynjamun, eða hvort stjórnun- arstíll kvenna væri frábrugðinn að- ferðum karla. í þeirri athugun sem hér er greint frá er athyglinni beint nánar að kvenstjórnendum til að varpa ljósi á margbreytilegan skiln- ing þeirra og viðbrögð við þeim að- stæðum sem nú eru á vinnumarkaði. Þetta er athugað með ítarlegum við- tölum við kvenstjórnendur af öllum skólastigum, frá leikskólum til há- skóla. I rabbinu verður sagt frá fyrstu niðurstöðum. ----------------- Stofnfundur verkalýðsfélags í Skagafírði STOFNFUNDUR nýs verkalýðsfé- lags í Skagafirði verður haldinn í sal Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki laugardaginn 2. desember kl. 16, en þá sameinast tvö félög í eitt, Verka- kvennafélagið Aidan og Verkalýðsfé- lagið Fram. A fundinum verða samþykktir og nafn nýs félags, kjör stjórnar og nefnda á vegum félagsins, ákvörðun um félagsgjald og ávörp gesta. Flutt verður tónlistaratriði frá Tónlistar- skóla Skagafjarðar og sönghópurinn Norðan átta kemur fram. Kaffiveit- ingar að loknum fundi. Allir eru vel- komnir. ------*-*-*------ Lýst eftir vitnum EKIÐ var utan í bifreiðina PX-515, sem er Toyota 4Runner rauður, 27. nóvember sl. milli kl. 19 og 20 þar sem hún stóð í bifreiðastæði við Nikkabar, Hraunbergi 4. Tjónvaldur fór af vettvangi án þess að tilkynna óhappið. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt eru beðnir að snúa sér til lögreglunnar í Reykjavík. ------------------ ■ VEGNA flutninga verður viskí- smökkun sem átti að vera í Alliance Fran^aise föstudaginn 1. desember frestað til föstudags 26. janúar. Hótelstjórarnir Svanhildur Davíðsdóttir og Karl Rafnsson ásamt Birni Harðarsyni matreiðslumeistara við jólahlaðborðið sem stóð í fyrsta sinn til boða um síðustu helgi á Hótel Flúðum. Jólahlaðborð á Flúðum Á HÓTEL Flúðum er nú í fyrsta sinn boðið upp á jólahlaðborð alla laugardaga til 16. desember frá kl. 19 til kl. 22, auk þess sem boðið er upp jólahlaðborð fyrir alla fjölskyld- una sunnudaginn 3. desember og sunnudaginn 10. desember frá kl. 17.30 tilkl. 21.30. Einnig er boðið upp á jólahlaðborð aðra daga í desember ef áhugi er fyr- ir hendi, en í tilefni jólahlaðborðanna eru boðin sérstök kjör á gistingu fyr- ir einstaklinga og hópa á Hótel Flúð- um. Ný og glæsileg hótelbygging var tekin í notkun á Flúðum síðastliðið haust, en hótelið er hluti af hótel- keðjunni Icelandair Hotels sem er í eigu Flugleiðahótela hf. Á hótelinu eru 32 tveggja manna herbergi með sturtu og snyrtingu, véitingasalur fyrir 80 manns og auk þess minni salur, sem tekur allt að 20 manns í sæti. Jólakort KFUM og KFUK KFUM og KFUK í Reykjavík hafa gefið út nýtt jólakort fyrir þessi jól til styrktar æskulýðsstarfi sínu. Það er hannað af Hólmfríði Valdimars- dóttur, listakonu. Kortið kostar 100 krónur og fæst á skrifstofu KFUM & KFUK, Holtavegi 28 og einnig er hægt að panta það á netfangi: klara@kfum.- is. Rifjaðu upp Ijúf: minningar! viö arineld, góðan mat. góöa þjónustu og Ijúfa tónlist á HÓTEL REYKJAVIK SIGTÚN Gunnar Páll leikur fimmtud.. föstud. og laugardag frá kl. 10.15 til 23.00. Fyrir hópa aðra daga j Borðapantanir í síma 568 9000 MREVF/L Þegar ballið er að byrja FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 67 f Viltu vinna 1 milljón? 1 Einkar spennandi spurningaleikur sem farið hefur sigurför um heiminn. Keppendur þurfa að svara fimmtán spumingum til að fá milljón í vasann! Taktu þátt í bráðskemmtilegum leik og hringdu í 907 2121 - þú gætir unnið milljón. Stjómandi er Þorsteinn . W Strákarnir^B W á Borginni " Tveir af ástsætustu söngvurum þjóðarinnar, Helgi Bjömsson og Bergþór Pálsson, fara á kostum í gtæsitegum skemmb'þætti þar sem andi jólanna svífur yfir vötnum. Vinír Friends Vinimir f New York snúa aftur á Stöð 2 í desember. Monica hefúr beðiö Chandlers og gifbngin er í sjónmáU, en þó er enn langur vegur upp að altarinu. jWÖ Kryddsíld Fréttamenn Stððvar 2 fá góða gesb í heimsókn og ræða helstu atburði ársins. Góða skemmtun! Askriftarsími: 515 6100 www.ys.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.