Morgunblaðið - 30.11.2000, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 71
FRÉTTIR
Mikil Ieynd hvflir yfir hvaða þjóðkunnu menn sýna herrafatatísku Kor-
máks og Skjaldar en þessi mynd var tekin á sýningu þeirra í íyrra.
Herrafatasýning
Kormáks og Skjaldar
HIN árlega herrafatasýnmg Herra-
fataverslunar Kormáks & Skjaldar
verður haldin i Þjóðleikhúskjalla-
ranum fimmtudaginn 30. nóvem-
ber. Húsið verður opnað stundvís-
lega klukkan 22 og er aðgangur
ókeypis og öllum heimill meðan
húsrúm leyfir.
í fréttatilkyningu segir: „Hin ár-
lega herrafatasýning er fastur
punktur í skemmtanaflóru Keyk-
víkinga sökum gleði þeirrar og lffs-
hamingju sem skín við uppfærslu
hverja. Fengnir eru þjóðþekktir
menn sem kunnir eru af flestu öðru
en sýningarstörfum til að koma
fram í glæsilegum fatnaði verslun-
arinnar. Sýningin í ár verður ekki
frábrugðin að þessu leyti en mikil
leynd mun hvfla yfir hveijir sýning-
arherrar verða og verður einungis
uppljóstrað sýningarkvöldið sjálft.“
I ljósi reynslu fyrri ára eru allir
hvattir til þess að mæta stundvís-
lega enda er reynsla okkar að færri
komast að en vilja.
Verð aðeins kr.
3900
FISKBÚÐIN HAFBERG
Stór humar,
túnfiskur, lúða, skötuselur,
hörpuskel, rækjur
og taðreyktur lax
Gnoðarvogi 44, sími 588 8686.
í fallegum gjafaöskjum.
Vikutilboð
30 nóv-7 des. í Rimaapóteki
á Nicorette nikótíntyggigúmmíi
dregur úr löngun
Tyggigúmmí
Þétt samsetning tryggir rétta
skömmtun nikótíns.
105 stk. 2 mg
tilboðsverð
1.197.-
105 stk. 4 mg
tilboðsverð
1.754-
RIMA APOTGK
Langarima 21 - S. 577 5300
Jólapóstur-
inn á rétt-
um tíma
ÍSLANDSPÓSTUR HF. vill minna
landsmenn á nokkrar lykildagsetn-
ingar á bréfa- og bögglapósti innan-
lands og til útlanda fyrir jól. Til að
sending nái til viðtakanda fyrir jól er
ráðlegt að póstleggja hana eigi síðar
en hér segir.
Bréfpóst þarf að senda innanlands
fyrir 21. desember, Norðurlönd 15.
desember, Evrópa (önnur en Norð-
urlönd) 7. desember, Bandaríkin
(austurfylkin) 7. desember, Banda-
ríkin (vesturfylkin) og Kanada 4.
desember og önnur lönd 4. desem-
ber.
Bögglapóst þai'f að senda innan-
lands fyrir 16. desember, Norður-
lönd 4. desember, Evrópa (önnur en
Norðurlönd) 1. desember, Bandarík-
in (austurfylkin) 1. desember,
Bandaríkin (vesturfylkin) og Kan-
ada 1. desember.
Aðventu-
fundur FAAS
FAAS, Félag áhugafólks og aðstand-
enda alzheimer-sjúklinga og annarra
minnissjúkra, heldur aðventufund
sinn í kvöld kl. 20 í Áskii’kju við Vest-
urbrún í Reykjavík. Fjölbreytt dag-
ski-á verður. Allir velkomnir.
---------------------
Leiðrétting
MEINLEG villa slæddist inn í rit-
dóm um bók Péturs Gunnarssonar
„Myndin af heiminum“, þar sem
rætt var um þróun hans sem rithöf-
undar. Þar sem talað er um „Hvers-
dagshöllina" og „Stórbókina“ átti
auðvitað að standa „Hversdagshöll-
ina“ og „Efstu daga“, enda Stórbók-
in ekki annað en endurútgáfa af
sagnabálki þeim er gagnrýnandinn
var með í höndunum er hann var að
velta fyrir sér sögu Andra, sem þar
er rakin. Undirrituð biðst velvirðing-
ar á þessum mistökum.
Fríða Björk Ingvarsdóttir.
C^H^uleg tilboð!
Rúmteppi frá kr. 4.900.-
Kaffi- og Matardúkar frá Kr. 3.500.-
Jóladúkar, Gardínur, einstök tilboð
o
aí
GÓÐ Vf
m
RISTALL
Kringlunni - Faxafeni
CindeTella
Viö hjá Tiffany’s höfum
verið í föndurbransanum í
yfir 20 ár. Á vordögum
keyptum við Ingþór Har-
aldsson ehf. og samein-
uðum við rekstur okkar á
Óðinsgötu 7.
Úrvalið af föndurvörum,
tækjum og tólum er ótrú-
legt og eru þetta helstu
vöruflokkarnir:
□ Gler í hundruðum
lita og mynstra.
□ Stimplar o.fl. til
kortagerðar.
□ Þýsk útskurðarjárn,
handgerð af Dastra.
□ Ætikrem og
stenslar fyrir gler.
□ Fræsarar, tifsagir o.fl.
verkfæri frá Dremel.
□ Pappír í tugum lita
og gerða.
□ Handverkfæri frá
Minicraft & Minitool.
□ Klukkuverk á ótrú-
legu verði, kr. 395.
□ Glerklippur fyrir
mósaik frá ZagZag.
□ Glerbræðslumót og
glerbræðslulitir.
□ Brennipennar fyrir I r
tré, kork, leður o.fl.
□ Vatnslitatúss í 144
litum fráTombow.
o Loftvogir .hitamælar,
pennastatíf o.fl. o.fl.
□ Öll áhöld til gler-
skurðar og bræðslu.
□ Bækur fyrir gler og
tréútskurð.
□ Pappírsstans fyrir
kort og öskjur.
o Glergrafarar frá
Minicraft.
o Sennilega heimsins
besta mósaiklímið.
o Skartgripafestingar,
nælur, keðjur o.fl.
o Glervasar, kertaluktir
o.fl. fyrir mósaik
o o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
□Við bjóðum einnig
námskeið í:
Kortagerð, glerskurði,
mósaík og glerbræðslu.
□ Hafir þú lesið hingað,
bjóðum við þér 10%
staðgreiðsluafslátt
gegn afhendingu þess-
arar auglýsingar, til og
með laugardagins
2.12.2000 og að sjálf-
sögðu líka í póstkröfu.
Óðinsgötu 7,
sími 562 8448.