Morgunblaðið - 30.11.2000, Side 73

Morgunblaðið - 30.11.2000, Side 73
I MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 73 DAGBOK BRIPS llmsjún (Iiiðmundui' l'áll Arnai'son LISTIN að gera andstæð- ingunum erfitt fyrir er höfuðeinkenni __ sannra bridsmeistara. í þættinum í gær sáum við hvernig hægt er að rugla samskipti varnarinnar með vönduð- um afköstum, en hér er dæmi af öðrum toga. Settu þig í spor suðurs: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ A76 v £105 ♦ AD4 *10832 Suður 4K2 v Á94 ♦ K983 4.DG95 Vestur Pass Norður Austur llauf Pass Pass Pass Suður 3grönd Vestur kemur út með spaðafimmu, fjórða hæsta. Þú lætur lítið úr blindum og leyfir austri að eiga fyrsta slaginn á spaðatíu. Hann spilar næst spaða- gosa, sem þú tekur með kóng og vestur setur fjarkann, sem bendir til að hann hafi byrjað með a.m.k. fimmlit. Taktu við. Það þarf kraftaverka- legu í rauðu litunum til að ná níu slögum án þess að sækja laufið, en hættan er auðvitað sú að vörnin verði fyrri til að brjóta spaðann. Ef austur er með AK í laufi ætti samningurinn alltaf að vinnast, en hitt er líklegra að mannspilin séu skipt: Noj-ður * A76 v R105 ♦ ÁD4 + 10832 Vestur + D9854 v D863 ♦ 62 + Á7 Austur * G103 v G72 ♦ G1075 + K64 Suður + K2 ¥ Á94 ♦ K983 + DG95 Reyndir spilarar kunna vel til verka í þessari stöðu. Þeir spila tígli á drottninguna og lauf úr borði. Nú þarf mjög snjall- an varnarspilara í sæti austurs til að hoppa upp með kónginn og spila spaða. Ef austur setur smátt lauf í slaginn, neyð- ist vestur til að drepa með ás og þar með fer innkoma hans á spaðalitinn. Þetta er ekki flókið spil, en eitt er víst: ef sagnhafi spilar laufinu heimanfrá mun vörnin ekki vefjast fyrir mótherjunum. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Arnað heilla A ÁRA afmæli. í dag fimmtudaginn 30. nóvember er • U sjötugur Kjartan Guðjónsson og 2. desember nk. verður eiginkona hans, Hrefna Björnsdóttir, sjötug. Af þessu tilefni taka þau hjón á móti gestum laugardaginn 2. desember milli kl. 15-18 að heimili sínu, Leynisbraut 24, Akranesi. r7f\ ÁRA afmæli. í dag, I v/ fimmtudaginn 30. nóvember, verður sjötugur Orn Sigurgeirsson, Lauga- teigi 22, Reykjavík. í tilefni dagsins taka hann og eigin- kona hans, Ingibjörg Gests- döttir, á móti gestum laug- ardaginn 2. desember að Dalbraut 18-20 mili kl. 15 og 18. SKAK Ilmsjún Helgi Áss Grétarsson Liðsmenn B-liðs Hellis á fyrstu tveim borðunum reyndust félagi sínu afar fengsælir í fyrri hluta ís- landsmóts skákfélaga. Annar þeirra, sagnfræð- ingurinn Snorri G. Bergs- son (2200), hafði svart í stöðunni gegn Sigurbirni Björnssyni 30.. .Hxf3! 31. hxg6 Hinn möguleikinn 31. Hxf3 kom vart til gi-ein sökum 31.. .Hxg4 og svartur er með pálmann í hönd- unum. 31...Hxf4 32. Bxf4 Dbl+ 33. Kg2? Leiðir rakleiðis til taps. Hvítur hefði einnig ver- ið í vandræðum eftir 33.Kh2 (2275). Dxg6 33...De4+ 34.Kg3 Dxf4+! Snotur lok á skák- inni þar sem eftir 35. Kxf4 verður svartur manni yfir eftir 35...Rg6+. Staðan í 3 deild eftir fyrri hlutann er þessi: 1. Taflfélag Vest- manneyja 16 vinningar af 24 mögulegum 2. SA-c 13 V2 v. 3.-4. Taflfélag Dalvík- ur og Taflfélag Seltjarnar- ness 13 v. 5.-6. Skákfélag Selfoss og TR-g 11 v. 7. Skáksamband Austur- lands 10 v. 8. Skákfélagið Grandrokk b-sveit 8 v. Svartur á leik. UOÐABROT LIUA Aimáttugr guð, allra stétta yfirbjóðandi engla og þjóða, ei þurfandi stað né stundir, staði haldandi í kyrrleiks valdi, senn verandi úti og inni, uppi og niðri og þar í miðju, lof sé þér um aldr og ævi, eining sönn í þrennum greinum. Æski eg þín mikla miskunn mér veitist, ef eg eftir leita klökkum hug, því innist ekki annað gott, nema af þér, drottinn. Hreinsa brjóst og leið með listum lofleg orð í stuðla skorðum, stefnleg gjörð, að vísan verði vunnin yðr af þessum munni. Beiði eg þig, mær og móðir, mínum að fyrir umsjá þína renni mál af raddar-tólum réttferðugt í vísum sléttum; skýr og sæt af vörum vorum vorðin svo, að mætti orðin laugast öll í glóanda gulli; guði væri eg þau skyldr að færa. Eysteinn munkwÁsgrímsson. STJÖRMJSPA cftir Frances Urake BOGMAÐUR Afmælisbam dagsins: Þú ert ákveðinn og lætur ekkert standa í vegi fyrir því að þú náir takmarkiþínu. Þoiin- mæðin er þinn styrkur. Hrútur (21.mars-19. apríl) Þú hefur í mörgu að snúast og skalt fá fólk í lið með þér til að leggja hönd á plóg því þá gengur allt eins og í sögu. Notaðu kvöldið fyrir sjálfan þ>g- Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert í baráttuhug og skalt hafa í huga að til að vinna sig- ur er best að hafa kærleikann að vopni og vera tilbúinn til að komast að samkomulagi. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) AA Lokaðu þig ekki af frá um- heiminum þótt þú sért ekki upp á þitt besta. Leggðu þig heldur fram um að bæta sam- skiptin því maður er manns gaman. v <mVc Krabbi (21. júní - 22. júlí) Líttu ekki um öxl heldur stýrðu málum í höfn af ör- yggi og festu. Þú munt njóta virðingar vegna dugnaðar þíns en láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert fullur af krafti og iðar í skinninu eftir að koma öllu því í verk sem hefur verið á biðlistanum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) ffiK Þú átt heiður skilinn því þér hefur tekist að brjóta kjarn- ann frá hisminu og því verður leiðin þér miklu auðveldari héðan í frá. (23. sept. - 22. okt.) iM Þú ert hrókur alls fagnaðar og allir vilja vera nálægt þér. Leyfðu þér að njóta þess en gættu þess þó að ganga ekki of nærri þér. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Líttu í eigin barm og reyndu að koma jafnvægi á líf þitt. Þú þarft að læra þá lexíu að deila með öðrum bæði í sorg oggleði._________________ Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) (Hk) Þú getur aðeins sjálfum þér um kennt ef verkefnin eru að vaxa þér yfir höfuð. Taktu ekki meira að þér en þú getur staðið við. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) /tSp Þolinmæðin er ekki þín sterka hlið en nú er nauðsyn- legt að þú temjir þér hana. Ef þú vilt geta haldið stjórn þai'ftu að hægja á ferðinni. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hertu upp hugann því þú færð nú tækifæri á að ræða málin við einhvern þann sem þú treystir. Það mun reynast þér auðveldar en þú bjóst við. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Nú verður ekki undan því vikist að ganga í málin þótt þau séu þér óljúf. Skyldan kallar svo þú þarft að gera þitt besta í stöðunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindæegra staðreynda. Handunnir massífir viðarbarir í úrvali úrvai af 20% afsláttur glæsilegri gjafavöru Sigurstjama Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 45451 Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 Orator, félag laganema Fyrir jólin Dragtir, buxna- dragtir og samkvæmi buxur tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarl sími 561 1680. Opið daglega kl. 10-18, laugardag kl. 10-16. EIGNAMIÐLUNIN Sleinorídóltir, simóvorslíi og öflun skjola, Rokel Dcgg _____.i, Inga Hanrtesdóllir, símovwsla og ritari, öl áttir, simavursla og öflun skjala. Síirri 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðuimila 2J Nýbygging í Mosfells- bæ - parhús. Höfum fengið í sölu fjögur glæsileg 2ja hæða 163,3 fm parhús í bygg- ingu með innbygðum bilskúr á frá baérum útsýnisstað í Mosfellsbæ. Eignin afhendist fullbúin að utan og fokheld að innan. Grófjöfnuð lóð. Til greina kemur að seljandi skili húsinu lengra komnu skv. samkomulagi við kaupanda. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. V. 11,7 m. 9813 Hagamelur. Mjög falleg 5 herbergja u.þ.b. 120 fm miðhæö á ettirsóttum stað i Vesturbænum, auk þess hálfur eignarhluti í bílskúr. Eignin er vönd- uð og mjög gott skipulag. ibúðin er öll parketlögð og baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Tvennar sval- ir. Stutt í skóla og alla þjónustu. V. 16,9 m. 1004 Drápuhlíð. Falleg og björt 106 fm efri hæð ásamt stæði í opnum bílskúr. Ibúðin skiptist í 3 rúmgóð sv.herb., stofu, eldhús og bað. Parket á gólfum og svalir til vestur. V. 14,5 m. 1056 Lynghagi - góð. 2ja herb. mjög góð og björt fbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Parket. Ný- standsett bað. Frábær staðsetning. Ákv. sala. V. 8,7 m. 1035

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.