Morgunblaðið - 30.11.2000, Side 74
74 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
$þl ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne
I kvöld fim. 30/11 uppselt, fös. 1/12 uppselt, aukasvning sun. 3/12, 30.
svninq. lau. 9/12 uppselt.
. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare
Lau. 2/12, örfá sæti laus, allra síðasta sýning.
KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov
Aukasýning fös. 8/12. Allra síðasta sýning.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera
í kvöld fim. 30/11, fös. 1/12, fös. 8/12 og lau. 9/12.
GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÖ - GJÖFIN SEM LIFNAR Wö/
www.leikhusid.is midasala<&teikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Miðasalan eropin mán.—þri. kl. 13—18, mið,—sun. kl. 13—20.
Leikfélag íslands
Leikhúskortið: Sala í fullum gangi
VflstflUN^ 552 3000
SJEIKSPÍR EINS 0G
HANN LEGGUR SIG
lau 9/12 kl. 20
Síðustu sýningar fyrir jól
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fös 8/12 kl. 20 allra síðasta sýning
Á SAMA TÍMA SÍÐAR
Frumsýning fim 28/12 kl. 20
2. sýn. fös 29/12 kl. 20
3. sýn. lau 30/12 kl. 20
BANGSIM0N: sýnt af Kvikleikhúsinu
sun 3/12 kl. 15.30
OQj 53° 3030
Q U Leikhópurinn PERLAN
SÝND VEIÐI
fös 1/12 kl. 22 örfá sæti laus
lau 2/12 kl. 20 örfá sæti laus
lau 9/12 kl. 20 örfá sæti laus
lau 16/12 kl. 19
JÓLAMÁLSVERÐUR 0G SÝND VEIÐI
fös 8/12 kl. 19 örfá sæti laus
lau 9/12 kl. 19
fös 15/12 kl. 19
lau 16/12 kl. 19
MEDEA
fim 30/11 kl. 20
sun 3/12 kl. 20 Síðasta sýning
“^•■ITKJAVlK *».**
1 *■'•'*•* CULTURE2000
Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18
um helgar og fram sýningu alla sýningardaga.
Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er
í síma 530 3042, opiö kl. 10-16 virka daga.
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst.
Miðasala@leik.is
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
©
Htr^ öi.i
, e«ir
jlaf Hatik
Símonarson
Svninqar hefiast kl. 20
fös. 1. des. uppselt
lau. 2. des. uppselt
aukasýn. sun. 3. des. laus sæti
fös. 8. des. örfá sæti laus
Jólasýn. fös. 29. des. laus sæti
.lólaandakt
Litla stúlkan með eldspvturnar
frumsvnd fðs. 1. des. kl. 14
lau. 2. des. kl. 14 örfá sæti laus
lau. 2. des. kl. 16 örfá sæti laus
sun. 3. des. kl. 14 örfá sæti laus
Sýníngar fyrír hópa samkvæmt
samkomulagi.
Miðasala i sima S55 2222
og á www.visir.is
iijir : 'inii
isi i:\sk \ ón:n v\
Simi 5// 4200
Kór íslensku óperunnar ásamt
hljómsveit flytur
Elía
eftir Mendelssohn
Einsöngvarar:
Kristinn Sigmundsson
Hulda Björk Garðarsdóttir
Nanna María Cortes
Garðar Thór Cortes
Stjórnandi
Garðar Cortes
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
Næstu sýningar
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Fös 1. des kl. 20 5. sýning
Fös 8. des kl. 20 6. sýning
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTI e. Mike Leigh
Fös 1. des kl. 20
Lau 2. des kl. 19
Stóra svið
KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter
Lau 2. des kl. 19
AUKASÝNING V. MIKILLAR AÐSÓKNAR
Stóra svið
MEGAS - SÖNGSKEMMTUN
Man 4. des kl. 20.30
Stóra svið
STRÁKARNIR Á BORGINNI -
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
Þri 5. des kl. 20.30
Stóra svið
BORGARDÆTUR - IÓLATÓNLEIKAR
Mið 6. des kl. 20.30
Stóra svið
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
AUÐUN OG ÍSBJÖRNINN e. Nönnu
Ólafsdóttur
•Dansverkfyrirböm-
Lau 2. des kl. 14
Sun 3.des kl. 14
Lau 9. des kl. 14
Sun 10. des kl. 14
Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490!
Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýn-
ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær!
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka
daga. Fax 568 0383 midasala@borgarieikhus.is
www.borgarleikhus.is
Nemendaleikhúsið:
OFVIÐR
Hofundur: Wílliam Shakespeare
Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsstm
Miðasala í slma 552 1971
í kvöld fimmtudag 30.
föstudag 1.12 laugardag 2.12
mið. 6.12/fim .7.12/fös.8.1
Allra síðustu sýningar
Sýningar hefjast kl. 20.
Sýnt í Smiðjunni, Solvhólftgöf u 1,3-
Gengið inxi frá Klapparstíg.
DDAUMASMIÐTÁN
&ÓBAR HÆ.GWR
efttr Auði Haralds
10. sýn. lau 2/12 kl. 20
11. sýn. fös 8/12 kl. 20
Síðustu sýningar!
„Ogéger ekki fráþviað einhverjir iáhorf-
endahópnum hafi fengið fáein krampaköst
afhlátri". G.B. Dagur
Sýnt í Tjarnarfaíói
Sýningin er á leiklistarfaátíðinni Á mörkunum
Miðapantanir í Iðno i sima: 5 30 30 30
Hvar er
Stekkjarstaur?
1 eftir Pétur Eggerz
fim. 30 nóv. kl. 9.45
uppselt
Fös. 1. des. kl. 10.30 og 14 uppselt
Sun. 3. des. kl. 16.00 uppselt
Fim. 7. des kl. 9.30 og 18.20 uppselt
Aukasýning sun. 10. des. kl. 14.00
Langholtskirkja
lau 9. des 2000 kl. 16.00
surt 10. des 2000 kl. 16.00
Forsala miða í íslensku óperunni
virka daga kl. 15-19 og í Lang-
holtskirkju við innganginn.
Jónas týnir jólunum
eftir Pétur Eggerz
í dag kl. 13 uppselt
Sun. 3. des. kl. 14.00
Fim. 7. des kl. 10.30 uppselt
Fös. 8.12 kl. 10.30 og 13.30 uppselt
www.islandia.is/ml
FÓLK í FRÉTTUM
Yfírgengileg keyrsla
TÖIVLIST
ítgáfntónleikar
M í n n s s
GAUKURINN
Utgáfutónleikar Mtnuss á Gaukn-
um. Mtnus skipa Frosti Logason
gítarleikari, Hrafn Björgvinsson
söngvari, Björn Stefánsson
trommuleikari, Ivar Snorrason
bassaleikari og Bjarni Sigurðarson
gítarleikari. Þeim til aðstoðar var
Birgir Örn Thoroddsen óhljóðlista-
maður og Einar Örn Benediktsson
sem kom fram í einu lagi.
barna- og fjölskylduleikrit
sýnt i Loftkastalanum
sun. 26/11 kl. 15.30
sun. 3/12 kl. 15.30
ForsaJa aögöngumiöa í sfma 552 3000 /
530 3030 eöa á netínu, midasala@Ieik.is
Franz Liszt: Rhapsodie Espagnol,
Faust-sinfónían
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani
Einleikari: Francesco Nikolosi
Einsöngvari: Guöbjörn Guðbjörnsson
Karlakórinn Fóstbræður
Kórstjóri: Árni Haröarson
Næstu tónleikar:
Slagverkssnillingurinn Evelyn Glennie
og m.a. verk eftir Frank Zappa.
(Z) LÐOJ5
IRauð áskrlftarröð
Háskólabíó v/Hagatorg
Sími 545 2500
Mióasala alla daga kl. 9-17
www.stnfonla.is SINFÓNÍAN
líðííikíhhímft
Vesturgötu 3 UKmmMjmmw
Ikvöld 30.11 kl. 20
Píkutorfa og Gras
Útgáfuhátíð og tonleikar
Tónleikarnir hefjast kl. 21.30.
Kvenna hvað...?!
íslenskar konur í Ijóðum og söngvum
í 100 ár.
7. og allra síðasta sýning fös. 1.12 kl. 20.30.
Hratt og bítandi
Skemmtikvöld fyrir sælkera
4ra rétta máltíð með lystilegri listadagskrá
Hátlða- og lokasýning lau. 2.12 kl. 19.30
Barnatónleikar - Bullutröll
Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg
sun. 3.12 kl. 16.00
Eva
bersögull sjálfsvarnareinleikur
2. sýn sun. 3. des. kl 21
3. sýn fös 8. des. kl 21
4. sýn. þri. 12. des kl. 21
Háaloft
geðveikur svartur gamaneinleikur
16. sýn. þri. 5.12 kl. 21
17. sýn. lau. 16.12 kl. 21
Síðustu sýningar fyrir jól
„Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og
vönduð umgjörð." SAB.Mbl.
„...undirtónninn sár og tregafullur...útkoman bráö-
skemmtileg...vekur lil umhugsunar." IHF.DV).
Q
'kunum
mm\
imtr máL'iverðiir
Jyrir aUa kmlclmdhurdi
MIÐASALA I SIMA 551 9055
Mínusmenn í miklu stuði með Birgi Örn Thorodd-
sen sér til halds og trausts.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttír
MÍNUS hélt út-
gáfutónleika til að
kynna afbragðs-
skífuna Jesus
Christ Bobby fyrir
nokkru og gerðu
svo vel við aðdáend-
ur sína að halda
tónleikana á skikk-
anlegum tíma á
áfengislausum
Gauknum. Sönnun
þess hve menn
kunnu vel að meta
tiltækið var geysi-
góð mæting, enda
var staðurinn troð-
inn rokkvinum á
öllum aldri.
Snafu, sem senn
sendir frá sér
breiðskífu, hitaði
upp fyrir þá Mínus-
menn og gerði það
af krafti; geysi
efnileg sveit og gaman verður að
heyra diskinn.
A síðustu tvennum helstu tónleik-
um Mínus gekk flest sveitinni í óhag.
í Laugardalshöllinni var henni skip-
að á fáránlegan stað í dagskránni og
rétt byrjað að hleypa inn í Höllina
þegar sveitin hóf að spila. Fyrir vikið
komust menn ekki í stuð, enda þríf-
ast harðkjarnasveitir á samspili við
áheyrendur, sækja þangað kraft og
hvatningu. Næstu stórtónleikar þar
á eftir voru síðan Glundroði í Gufu-
neshlöðunni og þó þar hefði verið
nóg af tónleikagestum var allt annað
í ólagi, bilaður bassamagnari og ann-
að eftir því þannig að sveitin komst
ekki á flug þar heldur. A Gaukstón-
leikunum var allt aftur á móti eins og
best var á kosið, aðstaða til fyrir-
myndar, hljómur góður og ekki vant-
aði mannskap til að „slarnma" og
stökkva af sviðinu.
Mínusfélagar efldust greinilega
við undirtektirnar og eftir því sem
leið á tónleikadagskrána, en þeir
léku plötuna eins og hún kom fyrir,
varð sveitin sífellt magnaðri og
skarpari; eins og vel smurð vél með
allar skiptingar hárnákvæmar og
keyrsluna yfírgengilega. Frábærir
tónleikar og með helstu tónleikum
ársins enda Mínus helsta rokksveit-
in, hljómsveit sem einfaldlega er í
öðrum gæðaflokki en flestar íslensk-
ar rokksveitir.
Einar Örn Benediktsson tekur
lagið með Mínus.
Birgir Örn Thoroddsen, Bibbi, var
sjötti maður í sveitinni eins og oft áð-
ur og gerði vel þó hann hefði mátt
beita sér meira í kassagítarlaginu.
Það braut annars tónleikana
skemmtilega upp og undirstrikar að
þeir félagar eru enn að reyna á þan-
þol harðkjarnans, að leita nýrar leiða
í túlkun og tónmáli án þess að gera
sér of mikið veður út af því hvað
áheyrendum finnst.
Einar Örn Benediktsson sté á svið
með þeim Mínusfélögum og undir-
strikaði það sem flestir ættu að vera
búnir að átta sig á: Purrkurinn er
með merkustu rokksveitum íslands-
sögunnar og áhrif hans meiri en
margan grunar.
Árni Matthíasson
Hún var 17 ára skólastúlka þegar Picasso,
þá hálffimtugur, kom auga á hana. Hún varð
honum innblástur til listsköpunar um árabiL
M an ItlMHI
WÓÐLEIKHUSIÐ
eftlr Mlchola Lowe • Leikstjórs: María Slgurðardóttlr
Edda BJörgvlnsdóttlr • Ólafia Hrönn Jónsdóttlr ■ Rósa Guöný Þórsdóttir
fostudaginn 1. desember
laugardaglnn 2. desember
Leikfelag Islands
Sýnt í lönó. Bókanir í síma 5 30 30 30. midasala@leik.is