Morgunblaðið - 19.12.2000, Síða 24

Morgunblaðið - 19.12.2000, Síða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ REKSTRARÖRYGGIOG GÓÐ Þ7ÓNUSTA Þegar spurt er um rekstraröryggi, góða þjónustu og lága bilanatíðni er svarið Citroén Berlingo. Komdu í Citroénsalinn, Bíldshöfða 6 eða á Tryggvabraut, Akureyri og skoðaðu Citroén Berlingo í návígi. CITROÉN Gtroen Berlingovan Nýr framúrskarandi sendibíll Hagkvæmni er komin á fjögur hjól. Nýr Gtroén Beriingo vinnur einfaldlega og öruggfega með þér. Þriggja rúmmetra flumingsrými með góðri lofthæð og 800 kg burðarþol. Hleðsluhurðir á báðum hliðum og stedc gúmmihlíf á gólfi auðvelda umgang og hleðslu. Afturhurðir em með 180 gráðu opnun og hægt er að flytja langa hluti (s.s. stiga, eða rör) með því að stinga þeim niður um opnanlegan topp. Staðalbúnaður •vökvastýri»opnanlegur toppur • fjarstýrð samlæsing • hieðsluhurðir áhiiðum • öryggispúði í stýri • gúmmímotta á gólfi • útvarp með segulbandi •flutningsrýmigm3 • stíllanlegir speglar • 8oo kgburðargeta Þú getui auðveldlega eignast Citroen Berlingo sendihQ Verð: 1.059.421 kr. án vsk. Nýttiekstraiöryggi Stórar hleðsluburðir á báðum hliðum Rekstraxleiga - engin útborgun 24.777 kr. á mánuði án vsk. Miðað við 24 mánuði og 20.000 km akstur á ári. Innifaldar þjónustuskoðanir samkvæmt ferli framlciðanda og vetrardekk. Greiðslur miðast við erlenda myntkörfu. Fjármögnunarleiga 16.334 kr. á mánuði án vsk. Miðað við 25 prósent útborgun, (Kægt að setja bíl upp í kaupverðið) ieigutími 60 mánuðir. Greiðslur miðast við erlenda myntkörfu. HriUarlengdflutningsrýmis er 1700 mm Afturhurðir eru með 180 gráðu opnun Opnanlegur toppur Brimbors Tryggvabraut 5 Sími 462 2700 brimborg www.brimborg.i8 VIÐSKIPTI FBA gerir ráð fyrir vaxtalækkun FBA gerir ráð fyrir því að Seðla- banki Islands lækki vexti um og eftir mitt næsta ár um eitt prósentustig til að bregðast við lækkun vaxta í nokkrum af helstu viðskiptalöndum íslendinga og til að draga úr að- haldsstigi peningamála hér á landi í kjölfar óyggjandi teikna um að úr þenslunni sé að draga og að verð- bólgan stefni á sama stig og í við- skiptalöndunum. Þetta kemur fram í nýrri markaðsgreiningu FBA þar sem fjallað er um gengi og skamm- tímavexti. FBA spáir því að krónan veikist frekar á næstunni. Bankinn gerir HEIMILD til sölu alls hlutafjár rík- isins í Búnaðarbanka íslands og Landsbanka íslands verður fengin fljótlega eftir að þing kemur saman á næsta ári, að sögn Valgerðar Sverr- isdóttur viðskiptaráðherra. Frum- varp þessa efnis er að sögn Valgerð- ar mjög einfalt og er í raun tilbúið í ráðuneytinu. „Það er fullvíst að það verður sala á næsta ári, en hversu mikil hún verður treysti ég mér ekki til að full- yrða um á þessari stundu,“ sagði Valgerður. Spurð að því hvort til greina komi að selja hlut í öðrum hvorum bank- anum í einu lagi og þá jafnvel einum kaupanda sagðist Valgerður ekki LOKIÐ er almennu útboði hlutafjár í MP Bio hf., fjárfestingarfélagi sem hefur að markmiði að fjárfesta í lyfja-, líftækni- og erfðatæknifyrir- tækjum. Alls var selt hlutafé að nafn- verði 171.908.109 kr. eða 257.862.163 kr. að kaupverði. Alls voru boðnar út 250 milljónir að nafnverði á genginu 1,5 þannig að um 69% þess hlutafjár sem boðið var til sölu til forkaupsrétt- arhafa og í almennu útboði seldist. Hlutafé félagsins verður að útboði loknu 1.171.908.109 kr. að nafnverði. Þar af eru 1.161.908.109 kr. í A-flokki hlutabréfa en þau bréf verða nú skráð á Vaxtarhsta Verðbréfaþings íslands hf. Skráning á Vaxtarlista Verðbréfaþings íslands hf. hefur í för með sér að unnt verður að draga engu að síður ráð fyrir því að geng- isvísitalan haldist undir efri vik- mörkum gengisstefnunnar og bygg- ist spáin meðal annars á því að trú fjárfesta á krónunni aukist á næst- unni og að stöðutaka með henni vaxi. „FBA spáir því að áfram verði mikið flæði fjármagns úr krónum yf- ir í erlendan gjaldeyri vegna við- skiptahallans og flæðis áhættufjár- magns. Bankinn gerir ráð fyrir því að þetta útflæði verði síst minna á næsta ári en í ár. Áfram verður því þrýstingur til lækkunar krónunnar af þessum sökum. I spá FB A felst umtalsverð óvissa. telja miklar líkur á því, en að hún vildi ekkert útiloka í þeim efnum að svo stöddu. í gær voru fyrstu viðskipti með hlutabréf Búnaðarbankans og Landsbankans eftir úrskurð Sam- keppnisráðs um að hafna samruna bankanna. Hlutabréf Búnaðarbankans hækkuðu í gær um 15,9% og var lokagengi þeirra 4,75. Viðskipti á bak við hækkunina voru ekki mikil, eða tæpar 4 milijónir króna. Lokagengi hlutabréfa Lands- bankans var 3,42, sem er 0,6% hækk- un frá fyrra degi. Viðskipti með bréf bankans voru tæpar 15,5 milljónir króna. hluta af kaupverði bréfanna frá skattskyldum tekjum kaupenda. MP Verðbréf hf. höfðu umsjón með útboði þessu. Sigurður Valtýsson hjá MP Verð- bréíúm segir að hann geti ekki annað en verið þokkalega sáttur við niður- stöðu útboðsins miðað við aðstæður. Það hefði vart verið hægt að að hitta á verri tíma fyrir útboðið, gengi de- Code hafi til að mynda lækkað um tugi prósenta rétt eftir að útboðslýs- ing var lögð fram. Enda þótt hlutur MP Bio í deCode sé ekki stór hafi lækkunin haft áhrif. Sigurður bendir hins vegar á að á sama tíma hafi verið bullandi gangur hjá BioStratum sem vegi miklu þyngra í eignasafni sjóðs- ins. Margt gæti orðið til þess að krónan yrði verðmeiri en hér er spáð. Má þar nefna verðþróun á mörkuðum fyrir fisk og ál. Olía hefur lækkað talsvert í verði undanfarið og vari þær lækkanir um hríð ætti það að draga úr þrýstingi til lækkunar krónunnar. Enn fremur gæti meiri erlend fjárfesting hér á landi, með eða án atbeina stjómvalda, styrkt krónuna," segir í markaðsgreining- unni. Útilokar ekki frekari veikingu krónunnar Á hinn bóginn útilokar FBA ekki þann möguleika að krónan veikist enn frekar og að stjórnvöld muni á næsta ári bregðast við þrýstingi til lækkunar með því að færa miðju eða vikmörk gengisstefnunnar. „Til þess að þetta yrði að veruleika þyrftu forsendur spár FBA að þróast mjög á verri veg og trúverð- ugleiki peningastjórnunar að minnka frá því sem nú er. Þegar litið er til næstu 6-12 mán- aða spáir FBA því að dollarinn, pundið og jenið lækki gagnvart krónunni. Bankinn gerir hins vegar ráð fyrir því að evran styrkist. Sömu sögu má segja um norsku, dönsku og sænsku krónuna," segir í markaðs- yfirliti FBA. ------*-+-*--- Könnun PwC og FT General Electric virtasta fyrirtækið FINANCIAL Times og Pricewater- houseCoopers hafa gert könnun á því meðal 720 stjómenda fyrirtækja hvaða íyrirtæki og stjórnanda fyr- irtækis þeir beri mesta virðingu fyr- ir. Efstur á lista stjórnendanna varð Jack Welch, framkvæmdastjóri General Electric, og fyrirtæki hans var einnig valið virtasta fyrirtækið. í öðru sæti var Microsoft og fram- kvæmdastjóri þess, Bill Gates, vermdi einnig annað sætið yfir virt- ustu stjómendur heims. í könnun- inni lýstu stjómendurnir einnig þeirri skoðun sinni að eftir fimm ár yrði Microsoft komið á topp listans. Sony vermdi þriðja sæti listans, en framkvæmdastjóri þess, Nobuyuki Idei var í 11. sæti. Þriðji virtasti stjórnandinn er Lou Gerstner, fram- kvæmdastjóri IBM, og í fjórða sæti er John Chambers, framkvæmda- stjóri Cisco. Cisco komst einnig inn á listann og lenti í 7. sæti, en þetta er í fyrsta sinn sem Cisco og stjómandi þess em á listanum. Búnaðarbanki og Landsbanki Heimild til sölu alls hlutafjárins MP Bio skráð á vaxtarlista Samið við Ericsson um norskt farsímakerfi Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. NORSKA símafyrirtækið Telenor hefur samið við Ericsson fyrirtækið um uppsetningu nýs farsímakerfis í Noregi. Er samningurinn metinn á tugi milljarða ísl. kr. en Ericsson setti einnig upp gsm-netið í Noregi. Ericsson og Telenor gerðu með sér rammasamning sem kveður á um að Ericsson mun setja upp nýtt UMTS farsímakerfi, en það er hin svokallaða þriðja kynslóð farsíma. Telenor metur samninginn á um 20- 40 milljarða ísl. kr. og annað eins fyr- ir þá þjónustu sem í boði verði í tengslum við það. Framkvæmda- stjóri farsímadeildar Telenor, Ing- vild Myhre, segir í samtali við frétta- stofuna NTB að ómögulegt sé að meta nákvæmlega verðmæti samn- ingsins fyrr en hann renni út árið 2004. Telenor getur samið við önnur fyrirtæki um einstaka þætti upp- setningarinnar en telur fullvíst að Ericsson muni halda bróðurpartin- um. Framkvæmdastjóri Ericsson í Noregi segir um að ræða stærsta samning sem noregsdeild fyrirtæk- isins hafi gert í tíu ár en þá var samið um uppsetningu gsm-kerfisins. Tele- nor hefur lýst mikilli ánægju með samninginn sem er gerður aðeins tveimur vikum eftir að því var út- hlutað leyfi til að byggja upp UMTS kerfið. Uppbygging kerfisins hefst á fyrri hluta næsta árs og er búist við að fyrstu 170.000 viðskiptavinirnir verði tengdir við það í nóvember sama ár. Gerir Telenor ráð fyrir að kerfið muni ná til um 84% norskra heimila. Hugmyndir manna um til hvers nýta megi UMTS-kerfið eru nær óþrjótandi en sem dæmi má nefna fréttir, götu- og vegakort í bíl- inn, kaup og pantanir á miðum og ýmiss konar bankaþjónustu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.