Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 77
Afýjar erlendar m
jeislaplötur
tMS AU, THAT VOU CANT ttAVE BSMWO
MUKá'l
U2
AIIThatYou Can‘t Leave Behind
Tíunda stúdíóplata stærstu hljóm-
sveitar í heimi. Upptökum stjórnuðu
þeir sömu og gerðu Joshua Tree og
Achtung Baby ódauðlegar. Platan
inniheldur m.a. lagið Beautiful Day.
EMIN3M
ininin - t '
Eminem
The Marshall Mathers LP
Einn vinsælasti rappari sögunnar og
ein vinsælasta plata ársins. Þessi
frábæra plata inniheldur m.a. The
Real Slim Shady, The V/ay I Am og
Stan.
Radiohead
Kid A
Ein fremsta rokkhljómsveit Bretlands
með eitt af meistaraverkum ársins
2000, plata sem hefur fengið mikið
lof tónlistargagnrýnenda.
Lenny Kravitz
Greatest Hits
Öll vinsælustu lög kappans í
gegnum tíðina á einni geislaplötu,
m.a. lögin Are You Gonna Go My
Way, FlyAway, I Belong To You, Mr.
Cab Driver og nýja lagið Again.
Limp Bizkit - Chocolate Starfish &
The Hotdog Flavoured Water
Mögnuð plata sem fór á toppinn
útum allan heim. Rapp/Rokk eins og
það gerist best, enda inniheldur hún
m.a. lögin TakeA Look Around, My
Generation og Rollin.
Coldplay
Parachutes
Að mati tónlistargagnrýnenda er
fyrsta plata strákanna í Coldplay, ein
af betri plötum ársins. Á plötunni eru
m.a. lögin vinsælu Yellow og
Trouble.
Fatboy Slim - Halfway Between
The Gutter And The Stars
Fatboy Slim sló rækilega í gegn með
annarri plötu sinni You 've Come A
Long Way Baby en þriðja skífan er
nýkomin út. Meðal gesta eru Jim
heitinn Morrison, Macy Gray og
Bootsy Collins.
Offspring
Conspiracy Of One
Offspring var ein vinsælasta hljóm-
sveit síðasta árs og smellurinn
Pretty Fly (ForA White Guy) gerði
allt vitlaust. Platan inniheldur m.a.
smáskífulagið Original Prankster.
Rage AgainstThe Machine
Renegades
Hið kröftuga rokkband Rage Against
The Machine sendir hér frá sér þétta
plötu með lögum eftir tónlistamenn
sem hafa haft djúp áhrif á
tónlistarsköpun þeirra.
Texas
Greatest Hits
Skotheld safnplata frá Texas. Meðal
laga eru / Don't WantA Lover, Say
What You Want, Summer Son, In
Our Lifetime, Halo og nýja lagið In
Demand.
St. Germain
Tourist
Ein af athyglisverðustu plötum
ársins, jazz hip hop af bestu gerð frá
Frakklandi, platan inniheldur m.a.
lögin Rose Rouge og Sure Thing.
skifan.is
- stórverslun á netinu
-1
Mark Knopfler
SailingTo Philadelphia
Fyrrum forsprakki Dire Straits er hér
með sína aðra sólóplötu sem hefur
farið sigurför um heiminn, enda
gæðagripur á ferð. Meðal gesta eru
Van Morrison og James Taylor.
Travis
The Man Who
Breska hijómsveitin Travis átti
söluhæstu plötuna í Bretlandi í fyrra.
Inniheldur m.a. lögin Why Does It
Always Rain On Me, Writing To
Reach You, Driftwood og Turn.
Corrs
In Blue
(rsku systkinin í Corrs hafa tekið
tónlistarheiminn með trompi undan-
farin 3 ár. Nýja platan inniheldur m.a.
lögin Radio, Breathless og Irre-
sisteble sem öll hafa gert það gott.
Erykah Badu
Mama's Gun
Þessi frábæra soul söngkona vakti
verðskuldaða athygli með sinni
fyrstu plötu Baduizm, sem hún hlaut
Grammy verðlaun fyrir. Nýja platan
inniheldur m.a. lagið Bag Lady.
B.B. King & Eric Clapton
Riding WithThe King
Frábær blúsplata þar sem hinn 74
ára gamli B.B. King og hinn hálf
sextugi Eric Clapton leiða saman
hesta sína og fara á kostum í 12
sígildum blússtandördum.
Ol
MÚSÍK & MYNDiR
Austurstræti
og Mjódd
SKIF
Laugavegi 26
og Kringlunni